Vísir - 21.12.1929, Blaðsíða 7

Vísir - 21.12.1929, Blaðsíða 7
VtSIR Ferðaritvélin ROYAL. — Konungieg jólagjöf. Þá er gjöf vel valin og viturlega, ef hún veitir þiggjandanum bæði gagn og gleði. Þetta er ávalt unt að sameina, ef menn aðeins vildu hafa það i hyggju, en það gera menn þvi miður eigi svo álment sem skyldi. ROYAL er 'enskt orð, sem þýðir konung- legur, og að gefa Royal, er að gefa kon- unglega gjöf. Og hún er konungleg meira en að nafninu, því að sannarlega er vélin konungsgersemi, bæði sökum fegurðar og ágætis. Nú er sú tíð upp runnin hér eins og erlendis, að enginn getur án ritvélar verið. Hafið það í huga, þegar þér veljið jólagjöf handa ungum manni eða ungri stúlku. Kom- ið svo og fáið að sjá ferðaritvélina ROYAL og leitið lijá okkur allra frekari upplýsinga. Sá, sem gefur ROYAL í jólagjöf, gerir meira en að óska glcðilegra jóla — liann gefur gleðileg jól. Helgi Magnússon & Co. Mýkomið: RÚSÍNUR — steinlausar. — SVESKJUR. KÚRENNUR. EPLI. APRÍKÓSUR. FÍKJUR. DÖÐLUR. BL. ÁVEXTIR ALT FYRSTA FLOKKS VÖRUR. I. Brynjóitsson & Kvaran. Teggfódnr. Fjölbreytt úrval mjög ódýrt nýkomið. Gnðnmndnr ísbjörnsson SÍMI 1700. LAUGAVEG 1. VÍSIS'KAFFIÐ gerir alla glaöa. Glasvörur allskonar, Leikföng fjöldi tegunda, Tækifærisgjafir fjöldi teg., a!t selt fyrir innkaupsverð til jóla. Yersinnin Hrönn Laugaveg 19. Gúmmistlmplar eru búnir til i Félagsprentsmiðjunnl. Vandaðir og ódýrir. Jólagjafir. Bækur, sem menn lesa sér til ánægju hvað eftir annað, eru hentugar lil jólagjafa. Á meðal slíkra bóka eru rit Steingríms Thorsteinsssonar skálds, t. d.: Ritsafn, I. bindi, með 2 mynd- um, ca. 330 bls., þétt sett, verð 10 kr. í skrautbandi. Ritsafn, II. bindi, með mynd, ca. 440 bls., þélt sett, verð 10 kr. í skraulbandi. Sawitri og Sakúntala, indversku sögurnar fallegu, bundnar saman, 6 kr. í bandi. Æfintýrabókin, ágæt bók lianda börnum og unglingum, 5 kr. í bandi. --- Fást hjá bóksölunt. - Minna erfiði þvottadaginn. Húsmæöur! NotiS Sunlight sáp- una til að hjálpa yöur, því hrein og mjúk froöa hennar nær burt öllunt óhreinindum. Sunlight sápan gerir þvottinri hvítan sem mjöll, án nokkurs erfiöis. Hún er óviöjafnanleg til aö þvo úr henni lök, nærfatnaö og glugga- tjöld. Lever Brothers Ltd., Port Sunlight, England. íslenskt smjör á 4,50 kg. i litlum styklcjum. Jólakerti á eina lilla 50 aura, 30 stykki í kassa. Lúðuriklingur, liangikjöt. Alt á einum stað. Von oe Brekköstíg 1 Sími 448. Sfmi 2148. Þú erí þreyttur daufur og dapur í skapi. — Þetta er vissulega í sam- bandi við sht tauganna. Seliur iíkamans þarfnast endurnýjunar. Þú þarft strax að byrja að nota Fersól. — Þá færðu nýjan lífskraft, sem endurlífgar líkamsstarf semina. Fersói herðir taugarnar, styrkir hjartað og eykur líkamlegan kraft og lífs- magn. Fæst í flestum lyfja- búðum og Fallegustu, bestu og ódýr- ustu Jólaskóna fáið þér hjá okkur. Kvenskór nýkomnir. Karlm.skór „Pantlffer“. Barnaskór, Lack. Komið og skoðið. Bankastræti 4. Leyndardómar Norman’s-hallar. „Við þurfum ekki að fara í neinar grafgötur um hvað fyrir honurn vakir,“ sagði Sir Ambrose. „Vönum rann- sóknardómara er vel ljóst hver áhrif það hefir, að láta þá, sem grunaðir eru, sitja á lágum stól, en sjálfir á há- um. Eg veit ekki hver hin sálfræðilega skýring á því er, en það er fullvíst, að þetta hefir i flestum tilfellum til- ætluö áhrif á hinn grunaða, ekki síst ef samviskan er mórauð, það reynist erfitt að segja ósatt trúlega, lítandi npp til þess manns, sem ógnandi og í „krafti laganna" þrumar yfir manni.“ Jefferson hló við. „Það má vel vera, að það hafi til- setluð áhrif á veikgeðja menn, sem hafa einhverju að leyna.“ „í yðar sporum, Jefferson," skaut eg nú inn í samræð- una, „mundi eg fara á fund Helenu, áður en þeir koma niðtir aftur. Hún er í viðhafnarstofunni. Eg átti tal við hana þar og hún var næsta óróleg.“ „Já, vesalings Helena,“ svaraði faöir hennar, „það er best að eg fari til hennar." Eg efaðist ekki um, að Jefferson elskaði dóttur sína ein- læglega, en að óreyndu mundi eg ekki trúa þvi, að hann myndi fremja morð hennar vegna. „Sír Amhrose," sagði hann, „viljið þér sjá um, að yfir- þjónninn framkvæmi skipanir lögreglufulltrúans. Safnið öllum saman hér á meðan eg er hjá Hélenu. Eg verð að reyna að gera hana hressari í skapi, áður en yfirheyrslan byrjar." „Það skal eg gera,“ sagði Sir Ambrose. „Hafið engar áhyggjur um það. Eg skal sjá uni þetta.“ Jefferson gekk inn i viðhafnarstofuna, og skömmu síð- ar fór Sir Atnbrose, til þess að gera það, sem Jefferson hafði beðið hann um. Eg var því fegin hálft í hvoru, að þeir fóru, og gekk inn í borðstofuna til þess að fá mér eitt glas af whisky í sódavatni. Þegar eg dreypti á drykknum heyrði eg ein- hvern koma inn og staðnæmast skamt frá dyrum. Það vár Martin Greig. Við horfðum hvor á annan um stund. „Komdu hingað, Martin,“ sagöi eg. Hann var hikandi á svip, en lét þó að ósk minni. „Hvað viltu?“ spurði hann kuldalega. „Þú virðist hafa gleymt því, að við vorum félagar," sagði eg.“ „Já, við vorum félagar,“ sagði hann. „Hættu nú öllum barnaskap, Martin,“ sagði eg. „Þér hlýtur að skiljast, að það er útilokað, að eg hafi farið inn í lesstofuna í þeim tilgangi aö hlera eftir samræðu ykkar Selmu Fairbum." Roði hljóp í kinnar haus. „Eg veit ekki í hvaöa tilgangi þú fórst þangaö," svaraöi hann. „En hver ærlegur og góöur drengur heföi sagt til sín undir eins.“ „Viljirðu umfram alt deila um þetta, þá veröur svo aö vera. Eg var reiðubúinn til þess aö skýra þarveru mína. Þú vildir ekki hlýöa á mál mitt. Eg efast ekki um, aö ef þú settir |)ig í spor mín og ihugaöir hvernig ástatt var, þá mundir þú ekki ásaka mig harölega fyrir fram- komu rnína. Minstu þess, hvaö þér og Selmu Fairburn varö að oröi þegar í upphafi samræðunnar. Þér hlýtur aö skiljast,aö eg var í vanda staddur. Eg vissi ekki hvað gera skyldi, því eg hafði þegar í byrjun heyrt meira en verða skyldi. Hann svarði engu undir eins, en leit um öxl sér. Hann hafði aðeins lokað hurðinni til hálfs, á eftir sér, og við heyrðum nú glögt, að menn voru að safnast saman í for- salnum. Alt í einu snerist hann á hæli og gekk til dyra og lokaöi þeim. j Síðan gekk hann þétt aö mér. „Forrester," sagði hann, „þú verður að heita mér því, ab minnast ekki á það við nokkurn mann, sem þú heyröir." „Verð eg?'“ svaraði eg. „Hvers vegna ?“ Ef ekki hefði verið hótunarhreimur í rödd hans, hefði eg svarað honum öðru til. „Vegna þess, að ella mun eg ekki gleyma því, sem eg veit um þig.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.