Alþýðublaðið - 15.06.1928, Qupperneq 3
ALESYÐUBLAÐIÐ
3
Nýkomið:
Fkguaveiðarar „Loke“.
Flegssaspparatnr „Black Flag“.
Rykfrakkar
karla.
Fallegasta úrvaiið
í bænum.
Laögavegi 40. Sími 890.
fslenzkt
Gróanda snxför
íslenzk egy
Mysnostaar
Mfólknrostnr
Riklingur í pökkum og
í lausri vigt.
Hverfisgötu 82
Sími £42. Sími 142.
Relðjakkar
' s **///.
°g
Buxur.
Sportsokkar,
Sportskyrtur
Og
Belti,
og m. fl.
Samningatilrannir
milli sjómanna og utgerð-
armanna á Aknreyri.
(Eftir símftaii í giær.)
Fyrir nokkra hófu&t samninga-
umieitanir milli Sjómannafélags-
ins á Akureyri og s'íldarútgerðar-
manna þar. í fyrra höfðu sjó-
rnenn 12 aura „pneraía" af hverri
tunnu saltaðrar sildar Qg hverju
máli bræðslusildar af alt að 1500
tunna afla, en 15 aura af tunnu
eða máli, sem par fram yfir afl-
aðist. Sjómenn kröfðust nú saima
kaups og í fyrra og 15 aura
„premiu“ af ölJum afla eða hlut-
um fækkað um einn, ef um
hlutaskifti væri að ræða. Ot-
gerðarmenn neituðu og| buðu 10
til 12 aura „premíu“. Sjómenn
létu sig ekki og lækkuðu ekki
kröfumar. Otgerbarmenn hækk-
uðu tilboð sitt í fyrrakvöld upp
í 13 aura „premíu“ af tunnu og
máli og án tillits til afla. Við pað
sat í gærkve'ldi.
Khöfn, FB.; 14. júní.
Verkfall i Grikklandi
Frá Aþenuborg er símað: Fim-
tíu þúsund verkamenn í tóbaks-
iðnaði Grikklands hafa gert verk-
fall; heimta peir 20<>/o launa-
hækkun.
Frá Kína.
Frá London er simað: Nanikiing-
stjórnin hefir látið birta yfiriýs-
ingu pess efnis, að hún krefjist
pess, að útlendir hermenn í Kína
verði kallaðir heim. Enn frenxur
hótar stjómin að leggja bann við
pví, að útlendingar fái aðgang að
innxi hluta landsins, ef fleiri út-
sendir hermenin verði sendir til
Kíma. Kveður stjórnin tíma vera
tiil pess kominn, að endurskoða
samningana á núlili stórveldanna
og Kíma.
Bændur i Bandarikjunum mót-
mæla pvi, að Hoover verði
forsetaefni.
Frá Kanisasborg er símað: Tvö
púsund bændur hafa saínast sam-
an fyrir utan samkomustað repu-
blikana og mótmæla 1 væntan-
Jegri útnefningu Hoovers. Heim'ta
þeir hjálp handa bændum Vestur-
rikjannfi.
Japanska ihaldið i essinu sinu.
Frá Tokio er símað: Á ráð-
hemafundi hefir verið sampykt
tillaga, sem heimilar dauðarefs-
ingu fyrir óeirðir. Opinbei' Ölr
kynning segir, að lillagan sé fram
komin vegna slarfsemá kommún-
ista.
Samband íslenzkra
samvinnufélaga.
Aðalfimdi pess lauk í dag fyr-
ir hádegi
1 stjóm félagsins voru endur-
kosnir Sigurður Bjarklind, kaup
fólagsstjóri á Húsavík og Þor-
steinn Jónssion, kaupfélagsstjóri á
Reyðarfirði. Auk peirra skipa nú
stjómina Ingóilfur Bjarnason, al-
þ.ingismaður í Fjósatungu, og er
hann formaður, Jón Jónsson,
Iböndi í Stóradal og Einar Árna-
son alpingismaður á Eyrarlandi.
Varaformaður var endurkosinn
Þorsteinn Briem, prestur á Akra-
nesi, og varastjórnarnefnidarmeinn
Tryggvi Þórhallsson forsætisráð-
herra og Sigurður Jónsson, bóndi
á Amarvatni. Endursfcoðendur
voru kosnir Metúsalem Stefáns-
son búnaðarmálastjóri og Bjarní
Ásgeirsson alpingismaður, Reykj-
um.
í bifreið
yffp ftvera Múnavatnssýslu
og HoltavSrðuheiði.
Ingólfur Bjarnason og nokkrir
fulltrúar ,sem kornu af Norður-
landi á aðalfund Samb. ísl. sam-
vinnufélaga, fóru í bifreið alla
leið frá Svínavatni í Húnavatns-
sýslu yfir pvera sýsluna og suð-
ur yfir Holtavörðuheiði. Gengu
peir úr hieiðarsporðinum niður að
Hvammi í NorðuráTdal og fón*
páðan í bifreið til Borgarness.
. Segja þeir, að mjög lítið purfi að
gera við veginn á Holtavörðu-
heiði og í Húnavatnssýslu til
þess að hann sé vel greiðfær
bifreiðum í purltatíð'. Allar ár á
pessum kafla em nú brúaöar.
Suðurlandsskólinn.
Suðurlandsskölann er nú byrj-
að að byggja á Laugarvatni; er
búið að fúllgera vatnsleiðslu að
byggingarstaðnum og einnig búið
að grafa fyrir grunni og steypa
undirstöður og neðsta gólf. Mest
af vinnu við gröft fyrir gmnni og
vatns'leiðS'lum hefir verið fraim-
•
kvæmt af sjálfboðaliðum. Eru
það ungmennafólögiín í næstu
sveitum, er lagt hafa fram pá
vinnu ókeypis. Hafa stúlkur og
piltar staðið í moldarmokstri, og
verið glatt á hjalla. Hefir unga
fólkinu, sem von er tdll, pótt
skemtun að leggja eitthvað á sig
fyrir petta áhugamál sitt.
Ganga nú daglega margir bílar
með byggingarefni upp að Laug-
Ostar,
margar góðar tegundir.
Verzlanin Kjðt & Fisbur,
Laugavegi 48. Sími 828.
Tomatar,
Appelsinnp,
Epli,
Bjúgaldin,
Citronnr,
Rabarbari,
Lanknr,
i
nýkomið.
Halldór R. Gaimarss.
Aðalsíræti 6. Sími 1318.
Ódýrar vörur.
Fallegar útitreyjur fyrir börn frá
1.95. Lífstykki seljast mjög ódýrt,
Stór handklæði á 95 aura, góða
kveiibuxur á 1.85. Koddaver til að
skifta í tvent, 2,85. Sundskýlur og
sundhettur. Kápu- og hattablóm,
, fallegt úrval og m. m. fl.
nýkomið.
Klopp.
arvatni, og litur út fyrlr, að Ár-
nesingar ætli nú að sætta sig
við þær framkvæmdir, sém orðn-
ar eru í pessu máli, og að þeirr
fái sóma af piessu máli að lok-
um. Nýlega hefir einn hreppur
í Flóanum boðið að leggja fram
30 dagsverk, og umsóknir um
vist á skólanum 1 næsta vetur
kváðu pegar komnar nokkrar til
og frá úr sýslunni og úr Rang-
árvallasýslu. Er ekki að sjá ann-
að en Sunnlendingar rnuni ætla
sér að melja Íiítils skrdf „Morg-
unblaðsins" um petta mál.
/. G.
Umdaginnog vegtnn,
Fyrirlestur
ium Svípjóð heldur Guðlaugur
Rósenkransson í kvöld kl. 71/2 í
Nýja Bíó. Hann sýnir einnig
fallegar kvikmyndir. Inngangs-
eyrir er að eins 1 króna.
Fritz Dietzmann
og Páll Isólfsson halda hljóm-
leika í fríkirkjunni á sunmudags-
kvöldið kl. 9. Vegna flugslyss-
inis, er varð í Kaupmannahöfn,
hélt Dietzmann ekki hljómleika í
gærkveldi. Aðgöngumiðum, sem
menn höfðu keypt, geta þeir
skiilað aftur, eða fengið í staðinn
aðgöngumiöa að hljómleikunum
á sunnudaginn.
„GuIlfoss“
toom í gærkveldi úr Breiða-
fjarðarför sinni.
Sendiherra
Dana tilkynnir, að umsækjend-
ur um prófessorsembættið, er
Finnur Jónsson hafði á hendi, séu
I