Alþýðublaðið - 19.06.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 19.06.1928, Blaðsíða 4
4 I AbÞfÐUBliAÐIi} laikiislðt nýkomin. Jakkar, Smekkbuxiir og buxur án Smekks fyrir fullorðna. — Einnig allar barnastærðir af smekkbuxum. margir við gó'ðrj skemtun. Það Vaintaði heldur ekki á að sumir Bkemtu ®ér. Myndin er edn af fteSsum æsingamyndum, er Am- eríkumenn framleiða í tugatali. Slagsmál og manndráp var aðal- etfnið, og inn á milli er samtviinn- að ástaræfintýri og ádeilu á al~ heimsborgarahugsunarháttinn. En ádeilan, mistekst hrapallega. Ö- friðarskelfingatnnar, manndrápin og .limlestingarnar koma manni itil að fá viðbjóð á peiiyi „ætt- jaraðarást'k ,sem myndin vill vara láta að sé sönnust og heitust. — Prátt fyrir alla efnisgalla og alt ónýti er myndin prýðilega útfærð, og Sýningar ailar eru skýrar og Ijósar. «. Verður dr, Jón Helgason prö- fessor i stað Finns Jónssonar? % PrófeSsoramir Finnur Jónsson, BröndumrNielsen og Sandfeld mæla með dT. Jóni Helgasyni sem beztu fáanlegu, svo sem: Kvistalakk, Fernis, Þurkefni, Terpentína, Black- fernis, Carbolin, Kreolin, Títanhvítt, Zinkhvíta, Blýhvíta, Copallakk, Kryst- allakk, Húsgagnalakk, Hvítt japanlakk, tilbúinn farfi í 25 mismunandi itum, lagað Bronse. SsBjrE’Ir litir: Kromgrænt, Zinkgrænt, Kalkgrænt, græn umbra, brún umbra, brend umbra, Kasselbrúnt, Ultramarineblátt, Emailleblátt, Italsk-rautt, Ensk-rautt, Fjalla-rautt, Gullokkar, Málmgrátt, Zinkgráil, Kinrok, Lím, Kitti, Gólffernis, Gólfdúkalakk, Gólfdúkafægi- kústar. Va í d. Pa u 1 s e n. Mverfissöíu 8, slini 1294, j ingaienn tekur að sér alls konar tækifærisprant- J j un, svo sem erfiljóð, aðgöugumiða, brét, \ Íreikninga, kvittanir o. s. frv.t og ai greiðir vinnuna i'ljétt pg við réttu verðl. eftirmjanni Finms Jónissonar við Kaumannaha fnarháskó ia, en Vil- helm Andersen og Hans Brix vilja láta umsækjendurna keppa um stöðuna. Sáttasemjara í vinnudeilunni milli sjómanna og útgerðarmanna hefir ríkis- stjórnin skipað Georg Ólafsson hankastjóra i stað Björns Þófð- arsonar hæstaréttarritara, sem dvelur erlendis. Embættisprófi í guðfræði hafa lokið: Kristinn Stefánsson með 1. einkunn 126Vs stig, Benjamín Kristjánsson I. eink. 115 stig, Jakob Jónsson I. eink. 114 stig, Þórarinn Þórar- insson 1. eink. 109Vs stig, Jón Ólafsson 1. eink. 1051/3 stig, Sig. S. Haukdal II eink. betri I02V* stig, Sigfús Sigurhjartarson II. eink. betri 992/s stig og Þormóður Sig- urðsson II. eink. betri ;j88V« stig. Þormóður, Jákob og Knútur sækja um H úsavíkurp reAa k all, en fá Alpýðnblaðið ókeypís til nsestu mánaðaméta, Gíeidst áskrifendur strax i dag. vilja helzt hinar góðkunnu ensku reyktóbaks-tegundir: W&verley Mixtrare, @ifflsgow ———— Crapsfan —-----------— Fást í öllumverziunum. Útbreiðið Aiþýðubiaðið. Alþbl. hefir heyit, að Benjamín Kristjánsson sé ráðinm prestur safnaðar þess í Ameríku, er séra Ragnar Kvaran hefir verið prest- ur fyrir. Haraldur Björnsson leikari er ráðinn við víðavangs- leik'sviðið í Olfadölum í nágreaini Kaupmannahafnar. „Politiken" hefir átt viðtal við hann, og seg- ir lumn meöal annars, að hann líti svo á sem frú Ingibjörg Steinsdóttir á ísafirði sé efni í afhragðs leikkonu. ,Baldur“ kom af veiðum í nótt. Reykvikingur kemiir á morgun. Drengir koini að seija á Laugaveg 24 B og á afgreiðsluna i Tjarnargötu (hjá Herkastalánum). iiá sölulaun og verölaun Kaupakona óskast á gott sveitaheiinili. Lfpplýsingar á Lauga- vegi 38. Gisting. Herbérgi til leigu yfir lengri og skemmri tima; hentugt fyrir ferðanrenn. Vatnsstíg 3, uppi. Otsala á brauðum og kökum frá Alþýðubrauðgerðinni er á Vesturgötu 59. Hólaprentsmiðjan. Hafnarstræti 18, prentar smekkiegast og ódýr- ast kranzaboröa, erfiljóð og alla° smáprentun, sími 2170. Gerið nvo vel oej othugið vÖFMroair o?} verðSð. ©MðiM. B. Vákan, LaMansvegjÉ 21, simi «58. Kitstjóri og ábyrgðarmaðui Haraldur Guðmundjson. Alþýðuprentsmiðjan. William le Queux: Njósnarinn mikll. Ég leit út um gluggann. Ég heyrði hófa- dyn og vagnskrölt. Vagn nam staðar við hliöfð stóra. Ot úr honum steig skrautklædd istúilka með blæju fyrir andlitinu. Hún gekk rakleitt inn í höllina. Þjónamir auðsýndu henni sérstaka virðingu með djúpum hneig- ingum og öðrum slíkum táknum aðdáunar og auðsveipni. Vax því auðsætt, að hún hlaut að vera all-hátt sett í mannfélagsstig- anum. Aðalrltarinn virtist hafa þurft að hafa langa ráðstefnu við húsmóður sína. Ég fór, sem eð'Iilegt vaT, að verða óþolinmóður, En e,ins og leiftar hentust dyrnar opnar, og Clare Stanway stóð mér augliti til aug- litis. Það stóðu tár í augum henni, og augijós- lega var hún í ákafri æsingu og skelfilegri angist. Ég glápti á hana orðlaus af undrun og ótta. Áður en hún ávarpaði mig, rétti hún sinn hundraö rúbla seðilinn að hvorum varðmannanna. „Þér þegið!“ skipaði hún. Rödd hennar skalf. „Ef þið ekki geriö það, skal ekki mikil Jíftóra verða í ykkur á eftir,“ bætti hún við. „Visisulega munum við þegja,“ flýtti ann- ar sér að segja. „Og það hefðum við sjálf- sagt gert, þó að við hefðum fengið einni rúblunmi minnia." Það var auðséð, að þeir dáðu hana báðir og voru að einhverju leyti á töfravaldi bennar, því að hinn náunginn var ekki síður reiðubúinn að staðfesta það, sem hiinn hafði sagt, með mörgum fögruim orðum. Ég þoldi ekki lengur mátið. Ógurfeg á- striða og nautnalöngun gagntók mig allan. Ég stökk á móti henni og gieip báðar hendur hennar og kreisti þær fremur en þrýsti þeim: „Clare!“ hrópaði ég. „Þér! — Loksims!“ „Þér — og þér,“ stundi hún. „Hvílík- ur voði!“ „Voði?“ át ég eftir hjenni,' „Er voðalegt að ,sjá mig?“ ! „Nei; það er nú öðru nær, en undir kring- umstæðunum —orðin köfnuðu á vörum hennar. „Sleppum kringumsta/ðunum á þessum ó- yiðjafnanlegu augnahlikum,“ sagði ég. „Nú glæpakvendi?“ Henni varð orðfall;. „Nei, langt frá þvi,“ sagði ég og reyndi hen ég loksins' fundið yður. Hvers vegna hafið þér forðast mig svo — lengi?“ Hún stundi, en svaraðí engu. „Hvers vegna hafið þér farið svona undan í flæmingi? Það er eins og þér hafið tor- trygt mig. Þvi hafið þér gert það?“ „Éig hefi alls ekki tortrygt yður. Mér hef- ir aldrei komið til hugar, að ég þyrfti að tortryggja yður. En kringumstæður, orsakir og afleiðingar neyddu mig 11 þess að haga mér gagnvart yður eins og ég gerði.“ „En er ég ekki vinur yðar?“ spurði ég. Mig langaði svo mikið til þess að geta fuilvissað hana um, að svo væri. „Gaf ég yður ekki drengs-kaparloforð, — vann ég yður ekki eið að því að ljósta ekki upp glæp yðar i Og hefi ég ekki haldið loforð mitt? Auðvitað trúi ég ekki, að þér séu? sek um morð. Ég gat ekki, get ekki og mun aldrei nokkru siruni geta trúað því að þér hafið framið slíkan glæp eða framií nokkurn glæp í lifinu.“ Varir hennar titruðu. Augu hernrar fyltusi enn af tárnm. Það var á andiiti hennar sanu angistm og skelfingin, er ég hafði lesið i þvi sama kvöldið og ráðist var á hana 0£ eg barg henni úr klóm varmenmsims „Það er 'þá alls ekki æHun yðar, ^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.