Vísir - 06.12.1930, Blaðsíða 4

Vísir - 06.12.1930, Blaðsíða 4
V I s 1 K ææææææææææææsæææææææææææææ æ œ Fyrirliggjandi: æ æ æ æ æ æ Umbnðapappír í rnllum ' pokar allar stæröir. L BRYNJÓLFSSON & KVARAN. æ æ æ æ æ æ æ æ æ WLX 205-168 LEVER BROTHERS LIMÍTEO, PORT SUNLICHT. ENCLAND SilkinærfOtin yðar endast helmingi lengnr og ern ávalt ný. Hversu lengi endast yður silki- nærfötin. — Séu þau þvegin úr LUX, haldast þau sem ný helm- ingi lengur en þér bjuggust við. Því þessir glæru, hvítu sápu- spænir, sem þér notuðuð, eru algerlega öruggir. Þar eð LUX sápuspænir eru ein- göngu framleiddir fyrir fíngerð- an vefnað, þá eru þeir alger- lega skaðlausir. Hið mjúka, hvíta löður eyðir óhreinindunum — án þess að skemma hina fíngerðu þræði. Notið ávalt LUX og sparið með því nærfatnað yðar. l iiir Veggfódnr. F'jölbreytt úrval mjög ódýrt nýkomið. fiuðmomlor ásbjðrnssoo SlMI: 1700. LÁUGAVEGl 1. Landsins mesta firval af rammaiistam. Myndir innrammaðar fljótt og veL — Hvergi eina ódýrt. Gnömnndar ísbjðrnsson. Laogavegi 1. Höfum byrjað ferðir frá Hafn- arfirði til Reykjavíkur kl. 9Vi árdegis alla daga. JBifpeiðastöð Steindórs. xxxxxxxxxxxxxxxxxíooncxxxx Á kvöldborðið. Harðfiskur, liákarl, riklingur, kæfa, ostur og smjör, — að ó- gleymdum blessaða soðna og súra hvalnum. Sent nm allan bæ. Von, Nýttl Elochrom filman, Ijósnæmi: 600 H&D. er fyrsta filman sem hægt er aÖ taka með vetrar- og skammdegis myndir eins og urn sumardag væri. Gerið eina tilraun. Sportvöruhús Reykjavíkur. Eggert Claessen kcaUréttar málaflatningsmaðQr Skrifstofa: Hafnarstræti 5. Sími 871. Viðtalstími kl. 10—12. K. F. U. M. A morgun: KJ. 10—11 Snnnudagaskólinn. Kl. 1 y2 Y. I). IU. 3 V. D. Kl. 8V2 U. D. Meðlimir e.ru beðnir að fjöl- menna. Patent-* tréleikföng sem hafa kostað kr. 3,90, seljast nú á kr. 2,00, það sem eftir er. VERSLUNLN Yald. Poolsen, Klapparslig 29. Sími: 24. Litil ibúð óskast nú þegar. — A. v. á. (154 Góð forslofustofa til leigu við miðbæinn. Uppl. Hverfis- götu 23. (147 Herbergi til leigu fyrir ein- hleypa ó Sólvallagötn 12. (160 Lítið loftherbergi með hús- gögnmn, til leigu. — Simi 600. (156 Munið eftir dansleik St. Iþöku í kveld. Samanber auglýsingu síðasthðinn fimtudag hér. (139 ÆSKAN heimsækir Diönu á morgun kl. 10 árd. — Fjöl- mennið. — Gæslumenn. (163 Unglingast. Bylgja. Vegna bazars Goodtemplara- reglunnar verður enginn fund- ur á morgun, sunnudag. (000 —------------r .... ........ í happdrættinu innan Kvenfé- lags Fríkirkjúnnar komu út þessi númer: 261 saumavél, 939 kaffistell, 1117 10 krónur í pen- ingum, 1164 klukka, 1593 10 krónur í peningum, 1924 10 lcrónur i peningum, 1976 Skeið- ar. Munanna má vitja á Lauga- veg 37, í búðina. (158 Skiðasleði í óskilum. Uppl. á Vesturgötu 46. (153 Tapast hefir karlmannsúr vestur á Nýlendugötu. Finnandi beðinn að skila því á Nýlendu- götu 19 B. (149 Sleöi tapaðist fvrir nokkrum dögtim. A. v. á. (763 Stór fimmföld harmonika til sölu. Grettisgötu 16. (145 Notaðar íslenskar bækur verða keyptar á Hverfisgötu 23, mðri. (146 Tvær skinnkápur til sölu með tækifærisverði, svört og brún. Sig. Guðmundsson, Þingliolts- stræti 1. (141 í Útsalan hcldur áfram í nokkra daga. Tækifæriskaup á kjólum úr ull og silki, einnig kánum og kápuefnum. Avalt fyrirliggj- andi kápuefni og skinn. Versl- un Sig. Guðmundssonar, Þing- lioltsstræti 1. (140 BLÓMAVERSLUNIN Anna Hallgrímsson, Túngötu 16. — Sfmi 19. Kransar og krossar, með lifandi og tilbúnum blómum, fást daglega. F.innig úrval af blaðplöntum og Túlípanar. (69 Notað skrifborð óskast keypt. Uppl. í síma 1637. (162 p VINNA I KruIIa, lýsi hár, lita auga- brýr. Vesturgötu 17. Simi 2088, (155 Ung' stúlka óskar eftir air vinnu nú þegar, helst búðar= störfum. Uppl. í síma 798. (152 apn -r. .. «m 1 11 I' 4 Myndir innrammaðar fljótf og vel, og dýrast á Laugaveg 68. —__________________(151 Á Skólavörðustig 27 eru föt hreinsuð og pressuð. (150 Duglegan og' ábyggilegan dreng eða telpu vantar til að bera út Vísi til kaupenda á Grímsstaða- holti. Komi á afgreiðsluna. (148 Hárþvottur, hárbylgjun, and- litshöð, handsnyrting og litað- ar augabrýr ineð egta lit. — Baldursgölu 4. (143 Stúlka óskast í vist til vors, Tjamargötu 5 B. Sími 558. — ________________________(142 Rylgja hár heima hjá mér, lita augnabrúnir, Iýsi hár, and- litsböð, hárþvottur. Vesturgötu 17. Simi 2088. (157 Stúlka óskast til Ólafs Helga- sonar læknis. Ingólfsstrætí 6. (159 Myndir stækkaðar fljótt, vel og cdvrt. — FatabúSin. (418 Tek að mér uppsetningu og viðgerð á viðtækjum og loft- netum. Til viðtals Skólastrætí 4, frá kl. 5—7 síðd. Sími 999. (1260 Grammófónviðgerðir. Geruni við grammófóna fljótt og vel. Öminn, Lauga vegi 20. Sími 1161, (536 mr- SKTLTAWNNUSTOFAÍÍ Túngötu 5. (481 r KENSLA Kenni allskonar hannyrðir, svo sem: Brokade olíumáln- ingu, einnig sauma og kenni að sauma lampaskerma. Uþpl. á Baldursgötu 4. (144 Kenni vélritun. Til viðtals frá kl. 7—8. Cecilie Helgason, Tjarnargötu 26. Simi 165. (92 Kenni vélritun og ték að mér vélritun cg fjölritun. Martha Kalman, Grundarstíg 4. Sími 888. (161 FÉLAGSPRENTSMTÐTAN Gnll á hafsbotni. „Þér erað skorinorðar, jungfrú Delcasse,“ sagði ég og varð hálf livumsa við. Þá tók að síga í mig. „En það má ég þó eiga, að eg geri ekki tilraunir til afí drepa menn.“ „Og samkvæmt þvi ættí að vera hægt, að telja yður eltthvað til gildis.“ „Eg get ekki sagt það sama um fylgilið yðar.“ Hún leit á mig rannsóknaraugum. „Við hvað eigið þér með þessum dylgjum?“ „Það eru smámunir. Að eins þetta, að eg hefi tvisvar sinnum átt dauðann jdir höfði mér, fyrir þeirra aðgerðir. Og það er meira cn nóg. Fyrst var eg barinn rneð sand]ioka — og síðar átti að reka mig í gegn. Á þessum stað, sem við stöndúm á núna. Fyrir nokkurum dögum. Ef þér skoðið tréð þarna, getíð þcr séð sprunguna eftir hnifinn, í herki þess. Blökkumaðurinn yðar ætlaði að reka mig í gegn. Eg hefi enga ástæðu til, að segja yður ósatt.“ „Hvers vegna segið þér: Blökkumaðurinn yðar?“ spurði hún. „Er hann ekki þjónn yðar? Hann hleypur af stað þegar þér blístrið — svo mikið er vist.“ „Þegar eg blístra?“ „Já. Eg get ekki sagt þetta berari orðum eða greinilegri. Eg sé að hljóðpipan hangir um hálsinn á yður. Yður langar'ef til vill til, að kalla á hann, svo að hann geti fullkomnað verknaðinn.“ „Hvaða verknað? Eg skil ekki við hvað þér eigið.“ „Eg er að tala um morð,“ sagði ég einbeittum rómi. „En þér hafið éf ti| vill aðra skoðun á þess háttar aðferðum. Hvers vegna komið þér elcki til dyranna eins og þér eruð klæddar? Ef við erum fjándmenn, þá er best að kannast við bað. En að vega aftan að mönnum — reka hnifa í bakið á þeim — það er aðferð, sem mér geðjast ckki að“ Hún starði á mig, cins og ég væri vitfirringur. „Þér hliótið að vera hrjálaður. Eg veit ekkert um neinn hnif.“ „Einmitt það! Hann liefir þó líklega átt að pjalcka eittbvað í mig, svo að ég forfallaðist — og yrði ekki þrándur i götu ykkar? Var það ekki tilætlunin ?“ „Hvernig dirlist þér?“ „Þér vilduð fá að vita hið sanna í málinu. Og nú vitið þér það.“ Hún lyfti upp höndunum og krepti hnefana. „Eg vildi óska, að ég væri karlmaður !“ sagðí hún. „Þér og yðar ættingjar getið ekki salt orð talað. Þið eruð lygarar að eðlisfari!“ „Þér munuð hrátt komast að raun um það, hver- ir ljúga — og ég vona, að þér sannfærist,“ sagði ég reiður. „Eg hefi algerlega hreinar hendur — það er áreiðanlegt. Og gætið þess, að þér getið sagt hið sama, um það er lýkur. Ungar stúlkur ætti ekki að skifta sér af málefnum af þessari tegund.“ „Þetla skal verða yður dýrt spaug,“ sagði hún. „Þér skuluð hljóta makleg málagjöld fvrir móðg- auir yðar.“ „Þér berið hljóðpípuna á yður. Neytið hennar, hað er best að gjaldið sé greitt jiegar í stað,“ svar- aði ég. Hún leit á mig fast og lengi, stakk hvi næst hend- inni i vasann á kjólnum sínum og dró þar upp litla marghleypu. Ilún miðaði henni á mig og ég beygði mig til hliðar. „Varið yður,“ sagði ég og athugaði með gætní liverja breyfingu Itennar. „Skotið getur riðið af. Og það horgar sig ekki, að láta hengja sig min vegna.“ Eg starði á hana án afláts og sá, að hún roðnaði og fölnaði á víxl. Hún herti sig upp, lokaði augun- um — en eldci reið skotið af. Þess í stað fór um hana hrollur, hún fleygði vopninu frá sér, fól and- litið í höndum sér og settist niður skyndilega. Eg heyrði ekka og þurfti á öllu þreki mínu að lialda, til nð varna sjálfum mér þess, að fara lil hennar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.