Alþýðublaðið - 19.06.1928, Page 1

Alþýðublaðið - 19.06.1928, Page 1
Alþýðublað GefiO át af Alþýðnflokknmii 1928. Þriðjudaginn 19. júní 148. tölublaö. ALLSHER JARMOT Í. S. I, í kvöld kl. 8 verður kept í þessum iþróttum: SOO m. hlaupi og refpdrætti. Margir þátttakendur. Fjðriour danzleikur veriur til kl. 11. Góð múslk. Spennandi keppni. Aflir út á vðfilS e.AHU bío Oætínlegsr leiknr Sjönleikur i 7 þáttum.. Aðalhlutverkin leika: Mae Mapray, Conway Tearle. Van Houtens konfekt og átsúkkulaði er annálað um allan heim fyrir gæði. S. R. P. í. Sálarrannsóknafélag ís- lands heldur fund í Iðnó fimtudagskvöldið 21. júní 1928 kl. 8Va. Hæstaréttardómari Páll Einarsson flytur erindi um . „skrif Cleóphasar“, (Postulasöguna, sem rituð hefir verið ósjálfrátt). Umræður á eftir. Stjórnin. Leihfélaq Revkiavikur. Leibið í Iðnó á morgnn (miðvikndag)kl. Se. h. Tebið á inóti pontmmm á sama tíma í sima 191. Síðasta alpýðnsýning. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4-7 og á morgun frá kl. 10-12 og eftir kl. 2, Ath. Menn verða að sækja pantaða aðgöngumiða fyrir kl. 3 daginn sem leikið er. Sfmi 101* Sfnsi 191« nvja nio „Þegar ættjorðin lallar“. (The Patent Leather Kid). Áhrifamikill sjönleikur í 12 páttum, er sýnir að ættjarð- arlausum er engum gott að vera, og að heimsborgarinn á hvergi rætur. Tekin af First National undir stjórn Alfred Santell. — Aðalhlutverkin leika: Richard Barteimess og Molly O’Day, og hin hlutverkin eru skipuð ágætum leikendum. Sex þúsund Bandaríkjahermenn og sjö- tíu brynreiðar taka pátt í orHStUSýHÍn0iraum. Mynd pessi skarar langt fram úr flestum myndum, er að einhverju leyti byggjast á heimsstyrjöldinni, enda var yfir miljón doliurum kostað til að gera hana sem bezt ur garði. — Sýnd fyrsta sinn rnánudagskvöld kl. 9. Tilkynning frá Sjómannafélagi Reykjavíkur og Sjómannafélagi Hafnarfjarðar. Samningar um kaupgreiðslu á sildveiðum í sumar hafa strandað fyrir pá er vinna á togurum og linubátum. Félagsmenn eða með- limir annara verKlýðsfélaga mega pvi ekki ráða sig á nefnd skip, fyr en samningar hafa náðst. Stjórn Sjómannafélaps Reykjavíkur. Stjórn Sjómannaféiags Hafnarfjarðar.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.