Vísir - 06.12.1930, Blaðsíða 1

Vísir - 06.12.1930, Blaðsíða 1
Ritstjóri; ‘P A L L STEINGRlMSSON. Sínti: 1600. PrentsoiiS justmi: 1578. Afgreiðsla. AESTURSTRÆTi 12 Sími: 400. 1‘rentsiniðjusími: 1578. 20. ár. Laugardaginn 6. des. 1930. 333. tbi. Sfðasta hlutavelta ársins. Loksins kom þá sídasta, besta og skemtilegasta hlutavelta ársins. Hún befst kl. 3 i K.R.-húsinu, hlé milli 7 og 8. Þar aö auki: Nýr hægindastóll, Ný ritvél, 50 kr. í peningum. Farseðlar með snjóbilunum ktukkur, ágætis bækur, speglar. fatnaður, kol í lonnatali, mat- '■ara, verkfæri og óvenju mikið af ýmsum gagnlegum munum. Ekkert liappdFætti aðeins nokkur núll. Skátafél. K. F. U. K. og Væringjar. Notid tækifærid Afgreiðsla ílafoss, Laugav. 44. Gamla Bíó PARIS! Hljóm-, tal- og söngva- kvikmynd i 10 þáttum. Paramount-mynd. Aðalhlutverk leikur Maurice Clievaliei* sem fleslum er í fersku minni, siðan myiidin „Eig- •ínmaður drotningarinnar“ var sýnd. Þetta er efnis- rík og hrífandi mynd, — jafnt fvrir börn sem full- orðna. TALMYNDAFRÉTTÍR. Aukamynd. Sólrílc íbÓLÖ. 3—4 herbergi í nýtísku slein- húsi til leigu 15. janúar næstk. Tilboð, auðkent: „15. janúar“, sendisl Vísi. K.F.U.K. Y. D. Fundur annað kveld kl. 6. Áríðandi. a'ð allar félagsslúlkur mæti. Jarðarför móður okkar, Guðnýjar Bjarnarson frá Sauða- felli, fer fram þriðjudaginn 9. þ. m. og hefst á lieimili henn- ar, Grundarstíg 2, kl. 1 e. h. Samkvæmt ósk hinnar látnu, eru fveir, sem hafa í Imga að gefa kransa, beðnir unv að láta andvirði þeirra heldur ganga til Landsspítalans. Eiönv hinnar látnu. Innilegar þakldr til allra þeirra, sem auðsýndu mér hlut- tekningu við fráfall og vitför mannsins míns, Fiivars Guð- nvuiidssonar steinsmiðs. ■ Sigfríður Gestsdóttir. Innilegar þakkir fyrir auðsýivda samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför móður minnar, Margrétar Jóhanns- dóttur. Sveinbjörn Inginvundarson. Það lilkynnist hér nveð vimuvv og vandamönnum, að jarð- arför Jóns Jónssonar frá Krossi i Ölfusi, er andaðist. 30. f. m„ fer fram frá Laugarnesspitala mánudaginn 8. þ. nv. kl. 10V2 fyrir lvádegi. AÖstandendur. Jarðarför konunnar minnar, Nicolinu Bjamason, fer franv mánudaginn 8. þ. m„ og hefsl með hæn á hcimili lieivnar, TjarnargöLi 38. kl. 1V2 0. h. Friðrik Bjarnason. i á I krórvu Vi kg„ saltfiskur. þurka'ður, harðfiskur, barinn. kæfa, egg', 18 aura stk. Jólatrén komin. Versl. Merkjasteinc Á langardögmn lokum vér skrifstofunv vórunv kl. 3 síðdegis. H f. Eimskipfél fslands. Verslnnin „París“ „Jólasveinar einn og átta ofan koma af fjöllunum“. hefir fengið nýja jólaplattann fyrir 1930. Hann er bæði fallegur og þjóðlegur. Nýja Bíó Svaría frersveitim* (The Black Watch), Hljóm- og söngvakvik- kvikmynd i 7 þáttum. Aðalhlutverkin leika: VICTOR MCLAGLEN og MYRNA LOY. Aukamynd: Frá sýningunni í Stokk- hólmi síðastl. sumar. Hljóm-, tal- og söngva- myxvd. Síðasta sinn í kveld. TIOCVHKINPAP Bazap Templara i Bröttugötu, hyrjar i kveld kl. 8. Margir sé.rlega ódýrir en eigulegir munvr. Kaffiveitingar. Stvrkið nauðsynlegt málefni. Tnngangur ókeypis. Fjölmennið. Best að anglýsa I Ylsi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.