Vísir - 28.01.1930, Blaðsíða 3

Vísir - 28.01.1930, Blaðsíða 3
V 1 S 1 R ar Sími 1971. — Litla¥örubilastððin. — Sími 1971. ura aramotin 1 er annrikt á flestum skdfstofum og aldrei finna menn það betur en þá, hvílík gersemi DALTON er. Þar sem mikið er að reikna vinnur hún verk margra manna, auk þess sem hún veitir tryggingu fyrir því, að rétt sé reiknað. „Hún borgar sig á sex mánuðum“, sagði skrifstofustjóri einn hér í bænum. — Minnist þess, að með því að neita yður um hana, eruð þér að kasta fé í s jóinn. Henni fylgir ítarlegur leiðarvísir á íslensku, en ann- ars lærir hver maður á tiu mínútum að fara með hana. Komið og athugið vélina og lítið á umsögn Ásgeirs Sigurðssonar konsúls og annara mætra manna um hana. Melg-I Magnússon & Co. Nýkomið. HVEITI: og „HORISONA" 1 100 kg. pokum. H. BENEDIKTSSON & GO. Síml 8 (3 línur). frá, að í f>Tra skiftið hafi að -visu orðið eftir af vangá einn lítill póstsendingarpoki, scni ekki var saknað af póststofunni i Vestmannaeyjum, fyrr en skipið var fnrið. Ilafði af ein- hverjum ástæðum sést yfir þeinau litla poka. En i siðara skiftið var aftakaveður, þegar Lyra kom til Eyja, en þó tókst að koma öllum bréfapósti til laiids, en eftir það varð ófært sneð öllu milli skips og lands. Fór Lyra þá með póstinn til Færeyja og sendi liann þaðan á Ðronning Alexandrine, og er iiiann kominn til Eyja. Má því segja, að eftir atvikum hafi yætst vel úr þessu. Eins og getið var uni hér í Yísi, kpm hr. cand. phil. Jóhann Sveinsson frá .Flögu með ,,Brúarfossi“. Hefir hann dvalið í Útlöndum frá þ\á i mai síðastl. vor. Hann hefir dvalið i Þýskalandi og Danmörku, til að kynna sér skóla- og uppeldismál. Einkum hefir hann kynt sér skóla ]>á, sem íylgja hinni nýju stefnu i skólamálum (Arbeit- schulen). Leggur sú stefna aðal- áherslu á sjálfsstarfsemi neniend- anna, samstarf anda og handar, samband námsins við lífið og sjálís- stjórn, en hirðir lítt um itroðslu, sem hinir görnlu skólar. Stefna þessi hófst næstum samtímis bæði í pýskalandi og Ameriku um siðustu aldainót, og í Þýskalandi fckk hún b>T undir báða vængi eftir stríðið. ,— Einnig hefir Jóhann sótt fyrir- lestra í uppeldisfræfti við háskóla i Leipzig og Kiel. Þá sótti hann og námskeið, sem haldi'ð var í Dresden fyrir kennára frá ýmsum löndum. Jóhann hefir nú um allmörg ár sýnt áhuga sinn í skólamálum, bæði í ræðum og ritum, og má maður því vænta. alls hins læsta frá honum. Kunnugur. Dansskóli Rigmor Hanson er í dag í Iðnó fyrir börn og nnglinga á venjulegum tíma; hvert bam má bjóða með sér einum gesti endurgj aldsl aust. Fyrir fullorðna og gesti þeirra kl. 8yí. Grimu- dansíeikurinn verður 8. febr. fyr- ir nemendur frá í vetur og fytva .og gesti þeirra. Best er að tryggja sér aðgöngumiöa sem fyrst, þeir fást á æfingunum eins og augl. var i gær. Af veiðum komu í gær botnvörpungarn- ir Andri og Draupnir. tSeir kom frá Englandi í morgun. Enskur botnvörpungur kom hingaS i morgun til aS íá sér kol og vatn. Kristileg samkoma í kveld kl. 8 á Njálsgötu 1. All- ir velkomnir. Áheit á Strandarkirkju, afh. Vísi: 15 kr. frá Jóni B. tólafssyni. fokkur orð til „N“. Eg hefi lesib heiðrað svar >-ðar j Vísi í gær, sem á að vera svar við fyrirspurn minni til yðar, en því miður finst mér þér ekkert fræða mig um þaö er eg spurði .um; reyndar vissi eg það fyrir, er e.g skrifaði umgetna fyrirspum, að þér hefðuð viö ekkert að styðjast. Enda játið þér það sjálfur að •Stefnuskrá sú cr þér ræðið um, sé 'íhvergi skrifuð en hvar er hún þá, likast til i huga yðar sjáifs. Þér ft:ll-hennduð það í Vísi 17. þ..m. ..aö leiðtogarnir hafa það á stefnu- > skrá sinni, að afneina allan krist- indóm og helst alla guðstrú í land- imi.“ Þetta eigið þér eftir að sanna tnér því svar yðar er cngin sönn- t:n fyrir að þér hafið á réttu máli aö standa, og svo cr að sjá aö þér virðist ekki taka eftir því ab þetta er að taka munninn of fullan, en geta svo ekki sannfært einn lágt- standandi alpýðumann um að rétt sé hcrmt. Þér segiö ,.þctta stendur í stefnuskrá staðreyndanna“. Eg spyr nær var sú stefnuskrá gefin út og hver er Verknaðurinn ? Getur það verið vegna jiess að al- þýðUfólk þesSa lands er guð- hræddasta og kirkjuræknasta fólkið, eða er aðailinn gagnstæðan sem þér eigið við, guð- og kirkju- ræknara fóllc? Eg h'eíi talað við mann sem mun vera i yðar póli- tíska ílokki. Hann hældi sér af því að hafa aldrei komiö í kirkju síð- an hann fermdist, hann gjöröi gys að mér og öðrum sent gengu í guðshús og hlýddu helgum tíðum, svona er hægt að finna syndarana innan allra flokka án þess þó, að ásaka nokkum einstakan flokk. Þér segið ,,Ef þér lesiö nokkra árganga af Alþýðu1:>laöiiiu o. s. frv.“ Alþýðublaðið hefi eg lesið en það sem þér eigið við er óvild- in gegn jæim sem hafa guðhræðsl- una að yfirskyni og finn eg ekk- ert athugavert við þótt slíkuin sé sagt til syndanna. Þá minnist þér á Héðinn Valdimarsson i sam- bandi um kaþólska kirkjubygg- ingu- í Landakoti. — Langar yður mjög til aö útbreiða kaþólska trú hér á landi. Var ísland ekki búið aö fá nóg af þeirri trú, langar yður aftur að fá ltér á landi yfir- gang og ofsóknir presta og' biskupa, svo sem áður var, eða munið j)ér ekki eftir að hafa lesið um liinar hræðilégu ofsóknir og bannfæringar biskupanna og skal cg að eins minnast á framkomu Gottskálks grimma gegn Jóni Sigmundssyni og konu hans, j)á Ölafs Rögnvaldssonar gegn Bjarna og Randríði frá Hvassa- fdli. Lesið um þetta og munið jrér þá íljótt sjá hvað íhaldiö var vcl kvistið á þeirn dögum. Þá spyrjið j>ér „minnist þér að jafnaðarmenn hafi verið hlyntir eða vinveittir nokkrtr kristilegu starfi hér í bæ? Eg minuist hins að þeir hafa við öll gefin tæki- færi sýnt því fulla andstöðu“, j)annig farast yður orð og J)ér ætl- ist víst til að eg samþykki þessa viðbjóöskenningu yðar. — Nei eg samjjykki Jietta ekki, mér er það ekki kunnugt að alþýðufólk Jressa bæjai' sé ver kristið en hitt sem j)ér kallið ekki aljrýðufólk. Þá minnist j)ér Halldórs Kiljan Laxness. „Alþýöubókin“, sem hef- ir fært yður óumræðilegan fróð- leik eftir yðar sögn; hana hefi eg ekki lesið og verðið þér að eiga dótn yðar um hana við höfundinn sjálfan eða jafnaðannannafélagiö sem })ér segið að hafi gefið hana út. Eg sé á svari yðar að Jrér álitið að eg muni vera pólitískur alþýðu- maður, en svo er nú ekki og ekki að heldur íhaldsmaður. Eg spurði ekki af pólitiskum ástæðum held- ur málefnisins' vegna. Að svo stöddu læt eg hénneð staðar num- ið, væntándi yðar viröulega svars. Reykjavik, 22. jan. 1930. Þorv. Helgi Jónsson. Bréf til „N“. — o --- Mér daft i hug aö svara yður nokkuruni orðum hr. N. við grein yðar í Vísi 17. j>. m. Yður segist eitthvað á ]iá leið, að al- jiýðuleiðtogarnir liafi það í stcfnuskrá sinni, að afnema kristindóm. Hvernig fara íhalds- menn að halda honum við? Sömuleiðis segið þér að ein- hverntíma liafi verið kent að menn ættu að elska hver ann- an. Á grein yðar skilst mér að jjjér séuð upp úr þvi hafinn að fylgja jieim hoðum. Og Jiykist þér j)ó ekki vera alj)ýðuleið- togi. Og svo annað: Enginn sem elskar hróður sinn, fer beiskum orðum um fihugamál hans, og því siður að hann geti fengið sig til að nefna hann hoðhera liat- ujrs. Það er ekki svo að skilja Iierra minn, að grcin vðar hafi nein áhrif á mig í j)á átt, sem þér hafið ætlast til. Því eg hefi nefnilega eldd kosningarrétt. En satt að segja get eg ekki fundið að grein yðar sé á nein- um rökum hygð, þrátt fyrir staðhæfingar yðar. Þess vegná leyfi eg mér að minna yður á. Mér finst aðferðin ljót sem j)ér hafið til þess að ófrægja sambræður vðar. En hafið þér nokkurntima lieyrt söguna um falsspámennina, sem klæddust sauðargærum, einkennilega meinlaust dýr, eða þcssa um úlfinn sem ætlaði að bífa barn- ið og stökk yfir þuð og braut í sér tennurnar. Enn])á exu til menn og úlfar, sem verða fyrir sömu forföll- um. Það er svo sem auðheyrt að j)ér þekkið íslenska ajþýðu; þér vitið að gamlar konur og gattil- ir menn eru ennj)á til, sem alt í einu verða fyrir áhrifum af fag- urmælandi fólki. Nokkurir hugsa ef til vill eitt augnablik svo, er j)að nú íhaldið sem trú- ir en bolsarnir sem vinna —? Hver verður svo munurinn? Trúin er dauð án verkanna. Mér finst að hver mundi gera rétt í þvi að lúta aðra lilutlausa með áhugamál sín. Og jæir sem kjósa, ættu að gera það af sinni eigin sannfæringu, en ekki nnn- ara. En til er fólk sem enga sannfæringu hefir í þessum efn- um, og finst mér að slikt fólk ætti að vera hlutlaust. Ef j)að \ili eða getur ekki liugsað um velferð annará, Jxt liefir hver maður skyldur við sjálfan sig. Og að endingu. Iværi N. ráðlegg eg yður og þessum loddara sem þér svo nefnið að fá ykkur eitthvað hjartastyrkj- andi fyrir kosninguna ef þið eruð lengi búnir að vera í æstu skapi. Með fullri virðingu fyrir yð- ur og öllum góðum málefnum. 18. janúar. . Yðai- einlæg Anna. Hitt og þetta, Sundrung- í flokki sérveldis- manna. Miðstjórn sérveldismanna (Demókrata) i Alahamafylki í Bandaríkjunimi hefir samj)ykt, að j)eir menn, sem gengu und- an flokksmerkjum i siðustu forsetakosningum 1928, geti ekki orðið á framboðslistum flokksins \ið kosningar þær, er fram fara ú jxtssu ári. Meðal þeirra, sem bægt er frá kosn- ingum með jæssu ákvæði, er J. Thomas Heflin, öldungadeildar (þingmaður. Island í erlendnin blöðuin. „Heraldo de Esperanto“ í Köln flytur þ. 10. jan. mynd af gl'imu Þýskalandsfara og grein um ís- lenska glímu. (FB.) B. 8. R. 715 (— rinutr — 71«. FerCir austur, þegar færC leyí- ír. Til Hafnarfjarðar á hverjum klukkutima. Til Vífilsstaða kL 12, S, 8 og 11 RÍðdegifl. 715 og 716. Innanbæjar eru bifreiðar ávalt tii reiðu, þessar góðu, sem auka gleðina i Reykjavík. B. 8. R. Fallegast og fjöl- brejttast árval við sanngjörnn veríi f Manchester.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.