Alþýðublaðið - 19.06.1928, Page 2
SUHÞÝÐUBISAÐIÐ
wmm
f*
mótorh|c>l eru heset. Sterkustu relðhjóliin fiást á langavegi 69
Iflillvll ---------------- = h|álhestcverkstæðið, sími 2311. =■—-
Sala bœjarlóðanna.
fhaldsliðið sampykliir
Irnmvarp nm sölu bæjar-
lóðanna.
Fasteignaspekdlantar
hrósa sigri.
Snúningnr borgarstjóra.
---- Nl.
i «
Borgarstióri, sem áöur hefir
k^innsib 7*pt+ ngnið&ýii t>£ej"
arins á pví að geta haldiið niðri
lóða'rerbinu með pví að hafa
iafnan á boðstólum léigulóðir
með hagfeldúm kjörum, er nú
alveg snúinn á sveif með Fast-
eignaeigendafélagsmöninum. Dýrt
kaupir hann stuðning þeirra og
mjúklegt atlæti.
Vel er það skiljanlegt, að
margá langi til að hafa full um-
ráð yfir húsi og bletti fyrir sig
og sína. Einmitt þess vegna er
Jé'igutími á lóðum bæjarins á-
kveðnin svo langur, sem hamn
er, 75 ár, og ieigukjörin svo að-
gengiieg, leigan miklum mun
lægri en vextirnir einir af kaup-
verðinu skv. sölufrumvarpi borg-
arstjóra. Og eins og högum nú
er háttað, munu það að eins til-
tölulega sárafáir af öllum bæj-
armönnum, sem geta eignast hús
og lóð, miklu færri en þeir, sem
gætu komið upp yfir sig húsi,
ef bærinn kappkostaði aö sjá
mönnum fyrir leigulóðum til
bygginga og legði götur meðfram
þeim.
Þá er hin ástæðan, að bæta úr
„misréttinum“, þ. e. a. s. að gefa
þeim, sem geta keypt lóðir, kost
á að græða á verðhækkun þeirra.
Lóðir hafa margfaldast hér í
verði á skömmum tima. Óþarft er
að tilfæra dæmi þess, þau eru
öilum kunn.
Hvað hefir valdið þessari verð-
hækkun ? Því er fljótsvarað.
Lóðaverðið hefir hækkað vegna
fólk'sfjölgunarinnar i bænum og
vegna aðgerða bæjarfélagsins I
heild. Samstarf bæjarmanna allra
hefir valdið verðhaíkkuninni.
Góðar, skipulegar götur, vatns-
og skólp-leiðslur, rafmagnsstöðin
með leiðslum, höfnin og önnur
mannvirki, sem bærinn hefir gert
og gerir árlega til þess að bæta
aðstöðu bæjarmanna til hvers-
konar starfsemi og sjá þeim fyrir
margskonar nauðsynjum; , alt
þetta hefir orðið til þess að
hækka lóðimar afskaplega í
verði. Þess vegna á bæjarfélagið'
sem heiid að njóta verðhækkun-
arinnar, en eigi einstakir mann.
Enginn efi er á þVi, að lóðaverð
á enn eftir að bækka hér stór-
lega. Alt af f jölgar í bænum með
ári bverju, ný hús eru byggð, nýj-
ar götur lagðar, ný atvinnuífyrir-
; tæki stoínsett.
Þessari verðhækkun vilja í-
haldsmenn ræna frá bænum og
:gefa þeim, sem fjáxunagn hafa
til að bnaska með lóðimar. Eftir
frumvarpinu er ekkert því til fyr-
instöðu, að einstaklingar eða fé-
lög kaupi heilar spildur í einu
og byggi á þeim hús; geta þeir
eða þau svo leigt húsin og Ióð-
irnar okurleigu eða selt uppskrúf-
uðui verði, alt eftir eigin vild og
geðþótta. Fulltrúar þessara
manna í bæjarstjórn myndu auð-
vitað sjá um, að götur og leiðsl-
ur yrðú fyrst og fremst lagðar
meðfram lóðum þeirra, sVo að
eignirnar hækkuðu sirax í verði.
Síðan mætti hækka þær enn meir
í verði með því að neita að
leggja nýjar götur, — spara.
Hér er ekki um neiniar smá-
upphæðir að ræða. Samkv. reikn-
ingi bæjarinis fyrir 1926 eru ó-
byggðar löðir bæjarins, imnan
takmarka verzlunarlóðarininar,
táldar til Verðs á kr. 900 000,00
og lóðir leigðar til íbúðarhúsa-
bygginga með föstum samnilngi
kr. 242 000,00. Samtals kr. 1 142-
000,00.
Ein milljón eitthnndrað fjöru-
tiu og tvö þúsund krónur.
í viðbót við þetta á bærinn
1200 hektara lands utan Verzlun-
arióöarinnar, sem metniir eru á
kr. 700 000,00, erfðafestulönd á
kr. 600 000,00 og jarðir í nágrenin-
inu 168 000,00. Samtals kr. 1 468-
000,00.
Lóðir oglendur bæjarins voru
pannig samtals i árslok 1926
taldar nálægt tveggja milljón
og sex hundruð og tiu púsund
króna virði.
Þetta er sameign bæjarmanna
alira, sem á eftir að margfaldast
í verði fyrir atorku þeirra og
starfsemi. Eignir þessar geta orð-
ið bæjarmönnum til ómetanlegrar
gagnsemi, ef þær eru í eigu bæj-
arins og hagnýttar með almenn-
ings heill fyrri augúm.
En 1 eigu ösvífinina fjárplógs-
manna og braskara Verða þær að
ægilegu píningarverkfæri á al-
þýðu, sem þarf að leita til þeirra
og fá að láni bletti til ræktunar
eða bygginga eða hreysi yfir sig.
Og verðhækkunina, ávöxtinn af
samstarfi þúsunda starfandi
manna, hirða þá fjárplógsmeinn-
imir, sem gxætt hafa fé á striti
annara, svo að þeir geta keypt.
Það er fyrir þá, sem íhaldið1 í
bæjarstjóminini berst nú, þegar
það vill fá leyfi til að selja lóð-
irnar.
Bankaráð Lanðsbankans.
Reikningsskekkjur J. Þ.
Veðrið.
Hitii 5—11 stig. Grunn læigð
fyrir sunnan land, hneyfist aust-
ur eftir. Horfur: Hægviðri við
Faxaflóa. Skúrir sunnan til.
Formaður íhaldsflokksins, Jón
Þorláksson, hefir í „Mgbl.“ lýst
yfir því, að bæði miðstjórn flokks
hana og félagið „Vörður" hér í
bænum hafi skorað á MagnúS'
Jónsson alþm. að hefja málsókn
á hendur Landsbankanuni og
kriefjast þess, að bankinn yrði
dæmdur til þess að greiða hon-
um laun sem bankaráðsmanni, og
að M. J. hafi nú þegar höfðað
miáli þetta ,gegn bawkanum.
J. Þ. getur þess, að „af réttar-
farlslegum ástæðum“ sé eigi unt
að höfða mál á annan veg en
þann, að ,gera kröfu um launa-
greiðslu. En þetta er rangt. Ef
að sú skoðun væri rétt, sem J.
Þ. heldur fram í grein sinni, að
Bjami Ásgeirsson alþm. eigi ekki
Iöglegt, sæti í bankaráðinu, bfild-
ur Magnús Jónssóu, þá væri sú
Ieið tiJ að krefjast þess, að M.
J. yrði með beinni fógetagerð
(:inn,setnin,g'a rgorð) settur inn í
stöðu sína sem bankaráðsmaður.
En það er einnig rangt hjá J. Þ.
að pó að dómur félli á þá Iund,
að Landsbunkanum bæri að
igreiða M. J. bankaráðsiaun, þá
sé því þar með slegið föstu, að
Bjarni Ásgeirsson eigi ekki lög-
legt sæti í ráðinu. Ef að dómur
færi þanníg, sem J. Þ. gerir ráð
fy:r,ir, yrði fé það, er M. J. væri
tiJdæmt, að eins skaðabætur fyr-
ir það að hafa ranglega verið
sviftur bankaráðsstarlinu, og
Bkaðabæturnar miðaðar við
bankaráðslaunin. Þessar ályktan-
ir J. Þ. eru því rangar, og sýna
átakanlega, að hann er hér að
rita úm mál, sem hann vill eðá
gietur ekki dæmt rökrétt um. Eru
þesisar iröngu ályktanir J. Þ. eins-
koniar lögfræðiliegar reiknings-
skekkjur, sem sýna, að honum er
einíkar tamt að reikna rangt,
hvort sem hann r.itar um verk-
fræðlieg eða lögfræðileg efni.
ttinu má Vel trúa í grein J. Þ.,
að Mágnúsi Jónissyni sé óljúft’ að
fara í mál þetta. Er það vafa-
laust óþægileg tlhugsun fyrir M.
J. að standa á kjósendafundum
í Reykjavík, eftir að hafa gert til-
raun 1;il þess að fá fé af Lands-
bankanum fyrir enga vinnu. En
eftir því sem J. Þ. skýrir frá,
verður málið einungis höfðað til
þess að reyna að ná í iauniin,
hvað sem starfanum iíður.
Annairs stæðii það íhaldiinu
næst að bæta M. J. upp það fjár-
hagslegt tjón, sem hann bíður við
það að fá ekk,i laun fyrir hanika-
ráðS'starfsemi, samtímis því, s:em
hann undirbýr prestaefni lands-
ins til stöðu sinnar til þess að
auka guðskristni í landinu og
Frá Allsherjarmótinu
i gaér.
I gærkveldi var fyrsit kept I
langstökki. Hlutskarpastur varð
Sveinbjörn Ingimundarson, er
stökk 6,55 metra og setti með því
nýtt met; gamla metið var 6,39.
Niæstur honum varð Reidar Sören»
séri (6,27), þá Helgi Eiríksson
(5,55), þá Ingvar Ólafsson (5,53)
og næstur honum Konráð Gísla-
son (5,51).
N,æst fór fram 5000 m. hlaup.
Fyiístur varð Geir Gígja, er rann
sikeiðið á 16 min. 30,4 sek. Næsf-
ur varð Jón Þórðarson, 16 min.
37,2 sek., þriðji Bjami Ólafssom,
16 mín 45 sek.
Þá var þreytt hástökk. Hæst
stökk Helgi Eiriksson, I621/2 cm.
2. Sveinbjörn Ingimundarson, 160
cm. o,g þá Reidar Sörensien, 1521/*
cm.
í kringlukaBti Voru þátttakend-
ur 9. Lengst kastaði Þorgeir Jón:s-
son, 64,43 m. 2. Ásgeir Einars-
son, 54,29 m. 3. Sigurjón Jóns-
son, 50,44 m. 4. Garðar S. Gísia-
son, 48,45 m. 5. Jens Guðbjörns-
Son 47,33 m.
í kVöld verður þreytt 800 m.
hlaup og leipdráttur; að því loknti
verður danzáð til kl. 11.
kenna landsbúum að gub sé
Mammoni æðri.
Im.
ASImikil éásiægila
er mieðai margra smærri útgerð-
armanna hér syðra yfir því, hve
! Síldareinkasalan sker við neglur
| Söltunarleyfi til reknetabáta. 12
j —20 lesta bátar fá að einis sölt-
unarleyfi fyxir 400—600 tuwnum,
en það er að þeirra dómi langt
fyrir neðan meðalafla. Teíja þeir
tæplega gerlegt að gera báta út
á síld fyrlr norðan, ef söltunar-
Jeyfið ekki fæst hækkað. Ef vel!
aflast má búast við, að þeir verði
að ha:tta á miðju sumri, hafi þá
fylt tunnurnar, því að ógemingur
er að veiða fyrir verks'miðjúrnar
í reknet fyrir það verð, sem nú
íftur út fyrir, að þær ætli að gefa
fyrir bræðslusíld.
Vonandi tekur stjórn Síldar-
einfcaSölunnar þetta mól til at-
hugunar á ný, því að auðSætt er,
að ekkert vit er í því að kl'íþa
svo mjög af umsóknum þessara
manna, að þeir af þeim söikum
hætti við veiðarnar.
Innlend tíðisidi.
isafirði, FB., 18. júní.
17 júní á ísafirði.
Venjuleg Skemtiisamkoma haldln
hér þ. 17. júní með ræðuhöldum