Vísir - 04.07.1930, Page 3
VlSIR
í kvBld kl. 8^ keppa Fram og Vestmanneyingap.
Tækifæriskaup.
Vönduð borðstofuhúsgögn úr edk og svefnherbergis úr birki,
dálitið notuð, en i ágætu standi, til sölu með tækifærisverðk ef
þau eru keypt strax. Til sýnis á húsgagnavinnustofu mimii, Óð-
insgötu 6.
GUÐMUNDUR ÓLAFSSON.
Hið islenska garðyrkjnfélag,
Ársfundur félagsins verður haldinn fimtudaginn 17. júlí í
húsi Einars Helgasonar, Laufásvegi 72.
05 flö OO QQ CIQGÖ flö flö flö Í3Ö flö
.rowwrocoCowwoooOoPCt?
„Veggfóðrarinn",
Laugavegi 33
hefir mikið úrval af utan- og
ínnanhúss i)appa, húsastriga og
ænnfremur fjölbreylt úrval af
veggfóðri.
Sendist út á land gegn póst-
Itröfu. — Reynið viðskiftin.
Sími: 1484. Sími: 1484.
sææææææææææææ
— Nýslátrað dilkakjöt. -
K L E I N,
Sími 73.
Baldursgötu 14.
Original
Senking
VERSLUN
iii. R. inrðsM,
Skólavörðustig 3.
Sýning óháðra listamanna
er opin á hverjum degi frá ld.
10 árd. til kl. 8 siðd. (Sjá augl.).
Bjálpræðisherinn.
Samkoma í kveld kl. 8j4. Marg-
ir foringjar boSnir velkomnir og
settir í nýjar stööur. Stabskapteinn
Árni M. Jóhannesson stjórnar. —
Jiornaflokkurinn og strengjasveitin
aBstoða. Allir velkomnir.
N.B.S.
bílar eru bestir. Nýir 5 og
7 manna drossíuvagnar á-
valt til leigu, í lengri og
skemmri ferðir. Lipur og
8anngjörn viðskifti.
Níja blfrelðastöðln
Kolasundi.
Sími 1216 (tvær línur).
Ljáblðð,
ljábakka, brýni, ox-f, hrifu-
sköft, er eins og undanfar-
in ár best að kaupa og með
lægsta vcrði í
Verslun
Símonar Jónssonar.
Laugavegi 33.
Simi 221.
Síldarvmna.
20 síldarstúlkur og 2 beykii’-
ar verða ráðnir til Hriseyjar.
Upplýsingar á Bergstaðastræti
35, uppi, kl. 12—1 og 8—9 síðd.
Nokkrar amerískar
hurðir
til sölu.
Björn Rögnvaldsson.
Amtmannsstig 4.
Simi: 2118.
sooooooooooooooooooaaooooo
Höfum nú nftuf
fyrlriligjandi
Dösamjólkina
,BEST BRAND'
II IIhrí iniimlK,
5000000COOOQOOOOQCOOOOOOOO
Aasturstr. 12. 9-12-19
Frjálst úr að velja á milli kjóla úr vaskasilki, vaska- crépe, Panama-lérefti og mouselin, að eins 9—12.—19 krónur.
Vandaðir mouselin-kjólar, að eins 25—35 krónur.
Fáeinir ermalausir kjólar úr munstruðusilki-chiffon, að eins 55—65 krónur.
Mörg’ önnur g ó ð t i 1 b 0 ð.
J nlf-Ry mingarsalan
stendur að eins 3 daga.
„N IN O N“.
Opið 2—7. Mi___
IOOOOOOOWXKKKXMXX)OOOOOOOt
Stúlkur
óskast í atvínnu yfir lengri
tíma í grend við bæinn. Uppl.
á Bræðraborgarstíg' 3 B,
eftir kl. 7.
ooooooooooooooooooooooooot
Nýtt daglega.
Frosið kindakjöt, nýr lax, nýtt
nautakjöt, nýtilbúið kjötfars,
nýtilbúið fiskfars, reyktur rauð-
magi frá Norðurlandi, barinn
riklingur frá ísafjarðardjúpi. —
Allir i
Von.
Sími 448 (2 línur).
Frosið dilkakjöt,
glænýr lax, hakkað kjöt, kjöt-
fars og pylsur. Einnig alskonar
álegg.
Kjöt- og
Fiskmetisgerðin,
Gi'ettisgötu 64.
Sími 1467.
Til selu:
Cineraria og Alpafjólur i
pottuin. Smáplöntur. Sáð i fe-
brúar. 1 króna. — Acacia i
smápottum, 35 aura. — Rósir
í pottum. Seint blónxstrandi.
Mai'gar tegundir, kr. 2,50. —
Chrysantemum, afskaplega fall-
eg, stór, blómstrandi, í pottum,
ki’. 1,00 og 1,50. — Asperagus
Fuchsia Myrta o. fl. — Nokkur
hundruð franskar Anemona,
vel spíraðar og vaxnar, fást enn
þá til gróðursetnirtgar, á 35 au.
— Ath. Sökunx veikinda heima,
hefi eg ekki getað afgreiti pant-
anir.
H O Y E R.
Hveradölum.
Fengnm nfi
Nýjnstn enskn danslfigin.
Einnig Goodson enskar
ðbrjðtanlegar plðtnr.
Alt nýtískn danslög.
Fást aðeins hjá okknr.
Sama verð og á ððrnm plðtnm.
HLJÓBFÆRAHÓSIB.
Anstnrstrarti 1.
Yonr camera’s best triend
Besti rinurinn, sem þér getið haft i liós-
myndavélini yðar, er „Kodak'‘-filman.
„Kodak“-filman er afbragðs filma. Hún
er þannig gerS, að það má jafnvel stilla
vélina rangt — hún „hummar fram af
sér“ smá-skyssuur, sem þér kunniS aS
gera. — Hún gefur ySur góSar myndir
— í hvert einasta skifti.
MeS „Kodak“-filmu i vélinni yöar, eru -
myndirnar ySar trygSar. — NotiS ávalt
„Kodak“-filmur — til þess aS vera
öruggir.
„KODAK“ FILMAN
óbrigSula filman í gulu umbúSunum.
Kodak Limited, Kingsway, London, Engl.
Tilbod.
óskast í að byggja íbúðarhús á lóðinni nr. 14 við Sjafnargötu.
Uppdræltir og lýsingar fást hjá
ÞORLEIFI EYJÓLFSSYNI,
Suðurgötu 8 B.
sem liafa skiíriki fyrir akstri um Alþingishátíðina frá Öku-
skrifstofunni, skili þeim til skrifstofunnar fyrir kl. 6 í kveld.
ÖKUSKRIFSTOFAN.
Nokkrar stúlkur
vantar til sildarvinnu til Guðm. Péturssonar, Akureyi’i. — Vppl.
á Vatnsstíg 9.