Vísir - 21.12.1929, Blaðsíða 5
V 1 S I R
r Qamla Bió mm
Grnndvöllur
hjönabandsins.
Sjónleikur í 7 þáttum’.
Skemtileg kvikmynd um
efni sem allir ræt>a um:
rey nsl uh j ónabönd.
ASalhlutverk leika:
ESTER RALSTON,
GARY COOPER.
gullfalleg mynd sem allir
ættu aö sjá.
Til jólanna :
Á v e x t i i»:
Epli: Vinsaps: 0.85 pr. Y2
kg.; 22,00 pr. ks.
Jonathans: 1,00 pr.
y2 kg.; 23,25 pr. ks.
Delicious : 1,10 pr. y2
kg.; 26,50 pr. ks.
;Sé heill kassi of mikið fyr-
ir yður, seljum við hálfan
kassa með sama verði.
Bananar, 1,12 pr. */2 kg.
Appelsínur, 3 teg., frá 10
aurum.
Yínber, Almeria, stór
og góð.
Heslihnetur,
Valhnetur,
Parahnetur,
Krakmöndlur,
Kókoshnetur,
Konfektrásínur.
Allskonar sælgæti á jóla-
tréð.
KONFEKT- og VINDLA-
KASSAR eru kærkomnar
jólagiafir. Feikna úrval af
hvorutveggja, stórum og
jsmáum. — Verð frá 1,50.
SPIL — KERTI
Hvergi betri vörur.
Hvergi betra verð.
^NB. Búðin opin til kl. 11
í kveld.
Fyrir jól:
Karlmannaföt
blá og mlsllt, úr ■nöggu fallegu efni, nýjaata snló.
Vetrarfrakkar - Rykfrakkar - Manchettskyrtur í fallep úrvali.
Btnii - Slaufur - Flihhar - Slifsísnálar - Vasaklútar - Sokkar
Puilovers - Treflar - Battar - Húfur - Stafir.
Besta og stærsta úrvalið í
Brauns-Verslnn.
Manchettskyrtur, Bindi, Flibbar, Hanskar, Hálsklútar,
Treflar, Hattar, Húfnr og ait það er karlmenn þarfn-
ast í afar fjðlbreyttu úrvali.
Verslunin Egill Jacobsen.
Opið tíl kí. 11 í kvöld.
Jólabók ársins:
..KlðveÉp"
517 síður, 173 lög,
% erð aðeins 6,75.
Tilvalin tækifærisgjöf.
(Á einni viku seldust
1000 í Höfn).
HRíFilNBl 1 Hljöðfærahúsið.
X Austurstræti og Veltusundi
Simi: 2393. SÖÖOÖOOOOÖÖÖÖÖÖÖÖÖOCÖQOÖOO
Eaugaveg 63.
Nýkomnar
\
hinar vöoduðu
Saumavélar
bæöi stignar og handsnúnar.
Ennfremur litlar saumavélar
fyrir hörn.
Frá póststofunni.
Jólabréf, sem eiga að komast til viðtakenda á að-
fangadagskveld, þarf að setja í pósi fyrir kl. 8 að
morgni þess dags.
Bókaðar pöstsendingar, sem eiga að fara með
Gullfoss eða Selfoss á jóladaginn, þarf að setja i póst
fyrir kl. 15 þann 24. þ. m.
I kveld
verða vepsLanirnap opnap til kl. 11,
og á
til kl. 12.
Verslnnin Björn Kristjánsson.
Jön Björnsson & Go.
Munið eftir
að Hatta- og Lampaskerma-saumastofan, Austurstræti
6 selur mjög ódýrá Kvenhatta, Lampaskerma, Luktir
og marga smáhluti hentuga til jólagjafa.
mm Nýja Bíó mm
Svarta hðndin.
Leynilögreglusjónleikur í
7 þáttum, tekinn eftir
frægri skáldsögu Earl Derr
Biggers: „The Cliinese
Parrot“. Myndin gerist í
Honolulu og San Francis-
co, og sýnir hvernig kin-
verskum leynilögreglu-
manni tókst með kænsku
sinni að koma fyrirhuguð-
um hermdarverkum al-
ræmdra glæpamanna f jTÍr
kattarnef.
Aðallilutverkin leika:
Hobart Bosworth — Ma-
rion Mixon — Edmund
Burns og Kinverjinn K.
Sojiin.
Böm fá eklti aðgang
Lækkað
verð
aðeins til kvölds
á borð- og
ferðafónnm
(allir með hólfi i iokinu
fydr plötur)
Ní 56.30 áðnr 65,00
- 67,50 - 75,00
- 75,00 - 85,00
- 87,50 - 92,00
- 108,50 - 118,00
Búðin verðnr
opin til kl. 11.
Hijdðfærahúsið.
Egg.
Höfum fyrirliggjandi
nokkra kassa af
snðu- og bökunar-
eggjnm.
Simar 2090 og 1609.
Jólablað Tímans
kemur ekki út fyrr en á mám
dag. Eru söludrengir beðnir a
koma þann dag á venjulegu
tíma. (Adv.)