Vísir - 22.05.1929, Blaðsíða 3

Vísir - 22.05.1929, Blaðsíða 3
VÍSIR _______________________________________________ ■«- I ffiæææææææææææææææææææææææææ æ æ æ CHEVROLET 6 „eylinder4* vöpubifpeið. Það er einróma álit allra sérfróðra manna, að CHEV- ROLET 6 „cylinder“ bifreiðin nýja sé mesta meistara- stykki, sem nokkurri bifreiðaverksmiðju hafi telcist að framleiða til þessa. CHEVROLET 6 „cylinder“ vélin er svo gangþýð, hljóðlaus og lcraftmikil, að slíkt hefir aldrei þekst áður nema i allra dýrustu skrautbifreiðum. Þrátt fyrir þessar og margar aðrar mjög verðmætar endurbætur er CHEVROLET bifreiðin enn í sama verð- flokki og fyr. Þrátt fyrir það, þótt GENERAL MOTORS seldi síð- astliðið ár 1,200,000 CHEVROLET bifreiðar á 10V2 mánuði var eigi látið staðar numið, heldur voru bifreið- arnar endurbættar, kaupendum til hagsmima og gleði. GENERAL MOTORS er framsýnt fyrirtæki og lætur aldrei staðar numið. Væntanlegir bifreiðakaupendur! Athugið hvað GENE- RAL MOTORS hefir að bjóða, áður en þér festið kaup á bifreiðum hjá öðrum. Aðalnmboð: Jóh. ulafsson & Co., Rvík. æ Umboðsmenn: Jón Pálmason. Gunnar Ólafsson & Co. Blönduósi. Vestmannaeyjum. Vilhjálmur Þór. Akureyri. Hrófá við Steingrimsf jörð, eftir þung og langvarandi veikindi. Him var ekkja eftir Jón sáluga Tómasson, sem dáinn er fjTÍr öoklcrum árum. Bjuggu þau all- an sinn búskap að Hrófá, jafnan góðu búi og við sæmileg efni. Ólöf sáluga var liin mesta dugn- aðar og þrekkona. Þó hún bær- íst ekki mildð á, var liún því jbetur þokkuð af þeim, sem til þektu. Hún var ein af þessum liltölulega fáu skapfestukonum, og var i hvívetna hinn mesti sómi sinnar stéttar. Þau lijón áttu tvær dætur barna, önnu, er dó í æslcu, en hin, Stefanía, er gífí Þorgeiri Þorgeirssyni bónda ,að Hrófá. G. G. Þvottadagarnir hvfldardagar Fæst víðsvegar. í heildsðlu hjá HALLDÓRI EIRÍK8STNI, Hafnarstræti 22. Sími 175, Símskeyti Kliöfn, 22. maí, FB. Frá Kína. Frá Honkong er símað til Ritzau fréttastofunnar: Fregn- in um að Kwangsiherinn hafi tekið Kanton er mishermi. — Margir óttast þó, að Kwangsi- hemum muni liepnast að taka borgina. Bretar hafa skipað á Iand sjóliði í Kanton til þess að gera varnarvirki kringum sér- réttindasvæði Bretlands. Bresk- ir, franskir og japanskir fall- byssubátar eru til taks til þess að vernda útlendingasvæðið i borginni. Dánarfregn. Jón Guðnnindsson óðalsbóndi að Ægissíðu andaðist 20. þ. m. 72 ára að aldíri. Jón var bró'ðir Sig'- urðar heitins liónida að Selalæk, fööur Gunnars alþm., og Vigfúsar, er um bríð bjó í Engey, en nú er búsettur hér í bæ. Var Jón fróð- leiksmaður um ýmsa hluti, einlc- um ættfræði. Hafði hann búið 4.} ár að dígissíðu er hann lésí. Veðrið í morgun. Hiti um land alt. Reykjavík 11 st., ísafirði 9, Akureyri 9, B ARN AFAT AVERSLDTÍIN Klapparstíg 37. Sími: 2035. Tilbúinn unabarn&fatnaður og efni í ungbarnafatnað. Seyðisfirði 5, Vestmannaeyjum 8, Stykkishólmi 7, Blönduósi 8, Raufarhöfn 5, Hólum í Horna- ]'irði 8, Grindavík 10, Hjaltlandi 9, Tynemouth 12, Jan Mayen frost 1 stig, Angmagsalik liiti 2 st., Julianehaab 6 st., (engin skeyti frá Khöfn). Mestur hiti í Jvík í gær 12 stig, minstur 7 stig; iirkoma 0,5 mm. Lægðin, sem var vestur af Irlandi í gær- cveldi er nú hér skamt fyrir simnan land og stefnir NA-eft- ir. Horfur: Suðvesturland, í dag og í nótt: Allhvass nörð- austan. Rigning austan til. Faxaflói, Breiðafjörður, Vest- 1 'irðii* og Norðurland, í dag og í nótt: Austan og norðaustan caldi. Víðast úi'komulaust. Norðausturland, Austfirðir og suðausturland í dag og í nótt: Austan og norðaustan átt, sum- staðar allhvass. Rigning. Fyrirlestur Guðm. Kambans um Reykjavíkurstúlkuna, er hann flutti í Nýja bíó á annani b-v ítasunnudag, var ágætlega sótt- ur. Munu færri hafa komist að en vildu. Verður fyrirlesturinn endur- tekinn á sama stað arniað kveld kl. 8 síðdegis. Próf. Magnus Olsen heldur io. fyrírlestur sinn i kveld kl. 6 í Kaupþingssalnum. Verður hann mn rannsóknir ör- nefna í Noregj o. fl. og er inn- gangur að síðasta kafla háskóla- fyrirlestra hans. Veröa í þeim kafla tveir fyrirlestrar aðrir og’ eiga að skýra forna trúarbragða- sögu, einknm hiö ytra fonn trúar- siðanna, og byggir prófessorinn kenningar sínar tun þessi atriði mjög á ömefnarannsókum. Hjúskapur. Nýlega voru gefin saman í lijónaband af síra Árna Sigurðs- sjmi ungfrú Elinborg Ivrist.jáns- dóttir og Stefán Jónsson versl- unarmaður, og er lieimili þeirra á Vitastig 11. Á aiman í hvítasunnu gaf lög- ínaðurinn saman í hjónahand Sig- ríði Sigurbjarhardóttur Baldurs- g'ötu 14 og Gunnar Axelsson skrifstofumann hjá Nathan & Olseni, ísafirði. Þau fóru til ísa- f jarðar með e.s. Nova í gærlcveldi. Laugardaginn 18. þ. m. voru gefin saman í hjónahand í Kefla- víkurkirkju ungfrú Sigrúni Ólafs- dóttir frá Flateyri og Gunnar Sig- urfinnsson bifreiðastjóri í Kefla- vík. Síra Eiríkur Bryujólfsson gaf þau saman. Trúlofun. A hvítasunnudag birtu trúlofun sína ungfrú Margrét Skúladóttir Gmndarstíg 11 og Reynir Gu'ð- mundsson, vélstjóri, frá Jíafnar- firði. Leiðrétting í hæjarfrétt í blaðinu í gær, Jaar sem sagt var frá kenslu próf. J. Velden var rangt skýrt frá síma- númeri hanls. Átti að vera 1999. Knattspyrnumöt 3. flokks. Fyrsti kappleilcur mótsins fór þannig, að K. R. vann Fram með 6:0, og Valur og Víkingur gerðu jafntefli (0:0). — í kveld Id. 8 keppa Fram og Vikingur og kl. 9 K. R. og Valur. Aðalfundur Þjóðvinafélagsins var háöur skönnnu fiyrir þing- laúsnir af alþing'ismönnum, svo sem venja er til. Var stjórn félag's- ins öll enkiurkosin. Tatnsleiðslnpípnr Samb«nds«tykkf, Dælur, Vatnshrútar, Hlðstæðvartekf, Baðtækl, Skolpleiðslur, Vatnssalepnl, Vaskar. Annast uppsetningu. Guðnmndur H. Þorvarðsson. Óðlnsgötu 12. Fintleikaflokkur kvenna frá Akureyri er væntaulegur tingað suður um næstu mán- aðamót, og mun sýna liér fim- leika og dansa. Ármann Dal- mannsson fimleikakennari á Alcureyri keniur með flokknum, sem mun dveljast hér í bænum í kringum 10 daga. G.s. ísland fer héðan í kveld kl. 8 áleiðis til Kaupmannahafnair, um Vest- mannaeyjar og Færeyjar. Meðal farþega verða dr. Bjami Sæ- mundsson og dr. Ágúst H. Bjama- son prófessor, er báðir ætla að verða viðstaddir hátíðahöld á 450 ára afmæli Hafnarháskóla. — Meðal farþega verða ennfremur Emile Walters málari og Gísli J. Ólafson landssímastjóri. Gullfoss fer liéðan i kveld kl. 10 áleið- is til Kaupmannahafnar. Kem- ur við á Austfjörðum. — Með skipinu fer utan söngflokkur sá er af íslendinga hálfu tekur þátt í norræna söngmótinu í Kaupmannahöfn i næsta mán- uði. Verslunarlejrfi. Nokkru eftir áramót aug'lýsti lögreglustjóri, að allir kaupmenn eða aðrir verslunarmenn, sem hefðu verslun fyrir atvinnu og eigi hefðu enn leyst verslunarleyfi, yrðu látnir sæta sektum, ef þeir liefðu eigi leyst verslunarleyfi inn- ani tiltekins tíma, sem ákveðinn var í auglýsingunni, og er sá frest- ur ,nú útrunninn, en lögreglustjóri hafði komist að raun um, að þeir væru eigi allfáir hér í bæ, sem hefðu verslun fyrir atvinnu, án þess að hafa leyst itm lögákveðið verslunarleyfi. — Árangurinn af þessari auglýsingu lögi'eglustjór- ans hefir orðið sá, að síðan um áramót hafa verið innleyst 67 verslunarleyfi alls, og þó flest síð- ustu vikurnar nú undanfarið, og hafa v'iðkomenidur llestir sloppið sektalaust fram að þessuj, þrátt fyrir að þeir hafi orðið uppvísir að leyfislausum verslunarrekstri um langan tíma. Hafa síðan um áramót goldist rúmlega 23 þús. kr. fyrir þessi verslunarleyfi. Fyrir- finnist hér eftir nokkrir þeir, er emi hafa eigi leyst verslutiarleyfi, þrátt fyrir aðvörun lögreglustjóra, verða þeir tafarlaust látnir sæta allháum sektum. Sumardvöl i sveit. Fátt er ungviði þessa hæjar nauðsynlegra, eil að komast í sveit að sumrinú. Hér eiga börn- in eiginlega livergi friðland ut- an dyra, og eru því jafnan á hrakningi um göturnar, liverju sem viðrar. — Umferðin á göt- unum er geysimikil, eins og all- ir vita, og oft svo ógætileg, að húast má við slysi á liverri stundu. Og í allri þessari um- ferðar-kássu eru smábörn á flaklci alla daga og langt fram á kveld, stundúm eftirlitslaus eða sania sem. Má i raun réttri l'urðulegt heiía, liversu slarkast af, án líkamlegra stórslysa, bein- hrots eða bana, en vart mun Reidhjólin „81eipner“ eru komln. MagnúsBenjamínsson & Go. Verslið við Vikar. Vörur við vægu verði. fyrii' lútt synjanda, að margvis- leg andleg meiu og slys geti átt rætur að rekja til götu-flakks barna og unglinga. „Gratan“ er slæmur skóli og má þar margt misjafnt nema, en æskan er næm og námfús, ekki síður á ilt en gott. Hafa og nokkurrir sorglegir atburðir gerst hér á siðasta misseri, er líklegt þykir, að telja megi afleiðing af sjálf- ræði og göturangli hinna ungu horgara.------Eins og auglýst hefir verið i blöðunum, ætla þær frú Vigdís G. Blöndal og ungfrú Sigríður Magnúsdóttir að taka hörn til dvalar í sumar að Reykholti i Biskupstungum, ef þátttaka verður næg. Er það vel til fallið og æskilegt, að sem flestir foreldrar eða aðstand- endur barna vildu sinna þessu. Þarf enginn að bera kvíðboga fyrir því, að börn eða unghngar, sem Vigdís G. Blöndal tekur að sér, eigi við slæmt atlæti að búa eða verði aðhlynningarlítil, þH að hún er frábærilega góð kona, ástúðleg í viðmóti og laðar hvert barn að sér. S. M. mun og hið besta til þess fallin, að hafa börn undir höndum og gæta þeirra. Knattspyrnufélagið Valur. I. og II. flokkur: Æfing í kveíd kl. 7J4- NautgTipasýningar verða lialdnar ^ í þessum mánuði og fram undir miðjan júní í Barðastrandar-, Stranda- og' ísafjarðarsýslum. -— Páll Zóphóníasson nautgripai'ækt- ar-ráðunautur liefir umsjón með sýningum þessum. Fór hann héðan í þeim erinduin í gær. (FB). Af veiðum komu í nótt botnvörpungarn- ir Tryggvi gamli og Bragi, en Gyllir fór á veiðar, og Þórólfur cr væntanlegur af veiðum í dag. Henry oliuskip (til ZimsenS) kom hingað í nótt. Nova fór liéðan í gær norður um land áleiðis til útlanda, með fjölda farþega.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.