Alþýðublaðið - 19.06.1928, Blaðsíða 1
Alþýðubla
SeflB út af Alpýðnflokknum
1928.
Þriðjudaginn 19. júni
1«. tðlublaö.
A L L S il M R
RMOT I, S. I
í kvöld kl. 8 verður kept í þessum íprótturn:
SOO m. hiaiipi og felpdræííi.
Margir þátttakéndur.
Fjðrngur danzlelkur verðnr tll kl. 11.
Góð músik.
Spennandi keppni.
Ailir áí á völl!
MAMLA UÍO
Hætf ulegur leikiir
Sjönleikur í 7 þáttum..
Aðalhlutverkin leika:
Mae Marray,
Conway Tearle.
Van Houtens
konfekt og átsúkkulaði
er annálað um allan
héim íyrir
gæði.
SV R« ffV !•
Sálarraimsóknafélag ís-
lands heldur fund í Iðnó
fimtudagskvöldið 21. júní
1928 kl. 8V2.
Hæstaréttardómari
Páll Einarsson
' , flytur erindi um .
„skrif Cleóphasar",
(Postulasöguna, sem rituð
hefir verið ósjálfrátt).
Umræður á eftir.
Stjórnin.
Leikíélaq Reykjaviknr.
ttfri. gongnfor.
Leikið í Iðnó á tnorgun (miðvikudag)kl. 8e. h.
Tekið á mótí nöntunnm á sama tima í síma 191.
Síðasta alÞýðusýning.
Aðgöngumiðar seldir í dag írá kl. 4-7 og á morgun
frá kl. 10-12 og eftir kl. 2, >.;¦ .
Ath. Menn verða að sækja pantaða aðgöngumiða
fyrir kl. 3 daginn sem leikið er.
Síbbbí 191. Simi 191.
NYJA mo
„Degar ættjörðin fcallar".
(The Patent Leather Kid).
Áhrifamikill sjónleikur í 12 páttum, er sýnir að ættjarð-
arlausum er engum gott að vera, og að heimsborgarinn
á hvergi rætur. Tekin af First Naiíonal undir stjórn
Alfred Santell. — Aðalhlutverkin leika:
Richard Barteliiiess og
Molly O'Day,
og hin hlutverkin eru skipuð ágætum leikendum.
Sex þúsund Bandaríkjahermenn og sjö~
tíu brynreiðar taka pátt í orustusýninnunnm.
Mynd pessi skarar langt fram úr flestum myndum, er
að einhverju leyti byggjast á heimsstyrjöldinni, enda var
yfir miljón dollurum kostað til að gefa hana sem
bezt úr garði. — Sýnd fyrsta sinn mánudagskvöld kl. 9.
Tilkynning
M Sjomannafélani Reykjavítar oy
Sjömannafélagi Bafnarfjarðar.
Samningar um kaupgreiðslu á sildveiðum í sumar hafa strandað fyrk
þá er vinna á togurum og línubátum. Félagsmenn eða með-
limir annara verKlýðsfélaga mega pví ekki ráða sig á nefnd
skip, fyr en samningar hafa náðst.
Stjöru Slómannaíélags Reykjavíkur.
Stjórn Sjómannafélaus Bafnarfjarðar.