Vísir - 06.12.1930, Blaðsíða 2
V J S l R
Fyrirligejjandi:
KartðfluFy
framúrskarandi góðar og ódýrar.
EIN AF 50
sem eru meö
SWASTIKA
sól stór vi'ð hlið hennar
en
Símskeytí
Berí'm 5. des.
United Press. - FB.
Stjóruarbreyting í Þýskalandi.
Hindenburg hefir tekiö tii
greina lausnarbeiSni Johann
Bredt dómsmálaráöherra. Baöst
hann lausnar eftir aö „ökonomi'1-
flokkurinn haföi gengiö í lið rneö
stjórnarandstæöingum. —• Hind-
enburg hefir útnefnt joel dómara
eftirmann Bredts. 4
Moskwa 5. des.
United Press. - FB
Landráðamálin rússnesku.
Krilenko hefir kraíist þess, aö
allir þeir, átta talsins, sein kæröir
eru fyrir landráö, veröi skotnir.
Lustu áheyrendur t réttarsalnum
upp miklum fagnaöarlátum, er
sækjandinn bar fram þessa kröfu.
London 5. des. (Mótt. 6.)
United Press. FB.
Rannsókn á R—101-slySinu.
Rannsókn á því, hverjar orsak-
ir lágu til þess, aö R—101 fórst
í Frakklandi jtann 4. okt., er lok-
iö. Forseti rannsóknarnefndarinn-
ar, Sir John Simon, hefir tilkynt,
að hann geti eigi' aö svo stöddu
sagt hvenær skýrslur nefndarinn-
ar verði tilbúnar, en kvað nefnd-
ina sannfæröa um, að yfirforingj-
ár á R—101 áttu í engu sök á
því, hvemig fór.
Glasgow 5. des. Mótt. 6. des.
United Press. FB.
Vinnustöðvun af létt í Skotlandi.
• ’f.' <
Skoskir námumenn hafa sam-
þykt að hefja vinnu á mánudag.
Utan af landi.
--o—
Húsavik, 6. des. FB. .
Bær brennur.
Bærinn Fagraneskot í Aöaldal
brann til kaldra kola aöfaranótt
laugardags síðasta. Eldurinn kom
upp í timburhúsi áföstu viö bæ-
inn. Heimilisfólkið, þrír menn,
sváfu í baðstofu. Vaknaði faðir
bónda við reykinn. Var þá timb-
urhúsið alelda og komst fólkið
með naumindum út. Nálega engu
var bjargað. Ein kýr og tvær
kindur bmnnu inni. Matvæli,
áhöld, fatnaöur, alt óvátrygt.
Tjóniö, sem bóndinn, Garðar
Jónsson hefir beöið, er mjög til-
finnanlegt.
Akureyri 5. des. FB.
(Mótt. 6. des.)
Bæjarbruni,
Bærinn Syðrihóll í Kaupangs-
sveit brann í dag frá kl. 3—5.
Var það nýbygt steinhús, en inn-
an þiljur loft og gólf úr tré.
Nokkru var bjargað af innan-
stokksmunum og litlu af matvæl-
um. Kviknaöi út frá pípu. Bónd-
inn, Sigmundur Sigurgeirsson,
hefir orðið fyrir miklu tióni,
þrátt fyrir það, að húsið er vá-
trygt.
Ind)andsrá8stefnan.
II.
Á öðrum umræðufundi ráöstefn-
unnar komi þegar í ljós, að Bretar
— a. m. k. ekki íhaldsmennirnir
— ætla sér jekki að hlaupa
að því að .fallast á kröf-
ur Indverja um sjálfstjórn. Á
fundi þessum hélt Peel lávarður
ræðu, en hann er einn af fulltrú-
um íhaldsflokksins breska á ráð-
stéfnúnnr og hann er fyrverandi
ráðherra Indlandstnála. Peel lá-
t varður neitaði því, að Bretar hefðu
j nokkurn tíma heitið Indverjum
sjálfstjórn nú þegar eða í nánustu
íramtíð. Jivínæst tók hann til at-
1 ugunar ræður þeirra, setn talað
böfðu á íyrsta umræðu — fundin-
um. Hann kvaðst vel geta lýst jiví
yfir, að hann væri hlyntur hug-
myndunum, sem um væri rætt, en
það væri stundum langt stökk á
milli framkvæmanlegra stjórn-
málaáforma og hugmynda. Er
sagt að jtessi ummæli hans hafi
vakið almenna undrun indversku
fulltrúanna og jafnvel sumra
bresku fulltrúanna, j>ví Indverjar
bjuggust við því, að fyrsta
umræðufundinum loknutn, aðsjálf-
stjórnaráformunum myndi blása
byrlega. Og margir indversku
íulltrúanna munu hafa gert sér
þær vonir, áður en ráðstefnan
hófst, að sjálfstjómin tnundi fást.
Það er tvent ólíkt, sagði Peel lá-
varður, að ákveða markið og að
ná settu marki. Og hann neitaði
réttmæti þeirra ummæla, að tylft
manna hefði ráð Indverja í hönd-
um sér, Bretar bæri yfirleitt
mjög hag Indlands fyrir brjósti
og neitaði því, að Bretar í Ind-
landi hugsuðu aðeins um Bretlands
hag og sirtn eigin. Hallaðist Peel
helst að J)vt, að veita ýmsutn fylkj-
um og ríkjum Indlands aukin rétt-
tndi, en hrófla ekki við fyrirkomu-
lagintt á stjórn Indlands að öðru
leyti.
Næstur talaði maharajahinn af
Alwar, stjórnandi 750.00 þegnh.
Hann studdi fast kröfur þær sem
tim getur í I. kaíla greina þessara.
Var hann hlyntur því að skifta
breska Indlandi í ný ríki, til jjess
að koma i veg fyrir trúarbragða-
deilur, og yrði þessi nýju ríki
stofnuð á sama grundvelli og
sjálfstæðu ríkin. Einnig vildi
hann, að samband Jtesssara nýju
rikja við krúnuna yrði trygt með
samningT.im, eins og sjálfetæíj'j,
indv. ríkjanna. Maharajahitin af
Kewa, yngsti prinsinn, og stjórn-
andi 1.500.000 þegna mælti á
sörnu leið, en Sir Muhammed
Shafi, talsmaður Múhammeds-
trúarmanna í Indlandi, kvað
ástandið í Indlandi alvarlegt — og
að það rnundi vafalaust versna, eí
sjálfstjórnarkröfunum væri ekki
sint. Einnig hann studdi fast
áöurnefndar tillögur. Sir Iiubert
Carr og II. Gydney herdeildar-
foringi, talsmenn Breta í Ind-
landi, mæltu með ajrikisstjórnar-
íyrirkomulagi.
Stungið var upp á að skipa 32.
manna nefnd til þess að ræða unn
stjórnarskrá fyrir alt Indland,
skyldu 6 nefndarmenn vera fyrir
Bretland, 10 fyrir indversku ríkin
og 16 fjTÍr breska Indland.
Stungið var upp á Wedgewood
Benn setn forseta nefndiarinnar.
Ýmsar breytingartillögur við Jiessa
tillögu konnt frant og vísaði Mac
Donald áðaltillögunni ásatnt
breytingartillögunum til allsherj-
arnefndar til frekari athugunar.
Listsýning.
--X--
Ólafur Túbals.
—x—
„Iiarðfenga þjóð,
• ef himinn þinn dökknar,
horf .þú til ófæddra,
skínandi vona,
langt inn í vaknandi
hugsjóna heim.
Sjá muntu eld,
sem aldreigi slökknar,
innst i hug þinna
drenglyndu sona.
Alt ska) lúta eldinum
þeim."
Svona kvað stjómniálamað-
urinn og svona hugsuðu enn
íleiri — þá var hvað tnesí trú
á ágæti manna á landi hcr —
sem kannske nokkurn tíma hef-
ir verið ineð yngri mönnum.
]>egar þcir menn dóu, Hannes
ílafstein, Bjarni Jónsson frá
Vogi, en Jón Magriússón var
eins og innsýn listamanna
myrkvaðist um all-langa stund
— því þessir menn kendu lista-
mönnum að hugsa um þjóð-
ina — áður voru listamenn
bara privat hugsandi og það <jr
víst, að á því er stór og mik-
ill munur.
Þegar Japanar náðu úr fylkis-
stöðu fullu stjórnforræði —
vegna ólíkra staðhátta við Kína
— áttu þeir aldaraðir af und-
urfagurri list. sem var þess
fólks skyldleikamerki. Hefir á
siðastliðinni öld flutst mikið af
þessum listum til Evrópu — og
á hcstu söfnum álfunnar má
sjá dýrðleg verk, sem eru speg-
ilmynd af hugsanalífi þeirra
þjóða.
Þessir forgöngumenn þjóða,
sem lagt hafa leiðirnar, hafa
jafnan dregið sig til baka —
þegar nógu margir voru sam-
ansafnaðir til Jxiss, að gera
stefnuna að starfi, og fylgja
málefninu fram til sigurs —
eðli slíkra forgöngumanna var
— að gera það, sem engir aðr-
ir gátu gert en einmitt þeir-
Andi þeirra manna vinnur þar,
sem slík verkefni eru fyrir
hendi — annað starf er þeim
erfið dægradvöl — en ekki
skeniBRgt áhugamál. Og það
er alþekt hjá stórblaðamönn-
um, að líta á eina listsýningu
sem augnabliks áframhald af
stefnu — eða framhjáhlaup —
vegna bess og af þvi, að saga
hinnar unnfinningarsömu sér-
vizku hefir sýnt, að alt, sem
hægt er að nota til fyrirmvnd-
ar, er undirstaða liins almenna
skóla. — Alt annað sigtast burt
— verður kuriosum, sem jafn-
vel ó stundum er kallað list —
00 er verðmæti — en einungis
fyrir hitt. Og ef einlyndi ein-
stakra geníalla manna — ekki
liefði stabiliserað listsmelckinn
vfirleitt — hefði sú ringulreið,
sem ólilcar slefnur geta haft á
sameiginleg málefni — orðið ó-
þolandi án stefnubrevtingar.
Herra ólafur Túbals er einn
af jæssum börfu mönnum, sem
lcemur með nógu milcið af ])ví
góða, enda cr hann bóndi, sem
bvr í sveit, þar sem hinn helgi
náttúrukraftur iarðar ekki leys-
ist upn af a'falt menningu. —
Hann befir náð mentuninni frá
stórborginni, baðan sem skáld-
in segía, að öll menning fái
sinn vifjunartíma — og flutt
inn 1 landið, að hústöðum forn-
vættaima.
Með harðfengi liins unga
sjálfstæðis lwðar herra Túbals
sina listsól í okkar skamm-
degi — með elegansa, Festu
og verjihygni í myndformi,
sem hann hefir tileinkað sér
og fullkomlega ræður yfir. —
Fvrir málara, sem skriíar sig
til skilnings á listformi yfirleitt,
hefir þessi ágæta sýning ekki
minna erindi, en aðrar góðar
sýningar, sem hér hafa verið
— vegna samauburðar til sam-
þættis efna, að öðru jöfnu eða
snma listformi. Herra Ólafur
Túbals málar margar myndir,
eins og allir islenskir málarar
gera — að nota hinn eldlega
neista vel og lengi — láta ekki
slökna. Líklegast alveg rétt að-
ferð.
Mvndlistin islenska á sinn
skóla í þvi, sem var — brag-
snillinni, eða hún sækir i það
hrtrf — kveðandisblær — rím-
gallalaust form — undir í eðl-
inu, langt fyrir framan alla
mólnríiskóla, sem lært var á í
millitið, sem svo kemur fram
fyrir skólann í uppgötvaðri að-
stöðu — eðlisinnstæðu annarar
listar. Hér, Jiar sem ekkert var
lært öldum saman — annað en
að festa kristni gegnuin alt
manneðli. — Hvílík undirslaða,
sem ómögulegt væri að unn-
ræta. hvernig sem farið væri
að. Hvílíkt fólk til bess að nrak-
]íst — að trúá á nvaukna
heimsspeki — trúa einliveriu,
sem því sjálfu dettur í hug,
fólki, bar sero siðfræðin og
rhnfrgeðin fvrir löngu er runn-
in í merg og bein — það ætti
svo sem að hafa ráð á, að taka
á móti ósköp litlu af nviung-
um. Einungis of mikið atbafua-
levsi hngans vrði slíku og því-
líku fólki erfiði.
Sannarlega er málverk ekki
altaf það eina nauðsynlega —
heldur Imgsunin. sem má vera
bak við bað = hugsunin, sem
reynir að jiola bað óalgenga,
ósaonanlegra fvrirbrigða.
Milli Janana og Túbals er
langur vegur, bó örskotsstund
væri þeirra sameígn eða binn
pínvoropj iniír. ÓJafur Tóbals á
eins létt með að búa til mvnd,
virðist manni, — eins og ferm-
jngarharninu að ln«a faðir vor.
Fn Gröndal er, efHr minni —
eini maðnr á Norðnrlöndnm,
ri’i'i eg bekki, sem svnir skvld-
Iníkabugsanir með .Tannmim i
f’'d]l<nnnmvndinni, pn beir og
Tvínvpriar eiga lnmsiónina him-
ÍndrnTtninffin.--Sitnr hlin bátt
á klniti við fossins brun — ,
mvndum jieirra. Stundum er
bak við — á sumum myndun-
mn krýpur ferðalangur á
steini, neðan við háa hainrana
og horfir upp til hennar — en
fiskar hoppa við úðann og
smjatta. Ekki á allfáum mynd-
um þessum sést byrstur heT"
maður í skýi, berandi óslíðrað
sverð. Eru Jiessar myndir minn-
isstöðvar þeim, er skilja — og
oninberun hins reifaða siða-
lögmáls fyrir mannheimum,
— Hin mikla og heimsfræga
Maríu-mynd pófastólsins — er
óneitanlega miðstöð milli æfin-
týrisins íslenska og himindrotn-
ingarinnar austurlensku.
Þegar myrkfælnisþögn hins
skjálfandi boðbera varð um
megn, þá heyrðist orðið ó vör-
um, sem mátti tala, svo smám
saman var hinni jiöglu mynd-
list lánað og léð. — Borin vai
hún fram við barm orðsins —
og uxu tvent við.
Tileinkað sýningu Túbals,
frá Kjarval.
Þýsknr
botnvðrpangur
sirandar á Mýrdalssandi.
—o——
Vik í morgun. FB.
Þýskur botnvörpungur frá
Cuxhafen strandaði einhvers-
staðar á Mýrdalssandi kl. 9 í
gærmorgun. Skipshöfnin, 18
manns, biargaðist og er komin
tií bæja. Ófrétt um nafn skips-
ins.
Jðlin 00 pístarnlr.
Sinn er siður í landi hverju,
og vitanlega er það j>á svo, að
af þeim þjóðum sem fremst
standa geta aðrar lært marga
góða siðu. Ein af siðvenjum
nágranna okkar, Englendinga,
er sú, að almenningur gefur
póstunum jólagjafir. Frá flest-
um lieimilum munu giafirnar
vera smáar, en heimilin eru
mörg i samanburði við tölu
póstanna og margt smátt gerir
eitt stórt. Póstarnir við hvert
pósthús leggja J>ær allar í einn
sjóð og skifta svo með sér eft-
ir sínum reglum, sem inér er
ekki kunnugt hveriar eru.
Strax er eg heyrði um J>enna
sið, bótti mér hann fallegur og
vingjarnlegur, en einkum þótti
mér |>essi liugulsemi koma vel
niður eftir að atvildn böguðu
bví svo, að eg fekk sérstaka að-