Vísir - 18.12.1930, Page 1

Vísir - 18.12.1930, Page 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Simi: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 20. ár. Fimtudaginn 18. des. 1930. H4F-. tbl. Gamla Bíó dansandi æskulýdup9 Áhrifamikill og lærdóms- rikur sjónleikur i 9 þátt- um. Hljómmynd frá Metro Goldwyn Mayer. Aðallilulverkið leika: IOAN CRAWFORD, NIELS ASTHER, ANITA PAGE. Yvette Riigel söngkona, syngur nokkur lög. 66 cerlr „ Charmaine Adaldansleikur klúbbsins verður haldinn i Iðnó laugardaginn 27. des. Panta má aðgöngumiða i sima 381. Hlómaverslunin Oleym mér ei. Fallegt úrval af pálmum. Körfur, skreyttar með lif- andi og gerfi-blómum. Einnig alískonar skálar og blómsturpottar. Kristall í fallegu og ódýru úrvali. Silfurplettvörur og blómsturvasar. Ýmislegt til skreyt- ingar á jólaborðið, t. d. Kertastjakar og Löberar. Fólk er vinsamlega beðið að gera jólapant- anir sínar á blómum helst fyrir laugardagskveld. ---SÍMI 330. BANKASTRÆTI 4. Slifar á íslenska ijjóðbaninginn er jólag öf, sem efekl fjrnlst, þótt jóiln líðl. Jón Sigmundsson, gullsmiður, Laugaveg 8, Sími 383. Japönsku 85 aura I sokkarnir eru komnir aftúr. I»ép eigíd að Icaiapa til jólanna þar sem þér fáið mest og best fyrir minsta peninga. Við höfum nú fyrirliggjandi gríðarstórt úrval af ágætum jólavöpiim, svo sem: Vetrarfrakka og Rykfrakka. Karlmannaföt, blá og mislit, einhnept og tvi- Iinept með hinu alviðurkenda afbragðs- sniði. Unglingaföt, blá og mislit. Peysur, mislitar, hvítar og bláar. Stakar Ruxur — Nærfatnað — Sokka — Trefla. Húfur — Vetlinga —- Bindi — Skinnhanska. I ÚTBÚINU fæst, auk þess sem að ofan geíur: Matrósaföt — Matrósafrakkar — Dreiigja- peysur. Gjafverð á öllum vetrar- frökkum og vetrar- kápum. Nýja Bíó Hvers óskar þú - ? Kvikmynd i 7 þáttum frá „First National“. Aðalhlutverk leika: BILLIE DOVE og LLOYD HUGHES. Skemtileg og vel leikin mynd. Öllum þeim, er sýnt liafa mér og börnum mínum samúð og huggun i sorg okkar við hið sviplega fráfall míns elsku- lega eiginmanns, Péturs Guðmundssonar, vélstjóra, hinn 10. október síðastliðinn, votta ég mínar hjartans þakkir. Fyrir hönd barna minna og tengdabama. Elin Guðmundsson, Klapparstíg 18. Jarðarför sonar okkar, Kristins Rósenkranz, fer 1‘ram laug- ardaginn 20. þ. m., frá dómkirkjunni og hefst kl. 11 f. h. Guðrún Þ. Kristjánsdóttir. Kristján Sig. Kristjánsson. Mið óviðj^Fnanlega CTÍ fæst í nýlesiduvöpudelld JES EN. Vetrarkápur — Kjólar — Golftreyjur — Náttkjólar. Belgpeysur — Undirföt — Náttkjólar — Sokkar. Skinnhanskar — Slæður og Sjöl — Vasa- klútaöskjur í afar fjölbreyttu úrvali. J'ólagjafip. í smekklegu og ódýru úrvali. Vasaklútamöppur. Nátt- fatapokar. Burstasett. Manicurekassar. Kassar með sápustykkjum og ilmvötnum. íímvötn í miklu og ó- dýru úrvaíi. Hárvötn. Skrautgripakassar. Toilet-dúkk- ur. Vasagreiður, skrautlegar. Ilmvatnssprautur. Toilet- sett. Samkvæmistöskur og skinntöskur. Perlufestar í miklu úrvali, afar ódýrar. Allar þessar vörur verða seldar með miklum afslætti, sökum þess, að verslunin er að hætta með þessar vörutegundir. Kp. Kraglty BANKASTRÆTI 4. SÍMI 330. Gotf húspláss éskasf um r.ýár á gókm stdð, heht í miðhæQUin. Fyrlrframgreiðsla fyrlr hveru mánuð. Sítui liðl. Aðeins 6 og 7 krónur kosta kvcnvetlingar (,,Luffer“) úr ágætis skinni. Allir verða ánægðir, sem skifta við okkur, því við seljum fallegar og vandaðar nauð- synjavörur með bæjarins lægsta verði. — FATA Sniðið og verðið á peysufata- frökkunum okkar er víðfrægt. S t M I Géð kolT Fljót afgreiðsla! Kolaverslun Guöna & Einars Auka- niðnpjöfnnii. Skrá yfir aukaniðurjöfnun útsvara, er fram fór 15. þ. m„ liggur frammi almenningi til sýnis á skriístofu bæjargjakl- kera, Austurstræti 16, frá 19. þ. m. til 2. janúar, að báðum dög- uin ineðtöldum. Skrifstofan er opin kl. 10—12 og 1—5 (á laug- ardögum þó aðeins kl. 10—12). Kærur yfir útsvörum séu komnar lil niðurjöfnunar- nefndar áður en liðinn er sá tínii, er skráin liggur frammi, eða fyrir kl. 12 að kveldi hins 2. janúar n. k. Borgarstjórinn i Reykjavik, 17. desember 1930. K. JZIMSEN.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.