Vísir - 28.01.1930, Blaðsíða 1

Vísir - 28.01.1930, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AUSTXJRSTRÆTI 12. Simi: 100. Prentsmiðjusimi: 1578. 20. ár. Þriðjudaginn 28. janúar 1930. 27. tbl. Stórfræg kvikmvnd í 10 þáttum, gerð af Cinéro- mans Film de France, — leikin af úrvals Ieikurum, þýskum og frönskum. Aðalhlutyerkin leika: Birgitte Helm, Pierre Alcover, Alfrccl Abel. í kvikmynd þessarí er lýst gróðaástriðum mann- anna, sem leggja i rústir vináttu, ást og trú manna, hið besta í fari þeirra, og jafnvel leiðir þjóðirnar út i blóðugar styrjaldir, en sem endrum og eins leiðir af sér blessun. Nú vagga sér bárur. Ný plata sungin af MARÍU og EINARI MARKAN: Hærra minn guð ti) þín (Einar Markan). Nýjar plötur sungnar af Pétri Jónssyni: Keisarí nokkur mætur mann / Við hafið ég sal. Hrafninn flýgur um aftan- inn / Svanasöngur á heiði. Dýrð sé guði í hæstum hæðum / Faðir andanna. Þessar plötur í'ást ein- göngu hjá okkur og út- sölumanni okkar i Iíafn- arfirði. Hljóðfærahúsið. Austurstræti 1. Víking sagirnar, sem eru uppáhald allra snikk- ara, sem vilja eiga góð verkfæri. Sala á Víking-sögunum hefir aukist svo með degi hverjum, að tæplega hefir verið hægt að fullnægja eftirspurninni. Nú að nýju eru Víking-sagirnar komn- ar, og ættu þeir, sem beðið hai'a eftir þeim, að koma áður en þessar nýju birgðir eru upp- gengnar. Virðingarfylst. JÁRNVÖRUDEILD Jos Zimsen* Aðalumboð fyrir A.B. Lidköpings Vikingságar. Lidköping. — Sviþjóð. iiiim i»i>MíiiMiiwrwiifíiHifii'>iiirnrw|MKeaaBgagaa(!!^.j^j»«si»aasa8aBaa^ Innilegl þakklæti vottum við fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu við jarðarför elsku lillu dóttur okkar, Mariu Kvistínar Svlvest-Johansen. Lára og Thorkild Sylvest-.Joliansen. Hérmeð tilkynnisl, að Eniilía Gísladóttir frá Geirmunda'r- bæ á Akranesi andaðist hér á farsóttahúsinu 25. þ. m. Kveðju- athöfn verður haldin miðvikudaginn 29. þ. m. kl. 1 e. h. frá farsóttahúsimi. Foréldrar, systkini og' eigiHmaður. * I>að lilkynnisl vinum og vandamönnum, að einkadóttir okkar, Kristín Bára (Bobba), andaðist þann 26. þ. m. á Landa- kots sjúkrahúsi. .larðarförin verður ákveðin siðar. Holtsgötu 1-1. .lónina Hermannsdóltir. Sigurður Kristjánsson. verður haldið hátíðlegt með kveldskemtun og dansleik laugardaginn 1. fehrúar í íþróttahúsi K. IL, Yonar- stræti 11. S K E M T I S K R Á: 1. Fonnaður setur samkoimina. 2. Söngur, tvær ungar stúlkur úr skóla Sig. Birkis. 3. IJngfrú Rigmor Hanson: Listdans. 4. Hr. Haraldur B jörnsson: llpplestur. 5. Hr. Jón Guðmundsson: Einsöngur. 6. Gamanvísur. 7. Dans. — Hljómsveit Bernburgs spilar. Áðgöngumiðar íyrir ielagsmenn og gesti þeirra eru seldirá morgun og til föstudagskvelds h já hr. skrif- stofustjóra Sigurði Guðmundssyni, Eimskipafélagi ís- lands. S t j ó r n i n. ÚTSALA 20°lo verðlækkan. Þessa viku sel ég allskonar búsáhöld með 20% afslælti, t. d. Pottar með loki, alum., 1.20, Diskar méð blárri rönd 25 aura, Bollapör, postulín, 55 aura, Mjólkurkönnur, ölíu- brúsa og Ieikföng með gjafverði. Jíinnig niðursoðna ávexti, y2 kg'. dós 75 aura, 1 kg. dós 1.50, og margt fleira fyrir lítið verð. Yerslun Friðjdns Steinssonar, Grettisgötu 57. Simi 1295. PILTUR cða slúlka, sem skrifar þýsku og ensku, getur fengið atvimni við skriftir tima og tima. Að eins þeir, seni vanir eru bréfa- skriftum á þesum inálum, koma til greinu. Verða- að kunna vélritun. " Tilboð, auðkent: „Skriftir“, til afgreiðslu Visis. KÍOOOOOOOOOCSOOOOOOW ÍOOOCKXX HXXIOOOOOOOQOOOOOOOOOOOOWXX Best að auglýsa í Vísi. >OOOOOOCOOOOOOOOOOOÍ ÍOOOOCXX XJCOOOOOOOOCOOOOOOOQOOOOOOCX 'Wfl£3BS8SStiB£B$Sk N y j a B1 o MBWHi INina Petrowna Kvikmy.ndalcikur í 9 þáttmn, frá ÚFA, ,er gerisl í Sl. Pélursbqrg á keisaratimunum og skýrir á ábrií'amikinn bátt frá líi’i ungrar stúlku, er lifað hafði i glaumi og gleði en afsalað sér öllum lieimsins gæðmn vegna áslar sinnar. Aðalliliitverkin leika þýsku leikararnir: liirgitte Ilelm, Fvunz Lederer og Englendingurinn Wanvick Ward. Karlmanna i F0T Ðrengja ávalt fyrirliggjanði í stórti úrvali hjá Ásg. 6. Gunnlaisgssoii & Co. Austnrstræti 1. Stanley verkfæri eru viðurkend um allan beim. Pessi ágætu verkfæri böfum við nú fengið i meira úrvali en nokkru sinni áður, t. d. Heflar fl. teg. Hamr'ar ótal leg. Hallamælar járn og alum. Rissmál. Vinklar. Sagarkleinin- ur. Úrsnararar. Déikknálar. Gatajárn. Skrúfstykki. Ror- sveifar fl. teg. Brjóstborar. Handborar. Skrúfjárn. Kiibein. Hallamælisglös. I Ilerahringir. Handföng.Sag'arhöIdur.Slöngu- borar og 'margt fleira nýkom- ið af þessum ágætu verkfær- um í JÁRNVÖRUDEILD Jes Zlmsen. Barnadnnifðt, margir litir. SYnntur á börn og fullorðna. Háttkjólar, hv. & mlsl. Bninr « bðrn og fullorðna. Alt mjög ódýrt. Yer8luu Torfa G. Þórðarsonar. Kartdfluv. Egta góðar sænskar nýjar kart- öflur á 9 kr. pokinn. VON. S.R.F.1. Sálarrannsóknafélag íslands beldur fund í Templarahúsinu við Brattagötu fiintudag.skveld- ið 30. janúar 1930 kl. HVg Fr- indi verður flutt u>n dulræna reynslu frú Guðrúnar Guo- mundsdóltur. FéJagsinenn sýni ný ársskírteini við innganginn. Skírteini fást á afgreiðslu Ála- foss, Laugaveg 11, og við inn- ganginn. Stjórnin. í heildsölu: Dósamjólkin Best Brand. II. I. M Rejikjilir. Sími 1755. Margar yeríir af peningakössum fást hjá Vald. Poulsen. Klapparstig 29. Símj: 24. mOOOOOOQCXXMXMMMMmQOOQMM w Auylýstð í ¥ í SI. «ÍOOOOOOOCOCOOQOOO»OOOOOCO

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.