Vísir


Vísir - 14.01.1931, Qupperneq 3

Vísir - 14.01.1931, Qupperneq 3
VlíJIR NSNON AUfruQJTBÆTI • 12 ÁRAMÚTA' UTSALAN 4. dagur (fimtudagur): T R. CHARMEIJSE- KJÓL AR, oiulitir og mislitir, niður- settir til: 18 - 24 - 28 - 38 kr. Litlar stærðir 15 kr. Hvítir kjólar til í'erming- arinnar 15—78 kr. Á MORGUN! NINON Minningarorð. —o— ODID .rar bæjarbúa aö hún gæti sem fyrst komist í framkvæmd, og' sama befi eg heyrt fjölda manna einnig vera, sem-eg hefi talaö við. Mér virðist það vera margt. og' mikilsvert, sem tnælir með því, að tíkbrensla komist hér á, og það sem fyrst. Má þar til nefna kostn- aðinn, sem nú er orðinn við það hér í Reykjavík, að jarðsetja lík. Hann er nú oröinn svo gífurleg- itr, með þvi fyrirkomulagi, sem nú ;er, að mörgum aðstandendum virðist næstum ókleift orðiö að koma líki í jörðina, á þann liátt, -sem nú er talið sómasamlegt. Enda «er ]>að nú talin álitleg atvinnu- grein, að annást um jarðarfarir jhér í bænum. Erá heilsufræðislegu sjónarmiði séð, hefir eintiig líkbrenslan alla kosti fram yfir greftrunaraöferð- jna, og énnfremur útilokar hún að um kviksetnirígu gæti veriö að ræða, og enn fleiri erú kostirnir ■við brensluna, sent ekki veröa .taldir hér að sinni. Einstaka mann hefi eg heyrt hítfa það á móti líkbrenslu, að hún værí heiðinna manna háttur, en ekki álít eg þörf á að ræða þá fjarstæðu. En ef það kæmi i ljós, við frek- >trí umræður, að bærinn eiuhverra .orsaka vegua, ekki sæi sér fært að sinna Jtessu máli og koma því í framkvæmd, væri þá nokkuð því 4i! fyrirstöðu, aö mynda félag til þess að hrinda þvi áleiðis? Eg vildí að eins, með þessum fáu línum, vekja menn til íhugun- ;.ar og ttmræðu um þetta nauð- synjamál. og vona að Vísir verði íús til aö flytja um ]>að allar ttpp- iýsingar sem honutn kunna að ríerast. Reykvíkingur. Lloyd Sabando ’ht'itir öflugasta ítalska eimskipa- íélagið. Það hefir skip í íörum til Norður- og Sttöur-Ameríku og Ástraliu. Skijt félagsins fluttu 50. •000 farþega til Norður-Ameríktt s. ). ár og 44.000 til Suður-Ame- ríku og til fyrrnefndra þriggja heímsálfna alls 176.000 smálestir ríf allskonar varningi, Landnám í Prússlandi. S.l. ár keypti rikisstjórnin þýska 250.000 ekrur lands í Austur-Prússlandi, af stórbamd- nm og landeigeinliiin þar, handa Þjóðverjum, sem misstu eigur sinar í Rússlandi og þýsltn nýlendunum á heimsstyrjaldar- árunum. Landinu var skift á milli 1100 fjölskyldna. Benedikt Jónsson. Hann var fæddur 3. mars iyoö, á Lambhól á Grímsstaðaholti, sonttr Jóns Magnússonar og Ragn- hildar Einarsdóttur, og ólst upp hjá þeim. Hann var einn þeirra manna, er verða fyrir þeirri miklu sorg, að missa heilsuna á læsta aldurs- skeiði, þegar lífiö blasir við mön'n- tim og möguleikar fyrir ungan, gáfaðan, framsækinn og djarfan mann, að berjast í lífsbaráttunni við erfiðleikana og sigra þá, sér og sínum til ánægju og gleði. — En mitt á því blómaskeiði, hins full])roskaða manns, er stoðunum kipt undan og heilsan brestur, l in geig'vænlega tæring gefur eigi grið. í tvö ár barðist hann við veikindin, ims tæringin sigraði og hann féll sem hetja. — Hann and- aðist á Vífilsstöðum 28. f. m. — E11 þótt tveggja ára barátta væri háð við veikindi og erfið- leika lífsius, bugaðí það eigi hug hans'. Hárín var djarfttf og glaðttr, fullur af hugsjónum og áhugá fyrir velferðarmálum þeim er efst voru á .dagskrá, að ]>au væru til farsældar og' sigurs leidd þg mannkyninu lyft á hærri braútir hins göfga og góða. — Hann var sí glaðtir og reifur og ef eitthvað var ömurlegt í lutga manns og kæmi hann þar að hafði hann þau áhrif á mann, að ma'ðuf kqmst í gott skap og gleymdi áhyggjum sinttm, því hann kom manni til að heina huganum til hins fagra og diarfa, til hins gróandi lífs. — Við návist hans urðu stundirnar l.'jartar og hlýjar, hann færði hlýju og yl með návist sinni og væri eitthvaö dapurt eöa myrkt í huga manns bráðnaði það eins og klaki 'fyrir geislum sólar. En ])ú ert horfinn, vinur, trá okkur, yfir hið mikla liaf dauðans. Eg sé þig á 1)etra og fegurra landi, með glöött og prúöu æsku- fólki. Æskufólki sem ljórnar af gleði og þrá, fult af samúð og skilningi til allra, er þroskað og göfugt. Þar ert ])ú í fararbroddi og heldur áfratn að starfa, aö þín- um hjartnæmustu hugsjónum. — En sár er sorg harmþrunginnar gamallar móður og ástríkrar unn- ustu, að sjá eftir þér, en von ]>eirra gefur þeim kraft til að standa sorgina, aö vita að þú starfar áfram. — Blessuð sé minning þín, vinur minn. Vinur. Mjólknrbá Flóiiianna Týsgötu 1. Simi 1287. Vesturgötii 17. Sími 864. Daglegar mjólkurafurðir ---- sendar heirn. ---- Hin árlega nótna-útsala Hlj ófærahússins byrjar í dag: mm morgun: Þriðja daginn: m í DAG: Mörg hundruð danslög seld á aðeins 25 aura stykkið (áður 1.80, 2.25). Lög af ýmsu tagi, að eins 50 aura (áður minst 2.00 og 3.00). LAUGARDAG: Allskonar ágæt söfn, að eins 1 kr. (sem áður hafa kostað upp í 4.50). GERIÐ K A U P T Einstakt tilboð! — Gerið kaup! HLJOÐFÆRAHÚSIÐ. Snndlélagið ÆGIR. A'ðalfundur verður haldinn að Laufásveg 2 — sunnudaginn 18. janúar kl. 4 e. h. Stjórnin. ÚTBOÐ. Málarar, er vilja gera tilboð í málun í nýja simahúsinu, vitji upplýsinga á teiknistofu húsameistara rikisins. Tilboð verða opnuð kl. 144 e. h. þánn 17. þ. m. Reykjavík, 13. janúar 1931. GUÐJÓN SAMÚELSSON. Utsala á frökkum. Vandaðir klæðskerasaumaðir yfirfrakkar, seljast næstu daga með stórum afslætti, gegn staðgreiðslu. Riæðaverslan H. Andersen & Sfin. Aðalstræti 16. Veðrið í morgun. Hiti um land allt. í Reykjavík 4 st., ísafirði 5, Akureyri 6, Seyð- isfirði 6, Vestmannaeyjum 6, Stykkishólmi 3, Hólum í Horna- íirði 3, (skeyti vantar frá Blöndu- ósi„ Raufarhöfn, Grindavík, Ang- magsalik og Kaupmannahöfn), Færeyjum 4, Julianehaab o, Jan Mayen — 2, Hjaltlandi 1, Tyne- mouth -f- 2 st. — Mestur hiti hér í gær 5 st., minstur -f- 1 st. — Ur- koma 12,9 mm. — Alldjúp lægð fyrir norðan land á hreyfingu r.orðaustur eftir. Háþrýstisvæði yfir Atlantshaíi. Horfur: Suðvest- urland, Faxaflói, Breiðafjörður, Vestfirðir: Allhvass og sumstaðar livass vestan. Dimmviðri og rign- ing fyrst, en síðan skúrir eða él. Norðurland, noröausturland. All- livass og sumstaðar hvass vestan. Úrkomulitið. Austfirðir, suðaust- uríand: Allhvass og sumstaðar hyass vestan. Hlýtt en úrkomu- laust. Útvarpið. Ðagskrá á morgun: Kl. 19,25: Hljómleikar (ÍGrammófób). Kl. 19,30: Veðurfregnir. Kl. 19,40: Þýska 1. flokkur (Jón Ófeigsson, yfirkennari). Kl. 20: Barnasögur (Steingrimur Arason, kennari). K. 20,10: Hljómleikar: (Emil Thoroddsen, slagharpá) Beet- hoven: Túnglskinssónata: a) Adagio sostenuto, b) Allegretto. c) Presto. Kl. 20,30: Erindi: Um l.únaðarástæður (Sig. Sigurðsson, húnaðarmálastjóri). Kl. 20,50: Ýmislegt. Kl. 21 : Fréttir. Kl. 21,20: Hljómleikar (Þór. Guð- nnmdsson, fiðla, Emil Thorodd- sen, slagharpa) : íslensk lög. Endurútvarpstilraunir frá. útlendum stöðvum liefir Útvarpsstöðin í kveld og næstu daga, kl. 644—744 siðd. Fiintugsafinæli á í dag frú Jóhanna Kristjáns- dóttir frá Árgilsstöðum. Hún á nít heima á Freyjugötu 17 B. Trúlofun sina opinberuðu á nýársdag ungfrú Valgerður Anna Eyþórs- dóttir, Vonarstræti 12, og Sigur- björn Ágúst Einarsson. l'akari. Bergstaðastræti 8. Trúlofun sina hafa opinberað ungfrú Einara Magnúsdóttir og Karl Gustav Hammarström. Hjúskapur. A morgun verða gefin saman i hiónaband i Kaujimattnahöfn ung- Aðalfundup Styrktar- og sjúkrasjóðs verslunarmanna i Reykjavík verður haldinn i kvcld, miðvikudaginn þ. 14. þ. m., kl. 844 e. b. i húsi K. R. (áður Ráran). Dagskrá samkvæmt lögum. S t j ó r n i n. frú Yvonne Broberg og Þóröur Albertson verslunarfulltrúi í Mar- seille. Leikhúsið. A morgun verður harmleikur- inn „Dómar“ eftir Andrés G. Þormar sýndur í fyrsta sinn. Var leikritið prentað 1923 og leikið á Akureyri 1925, en verður nú sýnt i talsvert lireyttri mynd, eftir aö höf. hefir farið yfir það að nýju og lagfært ýms atriði meö tilliti til sýningar á leiksviðinu hér. Hálka hefir oft verið mikil hér á göt- unum síöan á jólum, en þó tók út yíir i gær. Lagði þá ising á allar götur og varð svo flughált, að heita mátti með fádæmum, og fengu margir vondar byltur. — t’ess hefir verið gætt miður en skyldi að bera sand á göturnar, l'egar hálkan hefir verið mest, en væntanlega verður hetri gát höfð á ]>ví framvegis. Y7ert er að geta þess, að sumstaðar er enn haldið þeirri gömlu venju, að bera sand á miðjar götur, þar sem ekkí éru gangstéttir, en nú kemur það gangandi mönnum að litlu haldí, því aö bifreiðirnar eru altaf á miðri götunni. Þyrfti framvegís að gæta þess, að strá sandinum með fram húsunum, þar sem gang- andi menn eru óhultir fvrir bif- reiðunum. Gjöfum í samskotasjóðinn fer nú að verða lokið. Vísir ætl- a’’ þó að taka við samsHRtum til næstu helgar. — Líklegt er, að ýmsir vilji emi láta eitthvað a£ iftörkum, og væri þá æskilegt, að })að yrði afhent sem allra fyrst. Þó að um litlar fjárhæðir sé að ræða, ])á dregttr það sig skjótt saman. ef margir gefa. Ef til dæni- is hver maður i Reykjavik gæfí 25 aura, þá næmi sú fjárhæð íull- um sex þúsundum króna. — Gjafa- fénu verður ráðstafað mjög bráð- lega, og þeir. sem enn liaía i

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.