Vísir - 22.09.1929, Blaðsíða 3

Vísir - 22.09.1929, Blaðsíða 3
V I S I R fjölbreytt firval nýkomið í Ágfist - September - nýjungar: I Nótur! Plötur! Sikke raan forbavses maa (Holger Pedersen) — Vi mangler Penge — Luftslottel — Edit, er det ledi’t? — Rye — 1 love you truly — Sonny boy — Aloma — Nu ved jeg först, hvor höjt jeg elsker Livet — There is a rainbow round iny shoulder — Naar Kastanjernes gyngende Fakler er tændt — Han fulgte med mig liele Vejen hjem — Madrid — Elsker du mig end- nu? — o. fi., o. fl. Hawaiian-gítar-plötur, kórplötur, Gluntar-plötur. Allar íslenskar söngplötur. Plötuverð kr. 1.00, 2.50, 3.50 og 4.50. Gpammófónap allar stærðir og tegundir. — Verð frá kr. 22.50 Harmónikur, munnhörpur, allskonar strengja- hljóðfæri. — Skólar og allskonar kenslunótur. Stærst úrval. Lægst verÖ. Hijódfærahúsið. I Kjötaxir, Eldhúsaxir, Skaraxir, Hamrar, Naglbítar, Tengur allsk. Píanó og larmoninm mikið úrval fyrirliggjandi. Góðir greiðsluskilmálar. Kaírín Viöar, Hljóðfæraverslun. Lækjargötu 2. Sími 1815. ácísíicicíscíiíiaíxiíioíxxicioocíxiisí Drenflja- og nnglinga- pykfpakkar og vetp»frakkap i mjög stóru úrvali. Best verö 1 bæium hjá FATABÍfllMNI, Hafnarstræti og Skólavörðustíg. éöCOCíXiCSíXXXXSÍiíXSCiSSCSCíiíSCíSíiC Nýkomnar Silfnrplettvörnr (tveggja turna) í stóru úrvali, svo sem: Skálar, Vasar, Kökuspaöar, Matskeiðar, Gafflar, Desertgafflar, Kökugafflar, Sósuskeiðar, Rjómaskeiðar, Compotskeiðar, Fiskspaðar, Kryddílát, Saltskeiðar, Saltkör, Strausyk u r-skeiðar, Sultutaus-skeiðar, Rafmagnslampar Versl. Goðafoss BARNAFATAVERSLUNIN Klapparstíg 37. Sími: 2035. NÝKOMIÐ: Samstæðar húf- ur og treyjur, prjónakjólar og samfestingar úr ísgarni og silki og margt fleira. Epli, Vínber, Glóaldin, Laukur, Kartöflur, ítalskar, Hveiti „National“, Hveiti „Venus“, Kartöflumjöl, Sagógrjón, Sagómjöl, Hrísmjöl, Franskt Maccaroni, Sagó í pökkum, Semoule-grjón í pökk- um, Lakkrís, 10 teg., Flórsykur, Bláber, Kirsuber, Matarlím, Súpujurtir. Ávaxtamauk, Liptons te, hið lieims- fræga, Pappírspokar, Umbúðapappír, Brauðapappír, Smjörpappír, Toilet-pappír. í heiidsölu lijá Sími 436. Laugaveg 5. Hýkomið: Dömuhattar, fallegir og ódýrir. Káputau. Kápufóður. Kjólatau allskonar. Upphlutsskyrtuefni í miklu úrvali. Sængurveraefni, afar ódýr. Náttföt og Náttfataefni. Skúfasilki, sérlega fallegt. Og margt fleira. Njálsgötu 1. Sími 4Ó8. Útsalan í Skóbúð ¥estupbœ|ap verður aðeins nokkra daga. Notið því tækifærið. Við seljum kvenskó frá kr. 4.75, karlmannaskó frá kr. 9.95. Ennfrem- nr brokadeskó og barnaskó afar ódýrt. Skóbfið Yesturbæjar, Yesturgötu 16. ísta Norðmann. Siprður Guðmundsson. Danssýning í Gamla Bíó fimtudaginn 27. september kl. 7'/z- Viðfangsefni: Ásta Norðmann: Listdans. Á. Norðmann og Sigurður Guðmundsson: Nýtísku dansar. Aðgöngumiðar seldir í hljóðfæraverslun Katrinar Viðar, sími 1815, og í Hljóðfærabúsinu, simi 656. — Verð kr. 3.00. Stúkusæti kr. 4.00. | Símar 144 og 1044. j Skrifstofnmenn. . Sparið föt yðar og kaupið svarta lastingsjakka i VORU- BÚÐINNI á Laugaveg 53. — Sími 870. Best að anglýsa í VÍSI. Miklar birgðir af byggingarvörum — ný- komið: Rúðugler, Kítti. Saumur allskonar. Hurðarskrár, fyrir úti- sem innidyr. Smekklásar — Yale —. Hurðarlamir. Gluggahengsli. Yale hurðarskrár með húnum. Útidyrahúnar allskonar. Stof uhurðarhúnar. Lamahringir. Skrúfur, messing og járn. Skápskrár. Bestu kaupin á byggingar vörum eru ábyggilega í JÁRN V ÖRUDEILD Jes Zimsen. Nú með e.s. „Lisken“ höfum við fengið: Verðið mun lægra en áður. Sími 8 (3 línur). ,Rowlplugs‘. Nýjar vel sorteraðar birgðir komu með „Gullfoss“, Sérstaklega vil ég vekja athygli almennings á kössum til heimilisnotkunar. Engirin, sem býr í steinhúsum, getur verið án Rowlplugs verkfæra. Vepsl. 3RTNJA. Sími 1160. Laugaveg 29. Nýjungl Kenslutæki, sem börnin balda að séu leikföng' og læra af án þess að þau viti, að þau eru.að læra. Kennarar og for- eldrar ættu að koma og athuga þessi áhöld. Snæbjðrn Jónsson. Komið inn til Georgs í Törubúðinni á Langav. 53. Hann gefur mikinn afslátt núna af sínu þekta, iága verði. — Alt nýjar vörur. — Sími 870. —

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.