Vísir - 24.09.1929, Síða 6

Vísir - 24.09.1929, Síða 6
Þriðjudaginn 24. sept. 1929. VlSIR Bestu egípzku cigaretturnar í 20 ®tlt. pökk> um, sem kosta top. 1,25 pakkinn eru : Soussa || CigapettuF M frá Nicolae Soussa ipépes Caipo. M ^ Einkasalav á Islandl: 1 Tóbaksverslun íslands h.f. Nýkomið: Appelsínur, Vínber, Epli. Lauknr, — lítið óselt. — I. BRYNJÓLFiSON & KVARAN. Veggióðnr. j ff$Slfcreyííl Éirai paJSg éáýrf, nýkomiS. Gnðmnndnr Ásbjðrnsson 31X11179«. LAlífrATS.G 1. Landsins mesta nrval af rammalistnm. Myndix innrammaöar fljótt og Tel. — Hvergi eins ódýrt. Guðmundnr ÁsbjOrnsson. Laugaveg i. Löggiltur skjalipnppíF og aðrar afbragðstegundir af pappír frá John Dickinson & Co. í London, þar á meðal fjölbreytt úrval af allskonar bréfa- pappír í kössum. SnæbjöPn Jénsion. Þessap pafmagnspepup lýsa best, — endast lengst og kosta minst. Allax3 stærðiip fpá 5—32 kepta aðeins eina k?éim stykkið. Málfvatts-pepup afap ódýpar: . 30 40 fiO 75 100 150 Vatt. Kr. 1,30 1,40 1,65 1,80 2,75 4,00 stykkið. Melgi Magnússon £k Co< flaglabyssur, rlfflar og fjár^ Ijyssur. Skotfærl allskonar. LÆG8T VERÐ. Sportvöruhús Reykjavíkur, (Einar Björnsson) Bankastr. ii. — Sími: 1053, 553. Nýkomið: Mikið úrval af fataefnum. Rykfrakkarnir góðu, allar stærðir. — Reiðbuxur og reiðfataefni. G. Bjaruason & Fjelflstefl 01fus* Eypapbakka Daglega ferðir gg fram og tll baka. 88 88 Símar: 580, 581 1 og 582. Stokkseyrar gg FrálSteinddri. 1 Niðnrsuðnáhöld, Búsáhöld "IM' W 'S "«■ TH Br Vepolækkun a j CHEVROLET 1 r „6 eyli3ad©i?“ bilnm. IV2 tons vörubíll kostar nú kr. 3000,00 hér á staðnum. úr aluminium og emaileruð. Verslun Valfl. Poulsen. Klapparstíg 29. | 5 manna fólksbifreið, 2 dyra, lokuð, kostar kr. 4100,00 hér. ‘5 — --- 4 — — — — 4500,00 — Notið þelta einstaka tækifæri til að kaupa fyrsta flokks bif- reiðar fyrir mjög lágt verð, því óvíst er, hversu lengi lága verð- ið helst. Hagkvæmir borgunarskilmálar. Jóh, Oiafsson & Co. Reykjavík, ASalnmhoð fyrir GENERAL MOTORS liíla. Best að auglýsa i Vísi. Leyndardómar Norman’s-hallar. telja heppilegt aö mæla til Bowdens a'ðfinningaroröum. Alt í einu rak Bannister upp hvellan hlátur. „En því ertu að hendast fram. og aftur allan daginn, Bowden, ef þaö gerir þig ergilegan. En svona eru þið þessir íþrótta- menn. þið æðið fram og aftur og gerið ykkur dauð- þreytta — og eruð svp gramir að leik loknum.“ Sem betur fór var komið með teið í þessum svifum. Henry kom í veg fyrir frekara umtal um þetta, með því að heina umræðum í aðrar áttir. Við settumst við borð- ið. Sir Ambrose, Selma Fairburn, Orme Jefferson og Bowden sátu við annað borðið, en Henry Jefferson, Helena, Martin Greig og eg við hitt borðið. Er við vorum sest' kom Múhammeð, liinn egipski þjónn Martins Greig. Hann tók sér stöðu fyrir aftan stól Martins. Eg átti bágt með að skilja i þvi, hvernig á því stæði að Martin vildi altaf hafa mann þenrian ná- lægan sér. Eg hefði vægast sagt kunnað þvi illa, að hafa þennan kinnfiskasogna og illmannlega Egipta sí- felt á hælum mér. Eg hafði skifst á nokkrum orðum viö Selmu áður en við settumst og varð mér þegar ljóst að hún var jafn- ákveðin í framkomu — og töfrandi — og áður. Mér þótti það kynlegt, að hún skyldi vera hér stödd. Eg giskaði á, að hún hefði kornið' með Bowden frá Ind- landi. Hann hafði farið þangað, þegar Henry Jeffer- son og Helena fóru frá Egiptalandi til Englands, en stuttu síðar fór Selma frá Cairo til Dehli. En Dehli var þá hreiður pólitískra æfintýramamia. Vafalaust num hún hafa kunnað við sig í sliku umhverfi. Undir borðum töluðu mfenn um daginn og veginn eingöngu, og haföi eg því ágætt tækifæri til þess aö virða Helenu vel fyrir mér. Fölvinn, sem á ancflit hennar kom, er Bowden taláði til 'hennar áður, hvarf eklci. Oftar en einu sinni leit hún í áttina þar sem hann sat. Eg þótt- ist sjá það á svip hennar, að hún var honúm reið, en jafnframt, að hún óttaðist hann. Eg beið óþolinmóður þeirrar stundar, er við gætum talast við í næði undir fjögur augu, svo hún gæti gert mig að trúnaðarmanni sinum og sagt: niér hvaða orsak- ir lágu til þess, að hún hafði gert mér boð til Egipta- lands um að koma henni til hjálpar. ' í hvert skifti sem hún horfði á mig, þóttist eg geta lesið i bláu, fallegu augunum hennar: „Bíddu.“ Og eg beið glaður og í eftirvæntingu, þótt hver mínút- an virtist klukkustund að liða. Eg hefði beðið árum saman, ef henni hefði með því veri'ð greiði gerður. Fækifæri til þess að ná tali af henni undir fjögur augu fékk eg ekki fyrr en er kvöld var komið. Eg gekk upp i herbergi mitt, sem var á milli her- bergja Böwdens og Martins Greig, til þess að hafa fáta- skifti,’þar sem bráðlega yrði sest að miðdegisverðarborði. Þegar inn-í herbergið kom sá eg samanbrötinn miða þar á gólfinu og á hann var skrifað: „Komdu til fundar við mig í garðláginni áður eu miðdegisverður úerður fram borinn. Helcna.“ Eins og geta má nærri flýtti eg mér að hafa fata- skifti og hraðaði mér svo á fund Helenu, en gætti þess, að fekki væri tekið eftir ferðum mínum. Klukkan var að verða átta. Loft var hreint og svalt og ilmur úr hverju grasi. Tunglið skein í beiði ög varp- aði fölri birtu sinni yfir trén, sem að kalla huldu Norman’s höll frá vteginum. Þegar eg nú gekk til fund- ar við Helenu á stað þeirn, sem hún hafði tiltekið, þá mintist eg liðinna daga, allra stefnumóta okkar í garði Henry Jeffersons i Cairo. Hve ljúft — og þó sárt um leið — var að minnast þessara daga. Mér varð það ljóst, að við urðum að hafa hraðan 4, því gestirnir höfðu safnast saman í viðhafnarstofunni, til þess að ganga til borðhalds. Eg var nú kominn niður í garðlág- ina, en sá Helenu hvergi. Það var svo hljótt, að eg heyrði glögt slög hjarta míns. Alt í einudieyrði eg þrusk

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.