Vísir - 28.01.1930, Blaðsíða 2

Vísir - 28.01.1930, Blaðsíða 2
V I S I R SADOLIN & HOLMBLAD A.S. Kaupmaimahöfii. Elsta og stæsta málninga" cg lakfcverksmlðja í NorðnrÆvrópo. - ST0FN8ETT 1 77 7. flvítt emaillelak „SadoIin“ þefcor vel, gljáamifclð og varanlegt. — Bæjarstjórnar- kosningarnar. Sjálfstæðismenn fá átta fuil- trúa, alþýðuflokkurinn fimm, og framsóknarmenn tvo. Talning atkvæða var elcki lokið fyrr en id. 6 í morgun, og höTðu listarnir lilotið þctta atkvæðamagn: A-listi.......... 3897 atkv. B- — ............ 1357 — C-— ............. 6033 —- og samkvæmt því eru kosnir þessir fulltrúar, ef ekki reyn- ast því meiri breytingar á list- unum: Af A-lista: Ágúst Jóscfsson. Ólafur Friðriksson, Stefán Jóhann Stefánsson, Haraldur Guðmundsson, Sigurður Jónasson. Af B-lista: Hermann Jónasson, Páll Eggert Ólason. Af C-lista: Jón Ólafsson, Jakob Möller, Guðmundur Áshjörnsson. Guðrútt Jóiiassoii, Pétur Halldórsson, Guðmundur Eiríksson, Pétur Hafstein, Einar Arnórsson. Kosningafregnimar voru birl- ar i gluggum dagblaðanna og víðar, á meðan verið var að telja atkvæði, og var auðsætt, að menn biðu úrslitanna með óþreyju. Fjölment var á göt- unum fram yfir miðnætti og ýmsir vöktu til morguns. ' Kjörstjórn mun ekki enn hafa rannsakað breytingar, sem gerðar voru á listunum, en þegar þær eru kunnar orðnar, verður nánara vikið að úrslitunum. Símskeyti London, 27. jan. FB. Frá flotamálaþinginu. United Press tilkynnir: Sam- kvæmt heimildum, sem taldar ern áreitSanlegar, munu japönsku full- trúarnir á flotamálaráðstefnunni m. a. leggja fram til umrætiu á ráðstefnunni skriflegar tillögur , viövíkjandi vopnun kaupskipa á ófri'Sartímuni. Sir Maurice Han- key, aðalskrifari fundarins, hefir beðiö ráöstefnufulltrúana að leggja fram tillögur sínar. Bretar draga úr vígbúnaöi. Tilkynt hefir veriö fyrir hönd utanríldsmálaráímnc>i:isins breska, a'S hætt verSi viö smíSi beitiskipanna Northumberland og Stirrey, en smíSi þessara herskipa var frestað, þegar ófriSarbanns- sátt.máli Kelloggs var samþyktur. Utan af landi. —o . Bátur ferst. IsafirSi, 27. jan. FB. Síðaslliðinn föstudag fórst í af- spyrnuroki mótórbátur úr SúSa- vik me'S fjórum mönnum. FormaS- ur var Óskar MagnússÖh, þrjátiu og þriggja ára, kvæntur og átti eitt harn, Arni Grímssön þrjátíu og þriggja ára, Tórarinn SigurSs- son, tuttugu og eins árs og Vil- hiálmur Ólafsson nítján ára. Báturinn var eign Gríms Jóns- sonar. Ágætur afli, þegar á sjó gefur. Frá Alþingi í gær. —O— Efri deild: Þar var.til umr. frv. til laga um hreyding á yfirsetukvenna- lögunum, sem borið var fram af hálfu stjórnarinnar. Fjár- málaráðh. hélt itarlega ræðu um efui frumvarpsins, og var því siðan vísað til 2. umr. og fjárhagsnefndar. Neðri deild: 1. Frv. til 1. um loftskeyta- notkun veiðiskipa (ömmu- frumvarpið) var tii 1. umr. Var það afgi'eitt umræðulaust til nefndar, ineð því að nú eru jþingmenn orðnh- leiðir á svo margþvældu efni, 2. Frv. til laga um samskóla Reykjavikur. Um það urðu talsverðar umræður, og tóku til máls, dómsmálaráðherra, Ás- geir og Magnús Jónsson. Voru tveir hinir síðarnefndu frv. fylgjandi, en dómsmálaráð- herra taldi það galla, að skólar erlendra iðnaðarborga væru um of teknir til fyrirniyndar, og mundi það tæpast gefast vel hér á landi þar sem aðstajður allar væru nokkuð frábrugðnar. Var frv'. visað til 2. umr. og menta- málanefndar, i Stjómarfrumvörp. Frv. til laga um fimtardóm. Mörg af frumvörpum þeim, sem núverandi stjórn leggur fyrir þetta þing, eru líkleg til ]>ess að valda úgreiningi bæði utan þings og innan. Þó mun ekkert þeiri-a vekja eins al- menna athygli — og vera jafn líklegt til að vekja stórdeilur eins og fimtardómsfrumvarp- ið. Ber margt til þess. Þó er þvi ekki til að dreifa, að hér sé verið koma alveg nýrri skipun á dómstóla landsins, og hefði sennilega mátt koma efni ]æssa frumvarps að sem brcyl- ingu á liæstaréttarlögunum, en ríkisstjórnin hefir valið þá leið- ina, að koma með sjálfstætt frv., sem jafnframt uemur úr gildi lögin um hæstai’étt. 1 greinargerð frv. er um það talað, að mikil þörf sé á jþyí að umskapa alla réttarfarslöggjöf landsins, og mun þetta vera hyrjunin. Síðar er gert ráð fyr- ir að endurbæta lægri dóm- stólana og allan gang mála i liéi’aði, og ef til vill að stofna fasta, fjölskipaða dómslóla mcð leikmönnum sem meðdómend- um, éða kviðdóma, og koma á föstum millidómsstigum i fjórðuugum landsins. Mcð frv. þessu er ætlasl til að liæstiréttur verði lagður nið- ur, en fimlardómur komi í hans stað. Fimtardómur verður að nokkuru frál>rugðinn liæsta- rétti. og eru þessar breytingar helstar: 1. Nafnið. í greinarg. frv. er talið hneyksianlegt að kalia hærra dómstigið af tveimur liæstarétt, og með því að dóm- endur í fimtardómi scu i raun og' veru 5, þá sé með þvi full- nægt þeim skilningi, er sumir menn leggi i orðið fimtardóm- ur. Mun mörgum koma þoð einkennilega fyrir sjónir þegar á það er litið, að dómurinn er ekki slcipaður nema þremur að- aldómurum, sem liafa vald til að ákveða livort aukadómar- arnir skuli til kvaddir, og gæti þá svo farið, að þennan nýja fimtardóm skipuðu aldrei nema 3 dómarar. Sá skilningur, að fimtardómur þýði dómur sldp- aðúr fimm dómurum, hefir eflaust margt til síns ágætis. Að minsta kosti verður ekki um hann sagt, að hann sé neitt sér- lega gamaldags. 2. Skipun dómsins. Fimtardöm skipa dómsfor- seti, 2 aðaldómarar og 2 auka- dómarar, og eru ]>eir 2 af kenn- urum lagadeildar liáskólans. Er svo til ætlast að aðaldómararnir 3 dæmi um öll óbrotin og cin- föld mál, en aukadómararnir s’n kvaddir ef málin eru um- fangsmikil og vandasöm. Skera aðaldómarar úr því mcð at- kvæðagreiðslu, hvort aukadóm- arar skuli tilkvaddir. Er aðal- dómurum þannig alveg í sjálfs- vald seit, livort þeir láta auka- dóinara nokkurntíma taka sæti í dómnum. Á dómaraskilyrðun- um eru gerðar einna veruleg- asíar breytingar. Er þar felt burtu það ákvæði, að nýr dóm- ari skuli hafa sýnt það mcð þvi að greiða dómsatkvæði fyrstur í 4 málum, að liann sé liæfur til ]>ess að taka sæti i dómnum. Segir svo í atliugasemdum við frv., að ástæðulaust sé að halda í þetta ákvæði, lieldur eigi að láta veitingarvaldið skilyrðis- laust vera i höndum æðsta framkvæmdarvaldsins (kon- ungs). Gerast þeir nú konung- hollir stjórnendur vorir. Þá er það skilyrði sett, að dómarar í fimtardómi megi ekki vera eldri en 60 ára. Þó eru midanþegnir því skilyrði þeir dómarar, sem nú skijia liæstarétt, en þó má enginn fastur dómari vera eldri en 65 ara. Mun vafi leika á þvi, hvorl þetta ákvæði fer ekki í bág við 57. gr. stjórnarski’ár- innar, en ef svo er ekki, og frv. uær fram að ganga, þá verða núverandi liæstaréttardómarar ekki eilifir augnakarlar i sínurtt embættum. Þá er veitt undanlxiguheimild frá jþvi skilvrði, að dómari skuli íOÍÍWXXíOÍStÍOOaOOOOfttXíOíÍOÍXXXKSOOOOOÍKÍÍÍÍSiXlOSSOÍXSÍXXKSOOOOCX í TEO FÁNÍ-samkeppnini hefir verið álcvéðið að taka 25 myndir i viðbót. — Þær stúlicur, seni vilja senda mynd af sér, eru beðnar að senda hana ekki síðar en 5. febrúar n.k. til TEOFANI, Haiiiar- stræti 10, Reykjavik. — Myndiniar verða að vera skýrar og vel teknar og nafn sendanda með eigin liendi skrifað aftan á hverja mynd. 1. verðlaun 500 krónur. 2. 200 3. — 100 — XXiOOOOOOOOOOOOiXXXÍÍXiöOöOiXXXXíOÖCOiÍOOOOOíXiOOOOOOOOOiXX hafa 1. eink., ef sérstakar ástæð- ur eru fyrir liendi og dómurinn mælir með. Einnig er felt niður það ákvæði, að málaflutnings- mcim við dóminn skuli liafa 1. eink., og mun þetta hvortveggja vera í samræmi við þá stefnu, scin nú er að ryðja scr til rúíns í nágrannalöndummi. Þá er það alveg nýmaJi í frv. þessu, að málaflutningsmenn , við dóminn skuli skyldir að bindast félagssamtökum. Stjóru ]>ess félags liefir rétt til þess að álcveða málskostnað, ef slíkt er undir hana borið af mála- færslumönnum eða viðskifta- mönnum þeirra. Einnig á hún að líta eftir að félagsmenn reki störf sín með samviskusemi og ráðvendni. I>ög og reglur t'élags- ins skulu staðfest af dómsmála- ráðherra. Er stjórn l'élagsins gefið vald til að leggja refsing- ar á l'élagsmenn fyrir van- rækslu og ósæmilega hegðun. Eru þær refsingar, auk áminn- ingar, scktir alt að 300 kr., hann gegn þvi að flytja tiltekin mál, brottrekstur úr félaginu og þar moð leyfisveiting til málaflutn- ings um slundarsakir eða fyrir fullt og allt. Dómum félags- stjórnarinnar má áfrýju til dómsmálaráðherra, og kveður hann upp endanlegan dóm i málinu. Eru svipuð ákvæði til í lögum um æðstu dómstóla ýmsra þjóða hér i álfu. í greinai’gerð frv. er ]>að tal- ið merkasta nýmælið, að ráða- gerðir og atkvæðagreiðslur dómsins um mál, sem munn- lcga eru flutt, skuli fram fara í heyranda liljóði. Áður liafa dómarar gert út um þetta sin á milli án ]>es.s að aðrir væru þar viðstaddir, og liefir full- komin leynd hvilt yfir ágrein- ingi þeirra og rölcsemdum ein- vstakra dómara. — Með frv. er þessii ger-breytt, og skipulagið fau’t í það liorf, sem Norðmenn hafa upp tekið. Hefir reynsla þeirra um þetla atriði verið hin ákjósanlegasta, og telja allflestir þar í landi, að með þessari brcjriingu só stigið eittlivert heillavæniegasta sporið í réttar- farsmálum þjóðarinnar. <30«d>Q "i'K 'n^*’ Bæjarfréttir C3<S=>« Veðrið í morgun. Hiti í Vestmannaeyjum 2 st., eu frost á öllum öðrum innlend- um stöðvum sem hér segir: í Reylcjavík 1, ísafirði 1, ÁkurejTÍ 11, Seyðisfirði 4, Stykkislióhni 4, Raufarhöfn 4 (skeyti vantar frá Blönduósi, Hólum í Honia- firði, Grindavik, Julianeliaab, Angmagsalik og Hjaltlandi), Færeyjum —3, TjTiemouth 4-2, Kaupmannahöfn -v-0 st. Mestur hiti hér i gær -f-0 st., minstur -4-4 st. Úrkoma 0,7 mm. Lægð suður af Vestmannaeyjum á EffaX'gólfdúfcaájmrðarími óviðjafnantegi er kominn aftur og skóáburðurinn, sem allh' lofa, brúnn og svartur. Enn- fremur skólitur, sem gerir gamla skó sem nýja. VERSL. B. H. B.TARNASON. hreyfingu norður eftir. Engai’ fregnir sunnan af hafinu. — (Sandgerði kl. 8: Slæmt sjóveð- ur, nokkurir bátar á sjó). — Horfur: Suðvesturland: Hvass austan og siðan minkandi suð- austan. Þíðviðri. Faxaflói: All- hvass sumstaðar, hvass suðaust- an. Þíðviðri. r— Breiðafjörður, Vestfirðir, Norðurland: Vax- andi austan og suðaustan átt, Úrkomulítið. Mildara. Norð- austurland, Austfirðir: Vaxandi suðaustan átt. Dálítil snjókoma með kveldinu. Suðausturland: Allhvass suðaustan. Úrkoma. Þíðviðri. Hjúskapur. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af síra Bjarna Jónssyni ungfrú Ragnheiður Sölvadóttir og Jóhann Halldórsson. Heimíli ungu brrrðhjónanna er í Póst- hússtræti 13. Síðastliðinu laugarciag voru gef- i>: saman í hjónaband af síra Ama Sigúrðssyni, ungfrú Þóra Guðmundsdóttir og Ingimar Jóne- son bakari. Heimili ungu bmð- hiónanna er á Laugaveg 46 A. Trúlöfun. Nýlega hafa birt trúlofun sína ungfrú Petrína Guðmundsdóttír Kárastig 14 og Marteinn Helga- son, Keflavík. Þorleifur Jónsson alþm. frá Hólum konf ý morg'un á varðskipinu Óðni. Tilkynning. 27. jan. FB. Yerölagsnefnd línuveiðaraeig- enda og sjómanna tilkynnir: Frfi og með 1. janúar til 5. febrúar að kveldi ber að reikna aflaverðlaun sjómanna á Hnuveiðurum með neðanskráðu verðlagi: Stórfiskur pr. kg. 40 aura. Smáfiskur pr. kg. 35 aura. Meðalalýsi prima 77J4 aura. do. nr. 2 72JÓ aura.. do. nr. 3 67}^ aura. Skjaldarglíma Ármanns verður liáð í Iðnó næstkom- andi föstudagskvöld lcl. 9, Glima þar margir ágætirglímu- menn, þar á meðal skjaldar- liafinn, Jörgen Þorl>ergsson, Vissara mun að tryg'gja sér að- göngumiða i tíma, ef inenn ætla að sælcja glimuna, þvi að á síðustu Skjaldarglímum hefir ekki verið hægt að fullnægja eftirspurninni. Pósturinn í Lyru. Frá því hefir vcrið skýrt í skeytum frá Vestmannaeyjum, að Ljth hafi tvivegis farið það- an með nokkuð af pósti. Kunn- ugur maðui’ hefir skýrt Visi svo

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.