Vísir - 21.12.1929, Blaðsíða 4

Vísir - 21.12.1929, Blaðsíða 4
VlSIR Áhugamál Framsóknar f Reykjavík. í síöasta tölublaöi Tímans, er meö mörgum fögrum oröum lýst áhugamálum framsóknarílokksins í Reykjavík, sem bæj arfulltrúa- efni flokksins ætli aö berjast fyrir. Meöal annars eiga þeir aö sjá æskulýönum fyrir ýmiskonar leik- svæöum, börnunum fyrir barna- leikvölliun og hinum eldri fynr skíöabrautum. Fer Tíminn umi þaö hjartnæmum oröum, hve mikil þörf sé á þessu og hve háborin svíviröing þaö sé, aö æskulýön- um skuli ekki hafa veriö séö fyr- Leðurvöru-J ólagjafir: Dömuveski í stóru og fjölbreyttu úrvali, í nýjustu tísku. Seðlaveski og Buddur fyrir karla og konur í mjög smekklegu úrvali. Skjalamöppur, Skjalatöskur, Handtöskur af nýjustu gerð í f jölbreyttu úrvali. Feröatöskur með snyrti- og burstaáhöldum er kærkomin tækifærisgjöf fyrir karlmenn sem konur. Verð við hvers manns hæfi. Leðurvörudeild Hljóðfærahússins. Hljómlist gerir jólin ánægjulegust. Gefið því heimilinu og heimilisvinum góða grammótónplötu eða nótnahetti í jólagjöf. Við hjóðum yður altþað besta, sem fram er komið, hvort sem er um gamla eða nýja hljóm- list að ræða. Öll jólalögin sungin eða spiluð á plötu. í mörgum útgáfum með íslenskum og útlendum texta. Hlj óðfærahúsið. ir þessu fyrir löngu síöan, börnin veltist um í aurnum á götunum, sumar, vetur, vor og haust, af því aö þau hafi enga leikvelli, og fari á skíöum og skautum á götunum, aö vetrinum, af því aö engar séu skíöabrautirnar. Eitthvaö segir blaSiö, aö hinn nýi lögreglustjóri hafi reynt aö bæta úr þessu, meö því aö fá leyfi einstakra manna til þess aö leyfa skíöaferöir á eignar- lóðttm sínum, en eina ráöið til aö bæta úr þessu, svo að gagni komi, sé aö gera skíðabrautir í Eskihlíð og skemtigarð í Vatnsmýrinni suöur af Tjörninni. Alt er þetta gott og blessaö, þaö er mikil þörf á þvi, aö sjá hinni uppvaxandi kynslóö fyrir leik- og iþróttasvæöum og almenningi fyr- ir skemtisvæöum. En hvorki er ástandiö nú svo hrapallegt, sem Tíminn vill vera láta, né heldur hefir hann lagt neitt nýtilegt til Jæirra mála, sem ekki hefir þegar verið hafist handa um aö ein- hverju leyti. Þaft er nú hvorttveggja að for- kólfar Framsóknar hafa ekki til þessa látið sér ákaflega ant um hag Reykvíkinga, enda er ljóst af skrifum Tímans, aö þeim er harla ókunnugt um hvar komiö er i þes'sútn efnum. Iæikvellir og skiöabrekkur eru hér til, bæði til- búiö frá náttúrunnar hendi og fyrir aðgeröir bæjarbúa, og hefir veriö notaö af æskulýð bæjarins árum og áratugum saman. Skíöa- braut hefir fyrir mörgum árum síðan veriÖ gerö í Eskihlíð, þó að Tímanum sé algjorlega ókunn- ugt um þaö, íþróttavöllur á Mel- i;num og fleiri íþróttasvæöi eru þar í notkun. Skíöabrekkur og leiksvæöi hafa unglingar haft hér og hvar, t. d. túnin suðvestan til í bænum, til skamms tíma, Tjarn- aibrekkuna og Arnarhólstún. Vei'a má, aö landsstjómin, hafi nú bannaö slíka notkun Arnar- hóls, og munu það Jtá einu afskifti hennar af þessum málum. Leik- velli hefir bæjarstjórn látiö gera inni í bænum, J)ó að fátæklegir séu; eru })eir og notaöir nokkuð, þó aö hvergi nærri sé eins og mætti. Og á skemrtigaröinum suður af Tjörninni er Jtegar byrj- að, algerlega án allrar forgöngu af hálfu Framsóknar, þó aö Tim- ínn vilji nú eigna sér og sínum flokki þá hugmynd, að gera Vatns- mýrina aö skemtigarði. Af J)essu er ljóst, að Títninn eöa Frainsókp hefir ekkert nýtt til Jiessara mála aö leggja. Annaö mál er J)aö, aö menn kunna aö vilja fara misjafnlega geyst í fram- kvæmdir á þessum sviöum setn öörum. Ej> J)á aöeins um J)áö aö ræða, hve miklu fé menn telja fært að verja til slikra framkvæmda á ári hverju, því að margt er þaö, sem aö kallar. En kynlegt er J)aö, aö jafnframt J)vi sem Timánn gerir svo háar og háværar kröfur um framlög úr bæjarsjóöi til skemti- stiga umhverfis bæinn, J)á skuli hann fjandskapast gegn því, að fé sé lagt fram til aö gera götur færar milli húsa inni i bænum, eins og t. d. Garöastræti milli Hólatorgs og Túngötu. En ef til vill er þetta líka af ókunnugleika. Hann heLdur líklega aö þessi kafli Garðastrætis sé ekki lakari yfir- ferðar en ýmsar aðrar götur í bænum, t. d. Bergstaöastræti, sem hann, tekur til samanburöar, ai sá niunur er þó á, að Bergsstaöa- stræti er gata en Garðastræti er með öllu ógert á þessum kafla, en J)egar bygö þar ogíbygginguóhús, sem óhjákvremUeg+Vrsft gera götu aö. En sé hér eingöngu um ókunn- ugleika aö r.Töa^Jjjgfti' um . þetta, skíöabrautina, leikvellina og skemtigaröinn, þá er fáviska þeirra framsóknarmanna rnn bæ- inn og bæjarmálefnin meiri en svo aö J)eir geti talist færir um aö ræða hvað J)á að ráöa nokkru J)ar um. Þá er þaö ekki síður skoplegt, í þessari Tímagrein, af hve mikilli vandlætingu þar er talað um lóða- braskiö í bænum, og þá sérstak- lega um lóðasölu bæjarins. Er þaö mjög vítt, aö bærinn liafi selt ein- stökum mönnum lóöir og látið þá stinga í sinn vasa gróðanum af verðhækkun þeirra. — Það fer nú mjög fjarri því, að framsóknar- menn séu einir mótfallnir slíkmn lóðasölum. Þeir eru J>ar alveg sam- mála jafnaöarmönmun, og raunar eru ýmsir fleiri mótfallnir lóöasöl- unni. Jafnvel Knútur borgarstjóri, sem Timinn notar mjög sem Grýlu á kjósendur og telur ímynd hins svartasta afturhalds í bæjarmál- efnum, beitti sér fyrir þvi, aö bær- iun leigöi, en seldi ekki, lóöir til bygginga. Og leigu á þessum leigulóöum bæjarins er haldiö svo lágri raiöaö við söluverö þeirra, að ekkert vit er í þvi, aö kaupa J)ær. Hér viröist því ekki heldur þurfa liösinnis Framsóknar. — En hér viö bætist J)aö, aö varla er unt aö taka uinmæli blaðsins um lóöabraskið alvarlega, því aö neð- anmáls í sama blaöiiju, sem flyt- ur þessa vandlætingargrein um lóðabraskið, er grein bersýnilega runnin undan rifjum dómsmála- ráðherrans, og raunar vafalaust skrifuð af honum, ])ar sem ])ví er lýst hverjum hörkubrögöum fram- sóknarstjórnin hafi orðið aö beita til ]>ess, aö koma í framkvæmd sölu á kirkjujörð einni eða prests- seturshjáleigu, sem umráöandi sóknarprestur vildi ekki láta selja! Er ])aö bert af Jæirri grein. að Jæssi forráöamaöur framsóknar- flokksins hefir vel getað unt kaup- anda jarðar ]>essarar þess, að hagnast á því aö „braska“ meö hana, ef hann vildi, J)ví að al- kunnugt er aö jaröeignir ríkis og kirkju sem seldar eru, eru ávalt seldar svo lágu verði og með svo hagkvæmum kjörum, að jafnharö- an er hægt aö selja ]>ær aftur fyf- ir miklu hærra verð. Veröur J)ví ab efast um, að hugur fylgi máli um lóðasöluna i Reykjavík. A.Ö minsta kosti veröur aö gera ráö fyrir því, aö ef vildarmenn Gleraugnabúðin Laagaveg 2 (við Skólavörðustíg) selur Jiessar ágætu jóla- gjafir: ZEISS-Lv.2-gleraugu og falleg gleraugnahulstur, rakstativ og skálar frá 50 au., myndastækkunar- spegla, stækkunargler, feikna stórt úrval, út- skurðartól, liina heims- frægu TVÍBURA-lmifa og skæri, áttavita og allskon- ar skátavörur, barómeter, sjónauka og vinsælustu jólagjöfina: LINDARPENNA frá Láugaveg 2. Framsóknar ætti í hlut, J)á væri ekki meö öllu loku fyrir þaö skotiö, að ])eir ætti kosts á því aö fá lóðir bæjarins keyptar vægu verfti, ef Framsókn liefði ráöin í bæjarstjórn. Dánarfregn. í gærmorgun andaðist í sjúkrahúsinu í Hafnarfirði Ól- afur Þorkélsson verslunarmað- ur, 62ja ára að aldri. Hann var um margra ára skeið við versl- un Siggeirs Torfasonar liér í bænum, en síðari árin stnndaði hann verslunarstörf i Grinda- vík. Hann var samviskusamur og vel látinn maður og öllum að góðu kunnur. — Hann var kvæntur frú Jóhönnu Einars- dóttur, Laugaveg 47, og lifir hún mann sinn. Messur á morgun. í dómkirkjunni: Engin árdegis- messa, en kl. 2 barnaguösþjón- usta (Síra Fr. H.) og kl. 5, síra Friörik Hallgrímsson. I fríkirkjunni verður engin guösþjónusta á morgun. í Landakotskirkju: Hámessa kl. 9 árdegis. Engin síödegismessa. í spítalakirkjunni í Hafnarfirði: Hámessa kl. 9 árd. Engin. síödegis guðs])jónusta. Bifreiöir teptust rfiíödegis í gær á leið austan um heiöi, sumpart vegna illviöris og sumpart vegna vondrar færöar Jarðarför konunnar minnar, móður og tengdamóður, Bóelar Jónsdóttur, er ákveðin mánudaginn 23. þ. m. og liefst með hús- kveðju kl. 1 e. h. á heimili okkar, Laugaveg 19. Oddur Sigurðsson. Sigurjón Oddsson. Sveina Oddsdóttir. Magnús Guðmundsson. Hjartans þakkir fyrir auösýnda hluttekningu og samúð viö íráfall og jaröarför Helgu Gísladóttur frá Eyrarbakka. Sérstakar þakkir til Guörúnar Eysteinsdóttur og Jóhannesar Guömundssonar Óðinsgötu 28 B, fyrir ])á miklu hjálp, sem þau sýndu henni í veik- indum hennar. Aðstandendur. miíli Kolviðarhóls og Smiöjulaut- ar, Nokkrar bifreiöir eru nú á leiö hingað aö austan og er búist viö, aft J)ær komist liingað fyrir kveidiö. GullfOss kom í nótt og lagöist á ytri hö'fnina vegna stonns. Komst hann ekki í innri höfn fyrr en eftir hádegi. Vilmundur Jónsson læknir er staddur hér í bænum. Fcr sennilega heimleiðis á morg- Ull. Hjúskapur. Síðastliöinn laugardag voru gef- in saman í hjónaband af síra Friðrik Hallgrímssyrii María Vil- hjálmsdóttir, Lokastíg 28 A og Þorkell Jónsson, Leynimýri. Heim- ili nngii hjónanna er í Leynimýri við Reykjavík. Sjómannakveðja. 12. des. 1929. FB. Liggjum á Önuridarfiröi kær kveöja til vina og vandamanna. Skipshöfnin á Baldri. Y.-D. í K. F. U. M. heldur jólainngöngufund sinn á morgun kl. iy2 síöd. — Liðs- könnun fyrir jólin. Meölimir, sem veikir eru, eru . beðnir a’ð senda verður opin til kl. 11 i kvöld. miöa eöa boö meö einhverjum dreng. Drengir sem hafa fengið merki sérstaklega beönir að fjöl- menna. Heimdallur heldur fund kl. 2 á morgun í Varðarhúsinu. Rætt verður um bæjarstjórnarkosningarnar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.