Vísir - 22.09.1929, Blaðsíða 5

Vísir - 22.09.1929, Blaðsíða 5
VÍSIR Sunnudaginn 22. sept. 1929 Gassuðuvélar stórar og smáar, eldavélar af mörgum gerðum, svartar og smeittar, ofnar, svartir og smeittir, primusar, og yfir höfuð allskonar eldfæri. Gerið svo vel og athugið vörurnar og verðið. Helgi Magnússon & Co. Útvarp, ( tónlistarskóli, hijómsveit. —o— Eg tek mér hér fyrir hendur aö gera grein fyrir því, hverja þýSingu eg álít aö útvárp geti haft fyrir íslenska menningu. Er þaö gert í þeim tilgangi, aö hvetja menn til nánari íhugunar þessa máls, glæiSa áhuga fyrir þvi og koma til leiöar að möguleikarnir fyrir heppilegri tilhögun útvarp- sins í efnalegu og menningarlegu tiiliti, veröi teknir til meöferöar a'ö nýju. Aö eg finn hvöt hjá mér til þess, aö láta í ljós skoðanir mínar í þessu efni, stafar af því hvað eg er hrifinn af ísandi, islenskri menningu og aö eg ann íslensku þjóöinni alls góös. Þaö kann aö viröast óviöeigandi framhleypni af mér, aö hreyfa þessu máli. I því sambandi, vil eg tilfæra mér til málsbóta, að eg he.fi haft tækifæri til þess aö kynna mér ítarlega allar aöstæöur hér á landi, þar eö eg hefi liaft á hendi i ár stjóm tónlistafélags og -skóla á Akureyri og síöar kom- ið aftur til landsins fjórum'sinn- um, til þess að halda hér hljóm- leika. || í þessu sambandi vil eg einnig geta þess, að þegar eg hvarf aftur til Þýskalands 1924, kom eg ein- mitt í' tæka tið, til þess aö geta fylgst meö byggingu hinnar stóru Langenbergstöðvar. Átti eg þar nokkurn þátt í samsetningu efnis- skránna, sá um útvegun margra merkra listamanna og ennfremur fékk eg oft tækifæri til þess aö spila sjálfur viö ýmsar útvarps- stöövar. Það, sem hlýtur að verða aöal- hlutverk íslensku útvarpsstöðvar- innar, er að fullnægja fróðleiks- fýsn og sérstökum. andlegum þörf- um íslensku þjóöarinnar, því aö' ef útvarp, sem stenst strangar kröf- ur, áaö geta þrifist hér, þá er skil- yrðiö þaö, að fyrir hendi séu ó- uppfyltar óskir eöa andlegur }>orsti, sem yrði svalaö meö hjálp nýjustu uppgölvana. Eg er sann- færður urn þaö, aö hugsunarlaus eftirherma á tilhögun erlendra stööva eöa gagnrýnislaus upp- tugga efnisskránna, gæti engan- veginn átt viö hér, heldur mundi þaö verða íramgangi fyrirtækis- ins þrándur í götu, eða jafnvel leiða til algjörðrar stöðvunar, ef ekki yröi tekiö fult tiilit til lan'ds- ■ hátta hér. Á hvaöa grundvelli á | nú síík stofnun aö byggjast, til þiess aö hún eigi framtiö fyrijr höndum ? í Megin reglan ætti aö vera: eins fjölbreytt og marghliða efnisval og hægt er, og þar næst: að kapp- kosta að meðferð þess, sem flutt er verði vönduð sem frekast er unt; Þaö er auðsætt, aö áheyrendur geta því aöeins haft ánægju til lengdar af útvarpsviðtalca sínum. ef óskir fólks af öllum stjettum eru teknar til greina og hinum margvíslegustu áhugaefnum 'sint. Þaö er einnig deginum ljósara, aö ómerkileg viðfangsefni og viðvan- ingsleg meðferö mundi hafa óánægju eöa jafnvel uppsögn i för meö sér, sem auðvitað hefði óheillavænlegar afleiöingar fyrir j fjárhagslega afkomu útvarpsins. i Hve miklir þeir erfiöleikar eru, sem þarf að sigra, til þess að of- angneindar meginreglur geti kom- iö til framkvæmda. því hcfi eg sjálfur fengið að kenna á, þann tima, sem eg starfaöi á Akureyri, þar sem reyndar er um smærri skilyrði aö ræöa en hér. Áhuginn fyrir göfugu takmarki, fórnfýsi einstakra Akureyringa, miklar og langvarandi tilraunir til þess aö glæða tónlistalífið endaöi alt meö deyföarmóki af því að brátt gat engum dulist lengur aö ómögulegt var að fullnægja ofangreindum tveimur meginkröfum. Skiljanlega var ómögulegt fyrir litiö félag tónlistarvina, eins og þaö var á Akureyri, að útvega það fé, sem því miöur er óhjá- kvæmilegt skilyrði fyrir menning- arstarfsemi. Það mun réttast aö taka hina fjárhagslegu hlið þessa máls fyrst til athugunar. Þrjár leiðir eru það' aðallega, sem lig'gja til úrlausnar þessa máls. í fyrsta lagi heföi ver- ið hugsanlegt aö einstakir menn kostuöu útvarpsstöðina, í öðru lagi heföi veriö hægt að mynda félag sem stæöi fjárhagslega á bak við hana, en læsta úrlausn þess vandamáls er sú sem nú er orðin aö ríkisstjórnin taki það i sínar hendur. En þar með er elcki hin endanlega úrlausn málsins fengin, það þarf að gera víðtækari ráöstafanir, aö standa. straurn af kostnaði fyrirtækisins í fram- tíöinni með því að sameina, aö svo raiklu leyti sem unt er svo að segja allar stofnanir, sem korna viö hiö opinbera menningarlíí. í rauninni finst mér hægt, aö ’ialda svo góðu jafnvægi um tekj- ur og gjöld útvarpsins, að það beri sig sjálft. Já, tneira en það: fjárhagsleg afkoma slíkrar stofn- ur.ar getur verið svo glæsileg, aö stuöningur geti orðið fyrir aöra menningarstarfsemi hér á landi, sem erfitt á uppdráttar ennþá, en aftur gæti kornið útvarpinu aö gagni. Eg á hér bæöi viö symfonie- hijómsveitina, sem er i myndun, tónlistarskólann, sem enn vantar og fl. Setjurn svo aö væntanlegir not- endur útvarpsins yröu: i Reykjavik og Hafnarfiröi 1500 Vestmannaeyjum ............... 200 Akureyri ..................... 200 ( ísafiröi ..................... 75 Seyðisfiröi .................. 75 úti um sveitir .............. 3°oo Samtals 5050 sem væri líklega nærri sanni. Þá yrðu tekjurnar ca. 180000 kr. tneö 3 kr. mánaðargjaldi. Undir engum kringumstæöum mætti heimta hærra gjald, því aðalástæöurnar fyrir hinni miklu útbreiöslu út- varpsins er lágt iðgjald og fjöl- breytt efni. (1 Þýskalandi er mánaöargjaldið t. d. 2 mk., í Hol- lándi er móttakinn ókeypis.) Meö tilliti til beggja aðal skil- yröanna fyrir því að útvarp geti orðiö langlift, þ. e. eins fjölUreyti- legt efnisval og eins vönduð ineð- íerð og frekast er unt, þá gefur aö skilja, aö það sé miklum erfið- leikum bundið, já jafnvel ókleift, að veröa viö eðlilegum kröfum svo margra og ólíkra áheyranda. Af þessu leiðir að brýn nauösyn er á því, aö handbæru fé eöa tekj- um sé varið til vöndunar á því, sem flutt er. Hvernig þetta ætti að veröa í einstökum atriöum, befi eg hugsaö mér á þessa leið: Það Hggur i eöli útvarpsins aö þaö flytur aö- eins til eyrans (aö Ininsta kosti fyrst um sinn meðan ekki hefir enn sýnt sig, hvers vænta má af mynda- og kvikmyndaútvarpi). Þaö gefur að skilja, að það efnis- val muni ná mestum vinsældum, sem best samrýmist þeirn skorö- um, sem útvarpinu eru settar, þar sem minst verður saknað hins beina persónulega sambands. Þar er náttúrlega tónlistarflutningur í fyrstu röö. Þar næst kæmu fyrir- lestrar, upplestrar og þess hátt- ar þar sem ýmsir gallar, sem eru ólijákvæmilegir á öllu útvarpi, mundu gera meira vart við sig. En aftur á móti yrði að taka þaö lil greina, að áhugi fyrir fyrir- lestrum og tungumálanámi er sér- lega mikill á íslandi. Aö síðustu kæmi til mála sjónleikir, söngleik- ir o. s. frv., í þessu sambandi yröi auðvitaö einnig aö taka tillit til óska áheyrenda, og ejns yröi yfir- leitt að leitast viö, aö náin sam- vinna væri milli útvarpsstjómar og -notenda. Frh. Kurt Haeser. Skattarntr. Tekju- og eignaskattur á aö vera lagður á samkvæmt föstum lögum og reglum. Það kemur þvi mörgum undarlega fyrir sjónir, hvernig hann hefir vcriö lagöuf- á. í vetur. Þaö er eölilegt, að hann hafi yfirleitt hækkaö, því’allur at- vinnurekstur gekk með besta móti i fyrra, en það er óskiljanlegt hvernig hann getur hækkaö um alt að yí hjá mönnum, sem hafa fasta atvinnu og sama árskaup ár eftir ár, vinnuveitandi gefur skrá yfir kaupgjaldið, og aldrei um neinar aukatekjur _ að ræða. Eg þekki mann sem síðustu ]>rjú árin hiefir haft nákvæmlega sania kaup. Vinnuveitandi og hann sjálfur hafa árlega gefið skattstofunni rétta skýrslu um kaupið. Tekju- skatturinn var árin 1927—8 kr. 76, en i ár 112 kr, og þetta og þvi um likt veröa rnenn að þola bótalaUst, þó rangt kynni að vera, ]ivi mienn sem eru í fastri vinnu eiga ekki aðgang aö þessari skattskrá, sent liggur frammi part úr nokkrum virkum dögum, og seðlarnir eru ekki bornir út fyr en löngu eftir aö kærufrestur er útrunninn. Væri það nú til ofmikils mælst, að hér eftir yröi skattskráin prentuð, svo menn gætu keypt hana eins og niöurjöfnunarskrána. Þaö þyrftu væntanlega ekki aö vierða tilfinn- anleg útgjöld fyrir ríkissjóöinn. Af því fáir hafa skattlögin við hönd- ina vildi Vísir máske segja þeim, sem þetta ritar, hvað skatturinn átti eftir lögunum að vera hár af kr. 4500. Eignir mannsins eru innan viö 1000 kr. Skattþegn. Svar: Af 4500 kr. árstekjum einhleyps og skuldlauss gjaldanda eru 4000 kr. skattskyldar, og ber lögum samkvæmt aö greiða 72 kr. í skatt ti1 ríkissjóös af þeirri upphæö. — Skattþegn sá, sem dæmið er tek- ið af í ofanritaðri grein, ætti að snúa sér til skattstofunnar og fá loiðréttar misfellur þær, sem virö- ast hafa orðið, er skattur hans var ákveðinn síðast. — Veröur að sjálf- sögðu auðsótt mál, að fá þessu kipt í lag. Ritstj. JÖCSOtS5SOÖÍ10ílíl!SiiÖtHÍÍÍ5SOíÍ5SíXXSOOíÍOOOOOCXÍ«íXSOtÍOÍSOO<ÍötSÍ>íXXÍCO< O Dynamolugtir á veiðhjól. ,BOSCH“, 2 tegundir fyrirliggjandi. BERKO“, 2 ---- ----------1 ECCA“, 2 ----- ---------- Reynslan hefir sýnt það hér, sem annarsstaðar, að „Bosch“ heimsfrægu reiðhjólalugtir eru þær bestu, sem til landsins flyt jast. Reibbjolaverksmtðjan Fálkinn. }05S5S5S5S05S5S5S5S5S0005S05S5S5S5S5S05S005S<S0005S05S5S5S000005S5S05S005305S5StXX Vetrarkápur kvenna, verð frá kr. 24,00, kjólar, ullar, frá 11,75, kjólar, silki, frá 15,75, kvenhattar, kápuskinn í metra- tali, einnig tilbúnir pelskragar. Verslun Kpistínar Sigupðapdóttup, Laugaveg 20 A. Nýkomid: Mikið úrval af fataefnum. Rykfrakkamir góðu, allar stærðir. — Reiðbuxur og reiðfataefni. G. Bjarnason & Fjeldsted Niðursuðuáhölð, Bnsáliöld úr alaminlam ofl emailernð. Vepeluu Sig. Þ Skjaldberg Laugaveg 58. Símar 1491 og 1953. Akranes kartðflur i ÍO kp. poklnn. Trygging viðskiftanna eru vörugæði. Haglabyssnr, rifflar og fjár- byssnr. Skotfæri allskonar. LÆGST VERÐ. Sportvöruhös Reykjavíknr, (Einar Björnsson) Bankastr. 11. — Sími: 1053, 553- Lillu- límonaðh púlver. Besti og ódýrasti drykkurinn. Aðeins 15 aura glasið. fl.f. Efnagerð Reykjavíkur. Yerslun Vald. Poulsen. Klapparstíg 29. "WMIMIMMHHSF^HWStannnnftMSSS Bronatryoolnoar 58 Sítui 254. I slátur Rúgmjöl og alt krydd í slát- ur og rullupylsur höfum við eins og að undanförnu. Gerið svo vel og hringið í síma 448. Alt sent heim samstundis. VON OG BrEKKOSTÍGI. Nokkurir svenskir Disterar og Jakkaklæðnað r seljast í nokkura daga með inn- kaupsverði Reioh. Andersson, Laugaveg 2.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.