Alþýðublaðið - 19.06.1928, Side 3

Alþýðublaðið - 19.06.1928, Side 3
ádjRÝÐUBLAÐIÐ 8 ,Loke“. „Black Flag jffi f . n ÉáÉ n R íi Öi ls en’ d > ...... yaj 6As^,t ’X i fnndur H.f. Eimskipafélags íslands verður haldinn í Kaup- pingssalnum i húsi féiagsins, fismagsnrdagiaifis 23. þ. m. og hefst kl. 1 e. h. - Ades^aigaiMslðsar að feaadiiíiími verða afhentir hlnthðfnm eg nnBboðsmðnn^ nm Mnfihafa mlð^lkndag 2©. og flmfindag 21. p« m. kl. 1 — 5 síððegls. I! f ", : 'i Því miður er efni það í bráuðin, sem kom frá útlöndum með síðustu skipum, nú pegar búið, og verður því ekki háegt að framleiðá þau í yfirstandandi viku. Um næstu helgi er von á nýjum sendingum hráefnis, og munum við þá reyna að fullnægja sérhverri eftjrspurn. Faillegt ©g édýrfi úrval af alfatnaði á fullorðna og drengi var tekið upþ í gæ,r. ■ 1 • : Laugaveoi 40 sími 894. og íþróttaBýninigum, söng og sjóin- feik. Bæjarfógetinn setti samlíomuna með næðu. Kristján Jónsson frá Garðlss/töðum mælti fyrir mmhi Jóns Sigurðssonar, en Hannibal kennari Valdimarsson fluitti tölu um íujenzka þjóðmennihg. í íþróttakepninni hlutu verð- laun: í 100 metra hlaupi Þórhallur LeóS Verzlunarmaðtir, 12,8 sek. I 1000 metra hlaupi AðaLsteinn JóníSson verzlm., 3 mín.. 17 sek.. 1 Spjótkasti Ágúst Leós póst- þjónn, 39,43 metrar. I stangar- stökki Kristján Leós, 2,48 metr. í langstökki Jóhann Jóhannsson verzlm. 5,33 meitrar. Knattspymu- félagið Hörður fékk 3 vmninga, Vestri einn vinnimg. Dágóðnr afli 1 hér nærlendis, en síld ekki veiðst til beitu undanfarið. Togararnir hér báðir hættir þorskveiðum. — Kuldatið undanfarið. Khöfn, FB„ 18. júní. Frá Kínverjum. Frá Nanldng er símað: Nan- kingstjórnin hefir birt yfirlýsiingu o,g er í henni kVeðið svo að orði, að sameining Kíná sé fullkomn- uð. Enn fnemur, að Nanking- stjórnin ætli sér að Vinna að friði á grundveili jafnréttis á milli Kina og annara þjóðia. Kína leita aðstoðar Bandarikja- manna um afnám erlendra sér- réttinda. Frá New-York-borg ier símað: Associated Pness skýrir frá því, að fulltrúi Nankingstjórnarininar hafi beðið stjómina í Bandarikj- unum um að gangast fyrir því, • að gerður verði nýr sananinguar, sem veiti Kína fjárha,gsiega sjálf- stjóm og afnemi sérréttindi út- lendinga í Kina. Nobile. Frá Kingsbay er símað: Nobile- flokknum er hætta búin vegna storms, leysinga og bjarndýna. Hefir Nobile beðið um, að reynt verði að koma skotfærum til flokksinis hið bráðasta, svo þeir geti vanið sig fyiúr bjamdýíun- um. Evrópu fiug. Frá Lundúnum er alímað: Am- erískur flugmaður, Schultz, og Miss Earhart, flugu af stað frá Newfoundland í gær til Evrópu. Um daginn oc* veginn. Samningarnir milli sjómanna og útgérðarmanna hafa strandað, einis og sjá má á tilkynmingu frá stjórnum sjó- mannafélaganna hér í blaðinu í dag. Útgerðarmenn vilja lækka „premiu“ háseta á línubátum frá því, sem var í fyrra, og fjölga hlutum. Milli útgerðarmanna og toigaráháseta stendur deilan um vinnubrögðin og „premíuna“. Er nú áríðandi, að sjóinenn standi sem einn. nxaður, því að svo bezt . fá þeir fram kröfur sínar. Verði slegið af kröfunum í ár, ganga útgerðarmenn á það lagið næsta ár. Bn standi allir sjómenn á línu- bátum og togurum saman, munu úrsiitin verða sigur fyrir þá. „Fuglinn flaug fjaðralaus“ í fyrra dag, þegar „Súlan“ fór héðan, hóf hún sig til flugs hér úti á firöinum, sveif yfir bæinn, snéri isíðani við og stefndi út Djúp. Horfði fjöldi manna á þenna fjaðurvana fugl, og urðu allir mjöig hrifnir af fluglist hans, eina og vísa þessi sýndr: Hugur manns í hæðir kleif, hristi kvakið fjöll og sæinn, er fjaðurvana „Súlan“ sveif syngjandi’ yfir „rauða“ bæinn. („Skutull.") Handrit þau og skjöl, sem Danir hafa samþykt að skila okkur aftur, voru send með „Brúarfossi“, en hann fór frá Kaupmannahöfn á föstudaginn. Eru þaö um 900 stór bindi og mörg þeirra gey.simik.ils virði. Eftir því, sem segir í fregn frá sendiherra Dana, þykir þjóð- Skjaiaverðinum danska ' heldiur hafa rýmkað um of í skápunum. Strandarkirkja. Gamalf áheit frá tveim konum afhent Alþbl. kr. 5,00 frá ann- ari og kr. 4,00 frá hiuni. Reykvíkingur kemiur á morgun. V. B. K. og útbú verzlunarinnar Jón Björnsson & Co. Bankastræti 7. hafa ávalt mest og bezt úrval af vönduðum og ódýrum Vefnað- arvörum, Alklæði, Kjölatau, Fiauel, Fatatau, Silki, Reiðfata- tau, Léreft bl. og óbl. Sængur- dúkur, Sængurveraefni hv. og L misl., Húsgagnafóður, Rekkjuvoðir, Rúmteppi, Lérefts- og prjónanær- fatnaður. . Saumavélar handsnúnar og stignar. íslenzk flögg af ýmsum stærðum. Verzhmm '7i r:7T Björa Kristjánsson Jón Bjömsson & Co. 11 hsBsm ®o LTiieaíic .ca.xj II Zinkhvíta á 1/85 kílóið, Bl^hvíta. á, 1/35, kS?ÓIð, Fernisolía á 1/35 kílóið, Þurkefni, terpihtína, lökk, alls konar þnri'ir litir, pensíar. 1)1“ -- - j,v . 6. íL P' -■ (j- ■ * . J Komið og semjið. ,.<r Signriur Kjartansson Laugavegi 20 B. C, Bichmond lixture er gott og ódýrt Reyktóbak, kostar að eins kr. 1,35 dósin. Fæst í ölinffl verzl- nnum. innlenda fran- ielðslu. Leiðrétting. [ Misprentast hafði i blaðiniu í gær föðurnafn séra Eiríks prest's að Sandfelli í Öræfum. Hann er Helgason, en ekki Albertsson. ;.v j'fi-t'Uri ; oii' „Þegar ættjörðin kallai“. Nýja Bió sýndi í gærkvöldi fyr- ir fullu húsi stórmynd í 12 þátt- um, er nefnist „Þegar ættjörðin kallar”. Mikið hafði verið talað um mynd þessa og bjuggust pví

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.