Vísir - 04.01.1931, Síða 4

Vísir - 04.01.1931, Síða 4
VÍSIR 2ja tonna burðarmagn. æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ æ CHEVROLET vörubíllinn fyrir 1931 er kominn á markaðinn með feikna endurbótum. Tvöföld grind, endurbætt gerð af fjaðraklossum. Vatns- og rykþéttir liemlar (bremsur) að framan og aftan, af sömu gerð og á Buick 1930—31. Hemla- skálar að aftan nær helmingi stærri og sterkari en fyr. Hjólgjarðir (felgur) að aftan með iausum liringum. JDrifið 20% sterkara en áður. Afturöxlar um helmingi sterkari en í næstu gerð á undan. Afturhjólagúmmí 32x6 með 10 strigalögum. Vinsla meiri en áður. Margar i'leiri endurbætur, sem menn geta séð, þeg- ar þeir skoða hílinn, sem er fyrirliggjandi á staðnum. Verð hér kr. 3000.00 með yfirstærð af gúmmii á afturhjólum (32x6 átta strigalaga). Verð liér kr. 3100.00, með tveggja tonna gúmmi á afturhjólum (32x6 tiu strigalaga). Tvöföld afturhjól (4 afturlijói), ef óskað er, fyr- ir smávægilegt aukagjald. Engin vörubifreið kemst nú nálægt Chevrolet fyr- ir neitt svipað verð, eins og hver maður getur séð sjáifur, þegar hann skoðar bilinn og ber saman við aðrar tegundir. Fjölda margir varahlutir í Chevrolet hafa stór- lækkað í verði, svo að Chevrolet verður allra bila ódýrastur í rekstri. Jóli. Ólafsson & Co. Reykjavík. æ æ ALBUM mörg hundruð tegundir. ÓDÝR. Sportvöruhús Reykjavíkur. WRíi*ls W Súðin fer héðan vestur um land i hringferð, þriðjudaginn 6. þ. m. Tekið verður á móti vörum á mánudag. æ æ æ æ æ æ æ æ æ Silva-Extra Maframjöl amerískt — besta tegund. Nýkomið. I B ynjólfsson & Kvaran. iWBsamssr- Kærn húsmæðnr! Til að spara fé yðar sem mest og jafnframt tima og erfiði þó notið ávalt hinn óviðjafnanlega gdifgljáa og skdáborðinn Fæst i ðllum helstu verslunum. Gúmmístimplar eru búnir til í Félagsprentsmiðjunni. Vandaðir og ódýrir. VÍSIS KJtFFID qt*rir alla glaða Reikningar hafa tapast, finnandi vinsamlegast beðinn að skila þeim fljótt, til útgefanda. (64 KarlmannsreiShjól tapaSist fyr- ir jól frá Aöalstræti 16. Finnandi beðinn aö skila því í Fornsöluna, ASalstræti 16. Sími 991. (61 Hanski tapaSist í Pósthússtræti í gærkveldi. Skilist á afgr. Visis. (56 I TILKYNNING """KENSL^^nj Ódýr tímakensla fyrir yngri nemendur getur fengist. Heima- j kensla, ef óskaS er. Sími 2289, 1—6 síSdegis. (69 Get hætt viS nokkurum óskóla- skyldum börnum til kenslu. Krist- ín Jóhannsdóttir, Tjarnargötu 8. _______________________(67 Sænsku kensla. Kenni aS lesa skrifa og tala sænsku. GuSlaugur Rosenkranz, Fjölnisveg 11. Sími 1237. (60 Kenni vélritun. Til viðtals kl. 12 til 1 og 7 til 8. Cecilie Helga- son, Tjarnargötu 26. Sími 165. (6 TAPAÐ-FUNDIÐ Fúndist hafa 2 arSmiSar af 4. fl. veödeildarbréfum. Uppl. hjá. Sig- urþór úrsmiS. (68 ’ís KiuR^i^rriuMDiiiifiui Sf. VÍKINGUR nr. 104. Fundur annaS kveld, HagnefndaratriSi annast æ. t. Þeir sem kynnu aS óska inntöku í stúkuna mæti tímanlega. Æ. t. (75 Húsasala. 1 Þeir, sem vilja selja eSa kaupa bús og fasteignir fyrir voriS komi sem fyrst. M'agnús Stefánsson, fasteignamiSlari. Spitalastíg 1. Sími 1817. ViStalstími kl. 10—12 og 5—7- v73 Tilkynning. Hér meS tilkynnist vlSskiptavinum minum aS eg fer utan nú um áramótin og mun dvelja }i:ra um mánaSartima til aS kynna mér allar nýjungar i iSn rninni, þar á meSal „permanent Ondulation". Lindis Halldórsson. (66 SKILT A VINNUSTOF AXv Túngötu 5. (48' Athugið líftryggingarskilyrði i „Slatsanstalten“ áður en þéi tryggið yður annarstaðar. Vest urgötu 19. Sími: 718. O. P. Blöndal. (38 I KAUPSKAPUR 1 Nýr fiskur fæst í Zimsensporti á morgun á 8 aura ýí kg. (74 Vegna eigendaskifta verSur út- sala á flestum vörum verslunar- innár: Kvenbolir frá kr. 1,25, barnasvuntur, sokkar og buxur fyrir hálfvirSi, áteiknaSar vörurog ótal margt fleira. Nýi Basarinn, Austurstræti 7. (62 Húsgagnaversl. við Dómkirkjuna. Falleflt örval. Rétt verð. P VINNA I Stúlka .óskast í vist til Jóns Hjartarsonar, Hafnarstræti 4. (76 Stúlka óskast i vist til Siglu- fiarSar. Uppl. i síma 899. (72 FrammistöSu stúlka óskast strax, sökum forfalla annarar. Matsalan, Laugaveg 24, yfir Fálk- anum. (63 Stúlka óskar eftir vist, þarf aÖ liafa 6 mánaSa gamalt bam meff sér. Uppl. á Laufásveg 18. (59 Stúlka óskast í vist til Grinda- víkur. Uppl. á Barónsstíg 10. Sími 2265-________________________(55 Stúlka óskast í létta vist. MikiS frí. Uppl. Hverfisgötu 23. (77 r HUSNÆÐI 1 2 herbergi og eldhús óskast l. íebr. Uppl. i síma 1883. (71 2 menn geta fengiS herbergi og fæSi. Tjarnargötu 8. (70 LítiS herbergi er til leigu nú þegar. Uppl. á Bragagötu 22 A, uppi frá 7—9 e .h. (65 LítiS sólríkt herbergi til leigu fyrir einhleypan. Uppl. Vestur- götu 42._______________________(58 Gott herbergi móti sól til leigu á Sóivallagötu 33. (57 2 sólrík herbergi og eldhús til leigu rétt utan viS bæinn. Uppl. í síma 371. (54 4 herbergi, eldhús og geymsia óskast til leigu 14. mai n. k. — Fimm fullorSnir i heimili. Til- boS merkt: „14. maí“, sendist afgr. Visis. (53 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN GllH á hafshotni. Gonzales bandaði út höndunum og sagði mjúk- ur i ináli: „Eg liið afsökunar fyrir þeirra hönd. Eg skal tala alvarlega við þá um þetta.“ Frændi minn lét sér fátt um finnast loforð hans. „Hvernig líst yður á uppástungu mína?“ Auðsætt var, að Gonzales átti i liarðri baráttu við fégirnd sína. „Þér viljið fá þriðjung?“ sagði liann aftur. „Já — iá. — Eg geri ekki ráð fyrir, að við þurfum að hafa þetta skriflegt.“ „Nei!“ sagði Gonzales. „Bróðursonur minn og hr. Jamieson eru vottar að sáttmála okkar.“ Eg kinkaði kotli ánægður. Eg gleymdi því, að Gon- zales léti sér ekki fyrir brjósti brenna, að láta vitnin hverfa, ef það væri honum hentugast. „Ef finnast lcynni munir,“ mælti frændi minn enn- fremur, „sem ekki væri mikils virði í raun og veru, þá gætum við jafnóðum komið okkur saman um, hverjum þeir ætti að falla i skaut.“ Gopzales sat kyr og hleypti hrunum. „Gott og vel,“ sagði liann að lokum. „Eg felst á þetta. Og lcostnaðurinn —?“ „Eg tek auðvitað þátt í Iionum með yður.“ „Þér eruð veglyndur. — Það er gott að eiga slcifti við menn, sem eru höfðingjar í lund og ólikir — -—“ liann hreyfði höfuðið í áttina til björgunárskipsins. „Hefir yður reynst crfitt að sldfta við skipshöfn yðar?“ spurði frændi minn hirðuleysislega. Var mér .eklci grunlaust um, að honum léki mjög liugur á, að vita hið sanna um samkomulag þeirra félaga, þótt hann léti sem sér stæði á sama. „Lítils háttar, —“ svaraði Gonzales. — „Lítils háttar. En eg hefi í öllum höndum við þá. Eg greiði þeiin gott kaup og hefi lieitið þeim aukaþóknun, ef okkur gengur vet.“ „Jæja — eg vona, að þeir verði ánægðir með það, sem heir bera úr býtum. En í einlægni talað, Gonza- les — þá ræð eg yður til þess að gefa skipsliöfn ýðar nánar gætur.“ „Eg er einfær um að stjóma þessum slcepnum — hefi reynt þess liáttar fyr og slaðist raunina,“ sagði Gonzales skjótlega og reiðilega. — „Eg er einfær um það.“ „Eg efa l>að ekki,“ sagði frændi minn kurteislega. „Málið er þá útkljáð. Eg á að benda yður á livar kafa skuli, aðstoða á allan liátt og taka þátt i kostnaðin- um. Náist fjársjóðurinn, á að slcifta honum eins og fyrr segir.“ ,,.Iá, einmitt. Eg geng að þessu og fræiidi yðar?“ Gonzales leit á mig spyrjandi augum. Mcr flaug í hug, hvað hann mundi hafa sagt, hefði hann fengið vitneskju um ]>að, að eg hefði hitt Madelcine nývcrið. „Frændi minn verður hlutliafi með mér — og að- stoð lians fvlgir með í kaupunum.“ Hann rétti Gonzales höndina í fullri einlægni og Gonzales tók i liana — en auðsætt var, að hann gerði það liikandi. Eg vissi vel, að Gonzales mundi fúslega ráða oklc- ur af dögum, ef tækifæri býðist til þess. Það var að- eins ágirndin, sem hélt honum í skefjum. Við vor- um óhultir, á meðan gróðafikn lians var ekki full- nægt. „Gott og vel,“ mælti frændi minn. „Eg ætla þá að flytja yður að skipinu aftur.“ Við rendum að skipinu. Kafarinn stóð við borð- stokkinn. Hann kinkaði kolli til mín, en vck því næst frá borðstokknum og innar á þilfarið. „Viljið þið ekki koma upp á skipið?“ spurði Gon- zales og reyndi að vera alúðlegur. Eg batt vélbátinn og við gengum upp kaðalstig- ann. í sömu svifum og eg sté á þilfarið, rak Spike hausinn upp um lúkugat á þilfarinu. Sá eg, að hann var blár og bótginn i andliti oa fekk hað mér mikill- ar ánægiu. Þegar hann lcom auga á mig, hvarf hann aftur ofan stigann.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.