Vísir


Vísir - 22.07.1929, Qupperneq 3

Vísir - 22.07.1929, Qupperneq 3
VISIR Dronning Alexandrine kom kl. 5 í gær. Meöal farþega voru : Hendrik Biering kaupmaiS- ur, Julius Schopka og frú, frú Jón- ína Jónsdóttir og börn hennar, ungfrúrnar Kristin Arnar og Gufv- rún Straumfjörö, og margir er- lendir feröamenn. Skipiö fer kl. 6 annaö kveld vestur og noröur um 3and til Akureyrar. Dlímuflokkur Ármanns, sem ætlar til Þýskalands í næsta mánuöi, stofnaöi til íþróttamóts aö Þjórsártúni í gær. Var þeirn fé- lögT.tm ágætlega fagnaö og aösókn góö. Förseti í. S. í. flutti sköru- Jegt: erindi um íþróttir, en flokkur- ínn sýndi leikfimi, glírnu og bændaglinm, en dansaö var á eftir. Kristniboðsfélögin í Reykjavík fara skemtiferö T.æstkomandi sunnudag 28. júlí, aö Kálfatjörn ‘á Vatwsleysuströnd. Þátttakendur veröa aö láta vita hjá Bjarna Jónssyni kennara, Túngötu 12, Stefáni Sandholt liakara, Laugaveg 36, og hjá S. Á. Gisla- •;syni, Ási, fyrir kl. 6 á miöviku- -áagskvöld, svo aö hægt veröi aö -semja um bíla í tæka tíö. Áheit á Strandarkirkju afhent Visi: 5 kr. írá Mundu, .2 kr. frá Oddgeiri. Fjallaferöir í flugvelum. Fátt er dásamlegra en út- :sýn af háfjöllum. Hún er alt í senn, unaðslega lieillandi, lirikaleg og fögur. íslendingar .eiga að læra að meta fegurð Jands síns. Fjöllin íslensku eru dásamleg. Þau eru fögur úr fjarlægð og nágrenni, en feg- nrst er að horfa af fjöllunum yfir láð og lög. Það glæðir lifs aflið, lyftir huganum og gerir manninn betri. En liversu anargir geta nolið þessara dá- semda? Aðeins örfáir menn. Ýmsar orsakir eru til þess og er óþarfi að telja þær upp að þessu sinni. En þeir sem ennþá eru ungir og ekki soknir á kaf í áhyggjur og annríki, ættu að gefaTneiri gaum að fjallgöng- um en þeir gera alment. Það er ólíku saman að jafna, að ganga upp á Esjuna eða Hengilinn og soga töframagn fjallaloftsins ínn i lilóðið með hverju andar- taki, eða labba fram og aftur um borgarstrætin og fylla lung- ,un af göturyki og sigarettu- jeyk. Vesalings æskulýður. — En þrátt fyrir alt elska þó íslendingar fjöllin sín. Og margir eru þeir, sem líta til fjallanna með þrá i liuga, þrá til að lyfta sér upp á liæsta tindinn, eiiis og fuglinn fljúg- andi. —- „En fótur vor er fastur.“ -— Nei, fötur vor var fastur, nú er enginn vandi að lcomast upp á fjöllin, nú er maðurinn orðinn hverjum fiigli lirað- fleygari. Uppi á Henglinum er sjálf- gerður flugvöllur. Á Esjunni er mikið sléttlendi, sem mjög auðvelt er að gera að ágætum flugvelli, og vel má vera að einhverstaðar þar sé flugvöllur Þeim sem hafa slæma meltingu er sérstaklega ráðlagt Skrælingjar oi) lireindfr. Landsins mesta úrval af rammalistnm. Myndir innrammaðar fljótt og vel. — Hvergi eins ódýrt. Gnðmundnr Ásbjðrnsson. Laugaveg 1. Teggfóðnr. Fjðlbr*yt4 trval aajðf édýrt, nýkomiS. Guðmundnr Ásbjðrnsson B S MI: 17 0 0. LAUGAVBG 1. frá náttúrunnar liendi. Á mjög niörgum fjöllum eru stöðu- vötn tilbúin að taka á móti vatnaflugum, þar þarf eldvert fyrir að liafa. En ekkert þeirra fjalla eru eins nálægt Reykja- vík, eins og Esjan og Hengill- inn. íslendingar eigað að fljúa upp á fjöllin og þegar útlenda ferðamenn ber að garði, þá eiga þeir að bjóða þeim þangað upp, en leggja minni áherslu á að sýna þeim ýmislegt ófagurt og tilkomulítið niðri á láglend- inu. Það myndi verða þegið með þökkum og auka liróður lands- ins út á við og færa mikinn auð í aðra liönd, ef íslending- ar tækju að sýna útlendum gestum náttúrufegurð landsins á þennan liátt. Á 5—6 mínút- 11111 má fljúga fráReykjavíkupp á Esjuna — á 10 mínútum upp á Hengilinn. Örðugleik- arnir við útbúnað lendingar- staða hverfandi. Aðeins úl- heimtist flugvöllur við Reykja- vík og flugvél sem sest getur á land. Og vitanlega verður þetta hvoru tveggja til hér áð- ur en langt líður. í raun og veru ættu Reyk- víkingar fyrir löngu að vera húnir að leggja járnbraut upp á Esjuna, en liéðan af er það óþarft, nú eru komin þau far- artækin, sem eru öllum öðrum hetri, einkum í skemtiferðir, eins og hér er um að ræða. Að svo stöddu fjölyrði eg ekki meira um þctta, en vísa hug- mynd þessari til • ferðamanna- félagsins og flugfélagsins til athugunar. Mótbárur munu sennilega rísa upp fyrst um sinn, en þær munu fljótlega hjaðna. Þ. Ó. —o— Ein hin íhugunarverðasta til- raun, sem gerð liefir verið til þjóðþrifa, er flutningur hrein- dýra til skrælingja í Alaska. Fræðslumálaráðuneyti Banda- ríkjanna hefir nýlega látið prenta skýrslu um það, og má af henni ráða, að tilraun þessi stendur með miklum blóma. Tilgang þessa verks má nokk- uð ráða af því, að fræðslumála- ráðuneytið hefir gengist fyrir því. Um 1890 var svo lcomið, að nokkur hætta virtist á því, að veiðidýr skrælingja í Alaska væri að ganga til þurðar, en þau voru einkum selir, rost- ungar og hreindýrategund, sem kölluð er „caribou". Stjórn Bandaríkjanna lét þess vegna flytja þangað lireindýr liandan yfir Beringssund. Á 10 árum var flutt röskt 1000 hreindýra, og fjdgdu þeim Lapplendingar, sem bæði áttu að sjá um dýrin og kenna skrælingjum að fara með þau. Nú er tala lireindýranna orð- in liðlega miljón, og veita skræl- ingjum bæði vistir og klæði og aðrar brýnustu nauðsynjar, sem ekki eru miklar. Þessi aðferð, sem liöfð hefir verið í Alaska, ætti að geta orðið öðrum til fyrirmyndar, sem eiga að sjá fyrir þroskalitlum kynflokkum. Tilgangur hreindýraeldisins átti öðru freniur að vera sá, að gera skrælingja sjálfbjarga, en elcki var til þess ætlast, að þessi atvinna þeirra yrði öðrum að féjþúfu. Hver skrælingi á sjálf- ur þá hjörð, sem liann annast. Hann er ekki launaður hjarð- maður hinna og þessara hrein- dýrafélaga eða auðmanna. Ef Alaska kynni síðar að verða kjötforðabúr heimsins, eins og vel getur orðið’ þá má vera, að einhverir óhlutvandir menn reyni að seilast þar til auð- legðar. En útflutningur er ó- liægur þaðan. Himinliá fjöll girða fyrir samgöngur að sunnanverðu, en vesturhafn- irnar eru ísi lagðar mikinn hluta árs. Skrælingjar mega enn sem komið er bera hlýjan hug til Bandaríkja-stjórnar fyrir þessar ráðstafanir, og margur gæti lært mikið af þessari uppeldisaðferð. Arnarbdlstúnið. —o— Ýmsar uppástungur hafa verið gerðar um þaS, hvernig nota mætti ArnarhólstúniS, Reykvikingum til mestrar ánægju, en þessum uppá- stungum hefir lengst af veriö lítiS sint. Þaö ihefir jafnvel veriö látiö afskiftalaust, af þeim sem hlut áttu að máli, þó túniöl væri troöiö niöur, af mönnum og skepnum, og var það um tíma næstum því orðið aö flagi. I fyrravor var svo loksins hafist handa, og túnið girt og ágætt inngönguhlið búið til við Ingólfsstræti, þar sem gengið er upp að Ingólfsmyndinni á Arnar- hóli. Heíir túnið síðan verið vel V varið, og er nú gróiö sára sinna, og er bænum til stór-prýði. Er ólíldegt að nokkrir gerist hér eftir til þess, að falast eftir þessu túni undir veitingatjöld og- stöðul handa fólkinu, og jafnframt er líka mjög ólíklegt, að hlutaðeigendur leyfðu slíkt. Fyrir það sem gert hefir ver- iö til að friða og prýða Arnar- hólstúnið, eiga hlutaðeigendur skilið góðar þakkir hjá öllum Reykvíkingum. — En getur það nú hugsast að leyft hafi verið að færa Söluturninn upp i túnið — GúmiaÍBtlmpIaí eru húnir til i Félagsprentsmlðjunni. Vandaðir og ódýrir. þar sem hann stendur núna. Það furða sig margir á þvi, að hann skyldi ekki vera fluttur þarna al- \eg í burtu, þegar hann varö að .víkja úr götunni, — en það er nú jafnvel útlit fyrir, að hann eigi að íá að vera þarna lengi, því nú liafa verið lagðar í hann vatns- og skólpleiðslur á þessuni nýja og veglega stað. En það er nú óhugsandi annað, en að menn átti sig á þessu, og flytji turninn í burtu, pg prýðí ];c:tta fagra horn með öðrum hættí. Ekki með neinum húsabyggingum eða skúrum, eins og súniir segja aö eigi aö setja upp þarna að neð- an verðu í túninu, en það er líka óhugsandi, að það veröi leyft, þó einhver kynni aö hafa látið sér koma svoleiöis lagaða fjarstæðu i hug. Þarna þyrfti að gera fallegar jaröabætur. Skera ofan af nokkuð stóru stykki í slakkanum, upp undir gamla brunninn, og hækka þar svo upp meö aðfluttri mold, og slétta yfir, en hafa líðandi halla, hlaöa svo grásteinsgarö meö horn- inu, með hinum laglega hleðslu- stíl sem þeir hafa gert fyrir neðan nýja harnaskólann og víðar. Þarna yrði svo áreiðanlega sá allra helsti og- ákjósanlegasti stað- ur sem hægt væri að velja handa myndiinni af 'Leiji heppnja, |séní altalað er að Amerikumenn ætli að færa okkur að gjöf 1930. M. Norræna söngmótiö í Kaupmannahöfn 1929. nr, og frú lians buðu okkur heirn til sín þriðjudag- inn 4. júní. Var þar slegið upp veislu og skorti ekki föng. Til skemtunar var söngur, og þar lék Einar Sigfússon (Einarssonar) á fiðlu nokkur lög. Með- ferð hans á viðfangsefnununr vakti aðdáun og gleði allra viðstaddra. Sveinn Björnsson har fram þakklæti til þeirra hjónanna, Paul Just og konu hans fyrir okkar hönd, og að lokum sungum við nokkur lög. Miðvilcudaginn 5. júní vorum við í boði hjá ís- lendingafélaginu, og var fjölmenni miltið þár sam- an komið. Formaður félagsins, Martin Bartels, hauð alla velkomna, Ditlev Thomsen stórkaupmaður mælti fyrir niinni söngflokksins og Pjetur Bogason læknir fyrir minni söngstjórans, og að lokum þakk- •aði Sigfús Einarsson viðtökurnar, fyrir okkar hönd, áður staðið var upp frá borðum. Síðan var dansað og sungið lengi nælur. Var þessi veisla Hafnar-ís- lendingum til stórsóma, því að hofðinglega var veitt. Daginn eftir, 6. júní, var skoðaður garður Kon- unglega garðyrlcjufélagsins. Var þar um þelta leyti sérstök sýning þlóma og allskonar skrautfugla. Hafði Jónas Lárusson bryti séð um, að okkur væri boðið á þessa sýningu, og var öllum, er þangað lcomu, vel veitt. Er garður þessi réttnefndur blóiria- jiaradfs og fyrirkomulag alt þar með mikilli snild. í sambandi við þessa hugulsemi Jónasar Lárusson- ar bryta má geta þess, að liann lét gera fallegan minjagrip með íslenskri áletrun og mynd af Þórs- merkinu og „GuIlfossi“ á, til minnigar um söng'- mótið og gaf öllum íslensku þátttakendunum. Föstudaginn 7. júní voru allir tímanlega á fótum, þvi klukkan tíu um morguninn átti að halda heim- leiðis með „Gullfossi.“ Fólksfjöldi hafði safnast á liafnarbakkann til þess að kveðja flokkinn þar á meðal Höeberg hljómsveitarstjóri. Var honum þá i þakklætisskyni afhentur frá okkur afarmikill hlómvöndur. Kvaddi liann síðan hvern einstakan og gaf öllum stúlkunum rósir til minningar 11111 sig, liafði að visu sagst ætla að kyssa þ{er (hann var svo lirifinn af þeim), cn séð, að það mundi of taf- samt, svona á síðustu stundu. Var síðan livað eftir annað hrópað „húrra“ fyrir lionum. Skipið lagðist frá landi og þá var sungiö „Ó, guð vors lands“. Post festum. Engu skal hér um það spáð, hvort söngmót þetta verður til þess, að auka samúð meðal þjóða þeirra, er þátt tóku i því, en það var markmið þess. Blöðin gengu mjög á snið við að gagnrýna sönginn, eins og venja er til, þegar einstaklingar eiga hlut að máli. Þó drógu smn þeirra fram einstök atriði, sem frafti úr þóttu skara. Þann 10. júni birtist grein i „Morgenbladet“ eftir Fritz Crome. Hann finnur að ýmsum fyrirkomulags- atriðum mótsins. Hann fer mjög loflegum orðum um íslenska og' finska búninginn og telur, að þeir hafi sett svip á mótið. Um val á viðfangsefnum lof- ar hann einnig sérstaklega Islendinga og Finna. Telur hann, að Svium og Norðmönnum hafi í því efni mistekist á margan hátt, þó vel væri um sumt, og þó heldur lijá Svium. Verst telur hann þó, að val- ið hafi tekist hjá Dönum sjálfum, og fer hann mörg- um orðum um, hversu auðvelt hefði verið, að finna ánnað, sem betur átti við. Að lokuin víkur hann að þvi, livernig sjálfur söngurinn hafi verið frambor- inn. Telur hann, að það sé ekki skiftar skoðanir um það, meðal þeirra er á hlýddu, að Finnar, Svíar og íslendingar liafi staðið Norðmönnum og Dönum langt framar að þessu leyli. Síðasti liluti greinarinn- ar eru aðfinslur við danska kórið. Er óvíst, að þær nái allar settu marki, ef Danir liafa í Iiyggju að liafa sinn flokk jafnstóran og að þessu sinni. - Greinin er alllöng og heldur fast haldið á efninu, en hún er þó það liesta og úkveðnasta, sem eg liefi séð um þetta söngmót sagt, og því gat eg liennar liér að lokum.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.