Vísir - 17.09.1929, Qupperneq 4
V 1 S I R
Kagtðflug,
Skagakartöflur eru nú þegar
komnar á marka'ðinn. Tekið á
móti pöntunum og sendar heim.
Verslunin VON,
Sími 448 (tvær línur).
Skóli minn fyrir lítil börn byrj-
ar aftur i. október n. k. Til viS-
tals 7—8 sííSdegis. — Þórhildur
•Helgason, Tjarnargötu 26. Sími
165. (684
Kensla í þýsku og dönsku. —
Uppl. í síma 706, eftir kl. 6.
(653
2 piltar, helst námsmenn, geta
fengiö gott herbergi og fæSi á
Laufásveg 45, uppi. Ingileif ASils,
sími 388. (724
Stúlka óskar eftir annari í her-
bergi meS sér. Uppl. á Holtsgötu
ió. Sími 2011. (732
Haglaöyssur, rifflar og fjár-
byssur. Sfeotfæri allskonar.
LÆG8T VERÐ.
SportvðruMs Reykjavíkur,
pbiuar bjúruaauu;
B&nkaatrœtí 11. Sími 1053 og 553
Atlwgið vel
eldrl fötin með niðursetta
verðinu. Hvergi eru betri
fataknup en í
Jft&tahúðinni,
Hafnarstr. og Skólavst.
FÆÐI, gott með sanngjömu
verði. Einning húsnæði fyrir stúlk-
ur. Piano til aefinga. — Matsal-
an Þingholtsstræti 15. (704
Barnakensla. Tek börn og ung-
klinga í tímakenslu; les meS skóla-
börnum, Ari Gíslason, ÓSinsgötu
32, heima 6—8. (731
| ~"húsnæði
Herbergi óskast 1. okt. þarf aS
vera fyrir 2. Uppl. í síma 424. (734
Gott loftherbergi til leigu fyr-
ir reglusaman kvenmann. Uppl. í
HlíSarhúsum viS Nýlendugötu.
(721
2 herbiergi og eldhús, helst í
austurbænum óskast 1. okt. Einar
Leó. Sími 1629. (713
Hjón meS 1 barn óska eftir
stórri stofu eSa tveimur herbergj-
um ásanit eldhúsi 1. okt. Fyrir-
framgreiSsla. TilboS sendist afgr.
Vísis, merkt: „1. október.“ (711
2 herbergi og eldhús vantar
skilvísan mann i fastri stöSu 1. okt’
Uppl. í sírna 1659. (7°7
Kona meS uppkomna dóttur,
óskar eftir góSu herbergi, gæti
komiS til mála aS hjálpa til viS
húsverk fyrrihluta dags. Uppl. á
BræSraborg'arstíg 3 B, efri hæS.
Helga Jónsdóttir. (690
Stofa til leigu meS ljósi, hita og
ræstingu, mjög góS fyrir 3—4
skólanema. Grundarstíg 4 A, ann-
aS loft. Sími 687. (642
Upphituð herbergi fást fyrir
ferðamenn ódýrast á Hverfis-
götu 32. (385
íbúð vantar mig 1. október.
Guðm. Benjamínsson, klæðskeri
hjá H. Andersen & Sön. Sími 32.
(743
TILKYNNING
Ánnast líftryggingar
(THULE).
Gef upplýsingar við-
víkjandi allskonar trygg-
ingum og tryggingaratrið-
um.
CARL D. TULINIUS
Blómvallagötu 10 (Sól-
völlum). Venjulega við kl.
6—7. Sími 2124.
FUNJ3IRNS^mKVNHIN6AK
EININGIN. Fundur á morgun
kl. 81/2. Talað verður um
húsnæðismálið. Allir félagar
beðnir að mæta. (746
Fóstur óskast fyrir ungbarn.
Uppl. á Grundarstig 2, kjallaran-
um. (701
SELTAVÍNNUSTGFAN
BergsfaðMteæti 2. (481
Líftryggið yður í „Statsan-
stalten“. Ódýrasta félagið. Öldu-
götu 13. Sími 718. (868
|-----------—-----------------(
Píanó óskast til leigu I. okt.
Uppl. í síma 329. (689
Stúlka óskast 1. okt. Ingileif
Aðils, Laufásveg 45. (735
Fæði er selt í Miöstræti 5,
neðstu hæð. Sigurlijörg Jónsdóttir
frá Stokkseyri. (696
Fæði fæst í Kirkjustræti 8 B,
uppi. (404
Fæði selur undirrituð í Þing-
holtsstraótí, 26, til 1. okt. Eftir
þann tíma á Klapparstíg 10. Sér-
staldega hentugt fyrir samvinnu-
skólafólk. Málfríður Jónsdóttir.
Fæ ð i, buff og einstalcar
máltíðir er best og ódýrast á
Fjallkonunni. Sími 1124. (1
Fæði er selt á 75 krónur á
mánuði (þar í þjónusta innifal-
in). Uppl. Njálsgötu 7. (737
Fundist hefir sjal. Vitjist að
Bjargi, Seltjarnarnesi. ^ 717
Tapast he’fir ný presening frá
Sogamýri niður að Sláturhúsi.
Skilist á Nýju vörubílastöðina,
gegn fundarlaunum. (697
Beisli með nýsilfurstöngum og
nýsilfurhringjum hefir verið tekið
i misgripum í skemtiför hesta-
mannafélagsins Fákur, að Sel-
fjallsskála og annað skilið eftir
með járnstöng'um og járnhringjum.
Uppl. í síma 1761. (694'
P KENSLA |
Kensla í þýsku og frönsku- —
Uppl. í síma 706 eftir kl. 6. (712
2 herbergi og eldhús, éða eitt-
hvert pláss til eldunar, óskast
(3 fullorðnir i lieimili). Uppl.
í sínia 1074. (742
2—3 herbergi og eldhús vant-
ar 1. okt. Tveir í heimili. Fjæir-
framgreiðsla. Umgengni góð.
Uppl. eru gefnar í síma 1295.
(755
2—3 herbergi og eldhús vant-
ar mig frá 1. okt. Brynjólfur
Jóhannesson, íslandsbanka.
(751
Versl u n arstúlka óskar eftir
herbergi 1. okt. Uppl. í síma
404 til kl. 7 að kveldi. (748
2 herbergi og eldliús með öll-
um þægindum, helst í nýju liúsi,
óskast frá 1. okt. Tilboð merkt:
„Fyrsta flokks íbúð“, sendist
afgr. Vísis. (747
Herbergi óskast. Uppl. í versl.
Goðafoss, Laugaveg 5. Sími
436. ^ (758
Stofa til leigu fyrir einhleypa,
ljós og hiti fylgir. Uppl. á Hverfis-
götu 98 A. Sími 1898. (733
2 samliggjandi herbergi til leigu
í Suðurgötu 16. Katrín Magnús-
son. (70Ó
ITerbergi til leigu fyrir ein-
hleypa 1. okt. — Uppl. Njálsgötu
3. (700’
Heribergi óskast til leigu, til
trésmíða-eftirvinnu. Uppl. í síma
1877. (699
Innistúlka hraust og vön hús-
verkum óskast. Ragnheiður Thor-
arensen, Laugavegs Apótek. (730
Trésmið og verkamann vantar
Gísla Björnsson, Hverfisgötu 89,
til viðtals eftir kl. 61/2. (729
Á gott fáment himili upp í sveit
óskast eldri kvenmaður, má hafa
með sér barn, þó ekki yngra en
4 ára. Uppl. hjá frú Guðrúnu
Jónasson, Eimskipafélagshúsinu.
(728
Barngóð stúlka óskast í vist.
Uppl. í síma 1842. (727
Tek að mér þvotta, þjónustu-
brögð og sláturvinnu. Helga Guð-
mundsdóttir, Laugaveg 68, uppi
(714
Stúlka óskast í vist með annari
frá 1. okt. Soffía Haraldsdóttir,
Tjarnargötu 36. (708
Vetrarstúlka óskast til Guð-
mundar Ólafssonay, hæstaréttigr-
málafærslumamis, Bergstaðastr.
14. Sími 488. (705
Dugleg eldhússtúka óskast á
Hótel Borgames. Uppl. á Grund-
arstíg 2 (kjallaranum). (702
tISlF“‘ Vetrarstúlka óskast frá 1.
okt. Sími 1362. (698
Stúlka óskast í vist 1. október.
Soffía Kvaran, Ljósvallagötu 32.
Heima 6—8 síðd. (691
Góð stúlka óskast nú þegar.
Uppl. Grettisgötu 2 A, niðri. (682
Stúlka eða eldri kona óskast
í vist. Uppl. á Ánanaustum E.
(741
Stúlka óskast í vist. Sigríður
Bjarnason, Hellusundi 3. Sími
29. (738
Unglingsstúlka óskast strax.
Uppl. í síma 2005. (754
Dugleg stúlka óskast nú þeg-
ar eða 1. okt. til bæjarlæknisins.
Sími 1185. (749
Sendisveinn óskast. Skó-
smíðavinnustofan, Klapparstíg
44. Sími 1444. (759
Stúlku vantar til að gera
lireina lækningastofu. — Uppl.
Laugaveg 44. (757
Munið eftir, að Carl Nielsen
klæðskeri, Bókhlöðustíg 9, saumar
fötin ykkar fljótt og vel, einnig
hreinsar og pressar. (523
Ráðskonu vantar mig, má
vera roskin kona, hún þarf að
kunna matartilbúning, vera
barngóð, hreinleg og lundgóð.
Kaup reiðulega borgað. Samúel
Ólafsson. (574
Við HÁRROTÍ og FLÖSU
höfum við fengið nýtísku geisla-
og gnfuböð. Öll óhreinindi i
húðinni, fílapensar, húðormar
og vörtur tekið burtu. — Hár-
greiðslustofan á Laugaveg 12.
(680
Myndir stækkaðar, fljótt, vel
og ódýrt. — Fatabúðin. (418
Eldliússtúlka, góð og ábyggi-
leg, óskast i vist á Vesturgötu
32. Herdís Ásgeirsdóttir. (606
Fjölritun og bréfaskriftir
fljótt og vel af hendi leystar.
Daníel Halldórsson, Hafnar-
stræti 15. Símar 2280 og 1110.
(380
Stúlka óskast 1. október. —
Hverfisgötu 14. (543
Stúlka óskast nú þegar. Loka-
stíg 10, uppi. (310
Stúlka óskast. Freyjugötu 11.
(586
Stúlka óskast í vist 1. okt.
— Ragnar Ásgeirsson, Gróðrar-
stöðinni. Sími 780. (599
| KAUPSKAPUR
Höfuxn aftur fengið hina viður-
kendu peysufatafrakka og ljósu
rykfrakkana, einnig mislitar silki-
regnkápur. Nýjasta tíska. Versl.
Ámunda Árnasonar. (71:9
Ungur dráttarhestur, fyrir vagn
eða plóg, 6 vetra ganiiall, stór og
sterkur, er til sölu nú þegar. Afgr.
vísar á. (73^
i||»j|gg?— Notuð íslensk frímerki
kaupir ávalt hæsta verði Bóka-
búðin, Laugaveg 55. (739
Hefi til sölu stærri og smærri
hús með lausum íbúðum 1. olct.,
einnig jarðir, erfðafestulönd og
ágætar byggingarlóðir. Erlend-
ur Erlendsson, Laugaveg 56.
" (753
Nú fer að verða hver síðastur
að kaupa hús með lausum íbúð-
um 1. okt., er því ráðlegast að
semja við mig sem allra fyrst.
Jónas H. Jónsson. Sími 327.
(752
3 notaðar rúlíugardinur og
rúmstæði til sölu á Skólavörðu-
stíg 19, kjallara. (750
Bækur verða seldar á upp-
boðinu í Báiumni á morgun.
. (756
Ágæt uppkveikja, einnig nokkr-
ir tómir kassar, selst ódýrt. Uppl.
í sima 2385. (726
Notaður kolaofn í ágætu standi
til sölu á Bókhlöðustíg 7. (725
Hestvagn i ágætu standi til söltl
nú þegar. Uppl. í „Sanitas". Sími
190. (723
Vöruflutningsbill (Ford) til
sölu nú þegar, mjög ódýrt. Uppl.
i „Sanitas“. Sími 190. (722’
Nýkomiði: Prjónabi,ússur, höf-
uðsjöl, barnasvuntur, kápukanta,
telpukápur og kjóla. — Versl.
Ámunda Árnasonar. (72°
Franskt alklæði, peysufatasilki
og , alt til fata, nýkomið. Versl.
Ámunda Árnasonar. (718-
Borðstofuhúsgögn sem ný tií
sölu. A. v. á. (716
Dívan, divanteppi, rúnistæðir
skrifborð, 2 stoppaðir stólar, elda-
vél oe ofn til sölu á Hverfisgötit
16. (715
Divan til sölu, mjög ódýr,
Tjarnargötu 8, niðri. (710
Tveggja manna rúmstæði tií
sölu á Rauðarárstíg 1. (7°3’
Takið éftir! Kjöttumiur, liálf-
tunnur og allskonar sláturkirnur,
fást á Beykisvinnustofunni, Vest-
urgötu 6 (Geirs kjallara). (695
Gasbakarofn i ágætu standi til
sölu. Uppl. í síma 2266. (693-
Stórt eldhúsbuffet til sölu. Upph
i síma, 2266. (692
Búsáliöld af öllum teg-
undum eru ódýrust í verslurt
Símonar Jónssonar, Laugaveg
33, sími 221. (370
Eyrarbakka-kartöflur í pok-
um og lausri vigt, ódýrastar í
verslun Símonar Jónssonar,-
Laugaveg 33. (371
Pantið vetrarfötin í tima. —
Nýkomið stórt sýnishornasafn.
Hafnarstræti 18, Leví. (578
Vandaðir legubekkir fást &
Grettisgötu 21 (áfast við vagna-
vérkstæði). Stoppuð húsgögn tek-
in tiil aðgerðar. (429
Karlmannaföt, rykfrakkar,
peysur, manchettskyrtur, sum-
arskyrtur, vinnuskyrtur, verka-
mannafatnaður, nærfatnaðuiy
sokkar, bindi, húfur o. fl. Alf
vandaðar vörur og ódýrar,
Lítið inn og sannfærist. Fata-
búðin, útbú. Horninu á Klapp-
arstíg og Skólavörðustíg. (286
Hús og lóðir jafnan til sölu.
Vegna kunnugleika míns á
starfinu, tekst mér oft að selja
fljótlega. Þeir, sem vildu fela
mér sölu húsa til afhendingar
nú, eða ekki fyr en að vori, ættu
ekki að draga að gera mér að-
vart. Skrifstofa mín er nú í
Hafnarstræti 18, uppi. Gerið
svo vel að líta inn. Viðtalstímí
11—12 og 5—7. Simi 1180 og
518. Helgi Sveinsson. (745
Til sölu nýtt hús með lausrí
ibúð 1. okt. Semjið strax. Við-
talstími 11—12 og 5—7. Símí
1180 eða 518. Helgi Sveinsson,
Hafnarstræti 18 (uppi). (744
Verslunar- og íbúðarhús við
Laugaveg til sölu; einnig minní
hús, lóðir og erfðafestulönd. —
Steindór Gunnlaugsson, lög-
fræðingur. Túngötu 16. Símí
859. (740
F élagsprentsmiSj an.