Vísir - 18.12.1930, Blaðsíða 6

Vísir - 18.12.1930, Blaðsíða 6
Fimtudaginn 18. deS. 1930. VlSIR Blooker’s suðusiíkkolaði, átsúkkulaði oil kex fyrirliggj andl. Hialíi Bjðrnsson & Co. Sími 720. K.T1T cja Fjrir viökvæman fatnað, sérstök varnð. LUX eru þunnir gagnsæir sápu- spænir. Sökum þess hve þunnir þeir eru, uppleysast þeir sam- stundis og mynda hið mjúka sápulöður, sem nær burt öllum óhreinindum án þess að skemma hinn fíngerða vefnað. Allur yðar viðkvæmi fatnað- ur þarfnast þessarar sérstöku varúðár. LUX er örugt — notið það — og endast þá fötin helm- ingi lengur. LUX LEVER BROTHERS LIMITED PORT SUNLIGHT, ENGLAND Kaupið Biönúahls-koiiö. Þau eru sallalaus og hita mest. Sími: 1531. Leikföng og jólatrésskraut, fjöldi teg- unda, ódýrara en annarstaðar VERSLUNIN HRÖNN. Laugavegi 19. IllimilillllliiEBfmillfiiIEillIlllIEIii Samkvæmis- íösknp mjög fallegar, aðeins 1 stykki af hverri gerð. — Kventöskur seljast með 25% afslætti. VERSLUNIN HRÖNN. Laugávegi 19. fiiiiiimiiiiiBiiiiiiiiiiiiiiimmmii -saumavél er besta og nytsamasta jólagjöfin. 70 ára reynsla. |§ Einkasali: MAGNÚS ÞORGEIRSSON. Bergstaðastr. 7. Sími: 2136. KAUPIÐ Jóiaskóna HÉRNA. Þeir eru góðir, ódýrir og ljómandi fallegir. Eitthvað handa öllum. — Úrvalið er nóg. Skóverslun', B. Stefánssonap Laugavegi 22 A. Sími: 628. Besta jólagjöfin er Patent- tréleikfOng niðursett um helming. VERSLUNIN Ti fif ? u I íoisen Klapparstíg 29. Simi: 24. Gúmmístimplar eru búnir til í Félagsprentsmiðjunni. Vandaðir og ódýrir. JmhihíÍ 1 Nýtt! 7 CHEVROLET/Í Nýtt! I 2ja tonna burðarmagn. CHEVROLET vörubíllinn fyrir 1931 er kominn á markaðinn með feikna endurbótum. Tvöföld grind, endurbætt gerð af fjaðraklossum. Vatns- og rykþéttir hemlar (bremsur) að framan og aftan, af sömu gerð og á Buick 1930—31. Ilemla- skálar að aftan nær helmingi stærri og sterkari en fyr. Iljólgjarðir (felgur) að aftau með lausum hringum. Drifið 20% sterkara en áður. Afturöxlar um hehningi sterkari en í næstu gerð á undan. Afturhjólagúmmí 32x6 með 10 strigalögum. Vinsla meiri en áður. Margar fleiri endurbætur, sem menn geta séð,’ þeg- ar þeir skoða bílinn, sem er fyrirliggjandi á staðnum. Verð hér kr. 3000.00 með yfirstærð af gúmmíi á aftui'hjólum (32x6 átta strigalaga). Verð liér kr. 3100.00, með tveggja tonna gúmmí á afturhjólum (32x6 tíu strigalaga). Tvöföld aftui'lijól (4 afturhjól), ef óskað er, fyr- ir smávægilegt aukagjald. Engin vörubifreið kemst nú nálægt Chevrolet fyr- ir neitt svipað verð, eins og hver maður getur séð sjálfur, þegar hann skoðar bílinn og ber saman við aðrar tegundir. Fjölda margir varahlutir í Chevrolet hafa stór- lækkað í verði, svo að Chevrolet verður allra bíla ódýrastur í rekstri. Jóli. Ólafssoix & Co. Reykjavík. Jólaöl E^ils er tllbúlð. Fæst bæði á j, og já flöskum. Ölgeröin Egiil Skallagrlmsson. Símar 390 og 1303. Gull á hafsbotni. fantarnir sækjast eftir. Hugsast getur, að karlinn haldi, að hér séu geymd áríðandi skjöl, í leynihólfum eða svartholi kastalans.“ „Nei,“ sagði frændi minn ákveðnuin rómi. „Gon- zales liefir nákvæm samrit af skjölunum, svo að ekki getur verið um þau að ræða — nema —“ hann liik- aði, — „nema liann hafi komist að raun um, að við séum þessu kunnugri en hann.“ „Það væri ekki að undra, þó að hann grunaði, að þú byggir yfir leyndarmáli. Þú hefir verið svo af- skiftalaus um framkvæmdir lians, að lionum ætli að þykja það kynlegt,“ sagði Simpson. Eg sat þarna alveg á nálum. Mér liitnaði öllum er eg hugsaði til þess, hversu auðvelt það væri fyrir jungfrú Delcasse, að leiða mig í gildruna og veiða alt upp úr mér. Eg rendi niður munnvatni mínu og greip andann á lofti og tók þegar að játa syndir mínar. „Þú ert hvolpur,“ sagði frændi minn ergilegur. „Ætlarðu í raun og veru að halda því fram, að þú liafir sagt henni frá því, að eg kafaði og að eg liafi fundið minnispeninginn ?“ Eg kinkaði kolli og bar mig aumlega. „Þú hefir líklega sagt henni hvar galeiðan lægi — gert uppdrátt af legunni fyrir liana?“ mælti liann ennfremur, napurt og hæðilega. Eg hugsaði mig um, alveg ruglaður. „Nei! Það gerði ég ekki,“ sagði ég að lokum. „Jæja, mikið var!“ sagði frændi minn. „En það er auðsætt, að Gonzales hefir komið vitneskja um þetta og nú ætlar hann að reyna eitthvert hragð til þess að auka þekkingu sína. — Það er húið að ó- nýta þetta mál fyrir okkur.“ Eg muldraði einliverjar afsakanir í hálfum liljóð- um, en frændi minn tók af mér orðið. „Vertu ekki að þessu rausi, Alan. Eg vona að eins, að þú munir mig um það framvegis, að vera gætn- ari í valinu, þegar þú velur þér trúnaðarmenn.“ „Eg dáist að stelpunni,“ sagði Simpson og hló. „Hún er slungin. Mig furðar ekki á því, að liún skyldi geta hlunnfarið yður.“ „Það er óþarfi, að vera að núa mér því um nas- ir,“ sagði eg ergilegur. „Þér eruð ekki sá fyrsti, sem stúlkurnar iiafa getað vafið um fingur sér. Sei, sei, nei.“ „Fyrst var það nú skinnið hann Adam,“ sagði Jamieson. Hann leit til mín og kinkaði kolli, mér til uppörvunar. „Og svoleiðis er það og verður æfin- lega. Margir liafa komist að raun- um það, og það vitrari menn en hann Alan þarna.“ „Það er furða, að þér skuluð vera ókvæntur, Ja- inieson,“ sagði hr. Simpson. „Þér hefðuð vafalaust orðið góður eiginmaður.“ „Eg liefi enga hitt, sem leist á mig,“ svaraði Ja- mieson blátt áfram. „Þér megið ekki vera vondur við piltinn, Maclean. Hann er vís til þess, að bæta yður þetta upp.“ „Eg er aldrei lengi reiður, lir. Jamieson,“ sagði frændi minn. Hann var þegar orðinn hýrari í bragði. „Reyndu að jafna þig, Alan — og gleymdu þessu.“ Eg hresstist ögn við þetta. „Þakka þér fyrir,“ sagði ég vongóður. „Eg skal gæta mín betur framvegis." „Það er gott,“ sagði lir. Simpson ánægður. „En fyrst við erum nú orðnir sáttir aftur, þá langar mig til að spyrja, hvern þátt ég og John eigum að talca í bardaganum.“ Frændi minn hristi höfuðið. „Eg held, að við þurfum ekki á þér að lialda, Rob. Og mér gæti ekki komið til hugar, að fara að draga hr. Jamieson inn í þessa flækju.“ „En maður guðs og lifandi,“ lirópaði Jamieson gramur í geði. „Eg vil ólmur komast í flækjuna — cg ræð mér ekki fyrir longun.“ „Jæja, sagði frændi minn og brosti, er hann sá, hversu æstur hinn litli maður varð. „Eg skal hóa

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.