Alþýðublaðið - 18.06.1928, Qupperneq 4
4
*LÞYÐUBKAÐIÐ
i
I
iNýkoilð:!
Domuklólar, j
ESO
I
i
I
i
“ ný gerð sérstaklega
Ifallegir til ferðalaga.
Einnig unglinga og
tel pukjéfiar.
| Matthílður BjSrnsdóttir. -
j
Laugavegi 23.
s
Branatrygfltaflarj
? S.jövatryoBinoar.
Sími 542.
Biðjxð unx Smára-
smjorlikið, frirxað
|»að er effaxistoetra en
alt anxaað smjðrlíki.
Ödýrar vlSrur*
Fallegar útitreyjur fyrir börn frá
1.95 Lífstykki seljast mjög ódýrt,
Stór handklæði á 95 aura, góðar
kvenbuxur á 1.85. Koddaver til að
skifta í tvent, 2,85. Sundskýlur og
sundhettur. Kápu- og hattablóm,
fallegt úrval og m. m. fl.
nýkomið.
Klopp.
Notið
mnlenda
frani-
BS® leiöslu.
iuprentsffliöjan,
överfiSBÖtii S, sími 1294, j
tekur að sér alls konar tœkifœrisprent-
un, svo sein erfiljóð, aðgongumiða, bréf, j
reikninga, kvittanir o. s. frv., ogf af- !
greiðir ^vinnuna fljétt og við réttu verðl. j
þeir hafa gert svo vel og drengi-
lega á undanförnum árum.
Reykjavík, 15. júní 1928.
Stjórn Landsspítalsjóðs íslands.
In’gibjörg H. Bjarngion, form.,
fuíltrúi Hins ísl. kvenfélags.
Agmjki, Sigfúsdóltir, gjcddkeri,
fulltrúi Thorvaldsenisfélagsins.
Elin M. Jómt msdóltir,
fulltrúi Kvenréttindafél. íslands.
Hóimfrithir Rósertkram,
Fulltrúi Hvita-bandsins.
Jónína Jómtansdóttir,
fulltrúi V. K. F. ,,Framsókn“..
Lanfey Vi/hjáSnvdóttir,
fulltrúi L. F. K. R..
Lifja, Kristjánsdóitir,
fulltrúi Kvenfélags Fríkirkju-
safnaðarins.
ið, sem þeim gefst til þess að
styðja Landsspítalasjóðinn, sem
ETleauci simsftceytl*
Lagleg kosnmgastefnuskrá.
Frá Kansaisborg er símað: Her-
bert Hoover verzlunarmálaráð-
herra var kosinn forsetaefni re-
publikana með átta hundruð þrjá-
tíu og fj-órum atkvæðum. Lowd-en,
fyrveiand-1 ríkisstjóri, fékk sjötíu
og fjögur. Hinlr minna. Flokks-
þingið feldi tillögur bændanna itm
ríkishjálp til l in-dbúnaðarin-s; sam-
þykti ko'sningaistefnuskrá f-lokks-
,ins, en aðalatriði henmar eru
þessi: Flokkurinn er a-mdvigur
uppgjöf ó f r-iiðarsku i danna, vill
vinna að þeirri hámarksstærð her-
skipaf-lotans ,:em heimilað er sam-
kvæmt Wash-ington-samningnum,
og loks er flokkurinn hlyntur
verndarto’.lum.
Frú Nobiie.
Frakkar bjóða bjálp.
Frá Osló er símað: Nobile-
flokkinn hefir rekið töluvert aust-
ur eftir síðustu dagana, en eng-
-inn veit um aifdrif h-i-nna tveggja
fiokkanna. Stj-órnin í Frakklandi
h-efir boðið Amundsen stó-ra f-lug-
véi til þess að hjátpa til að Ieíta
að Nobi'.e. Flýgur hann af stað
til Spjtzbergen n-æstu daga.
Khöfn, FB„ 17. júní.
Forsetakosningarnar i
Bandaríkjunum.
Frá London er símað: Brez'k
blöð búast við því, að Hoover
sigri v-ð forsetakosninguna í nóv-
ember. Öttast þau, að afleiðing-
arnar verði agressiv verzlunar-
pólitík af Bandaríkjanna hólíu.
Atvinnumálin i Genf
Frá Genf er símað: Alþjóða
vinnumálastefnan heiir samþykt
reglur viðvíkjandi lágmarkslaun-
um í ýmsum lágt launuðum iðn-
aðargreinum. Flestir fulltrúar at-
vinnurekenda greiddu atkvæði á
móti samningnum.
Flugvélar leita að Nobile.
Frá Osló er símað: Flugvélar
Ita lí us t jö rnar, F i nniand s st jómar
og stjórnarinnar í Svíþjóð ent
komnar til Norður-Noregs, á leið
til Spitzbergen. Frakkneska flug-
vélin handa Amundsen kom í
gærkveldi til Berg-en.
Um dsngmxs <o>g vegiixsx.
19. júni.
Eins og áður er frá sagt, verða
engin hátíðahöld á morgun af
hálfu Lan d s p íta la s j óð s ne índ a r i.n n-
ar. Það eina, sem g-ert verður,
er að seld verða merki fyrir sjóð-
in.n. Voinar nefndin, að bæjarbúar
taki þeim vel og að á morgun, beri
þeir, allir sem eínn, merki Land-
spíta'ans.
Gullfoss
fer til útlanda í kvöld kl. 6.
Togararnir.
„Gyllir“ koin af veiðum í gær
með 130 tn. í nótt kom „Belgaum"
og „Tryggvi gamli“ og í morgun
„ÓIafur“ með 30 tn. og Apríl 70 tn.
íslandið
kom að norðan í gær.
Munið eftir
hlutaveltú Fulltrúaráðsins á
sunnudaginn kemur.
Hjónaband,
Siðasiliðið föstudagskvöld voru
gefin saman í hjónaband ungfrú
Steinunri Gissursdóttir Bergþóru-
götu 17 og Guðmundur Jónsson
frá Hvammi á Landi; síra Bjarni
Jónsson gaf þau saman.
Séra Eirikur Albertsson
frá Sandfelli í Öræfum er
staddur hér í bænum.
dón Þorláksson
tekur á sig misgerðir Magnúsar
guðfræðiikennara. í gær lýsir 'J. Þ.
því yfir i sunnudags Morgunblað-
inu, að Magnús hafi alls eigi gert
það af eigin hvötum eða- auralöng-
un, að höfða mál gegn matmóður
sinni, ríkisstjórniinni, heldur liafi
hann, J. Þ„ og aðr-ir „íhaldskurf-
ar“ fengið guðsmann-inn tiL þess
með góðu eða illu.
100 krónur
afhenti útgerðarstjórn „Menju“
hverjum skipverjanna upp í fatn-
aðar- og muna-tjón. Er það rétt-
um 100 krónum meira en hverjum
þeirra ber að lögum.
S tmningarnir
um kaupið á síldveiðum milii
sjómanna og útgerðarmanna eru
í þófi miklu. Útgérðarmenn vdja
ekki ganga að kröfum sjómanna.
Fundir voru á föstudag og laug-
ardag, og lágu fyrir til umræðh
tilboð frá útgerðarmönnum, sem
nýkomin. Jakkar,
Smekkbuxur og
buxur án Smekks
fyrir fullorðna. —
Einnig aliar
barnastærðir af
smekkbuxum.
;er gott og ódýrt
kosiar að eins kr. 1,35 dósin.
F st í Hum verzl-
Gerið svo væl og atiuigið
vSrurnai' og verðið. GuÖm.
B. Wlkai*, Laugavogi 21, simi
658.
Liklakyppa hefur tapast, skilist
á Grettisgötu 2.
Nýja flskbáHin heíir sima
1127. Sigurður Gíslason
Hó'laprentsmiðjan, Hafnarstrætl
18, prentar smekklegast og ódýr-
ast kranzab-orða, erfiljóð og alla
smáprentun, sími 2170.
Sokkur — Sotekor — Sokkar
frá prjónastofncnl Malin eru í@«
lenzkir, endingaibeztir, hlýjustlr,
Mjólk fæst aUan daginn í Al-
þýðubrauðger ðinni.
fulltrúar sjómanna gátu ekki
gengið að. Sjómenn búast jafnvd
við, að til verkfalls geti komið —
bæði á togurum og Tínubátuiu,
ef samningaumleitanir hættii.
Ritstjóri og ábyrgðarmaðtu
Haraldur Guðmundison.
Alþýðuprentsmiðjan.