Alþýðublaðið - 18.06.1928, Side 2

Alþýðublaðið - 18.06.1928, Side 2
JC&ÞYÐUBlðAÐIÐ ALÞÝDDBLABIÐ [ • kemur út á hverjum virkum degi. t ; 4igreiðsla í Alpýbuhúsinu við • Hverfisgötu 8 opin írá kl. 9 árd. j : til kl. 7 siðd. ; Skrifstofa á sama stað opin kl. í : t»V,—10‘/, árd. og kl. 8-9 siöd. I ; Simar: 988 (aígreiðslan) og 23J4 ► : (skrifstofan). { ; Verölag: Áskriftai verð kr. 1,50 á t mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 [ 1 hver mm. eindálka. Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan j (í sama húsi, simi 1294). Sala bcBjarléðansa. íhaldsliðið sasísfsyfehip EFismvavp utn solu feæjjar- léðanna. Fasteignaspekaklasstar hrósa sigri. Snúninfjar borgarstjóra. ihaldið í bæjarstjórninni læt- ur nú verða skamt á milli stórra högga. Hver árásin eítir aðra er gerð á sameiginlegan eignárrétt bæjarbúa til að gefa einstökum mönnum færi á að taka óréttmæt- an gróða. Alt bentir til pess, að broddum íhaldsins hér í bæ sé nú orðið t>að Ijöst, að þeirra bíða innan skamms sömu örlög og íhalds- landsstjórnin hlaut, þau, að velt- ast frá völdum. Er því um að gera að nota tímann meðan þeir enn hamga við völd til þess að ná sem flestum verðmætum eign- um úr eigu bæjarins og koma þaim í hendur þeirra, sem hafa fjórmagn til að kaupa þær, svo að þeir geti síðan hirt verðhækk- unina, sem skapast fyrir aðgerðir bæjarfélagsins í heild og því ber að réttum lögum. Á næst síðasta fundi bæjar- stjórnarinnar samþ. hún sölu á einni af lóðum hafnarinnar við Hafnarstræti fyrir aðeins 90krón- ur hvern fermeter, og feldi tillögu jafnaðarmanna um að selja ekki meira af Ióðum hafnarinnar. Fast- eignamat á lóð rétt hjá er 125 kr. hver fermetrl eða 35 krónum hærra en söluverð þessarar lóðar. Nú er'það alkunna, að lóðir selj- ast hér yfirleitt 50—100% yíir fasteignamati, svo að bersýnilegt er, að bæjarstjórn befir beinlínis gefið kaupendum stórfé. Lóðirn- ar við Austuristræti fást nú eng- ar fyrir minna en 200 krónur hver fermetri og þar yfir. Auk þess er bersýnilegt, að lóðirnar við Hafnarstrœti hijóta enn að hækka mjög í ver'ðii, en þeirri verðhækkun hefiir nú bæjarstjórn- in afsalað sér, og eftirlátið hana- kauþendunum. Söluverð anrnara lóðla bafnarinnar verður auðvitað miiðað við verð þessarar íóðar, sem fyrst er seid, og þannig haldið ófram að gefa einstö'kum mönnum stórfé af sameiginlegri eign bæjarbúa allra. En íhaldið lætur sér ekki nægja að selja lóðir hafnarinnar, dýr- mætustu verzlunarlóðimar í bæn- um. Á síðasta bæjarstjórnarfundi var samþykt við fyrri umrce'öu „frumivarp til samþyktar um sölu á lóðum bœjarsjóðs Reykjavíkur til _ íbúðarhúsabygginga“. Frum- varp þetta hefiir borgarstjóri haft í smíðum síðustu mánuðina. Tilefnið er talið það, að fyrir h. u. b. ári síðan var ailmikil óánægja meðal lóðaleigjenda mieð leöjumála þann, er þeir áttu við að búa. Varð það til þess, að ýmsir þeirra kusu heídur að fá lóðimar keyptar, enda var því óspart haldið að þeim, að sjólf- sagt væri að bærinn seldi þeim lóðirnar með mjög góðum kjör- um. Var bæjarstjórn sent erindi þess efnis í júlí í fyrra. í íyrra haust var svo leigumálanum breytt mjög til hins betra fyrir leigjendur. 'Hefir ekki heyrst síð- an annað en, að þeir yfirieitt un;i leigumálanum vel, enda er hann þeim hagfeldur í alla staði. Prátt fyrir þetta berst nú í- haldið í bæjarstjórninni fyrir því méð hnúum og hnefum, að lóð- irnar verði seldar. Þeir gera það ekki vegna lóðaleigjenda, heldur vegna þeirra manna, sem eiga lóðir og' lendur í bænum og niá- grenni við hann. Það er vegna hagsmuna þessara manna, sem bærinn á að fórna sínum dýr- mætustu eignum. Hin hagfeldu leigukjör, sem bærinn hefir veitt á lóðum sinum, hafa orðið til þess að iækka verðið á lóðum einstakra manna og draga ákaf- lega mikið úr eftirspurn eftir þeim. Ef bærinn hefði gert meira að því að l'eggja götur um óbyggð svæði og úthluta leigulóðum meðíram þeim til bygginga, hefð-i hann getað iækkað lóðaverðið og um leið húsaleiguna mjög veru- iega. íhaldið í bæjarstjórninni. hefir ráðið því, að þetta hefir ekki verið gert nema að mjög litlu leyti. Helstu ástæðurnar, sem íhalds- menn hafa borið fram til stuðn- ings frumvarpi síiyi voru þær, að ýmsa langi til að eignast lóð, svo að þeir geti talað um „blett- inn sinn“ og „húsið sitt“, og að með söliu bæjarlóðanna sé , bætt úr misrétti“, þ. e. a. s.„ að fieir- urn en þeim, siem nú eiga lóðir, gefiist kostur á aö græða á verð- hækkun ókominna ára., Borgar- stjóri og Jón Óiafsson höfðu orð fyrir sölumönnunium og báru fram ástæður þessar á fundin- um. Pétur Halldórsson kvaddi sér hljóðs, en tók eigl til máls. Óef- að heíir það verið skynsamlegt af honum. Frh. Enskur línuveiðari kom hingað í gær til að fá sér kol.“;Er hann á leið til grænlands. föaiafialf og isýftt. Um langan aldur hefir það verið #vo hér á Eyrarbakka, að tveir mernn hafa átt hér allar lóðir og lendur, að undaniskildum fáum jörðum, sem tilheyia hreppnum, og hafa þeiir átt sinn helmingiinn hvor. Lefollii áttí lengi vestur- heiminginn, en Þorleifur ríki og hans erfingjar austurhelminginn, og gekk víst alt sæmilega til á rneðan þessir menn áttu lendurn- ar: þótt okrarar væru. Þeir voru það miklir kaupmenn, að þe'.r sáu sinn hag í að veita leiguliðum sæmiieg kjör. Þá voru gjöld hjá tómthúsmönnum allvíða þetta frá 12—20 krónur fyrir lóiðirnar, sem bæir þeirra stóðu á, garðholu fyr- ir jarðepli, þang- og sölva-tak, grjót- og mó-tak og æði-oft beit’ fynir nokkrar s-kepnur. Nú eru komnir aðrir eigénd- ur. Vesturhelminginn keypti af Lefolii kaupfélagið „Hekla“ eða af einhverjum miílílið, sem kall- aður var „Verzlunin Einarshöfn h/f“, sem ég hygg að hafi verið svipaðs éðlis og „Hið íslenzka steinolíufélag" eða þess háttar fyriríæki. Á seinni árum var farið að hækka töluvert gjaldið fyrir þess- ar lóðir, bæði á meðan „H/f Ein- arshöfn1' átti þær og eins eftir að „Hekla“ keypti. Einkum var gjaldið hækkað, ef ábúendaskifti urðu — og eins, ef ný hús voru bygð; og mú er það víða orðið svo hátt fyrir þessar lóðir, áð ekki er við unand/. Þó hefir alt af þótt gjafverð á lióðum á Velst- ur-Bakkanum á móts við það, sem verið hefir á Austur-Bakkanum. Fyrir það, hve okrað var á Aust- ur-Bakka-lóðunum, þótti ágætt verð á hinum, þó að það væri su'inilega hátt. Eftir dauða Þorleifs ríka á Há- ■eyri, lenti Háeyrartorfan (Austur- Bakkinn) í hendur Guðm. ísleifs- syni tengdaisyni hans, sem hefir oftast hangið á henni siðan. Nú, er hann hafð.i tekið við eigniinini, var, ef svo mætti að orði kom- ast, úti friðurjnn. Hann hefir á- vait hækkað gjöldin alls staðar þar, sem mögulega hefir verið hægt að koma þvi við, og tii þess hefir hann notað flest ráð. Þetta: hefiix orðið til þess, að margir hafa hrökklast í burtu al- fiarnir, og er ekki séð fyrir. end- ann á því enn þá, því emn ier haldið áfram að okra og hækka, svo að aldrei hefir verra verið en einmitt nú. Nú er gamli maður- inn farinn svo að kröftum og heilsu, -að hann er mikið til hætt- ur að skifta sér af þessum mál- um, en viÖ hefir tekið sonur hans, Haraldur, og er vart bægt að kalla hann föðurbetrung um leigu lóðanna. Síðan kaupfélagið , Hekla“ var sett á höfuðið, heiir Landshankinn átt vesturpartimi, og er þar fyrir hans hönd Sigurður Guðmunds- son, sem einnig stjórnar spari- fþréttirnar í gær. Dagurinn í gær rann upp bjart- ur og fagur. Fólk safnaðilst sam- án við Austurvö’.l og gekk þaðaw í fylkingu á iþróttavöllinn. Þar voru ræður haldnar, og að peim loknum bófust íþróttirnar. 1. verðlaun í íslenzkri glimu í fyrra flokki hlaut Jörgen Þor- hergsson, 2. Þorsteinn Kristjáns- son, 3. Georg Þorísfeinsson, 4. Ól- afur Jónssion, 5. Trausti Haralds- son, 6. Helgi Guðmundisson. í öðrr- um fliokki hlaut Björgvin Jóns- son 1. verðlaun, 2. Stefán Run- ólfsson, 3. Björn Bl. Guðmunds- son, 4. Helgi Kristjánsson. í 100 metía hlaupi varð hlut- skarpastur Sveinbjörn Ingimunds- son (11,5 sek.), 2. Stefán Bjarna- son (11,6 sek.), en jafnir urðu að markinu Kristján L. Gestsson og Garðar S. Gíslason. í 1500 m. hlaupi varð fyrstur Geir Gígja, 2. Jón ÞórðaTSon og 3. Þorsteinn Jósefsson. í boðhlaupinu varð í. R. hlutskarpast, en Ármann varð nr. 2. I spjótkasti varð Ásgeir Einarsson hlutskarpastur, 2. Helgl Eiríksson og 3. Magnús Einars- son. í þrístökki varð Reiðar Sör- ensen beztur 2. Svembjörn Ingi- mundarson, 3. Ingvar Ólaflsson. í stanganstökki varð hlutskarpast- ur Arnþór Þorsteinsson, 2. Grímur Grímsson, 3. Óskar Þórðarson. Að þessum kappleikum loknum var danzað til kl. 12. 1 kvöld verður kept í 800 m. hlaupi, 5000 m. hlaupi, langstökki, hástökki og kringlukasti. sjóðnum. Er hann hægur og gæt- inn maður. Þó hefir brytt á hækk- unum undir hans stjórn. En auð- vitað hefði frekar átt að stefna í hina áttina. Á Austur-Bakkanum er ástand- ið þannig, að bankinn hirðir öll lóðagjöldin upp í skuldir, en hef- ir ekki formlega tekið eignina, sem hann ætti þó að vera búinn að gera fyrir löngú, — því einS og nú standa sakir, getur enginn flutt á Austur-Bakkann eða bygt þar. Það er gert méð öllu órnögu- legt, með heimskulega háum gjöldum, — enda eru samnihgar ómögulegir við manninn í Merki- steini (Harald). Hann hefir ekki það álit, að menn yfirleitt vilji við hann semja. Nú munt þú spyrja, lesari góð- ur: Hver eru gjöldin? Hvað eru þau há yíirleitt? Jú, því er tijótsvaraö. Nú er sandurinn mældur með metra- stokki, og er leiga á hvern fer- meter 5 aurar — éðá 500 kr. á hektarann. Yrði þá söluverð 10 þús. kr. á hektarann. Þetta er algengasta leigan núnia, en til eru; hér langtum verri leigukjör. — Margar af þessum Jóðum hefir eigandi í fyustu girt með gadda- vír, en leigjandi verður að halda girðingunini víð, og er það erfitt og dýrt verk, þar sem sumar af

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.