Vísir - 23.06.1930, Blaðsíða 1
Ritstjóri:
PÁLL STEINGRlMSSON
Sími: 1600.
Prentsmiðjusími: 1578.
Afgreiðsla:
AUSTURSTRÆ TI 12.
Sími: 400.
Prentsmiðjusimi: 1578..
20. ár.
Mánudaginn 23. júní 1930.
10*. th)
í kv0ld kl. 81 keppa KR og Vestnianfleymgar.
áEBA er orðið á smjörlíMnu, sem þér borðið.
Gamla Bíó
Stíílkan 1 svetflvagamum.
(Sovevognens Madonna).
Kvikmyndasjónleikur í 9 þáttum. Gerður eftir hinni heims-
frægu samnefndu skáldsögu Maurice Dekobra.
Aðalhlutverkin leika
Claude France, — Olaf Fjord, — Borris de Fast.
Skáldsaga þessi er sú mest eftirspurða um þessar mundir,
eins hefir myndin vakið afar mikla eftirtekt alstaðar þar
sem luin hefir verið sýnd.
Aðgöngumiða má panta í sima 475 eftir kl. 4 i dag.
Jarðarför móður okkar, Sigríðar Einarsdóttur, fer fram frá
dómkirkjunni á morgun þriðjudaginn 24. júní og hefst með
húskveðju á heimili hennar, Bræðraborgarstíg 19, kl. 1 e. h.
Katrín Einarsdóttir. Guðm. S. Guðmundsson.
Það tilkynnist hér með að ekkjan Guðrún Sigurðardóttir, sem
dvalið hefir síðustu ár æfi sinnar í Þverárkoti á Kjalarnesi, and-
aðist 22. júní 1930.
Börn og tengdabörn.
Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að sonur minn
elskulegur, Einar G. Jónsson, andaðist í nótt, þ. 23. júní, á heimili
sínu, Laugaveg 64.
Álfheiður Stefánsdóttir.
Vegna fjapvem
húspáðenda
leigisl til fullra afnota sólrík stofa og svefnherbergi
meö eldhúsi, W. C. og sérstakri fyrirstofu ásarnt sér-
inngangi og andyri, frá deginum í dag um lengri eða
skemri tíma til 1. sept. — ÖII húsgögn fylgja í svefn-
herbergi, stofu og eldhús. — Húsnæði þetta er á Þórs-
götu 10, neðstu hæð, sími 1763 fylgir með i leigunni.
Hringið því þangað eða í síma 2400.
S. Avmaim,
Icelandic Bond
heitir skrifpappír, sem eg hefi látið firmað Jolin Dickinson &
Co. í London búa til. — Þessi pappír á að jafnast við hinn fræga
skjalapappír firmans að gæðum, en búinn til í þeim stærðum
og gerðum, sem henta til almennrar notkunar. — Umslög af
sömu tegund liafa einnig verið búin til.
SNÆBJÖRN JÓNSSON.
Fevd^tðskuF
frá kr. 2.75.
Komið á meðan nógu er úr að veJja.
Mljóðfföirahúiið,
synin
filpor Hisoi.
á iiiorpn
kl. 6 I Gaiiila Bió.
Efnisskrá:
Rússneskur dans,
4 Balletdansar,
Grískur dans,
„Dance Macabre“,
Spánskur dans,
Skotskur dans,
Sænskir dansar,
Plastik.
Aðgöngumiðar á kr. 2,50 i
Bókaversl. Sigf. Eymunds-
sonar og í Hansonsbúð,
Laugavegi 15., 1 kr. fyrir
börn.
KSMUM uum
FILMUR.
Vlö viljum benda viðsklftavinum okkar
á að bhgja ai$g upp með FILMUR hér á
■taðnum, vegna þess að verð á filmum verður
óbjákvæmllega talsvert h»na á Þlngvöllum
og svo getur elnnig o»ðtð tafssamt að kom-
aet að og fá fljóta afgreiðalu þar. — Útaöíu-
■taðir okkar eru bjá bx>. Jónl Guðmundaaynl,
veitlngamannl og hr. Einarl Halldórssynl,
Káraetöð um.
ILLINGWORTBS filmur (bláu pakkarnir)
eru beetar oq 6dý>»st»r.
Spoitvðpuhús Reykjsvlkni
(Einar Björnsson).
Reykjavík - Þingvellir,
Guílfoss — Geysir — Hekla — Þórsmörk — Berg-
þórshvoll — Goðafoss — Ingólfsslyttan — íslenski
fáninn — Frá EyjafirSi.
Ýmiskonar postulínsmunir með myndum af þess-
um stöðum, fást aðeins hjá
K. EinarssoR & Bjðrnsscn,
Bankastræti 11.
Tilkynnin
Lokað verður miðvikudaginn 25. júní, kí. 3 e. h.
ÞVOTTAHÚS REYKJAVÍKUR.
Nýja Bíó
Feneyja-nætnr.
Kvikmyndasjónleikur i 7
þáttúm.
Aðalhlutverkin leika:
Ungverska leikkonan
. Maria Corda
og hinn karlmannlegi
ameríski leikari
Milton Sills.
Sýningar kl. 5 (barnasýn-
ing), kl. 7 (alþýðusýning)
og kl. 9.
Aðgöngumiðar seldir frá
kl. 1.
«M>a«MS^5C>OÍXSOÍii30tA0CK»00Q00
Siikisokkar.
Allir nýtískulitir.
£í
£?
1
g
« Undirföí allskonar.
« Corselettes.
?í
'á
g
á
»
o
g Upphlutaskyrtu-efni
|j í mörgum litum.
i\ Svuntur, sv. og misl.
í? Andlitskrem og Púður,
bestu tegundir.
YERSLUN
I Karóiinu fienedikts.
á
g Njálsgötu 1.
H Sími: 408.
52
o
a
a
>, .•
a
a
á
a
ÍÖÖSXlOöttQOCÖOÖOÖOaeaööaOGa
Tilkynnmg.
Harðir og linir hattar í miklu
úrvali, nýkomnir, manchett-
skyrtur, livitar og mislitar,
sokkar fyrir dömur og herra,
einnig sportsokkar, nærföt,
hálsbindi, axlabönd, flibbar,
vasaklútar, vinnuföt o. fl. Vand-
aðar vörur, lægst verð. Hafnar-
stræti 18, Karlmannahattabúð-
in. — Ath. Gamlir hattar gerð-
ir sem nýir..
Fyrir Alfiiinglsbátibma
verða sumarhattar, enskar húf-
ur og bindi seld með tækifæris-
verði hjá
¥.
I
Frakkastíg 16.
Nokkra ðoglega
menn vantar til síldveiða. Uppl.
á Vatnsstíg 9.
cooooooooooíiooooíiooúoocooe