Vísir - 23.06.1930, Blaðsíða 6

Vísir - 23.06.1930, Blaðsíða 6
Máriudaginn 23. júní 1930 og til þess, aö maflhgrúanum lær- ist a'S haga sér prúSmantilega, og aS sem fæstir veröi villingar og viöutan, til óprýSi og skapraunar. — Ræður úr leiksýningunni vænt- anlegu m. m. munu og hafSar verSa á boSstólum næstu daga, hér og á Þingvöllum. Til samans 3 kver, hvert fyrir 1 kr. 20. júní. V. G. Tveir ungir Reykvíkingar, Vilhjálmur Björnsson og Lúö- vík GuSnasort, voru meSal farþega á Montcalm. Þeir hafa dvalst vestra um tveggja ára skeiS. Enn- fremur var meSal farþega ungfrú Clara Peterson (Klara FriSfinns- dóttir), ung stúlka, sem fór vestur um haf voriö 1928. Mun hún vera alkomin hingaö. Kumbaldar gamlir og hrörlegir standja enn skamt frá Sambandshúsinu og eru lítil bæjarprýSi. Menn höföu von- ast eftir, aS þeir yröu jafnaSir viS jöröu nú í vor, en af því hefir þó ekki oröiö ,til þessa. Hafa útlend- ingar veriS aS skemta sér viö aö taka af þeim myndir þessa dag- ana. Er þaö illa fariö, aö kofar þessir skyldi ekki vera rifnir til grunna fyrir gestkomuna í ár, því aS þeir eru ekki sýningarhæfir og veita ranga fræSslu um húsabygg- ingar þjóSarinnar á horfinni tíS. Þeir eru langt fyrir neBan meSal- lag. H. K. Á síðustu stundu. ViS íslendingar höfum fengiö orö fyrir aö vera æriS tómlátir. ViS höfum aldrei lært aS hlýða og mörgum hættir til, aS koma ávalt af seint, ef þeir þurfa aS ná á ákveSinn staö á ákveSinni stundu. Og líklega væri þaS eina gagniS, sem hægt væri aS hafa af járnbraut hér á landi, að kenna mönnum stundvísi. En dýr væri sú kensla og ekki leggjandi út í slíkan kostnaS. Nú dettur mér i hug, aö margur kunni aS verSa seinn fyrir, að komast austur á hátíSina. Fólk hugsar ef til vill sem svo, aS fráleitt verSi bílarnir svo hlálegir, aSj doka ekki (viiö svo sem 10—20 mínútur. En slik- ar biSir mega ekki eiga sér staS. BifreiSirnar veröa aö fara á þeirri mínútu, sem þeim er ætlaS. Þeir, sem of seint koma, verSa vafalaust látnir bíöa lengi, jafnvel til næsta dægurs eSa dags. ÞaS er þvi afar- nauSsynlegt, aS allir komi á bíla- staSiha í tæka tíð og treysti ekki á allra síSustu stundina. Slóöarnir verSa látnir sitja á hakanum. H. K. Lögreglan í Reykjavík. Þó aS fólkiS veröi ef til vill alt aö helmingi færra en aS vanda hér í bænura, meðan hátíSin stend- ur yfir á Þingvöllum, væri þó lík- lega ekki úr vegi aS fjölga held- ui en fækka lögreglumönnum bæjarins. Reynsla víöa annars- staöar bendir til þess, aS óráSlegt sé aS fækka lögregluþjónum, þegar mjög fjarar út í bæjum, því aS þá fara oft ýmiskonar vand- ræöamenn á stúfana til þess aS gera spellvirki eSa mata krókinn meS einhverjum hætti. Z. K. F. U. M. og K. Kristilegt félag ungra manna og kvenna hefir sérstaka tjaldborg á Þingvöllum hátíSardagana og verður hún austan Almannagjár, gegnt tjaldborg stúdentanna. Fé- lagiS hefir og opna skrifstofu, ná- lægt lögreglustööinni, pósthúsinu og símastööinni. Þar geta menn fengiö ókeypis pappír og skrifaS bréf, fengiS keypt bréfspjöld o. s. frv. 7ISIR Þú ert þreyttur daufur og dapur í skapi - Þetta er vissulega í sain bandi við slit tauganua Sellur líkamans þarfnasi endurnýjunar. Þú þarfí strax að byrja að nota Fersól. — Þá færðu nýjan lífskraft, sem endurlifgar likamsstarfsemina. P'ersól herðir taugarnar, styrkir hjartað og eykur likamlegan kraft og lifs- magn. Fæst í flestum lyf ja- búðum og Origmal Senking y-W baka véla best. VERSLUN . II. DsruarOsst Skólavörðustig 3. 1. M.B.S. bílar eru bestir. Nýir 5 og 7 manna drossíuvagnar á- valt til leigu, í lengri og skemmri ferðir. Lipur og sanngjörn viðskifti. Nfja bifreiðastöðin Kolasundi. Sími 1216 (tvær línur). í Chevrolet, 15 blaða. G. M. C., 12 blaða. Buick 1930 (nýja). og Nash. Og ýmsar fleiri tegundir blaða o. fl. Egill Vilhjálmsson Sími: 1717. Dömntösknf fallegar og ódýrar. Til minningargjafa postulínsmunir með íslensk- um myndum. 2ja turna silfurplett Lilju og Lovísu-gerðir, mikið úrval. Kaffi-, matar- og þvottastell mikið úrval. Tækifærisgjafir, afar mikið úrval. K. Einarsson & Bjfirnsson. Bankastræti 11. DOLLAR. 1 L 1 1 Húsmæður, hafið hug- • fast: að DOLLAR er langbesta þvottaefnið og jafn- framt það ódýrasta t notkun, að DOLLAR er algerlega óskaðlegt (samkvæmt áður auglýstu vottorði frá Efnarannsóknar- stofu ríkisins). Heildsölubirgðir hjá: Halldóri Elríkssynl, Hafnarstr. 22. Sími 175. Hjarta-ás smjðrlíkið er vinsælast. Ásgarður. 41/;,. hinntn\al<>l'nr £ f hJí iof°r Glevvövup Og Búsáhöld, Einnig Burstavörur nýkomnar. Hjá Vald Ponlsen Klapparstig 29. Simi 24. Fyrata flokks nauta- kjtft ávalt til. Klein Baldnrsgöta 14. Síml 73. Austur í Fljótshlíð og austur í Vík9 Frá Steindópi, Sími 581 (þrjár línur). bæði til heimanotkunar og ferðalaga. Þetla eru sömu frægu OPTIMUS-vélarnar og við höfum selt að undanförnu. Heigi Magnússon & Co. Perðir til Tíknr í Hýrdal á hverjum virkum degi í Studebaker frá B. S. R., kl. 10 árd. frá Reylcjavík. — Samdægurs alla leið. — Bifreiðarstjóri austan vatna Óskar Sæmundsson. Farbeiðnir séu komnar fyrir kl. 6 daginn áður en farið er. Ferðir austur i Fljótshlíð á hverjum degi kl. 10 árd. B. S, R. NaglaF af öllnm stærðum, alt frá 1” og nppeftlr. fieigl Magnússon & Go. Lokun kj etbúða. 25. júní Miðvikudag verður lokað kl. 4 e. h. 26. — Fimtudag verður lokað allan daginn. 27. — Föstudag verður opið allan daginn. 28. — Laugardag verður lokað frá kl. 12 á hádegi. 29. — Sunnudag, lokað. Allar kjötTersianir bæjarins. NB. Auglýsing frá Silla og Valda nær ekki til kjöt- búðanna. U u u u u u U U Fengum með „Gaðafoss". AppeUinur blóð S40 stk - 300 - Epti í kös«um, Lauk í pokum, I. Brynjóifsson & Kvaran. u u u u Valhöll. Þær stúlkur, sem eru ráðnar hjá mér á Þingvöllum, mæti þriðjudaginn 24. þ. m., kl. 4 síðdegis á Bifreiða- stöð Steindórs. Tlieodór Johnson. Lanúsins mesta úrva) af rammaiistnm. Myndir innrammaðar fljótt og vel. — Hvergi eins ódýrt. Guðmnndor Ásbjörnsson. Laugavegi 1.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.