Vísir - 21.12.1929, Blaðsíða 8

Vísir - 21.12.1929, Blaðsíða 8
V I S I R O o aísláttur á Ljösakrdnum í dag og til jóla. Rotið þetta einstaka tækilæri. Július Bj örnsson Austurstpæti 12« Failegar jdlagjaflr: Kr. Avaxtasett, 7 stk......20,00 Reyksett (japanskt) .... 13,50 Borðhnífar (6 í kassa) . . 18,00 — liljan, 2ja turna, 6 í kassa......... 43,00 Matskeiðar, 2ja turna .. 1,90 Gafflar, 2ja turna..... 1,90 Teskeiðar (6 í kassa) 3,9Q, 5,00, 5,50. Ávaxtahnífar (ryðfríir). . 1,25 Ávaxtahnífar ((5 í kassa) 8,50 Kolakörfur, fallegar .... 6,95 Straujárn (3 stk. og rist) 8,50 Taurullur (Haller) .... 50,00 Tauvindur (kúlulega) .. 35,00 Bollabakkar, nýtt og fallegt úrval. Sigurðnr Kjartausson, Laugaveg 20 B. Söluturuinn selur ódýrast, Epli Appel- sínur, Vínber, Perur, Kerti, smá og stór, Spil frá 50 aurum, Vindla, mikið úrval og allskonar Tóbak, Súkku- laði, ótal tegundir, Kerti smá og stór o. m. fl. — Sent heim ef óskað er. TÍIKYNNING. 1. janúar sendi ég enga mjólk um bæinn. MJÓLKURBÚÐIN á Bræðraborgarstíg 29. & F. U. M. a morgun: Y. D. kl. iy2 síöd. (Allir dreng- ir ro—14 ára velkomnir.) Inngangur jólanna. V. D. kl. 3 (drengir 7—10 ára). U. D. kl. 87/2 (piltar 14—18 ára) Sölvi og fl. PARKER'Sjálfblekungar eru pennar fyrir þá, sem að vilja eiga góða penna. Parkcr-sjálfblek- ungar og blýantar eru heppilegasta tækifærisgjöfin handa eldri sem yngri, af því þeir eru búnir til við allra hæfi, með öllum skrautlegustu og mcst móð- ins litum og pennum með 25 ára ábyrgð fyrir sliti. -- Kaupið einungis PARKER! Notið Park- blek! er p e 11 n a r blýantar eru langmest útbreiddir og fást altaf í fjölhreyttu úrvali hjá mér. Einiilg öll varastykki. Guðnl A. Jónsson, nrsm. Austurstræti 1. Skáp- Boi*Ö— Ferða- grammófónar. nmriniiii'vn' Grammófórplötar, XS allar Imögulegan* tegundip.| Bööin opin tll kújl-í, kvöld, Í5 r e ... if; KATRIK VIDAR HLJÖflFÆRAVERSLUN Lækjargötu 2. Sími 1815. Lanðsins mesta úrval af rammalistnm. Myndir InnrammaSar fljótt cg val. — Hvergi eias ódýrl. Gnðmnndnr Asbjðrnsson. Langaveg z. Appelsínur Epli Vínber Hnetur, allar tegfundir. og allskonar sælgæti er best ad kaupa i Búdin opin til kl. 11 i kvöld. Nokkur stór tré óseld. — Seljast í dag á lækkuðu ------- verði. ---- Jón Hjartarson & Co. Sími 40. Nokkrir duglegir söladrengir komi í prentsmiðjuna Gut- enberg kl. 6 í kveld og kl. 1 á morgun. 'rZSáaar Enginn býður betri lífs- ábyrgðarkjör en „Statsanstalt- en“, Vesturgötu 19. Sími 718. (1264 Peningabudda meö enskum og íslenskum peningum hefir tapast. Skilvís finnandi er vinsamlega be'Sinn að skila henni á bifreiSa- stöo Magn. Skaftfjelds, gegn fundarlaunum. . (605 Veski meö allmiklu af pening- urn tapaSist í miSbænum 18. þ. m. Rífleg fundarlaun. ASalsteinn H allsson, Klapparstíg 37. (602 Keðja af bíl hefir tapast. Skil- ist til Kristins Sigurðssonar, Óð- insgöíu 13. (611 Regnhlíf fundin. Uppl. Kára- stig 2. (610 Lítil handtaska fundin. Vitj- ist á Haðarstíg 20. (609 r VINNA 1 Stúlka óskast strax eSa frá áramótum. Soffía Arnason, Tún- götu 18. (612 MuniS eftir, aS Carl Nielsen klæðskeri, BókhlöCustíg 9, saumar fótin ykkar íljótt og vel, einnig hreinsar og pressar. (523 Eg þarf að fá fötin mín press- uS. — Eg hringi t.il Rydelsborg, Sími 570. LaUfásveg 25. (567 Viðgerðir á saumavélum, grammófónum, regnhlífmn og ýmsu fleira hjá Nóa KristjánS' syni, Klapparstíg 37. Sími 127X, Stúlka óskast í vist nú þegar á Laugaveg 28, uppi. (588' Unglíngspiltur óskast tií snúninga á gott heimili utan Reykjavikur. A. v. á. 581 HÚSNÆÐI Eitt herbergi meS eSa án hús- gagna til leigu fyrir einhleypa, frá áramótum. Öldugötu 24. (603 Upphituð herbergi fást fyrir ferðamenn ódýrast á Hverfis- götu 32. (385 r KAUPSKAPUR Kápur og ballkjólar til sölií mjög ódýrt á Saumastofunni, SkólavörSustíg 5. (604 Hljómlistanemi óskar eftír pia.-ói nú þegar. Uppl. i síma 1°14. (607 Vandaðir divanar fást hvergí ódýrari en á Grandarstíg 10. — (605 Húsagluggar, tréstigar í hús smíSaSir fljótt og ódýrt, einnig tréhúsgögn. TrésmíSavinnustofan, Túngötu 5, Jóhannes Kr. Jóhann- esson. (345. Tjöld af ýmsum gerSum, hentug í ferSalög, sanngjarnt verS, útveg- ar H. Hoffmann, Laugaveg 38, ____________________________ (28S Ef yður vantar skemtilega sögubók, þá komið á afgreiðslc Vísis og kaupið „Sægammur- inn“ og ,,7?ogmaðurinn“. Þa$ eru ábyggilega góðar sögur, seiœ gaman er að lesa. (195 Gardinutau seljast nú meS 10—- 20% afslætti. Versl. Ámunda, Árnasonar. (394 Sel tilbúna kransa, sömuleiðis bý cg þá til eftir pöntunum. Rósa G. Morthens, Ingólfsstræti 23, (192 Telpukápur seldar meS afslættí og nokkur stykki telpukjólar fyr- ir hálfvirSi. Versl. Ámunda Árna- sonar. (393 Jólatré. Nýjar birgSir teknar upp í dag. Trén verSa seld í haS- húsportinu. — Amatörverslunin, Kirkjustræti 10. (568 Silkisatin, Taftsilki og Crepe de‘ Chine komiS aítur, Versl. Ámunda' Árnasonar. (395 Rósin horfna. íslensk ástarsags eftir Duld. er besta jólagjöfin, Fæst hjá Þór. B. Þorlákssyni og víSar. (358 Leikföng. Fjölhreyttasta úrvaf og verS viS allra hæfi. SömuleiS- is tækifærisgjafir fyrir unga og" gamla. LítiS inn á jólabasarinn í Kirkjustræti 10. (569 FélagsprentsmiSjaa.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.