Vísir - 22.09.1929, Blaðsíða 6
Sunnudaginn 22. sept. 1929
VÍSIR
iy2 tons vörubíll kostar nú kr. 3000,00 hér á staðnum.
5 manna fólksbifreið, 2 dyra, lokuð, kostar kr. 4100,00 hér.
5 — ----- 4 — — — — 4500,00 —
Verðlækkun á
„6 cylinder^ bílum.
Radiotækiöj
The Ideál < Solution“
Heyrir til allra stöðva í Norðurálfunni, með einum loftþræði til vara.
SEIBT „Standard 4“
Hjálmlaga „grid“ móttakari með fjór-
földum pípum.
Afar kröftugt móttökutæki, sem stenst
allar kröfur, sem hægt er að gera til
slikra tækja.
Framúrskarandi hljómsterkt tæki og
raddblærinn eðlilegur, bæði á mæltu máli,
söng og hljóðfæraslætti.
SEIBT „Standard 3“. _
Þrefaldur pípu-móttakari fyrir miklar fjar-
lægðir.
Mjög skýrt og hljómhreint tæki, sem auðvelt
er að stilla.
Heyrir glögt og skýrt til allra helstu stöðva
í Norðurálfunni.
Fæst einnig útbúinn með rafmagns-hátalara.
Notið þetta einstaka tækifæri til að kaupa fyrsta flokks bif-
reiðar fyrir mjög lágt verð, því óvíst er, hversu lengi lága verð-
ið helst.
Hagkvæmir borgunarskilmálar.
Jóh, Olafsson & Co«
Reykjavík,
Aðalumlioð fyrlr GENERAL M0T0R8 bíla.
Veggfódur.
F|8ibr»yti érvaS mJ8g éSýri, aýkemiS.
Gnímnndnr Ásbjörnsson
SIMII17Ö8. LAUGAVIG 1.
Landsins mesta nrval af rammalistnm.
Myndir innrammaðar fljótt og vel. — Hvergi eins ódýrt.
Gnðmnndnr isbjörnsson.
Laugaveg i.
Löggiltur skjalapippíF
og aðrar afhragðstegundir af pappír frá John Dickinson & Co.
í London, þar á meðal fjölbreytt úrval af allskonar bréfa-
pappir í kössum.
Snæbjðpn Jónston.
Lárns Jönsson
læknir
Þlngholtsstrætl 21.
Viðtaktími 10—11 og 4—5.
Sími 575. Heima 59.
B. S. R.
hefir fastar ferðir til Fljótshlið-
ar tvisvar á dag kl. 10 og 3.
Til Hafnarfjarðar á hverjum
klukkutíma.
Til Vífilsstaða 12, 3, 8 og 11
að kveldi.
Ferðist með Studebakers frá
Símar 715 og 716.
GúmmíatlmpUr
eru húnir til 1
74hiKH]iraHitfini>jwwL
Vandaiir sg ódýrlr.
VÍSIS'KAFFIÐ gerir aila glaða.
FLUTNINQABÍLAR
eru orðnir svo fullkomnir og sterkir að slíks eru
ekki dæmi með svo ódýran vagn. Þeir hafa þeg-
ar sýnt það að endingin er framúrskarandi. At-
hugið Rugby áður en þér kaupið yður bíl. —
Nokkurir bílar fyrirliggjandi.
Hjalti Björnsson & Co.
Leyndardómar Norman’s-hallar.
ur lítill vexti, fölur og kinnfiskasoginn, andltiS hrukkaS
og fyrirlitningarglott lék honum um varir. Hár hans var
svart og strýlegt. Hann brosti til mín, aS visu, en mér
duldist þaS ekki, aS hann hugsaSi á þá leiS, aS nógu
margir væru gestirnir, þótt eg hefSi ekki bæst í hópinn.
Eg mælti ekki til hans mörgum orSum en þessa ör-
stuttu stund, er viS skiítumst á fáum orSum, reyndi eg
aS rifja upp fyrir mér, hvort hann væri Bannister sá,
sem orSiS hafSi á vegi mínum í Dehli fyrir nokkrum ár-
um. Eigi gat eg komiS honum fyrir mig, en þó
hallaSist eg heldur aS þvi, aS eg hefSi séS manninn ein-
hvern tíma áSur.
ViS héldum áfram göngu okkar í áttina til tennisvall-
anna handan viS höllina, og_ þegar þangaS var komiS,
tók eg þegar eftir Selmu Fairburn. Hún stóS viS eitt
tennisnetiS og talaSi viS Hugh Bowden. Selma var há-
vaxin, dökk á brún og brá, fögur og heillandi eins og
forSum. ViS garSborS skamt frá sat maSur, sem eg hugSi
vera Sir Ambrose Rowland. Snoturlega klædd þerna var
aS koma fyrir tedrykkjuáhöldum á borSinu. Þjónn nokk-
ur vann sviþaS verk viS annaS borS skamt frá.
Þegar viS komum aS tedrykkjuborSinu reis Sir
Ambrose á fætur og Henry Jefferson kynti mig fyrir
honum.
„Mr. Forrester, gamall vinur minn frá Cairo, — Sir
Arnbose Rowland, nágranni minn“.
Sir Ambrose hneigSi sig og viS fórum aS1 ræSa saman
um Egiptaland.
„Eg el þá von, aS eg komist aftur til Egiptalands"
sagSi hann. Eg var í Alexandria á mínum ungu dögum,
en þaS hefir viljaS þannig til, aS eg hefi ekki haft tæki-
færi til þess aS fara þangaS öSru sinni“.
Eg giskaSi á aS hann mundi vera um sextugt og eg
var ekkert hissa á þvi, aS Helena taldi hann á meSal vina
sinna. Framkoma hans var mjög fáguS, en auk þess var
hann svo einlægur og hlýlegur í viSmóti, aS mönnum
varS ósjálfrátt hlýtt til hans viS fyrstu kynni. Hár hans
var jarpt á lit og fagurt, en fariS aS þynnast í hnakkanum.
Hann lét eigi skegg sit vaxa. Hendur hans voru smáar
og fíngerSar. Augu hans voru fögur og draumlyndi varS
vart i svip hans, sem bar þess merki, aS hann var hugs-
andi maSur. Mér var sagt frá því síSar, aS hann væri
höfundur ýmislegra vísindalegra rita.
ViS höfSum aS eins átt tal saman stutta stund, er Hugh
Bowden og Selma Fairburn komu, Bowden var klædd-
ur ljósum- tennisbúningi, sem fór honum ágætlega. ÞaS
var ekkert, sem minti mann á aS hann hefSi lagt mikla
stund á hverskonar stjórnmála og fjármálabrask og aSi
hann hafSi veriS potturinn og pannan í mörgum kyn-
kvíslaóeirSum í Egiptalandi. Flestir, sem engin kynní-
höfSu af honum, myndu hafa ætlaS, aS hann væri vel-
megandi borgarbúi.
Hann tók mér heldur kuldalega. Eg hafSi hitt hann
nokkrum sinnum x Egiptalandi, en viS höfSum aldrei
orSiS góSir vinir. Eg hafSi aldrei gert neina tilraun til
þess aS vingast viS hann og mundi sennilega ekki hafa
tekiS slíkri tilraun vel, því menn af hans sauSahúsi eign-
ast sjaldan marga vini, — en vina, ef vina skyldi kalla,
afla þeir sér vanalega á meSal manna, sem eru sama
mai-ki brendir og þeir sjálfir.
„Er teiS til ?“, sagSi hann alt í einu og snéri sér aS
Helenu. UndraSist eg stórlega hve ókurteislega hann
mælti til hennar, enda varSi mér þaS á, aS horfa á hann
meS undrun í augum. ÞaS var engu líkara en aS maSurinn
hefSi gleymt því aS, hann var gestur Helenar og föSur
hennar.
„ÞaS verSur komiS mþS þaS þá og þegar“‘ ,sagSi
Henry Jefferson. „Ertu svangur og þyrstur?"
„Menn verSa það fljótlega, er menn hendast fram og
aftur, þegar heitt er í veSri og sólskin", svaraSi hann
þurlega.
Mér varS litiS til Helenar. Hún stóS á milli föSur síns
og Sir Ambrosie. Eg tók eftir því, aS hún var náföl í
andliti. Orme og Martin Greig, sem stóSu skamt frá þeim,
virtust æstir og órólegir. Allir þögSu stundarkorn og eg
ályktaSi, aS einhverra orsaka vegna, mundi enginn