Vísir - 23.06.1930, Blaðsíða 3

Vísir - 23.06.1930, Blaðsíða 3
VISIR Fyrir alþingishátlðina: Nýr lax, nýtt nautakjöt í bufl' og steik, Vínarpylsur, allskonar niðursuöuvörur og ofanálegg. Alt ódýrast í m- II! Grettisgötu 64. Sími: 1467. jþau i hjáverkum. Um síðustu aldamót' kom sira Jón Sveins- son hingað, og ferðaðist þá jnokkuð urn landið, og ritaði ferðasögu, þar sem hann lýkur mjög miklu lofsorði á náttúru- fegurð landsins. Á stríðsárunum var liann prestur við hermanna spítala, ýmist í Þýskalandi eða Austur- ríki, og byrjaði þá fyrir alvöru að gefa sig við ritstörfum. Þ§g- ar stríðinu lauk, fór hann til Frakklands, og varð sóknar- prestur þar um hríð. Ritstarf- semi sira Jóns Sveinssopar er með ótvíræðum snildarbrag, enda er liann orðinn mjög kunn- ur. Auk ])óka j)eirra, sem við þekkjum eftir liann, befir liann ritað geysi mikið í blöð og límarit, um ýms efni. Auk þess, að vera kunnur rithöfundur, er hann líka mjög eftirsóttur sem prédikari og fyrirlesari. Nú sið- ari árin hefir hann ferðast víða um lönd og haldið fyrirlestra, þar á meðal allmarga um ís- land og íslenska menningu. Hefir bann jafnan komið fram sem góður íslendingur. Jón Sveinsson og j)eir aðrir, :sem unnið hafa að j)ví, að kynna land vort og þjóð erlendis eiga miklar þakkir skilið. — Þvi það er ekki hvað síst þeim að þakka, -að stórveldin líta nú til okkar með vinsemd og fullri' virðingu. Sira Jón Sveinsson mun einn- Sg að þessu sinni ferðast eitt- livað um landið, til að sjá nátt • úrufegurðina, og kynnast lífs- háttum þjóðarinnar. Það er ekki vafamál, að ís- íendingar munu samliúga og i einlægni bjóða hinn aldraða æskumann Jón Sveinsson vel- ikominn heim til Fróns. S. K. S. Jest að augljtsa í VÍSI. FimleikasýÚBgn heldur flokkur norðlensku kvennanna (úr K. A.) í kveld kl. 9 í Iðnó. — Þær sýna r h y t m- iskar æfingar með söng. — Karl Runólfsson og Emil Thoroddsen aðstoða. Aðgöngumiðar kosta: sæti kr. 1.50 og stæði kr. 1.00 og verða seldir frá kl. 2 e. h. í dag í Iðnó. Besta skemtun dagsins. Talsað gluggagler 24 oz. í heildeölu tll kaupmanna. — Gerum tilboð í st»ni partí. Verfilunin „Brynja“. ILM-PA f*PÍ R er sá pappír, sem allar ungar stúlkur eiga að skrifa á. — Hann hefir aldrei þekst liér fyr, enda býr bann enginn til nema Jobn Dickinson & Co. SNÆBJÖRN JÖNSSON. Gúmmístimplar eru búnir til í Félagsprentsmiðjunni. Vandaðir og ódýrir. í ferðaleg. Skeiðar og gafflar, 0,25. Teskeiðar frá 0,05. Ferðastell, skeið, hnífur og gaff- all 1,75. Brauðhnífar 0,50. Stórir vasahnífar 0,75. Hnetubrjótar 0,50. Borðhnífar, ryðfríir, svart skaft, 0,90. Diskar, emaill. 0,65. Drykkjarkönnur, emaill 0,65. Leir-, Gler- og Postulínsvörur. Borðbúnaður, Plettvörur. Myndarammar, Leikföng. Alúminiumvörur, Snyrtiáliöld . f 1., o. fl. ódýrast í verslun Jðns B. Belgasonar Laugavegi 12. Haraldarbúð m ■» sg gfi G& a Þingvollum S8 verður milli hankans og símastöðvarinnar. Hún verður opin alla hátíðardagana. Þar verður selt það, sem helst má búast við, að fólk gleymi að taka með sér til ferðalagsins. Sand- töskur margir litir. Einnig teppi afar ódýr. Sokkab&ðln, Laugavegi 42. VATHSPÍPUR allftv stærðlr. DÆLUR, Hrútar, Rranar, o. s. fpv. Besta kanplQ bjá ísleifi Jðnssyni, Hverfisgötu 59. Sími: 1280. Stúdentar sem útskrifaðir eru 1913 og staddir hér í bænum, eru beðnir að koina á fund í Iðnskólanum þriðjudaginn 24. þ. m., kl. IOV2 árd. Nokkurir úr hópnum. Húsgagnaverslun Reykjavíkur, Vatnsstíg 3. — Sími: 1940. m 'xd Falleg borðstofuborð á kr. 68,00, skrifborð, skrif- stofustólar, borðstofustólar, birkistólar frá kr. 7,00. Beddar, borð og stólar i tjöldin. Gólf- og dívanteppi í miklu úryali. — Kaupið ekki húsgögn fyr en þér hafið spurt um verð og athugað vörugæði i Hásgagnaverslnn Reykjavíkur. Hestamannafél. Fákur heldur fund þriðjudaginn 24. júní kl. 8l/2 í Varðarhús- inu við Kalkofnsveg. — Eftir skriflegri ósk nokkurra félagsmanna verður rætt um lágmarkshraða til verð- launa fyrir kappreiðarnar á Þingvöllum. STJÖRNIN. Islensk flögg best og ódýpust hjá ELLINGSEN. To forestall further inqueries about salmon fisliing with the hut and all necessory furnishings at Straumar in Borgar- fjörður let it be known, that tliey are onty „to Iet“ from now of until july the 7th. Armann. Þórsgötu 10. Phones: 1763 & 2400. Þeir, sem eiga geymd matvæli í frysti- og kælirúmum „Hrímnis“ eru vinsamlega beðnir að vitja þess sem þeir þurfa af þeim ekki seinna en á miðvikudaginn 25. þ. m. Dagana 26., 27. og 28. verður engin afgreiðsla, nema fyrir þá sem geyma i stórum stil. Virðingarfylst FrystL & Kælihusið Hrímnir, Simi: 2400. Laufásvegi 13. Olasmottur eru nýung, sem hver einasta liúsmóðir j)arf að kynna sér. — Þær ryðja sér ákaflega til rúms í Englandi. — Þær eru bæði til þrifnaðarauka og vinnusparnaðar, fyrir utan það, hvað þær lilífa borðdúkunum. — Lítið inn og fáið að sjá þær. — SNÆBJÖRN JÓNSSON. Alpahúfur i öllum litum, Silkisokkar, Barna- höfuðföt, mest og best úrval hjá okkúr. Hattaverslun MAJU ÓLAFSSON. Kolasundi 1. (Rétt hjá Útvegsbankanum).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.