Alþýðublaðið - 15.06.1928, Síða 2

Alþýðublaðið - 15.06.1928, Síða 2
I. AiLP.ÝÐUBU AÐIÐ Leifur Guðmundsson, fæddur 28. sept. 1906, látinu 13. jjúní 1928. . Alt var látbragð pitt yndishlýtt, andiitið bæði glatt og frítt, barnseðlið dýrstum blóma prýtt. Litust pér fögur loftin blá. Löngum er vonabygging há. Hlær oss að baki Helja fiá. Vertu blessaður, vinur minn. Verði pér fagur himininn. Skín á fágaða skjöldinn pinn. Amicus. ALÞÝBUBLADIÐ < kemur út á hverjum virkum degi. ! Afgreiðsla i Alpýðuhúsinu við j ' Hverfisgötu 8 opin frá kl. 9 árd. til kl. 7 síðd. j Sterifstoia á sama stað opin kl. j ! — U)1/, árd. og kl. 8—9 síðd. i j Simar: 988 (afgreiðslan) og 2394 > ! (skrifstofan). £ j Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,50 á í ! mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 [ hver mm. eindálka. » Prentsmlðja: Alpýðuprentsmiðjan | (i sama húsi, simi 1294). > Alþýðaþmgið. Fundur hófst í gær kl. 5 síð- degis. Reikningar Alpýðusam- bandsins, Alpýðublaðsins og Al- pýðuprentsmiðjunnar voru lagðir frarn og ræddir. Stóðu umræður um pá og 'starfs,emi flokksins Iangt fram yfir miðnætti. Að um- ræðum .loknum voru reikning- arnir bornir undir atkvæði og sampyktir. Var pá kosin sambandsstjóm, og hlutu pes:sir kosningu: Forseti: Jón Baldvinsson Varafors.: Héðinin ValtUmarsson Bjiöm Bl. 'Jónsson Haraldur Guðmundsson Jónína Jónatansdóttir Nikulás Friðriksson Pétur G. Guðmundsson Sigurjón Á. Ólafsson i Stefán Jóh. Stefánssion. Til vara voru kosnir: Ágúst Jósefsson Jón. A. Pétursson Felix Guðmundssion. Endurskoðiendur vom kosnir: Sigurður Jónasson Guðm. R. Oddsson. Til vara var kosinn: Magnús H- Jónsson. Tillögur voru sampyktar í [iess- um málum auk ýmsra annara: Um að skora á pingmenn flokksins að vinna að samp. frum- varps um verkakaupsveð. Um að breyta útsvarsJöggjöf- irini. Um opinber afskifti af h/f „Andri“ Eskiiirðí. Um að vinna að pví að samp. verði að lækka aidurstakmark til kosningaréttaT til sveita og bæj- arstjóma niður í 21 ár. Um að vinua að bættu öryggis- eftirliti skipa. Um að vinna að pví að fá hækkað og samræmt vegavinnu- kaup. Um ungmennasamtak innan Al- þýðuflokksins. Um að halda aukaping á næsta ári. Um meðlög barnsfeðra með ó- skilgetnum börnum. Um takmörkun nýsveina í Hin- um almienna mentaskóla. Um ríkiseinkasölu á lyfjum. Um opinbera skýrslu um eftir- gjafir bankanna. Þá Voru kosnir í stefnuskrár- nefnd: . Haraldur Guðmundsson Héðinn Valdimarsison Stefán Jóh. Stefánsson. Þegar störfum pessum var lok- ið, var klukkan orðin nær 8 að morgni. Kvaddi pá forseti ping- fuiltrúa, pakkaði þeim störfin á pinginu, árnaði þeinr góðrar hjeim- ferðar og sagði þinginu slitið. Hrópaði' síðan þingheimur fer- falt húrra fyriir Alpýðusambandi IsJands. Þar með lauk þinginu. Undir sél að s|á. Ailar pjóðir eiga einhverjar þjóðsögur og einhver æfintýri. Allar sögurnar eiga sammerkt um það, að í þeim er lítt haldið sér við hinn svo kallaða veruleika. ímyndunaraflið fer hamförum. Kiæði fljúga og bera menn vlða veigu, yfir fjöll og dali, fljót og vötn. Hallir rísa í auðnum með glæstu skrauti og dýrindis ger- semum. Menn sjá gegnum holt og hæðir, sjá ókenda hluti og óorðna. Og alls staðar er líf, í steinum og hóium, giljum og gljúfrum. Sumt er ferlegt og feiknum prungið-, en að öðrum præði eru sýnirnar svo dýrð'.egar, sem tnannsandinn hefir getað gert þær dýrðlegastar. Alt verð- ur að lúta í söigum þessum mætti þeirra manna, er hafa mátt kunnáttunnar. Jafnvel myrkra- höfðiniginn sjálfur verður húskarl peirra og vinnur fyrir.pá rnargra manna verk. Hjátrú, hindurvitni, heilaspuni peirra manna, er ekki halda sér við veruleikann! Hættulegir draumórar sjúkra og óánægðxa sálna! Svo hefir sagt íhald allra tíma, andle'gt og veraldlegt, íhald- ið ,sem sk'Orið hefir á öllum t m- um lifsháttum manna svo pröng- an stakk, sem hagsmunum pess hiefir hentað. Ihaldið, sem. ávalt hefiir leitast við að setja manns- andanum skorður og viljað láta hann laga sig eftir þeim kreddu- -og 'kenninga-formuim, er það hefir talið sér heizt til hagsmuna. Og fjöldi manna á öllum tímum hef- ir lótið íhaldið hneppa sig and- lega og likamlega í viðjur, látið hafá sig til að ofsækja, hjólhrjóta hengja, hálshögigva, brenna eða krossfesta pá, er hugsaö hafa hæst og viijað öllu fórna til pess að breyta veruleikanum, gera hann sem líkastan draumunum, sem samræmastan þrá og vonum þeirra, er klæðið bar 1-engst um lioftveigu inn á framtíðarlöndin. ,En prátt fyrir alla erfiðleika, alla pröskulda ihaldsins og pyndingar, hafa framherjar mann- kynsins rutt fleiri og fleini tor- færum úr vegi eftirkomandi kyn- slóða, höiggvið fleiri og fleiri skörð í múra íhaldshugsUnarinn- ar og gert fleiri og fleiri af æfintýradraumum mannanna að verúleika. 1 rauninni hafa fram- h'erjarnir a’.t af verið að breyta veruleikanum, og íhaldið alt af að hörfa úr gömlum vigjum og hrófa upp nýjum. Nú fara m'enmirnir hraðförum. undir yfirborði sjávar, og eftir sjávarftetinum fara knerrir þeirra gegn viindi og straumi. Og loft- ieiiðin er perm fær. Jafnvel h'in stærstu heimshöf sVífa þeir yfir, hraðar en .„fugiimn fljúgandi". Á hjólum pjóta pejr áfram, ékki að eins yfir grundir og grei'öfært land, heldur gegn um hóla, hálsa og hœðir. Þeir tala hver við ann- an, pó að fjöll og höf skilji á milli — og peir hafa ekki getað unað pví, að purfa að mota nokk- urt sýniliegt tenigsli. Nei, vottur hins gamla veruleika, práðurinn, varð að hveirfa — og yfir heims- h'öf'in tala rnenn hver við anman án sýnilegra tengsla. Þeir sjá gegn um holt og hæðir og láta myndir birtast urn lánga vegu — og nú vinna vélarnar fleiri manna verk en nokkur dirfðist í djörf- ustu draumórum slnum að gera sér í hugarlund, að myrkirahö'fð- inggnn sjáifur, höfðingi alls ills, gæti afkastað. Eitt af öðru liafa pau faUið, vigin íhaldsins — og smátt og smátt hefir pað breytt bardagaað- ferð sinni gegn framherjum mannsandans. Undirrót allra framfara er og hefir Verið práin eftir betri og fuIJkomnari veru- lieika, en íhald allra alda hefir sett alt sitt bolmagn gegn pví, að «sú prá gæti ræzt. Og pá er þáð sá, að uppgötvanirnar urðu svo ótrúíega tíðar og miklar, að eigi pýddi að lo'ka fyrir peim augunum, pá var pað, að það breytti afstöðu sinni að allveru- liegu leyti. Það hœtti að' hamast gegn verkliegum visindalegum staðreyndum, og leggur nú aðal- áherzluna á að koma í veg fyrir, að pær verði fjöldanum til auk- innar hamingju og bltessunar, tek- ur pær í sína pjónustu tii að pað fái enn um alidir baldið al- pýðunni í viðjum fátæktar og fá- fræði, harðstjórniar og mannúðar- lieysis. Og í pessu hefir íhaldinu orðiið mikið ágengt. Vélarnar, sem áttu að létta störlm, hefir pað gert að píningartækjum og smíð- að úr þeim hungursvipu. Og alla viðleitni hinina þroskuðustu manna til hjálpar og frelsUnar reyniir það með ofurmagni peu- ingavaldsiris að hneppa í fjötra. Jaínaðarmemn allra landa hafa séð, að skipiuiag það, sem nú ríkiir, er prándur í götu jieirra manna, ex vilja bæta og fegra líf allrar alpýðu og gera alla ja'fna að aðstöðu. Ríkjandi skipulag er skapað með pað fyrir augum, að stærsti hnefinn hafi sem mest svigTÚm til högggs, aÖ hvössustu tennurnar geti sem bezt notíð siin og bitið í sundur sem flestar líf- æðar. Það er skjói og skjöldur íhaidsins í andlegum og verkleg- um efnum og gefur pví aðstöðu til að ranghverfa öllu pví, er mannsandirm vinnur til blessim- ar mannkynin'u. Jafnaðarstefnurmi eykst fylgi um öll lönd, þVí að menn sjá pað betur og betur, að eim og pegar hafa rœzt margir hiftnai ófmlegustu œfintýrodLmuma maftnjtyhsfns um tfamningu náit- úmujlanna, eins muni draumarnir um pað rœtast, að mannkynið lifi í sátt og ftimlyndi, og að upp- fyndingar huguitsmannanna og á- úöxtur af starfi fyrri kyftslóða verðf notað til pess að skapa al- menningi bætt kjör og bjartari hag, en ekki sem hirtingarvöndur á hirni vinnaftdi lýð og gróðalind ágeftgra rífíðþorgara. Og heimskur er sá, er heldur, að mannsandinn láti polra sér frá því marki, er haran hefir sett sér. Sögur eru til um sverð, er bezt voru allra vopna, en höfðu pá náttúru, að pau urðu peim til ógæfu, er unnu með peim níðingsverk. Ihald allra landa vinuur níðingsverk með peim vopnum, er mannkynið hef- ir smíðað sér til landvinninga í heimi hagsælidar og proska. Og pau vopn munu snúast gegn peim, er bera pau nú til, frændviga og bróðurmorða. Á >gröfum slikra manna munu ekki reistir glæstir varðar, en af miskunin við mimn- ingu peirra mun grasið veröa lát- ið dylja grafir peirra og gleymsk- an hylja nöfin peirra. Kvennaflokkwr sá, er fór tii Calais og Lund- úna, sýnir fimleika í kvöld á ípróttaveliinum. Sjá augl. hér í blaðinu. 1

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.