Vísir - 28.01.1930, Blaðsíða 4

Vísir - 28.01.1930, Blaðsíða 4
V í S I R BUICK er sú eina bifreið sein til íslands hefir i'lust sem ekki eru skiflar skoðanir um. Allir vita að liún liefir reynst traustari og ábyggilegri en nokkur önnur tegund. Fyrstu BIJICK bifreiðarnar fluttust til íslands árið 1921 og cru enn í notkun og ganga vel. BUICK 1930 er komin með mörgum endurbótum. meðal annars bessum: Aflmeiri vcl, mýkrí gangur og betri vinsla. Vatnsþcttir liemlar (bremsur) á öllum hjólmn, og hemlarnir innan í skálunum. Sterkari fram- og aftur-fjaðrir og 2 „cylinder“ hristingshemlar (strekkjarar) á hverri fjöður svo bifreiðin cr fádæma þýð á holótlum vegi, en slær þó ekki niður. Endurbættur stýrisumbúnaður svo stjórna má bifreiðinni með litla fingri. Högg og hristingur finst ekki upp í stýrishjólið. Útlit bifreiðarinnar hefir verið fegrað mjög og marg- ar aðrar endurbætur gerðar en hér eru taldar. Væntanlegir kaupendur eru vinsamlega beðnir að draga ekki of lengi að panta, því það tekur 2—3 mánuði að fá bifreiðar frá Ameriku. BUICK faisl með GMAC hagkvæmu greiðsluskilmál- um eins og aðrar General Motors bifreiðar. Aðalumboð Jöh. Ólafsson & Co., Reykjavlk. I Teggfóðnr. Fjöibreytt úrval mjög ódýrt nýkomið. Gnðmnndnr ísbjSrnsson SlUX 1700. i 'JO.M .1 . STtJKAN ,,FRÓN“. Fundur annað kvöld kl. 8Ví>- Stúkán Framtiðin beimsækir. Fram- liald af umræðum frá síð- asla fimdi. Kosning embætl- ismanna. (690 Sjómanriatryggingar taka menn helst hjá „Statsanstalten“, Vesturgötu 19, sími 718. Engin aukagjöld fyrir venjulegar tryggingar. (7 Við HARROTl og FLÖSU höfum \ið fengið nýtísku geisla- og gufuböð. Öll óhreinindi í húðinni, filapensar, húðormar og vörtur tekið burtu. — Ilár- greiðsiustofan á Laugareg 12. (680 SKILTAVINNUSTOFAN Bergstaðastræti 2. (481 LA.UGÁVEG í. TAPAÐ-FUNDIÐ | Lyklakippa týndist í morgun. Skilisf til vélsm. „Héðiun“. (696 Peningar fundm'r í miðbæn- mn 22. þ. m. A. v. á. (682 Uliar belgvetlingúr, mcrktur „Friðþór" týndist í Ingólfs- stræli. Finnandi geri aðvart á afgrciðslu Visis. (678 Tapast he.firgrænn sjálfblek- ungur frá Iðnskólanum upp að Hallveigarstíg. Skilist á afgr. N'ísis. (677 Einhvern undanfarinn dag tapaðist gullhlekkur með 2 de- mönlum óg 1 bláiun safírsteini á götum borgarinnar. Væntan- legur finnandi er beðinn að skila þessu á skrifstofu Nat- han & Olsen, Vesturgölu 2, gegn góðum fundarlaunum. (671 [jggp PAIvKI með brúmt silki- svuntuefni og 2 slifsum, týndist frá Bergstaðastíg 50 niður að Laridsbanka. Skilist til Visis, eðá á Bcrgstaðastíg 50, gegn góðum fundarlaunum. (693 Skinnhanski fundinn fyrir nokkru siðan. N'itjist á Rauðar- árstig 5. (689 Rifreiðardekk á felgu tapað- ist aftan af bifreið, hér í bæn- um eða i umhverfi bæjarins, liinn 25. þ. m. Finnandi geri aðvart á Hvei’fisgötu 61 eða í sínia 760. (681 Tapast hefir kveritaska á leiðinni um Vonarstræti að Frevjugötu 11. Skilist í Fischer- sund 3. (674 VXNNA Æfður skrifstofumaður tek- ur að sér að færa bækur fyrir lítil viðskiftafyrirtæki. Einnig bókfærslukenslu. Uppl. í sima 2372. (683 Stúlka óskast i vist nú þegar. Sérherbergi. Uppl. í sima 2266. (668 Stúlka éiskast um mánaðar tíma. U]ipl. á Laugaveg 18 A, uppi. (680 Vön stúlka saumar i lnisum. Ujipl. í sima 230. ((>7(5 Stúlka öskar eftir formið- dagsvist. Uppl. á Hverfisgötu 101 R. (673 Stúlka óskast hálfan daginn, um líma, til veikrar konu. Uppk i síma 1679. (672 Myndir stælckaðar, fljótt, vel og ódýrt. — Fatabúðin. (418 Reglusamur bílstjóri óskar eft- i; atvinnu. Uppl. í siina 228t. (637 Ejölhæfur maður á besta íildri óskar eflir einhvcrskon- ar atvinnu sem fyrst. A. v. á. (695 Slúlka óskast í visl nú þegar. Sérherbcrgi. Friðrik Þorsleins- son, Lokastíg 18. (694 Vertíðarmann vantar til Grindavikur. Ilátt kaup. Ivrist- ján Eggertsson, Grettisg. 56.A. Sími 1506. (692 Maður óskast á gott sveita- i heimili nálægt Reykjavík. Gott kaup. Uppl. á Barónsstig 20. (691 Stúlka óskast í grend við Reykjavík til aðsloðar húsnióð- urinni. Upjil. í síma 2183. (686 r HUSNÆÐI 1 Stúlka, sem dvelur hér á nám- skeiði um 6 vikna ti.ma, óskar eflir liúsnæði. Uppl. í síma 680. (657 1—2 herbergi með búsgögn- um óskar danskur,. éinhleypur maður, að fá leigð nú þegar. Uppl. í síma 445, kl. 7 -9 síðd. (681 Forslofustofa, i nýju lnisi, lil leigu Njarðai’götu 27. (679 1 KAUPSKAPUR Flauels- kjólap bentugir um vetrarlimari'n’! Þeir, semi cftir eru i „NINÖN“< seljast undir vcrði, fyrir 35 — 38 — 42 — 48 -- 58 — 68 kr, Litlar stærðir fvrir 29 krómu". 99 Ninon“ AUstúi’slræti 12. Gpið 2 7. Vethleildarbréf óskasl keypb l 'ppi. i síma 2012. (685- Fasteignastofan, Hafnarstr. 15 (áður Vonarstræti 11 B). Annast kaup og sölu fast- eigna í Reykjavik og út nm land. Viðtalstími kl. 11—12 og 5—7. Símar 327 og 1327 (heimasími) Notuð ísl. frí uerki knupi ég liæsta verði. Terðlis i sen ur 6 k e y p i s ]>eim, r ósku. Gísli Sigurbjðrnsson Ásl. — Beykjavík. Ef yður vantar skemtilegsi sögubók, þá komið á afgreiðslT? Vísis og kaupið „Sægammur- inn“ og „Bogmaðurinn“. Þaf* eru ábyggilega góðar sögur, geuré gaman er að lesa. (183 Ódýrustu fata- og frakkaefnin.- Fataefni tekið (ii saúma. GuS- steinn Eyjólfssoli I.aúgaveg 34, Sítni 1301. (50$ 2^= NÝ SMOKINGFÖT, á mjög grannan mann til sölu. Sérsfakt tækifærisverð. Bjarní & Guðmundur, klæðskerar. Þósthússtræti 13. ' (687 \ I LEIGA BÍLSKÚR óskast til leigu. Til- boð merkt: „Bilskúi’“ seiidist afgreiðslu Vísis. (675 FélagsprentsmiCjan. Lejmdardómar Norman’s-hallar. get eg næstum sagt, — árum saman. Eg get ekki hugs- að mér, aö hann hafi myrt miann.‘' Bannister hló við. „Við ertun allir vinir," sagði hann. „En einn okkar, sem hér vorum i nótt, drap Bowden. Þetta vita allir. Og viS si'tjum hér og horfum hver á annan og hugsum: „Hver okkar skyldi það nú vera?“ „Tilfinninganæmleiki yðar er ekki ínikill", sagöi Sir Ambrose. „Eg er kannske ekki eins tnikill hrotti og þér haldiö", sagöi dr. Bannister. „En eg er hreinskilinn. Sleppum því samlt. Hvaða ástæ'Su gæti MóhammeS hafa haft tH þess að myrSa Bowden?“ „Mér er ókunnugt um að MóhannneS hafi haft nokkra á.stæðu til að myrða Bowden. Eg liefi reynt að komast að niöurstöðu um þaS, þótt. tnér væri óljúft utm það að hugsa, þvi eg get ekki trúað |>ví að Móhammeð sé sekur." „En kannske eg gæti komið yður á. rétta hraut“, sagði dr. Bannister. „Kannske trygð hans við yður hafi leiít hann á afvegu?“ „ViS hvað efgið þér, dr. Ba’nnister?“, sagði Martin. Hann varð nú fölur mjög og það var eins og glamp- aði i atigu hans. - • Bannister ypti öxlum kæntleysislega, tók vindlinga- hylki sitt og kveikti sér i vindling. „Eg geri ráð fyrir, að þér hafið horið jafn kaldan hug til Bowdens og við hinir.“ Martin hreyfði sig ekki úr sporunum, en Orme. stóð ttpp. Faðir h-ans tók i hönd hans, til þess að aftra ]>ví, að liann blandaði sér t deiluna. „Þér kannist þá viö það, Bannister, að |>ér höttiðuð Bowden ?•*.,- sagði Martin. ..Vissulega kannast eg við það“, sagði Bannister. „Og þér hafið vafalaust sagt Redarrel fulltrúa frá þvi". greip Orrne frani i. „Og tneðal annara orða, sögðuð þér honum lika frá manninutn, sem þér myrtuð i Indlandi?". „Orme“, sagði Jefferson i . iövörunarrómi. „Lofið piltinum að segja þaö, sem honum hýr i brjósti. Jefferson“, sagði Bannister. ,,Eg mun ekki reiðast nein- um, hvorki honum eða öðrum setp er ómyrkur í máli. og mun ]>ví fúslega svara spurningum hans. Eg sagði Redarrel frá þessu." Hann opnaði aftur vindlingahylki sitt og bauð okkur vindlinga, en enginn okkar þáði af honum vindling. „Kannist þér nú viö það, Greig“,.sagði hann, „að þér báfuð haturshug í brjósti til Bowdens, og þið lika, Ormle, Jefferson og Forrester. Eg' veit eigi um hug- yðar til Iiins myrta.. Sir Ambrose, en.eg geri. ráð fyrir, að þér hafið ekki hatað hann. því ]>ér höfðttð að eins þekt hann skamman tima. Minsvegar þarf ekki langan tíma til þess að hatur vakni i hug manns lil slíks manns sem Bowden var." „Eg álít þetta tal yðar óviöeigandi", sagði Sir Am- bróse. „Eg er yður sammála“, sagði Bannister. „hrein- skilni er litils metin i þessu húsi.“ „Ef þér hafið ekkert á rnóti því, Bannister, þá skulr um við skifta ttm samræðuefni“, sagði Jefferson. „Hvcr vegna?“. spurði Bannister hvasslcga. „Af þvi þér þorið ekki aö kannast við þaö, að þér hötuðttð Bowden ?“ „Eg þori vel að kannast við það", svaráði jeffersön. „Eg fyrirleit haun;“ „Þessi játning yðar gleöur mig“, svaraði Bannistef. „þvi ntér hefir altaf geðjast að yður. tíg hefi gert m‘ér i hugarhtnd, að þér væruð i raun og véru maður hreiiut og beinn; en játning yöar hefir 1111 sannfært mig um það,- og met eg yður ]>ví meira.“ „Eg þakka", svara'ði Jefferson kuldalega mjög. „En kannske þér vilcluð núeinnig svala íorvitni minni", hélt Bannister áfram, ,,ef þér fyrirlituð hán'n. hvers vegna var hann þá gestur yðar?“ Jefferson heit á jaxlinn og var nú bert, að honum gramdist, að Bannister hafði fengiö hanri til þess að gera játningarnar, en nú gat hann ekki snúið sig út úr þessu Orrtte kom honurn til hjálpar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.