Vísir - 22.09.1929, Blaðsíða 1

Vísir - 22.09.1929, Blaðsíða 1
Ritatjóri; PÁLL STEINGRIMSSON. Siml: 1600. PrentamiBjueími: 1578. V Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 400. Prentsmiðjusúni: 1578. 19. '6t. Sunnudaginn 22. sept. 1929. 258. tbl. Besta hlutavelta ársins verður eins og allir vita í dag og hefst kl. 2 e.h. í iþpóttflhúsi K« R« Vonavstrœti 11. (HIó mlili kl. 4 og S). Þap verðup meira af góðum munum lieldur en iðup liefir sést i einni lilutaveltu. Til dæmis: 12 manna matarstell. Vanðaðnr körfustóll. Nf elðavél. Verð kr. 150,00. Verð kr. 50,00. Verð kr. 100,00. Rúmstæði og rúmfatnaður, íveruföt og nærföt, ennfremur alt, er sner.tir húshald, farmiðar víða um land- ið, byggingarefni, nokkrir bíómiðar og margt fleira. ______________________ Þó verda engin núll9 ------------------------------------------ en í stað þeirra verða nokkrir happdrættismiðar, og ef liepnin er með þér, getur þú eignast gullfallegan reidhest, (8 vetra töltara) og hey með, komist til Leith, Hamborgar eða Kaupmannahafnar (á 1. farrými), eða fengið heilt tonn af kolum. — Fjör vorður í „Bárunni“ í dag, því 6 manna liljómsveit P. Bernburgs skemtir. Aögangur 50 aura. Drátturinn 50 aura. Hver hreppir gæðinginn? Olínmfélagið „Ármann“. $ Hesturinn verður til sýnis á götum borgarinnar. — Gamla Bló m Piltagullið. Paramount-gamanmynd • í 6 þáttum. Aðalhlutverkið Ieikur: Clara Bow. Flngnemandinn. Gamanmynd í 2 þáttum. Sýningar kl. 5, 7 og 9. Alþýðusýning kl. 7. Aðgm. seldir frá kl. 1, en ekki tekið á móti pöntunum í síma. Hagsynir borgarar kanpa: Búsáhöld, Leirtau, Gler- og Postulínsvörur * i Verslnn Jðns Þðrðarsonar. Itfýko id Vetrarkápuefni, tau og Plyds. — Prjónasilki í mörgum litum. — Peysu- fatasilki. — Kjólasilki allsk. — Kjólablúndur og Kragar. — Silkisjöl. — Greiðslukápuefni. — Kvennærfatnaður allsk., silki, ullar og bómullar. — Náttfataefni. — Sloppaefni. — Kvenpeysur. — Gluggatjaldaefni, hvít og mislit., silki og bómullar. — Dyratjaldaefni og Dyratjöld. — Legubekkja- ábreiður, Plyds og Gobelin. — Rúmteppi. — Ullarteppi. — Vatt-teppi. — Borðdúkar allsk., hvítir og mislitir. — Sokkar, kvenna, barna og karla. — Skinnhanskar, kv. og karla. — Svuntur, kvenna og barna. — Regnhlífar. Terslnnii Björn Eristjánsson. íí'-- tteiciií-.. iSé?.-' v > tafeáí- Wb ■ Jón Björnsson & Go. gP Ní*i NYTÍ8KU KJOLAR. „NINO N“ Austurstrætl 12. Opið 2-7. Bestn skðlafötin fást í Fatabúðinnl. mm Nýja Bíó K Þegar klukkurnar kalla. Kvikmyndasjónleikur í 7 þáttum, gerður undir stjórn kvikmynda- meistarans George Fitzmaurice. Aðalhlutverkin leika af mikilli prýði Gilbert Roland og Mary Astor. Bi’áðskemtileg kvik- mynd, er sýnir hrífandi náttúrufegurð og fjör- mikil æfintýri. Sýningar kl. 6 (barna- sýning), kl. 7y2 (al- þýðusýning) og kl. 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. Kolakörfur, einf. og tvöf., Kolaausur, fl. teg., Rykausur, Eldskörungar, Vegglampar, Lampaglös, Kveikir. JÁRNVÖRUDEILD Jes Zimsen.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.