Vísir - 15.01.1931, Side 1
Ritstjóri:
PÁLL STEINGRlMSSON.
Sími: 1600.
Preutsmiðjusími: 1578.
Afgreiðsla:
AUSTIJRSTRÆTI 12.
Sími: 400.
Prentsmiðjusimi: 1578.
21. ár.
Fimtudaginn 15. jan. 1931.
14 tbl.
Gamla Bíó
Kvikmyndasjónleikur i 7
þáttum, hljómmynd frá
Metro Goldwyn Mayer.
Aðalhlutverkið leika:
Greta Garbo,
Conrad Nagel,
Anders Randolph.
Efnisrik mynd og snildar-
lega leikin.
Leikhúsið
Dómar.
Sjónleikur í 4 þáttum, eftir
Andrés Þormar.
Leikið verður í kveld kl. 8
í Iðnó.
Aðg.m. seldir frá kl. 11.
Pantaðir aðg.m. óskast
sóttir fyrir kl. 4.
Sími 191.
DANS ÖG TON'
FILMD NÝJUNG-
AR Á PLÖTDM
OG NÖTDM -
Ttiknar tpp t dag!!
HljððfæraMsið,
Austurstr. 1, Laugav. 38
Sauma skinnkápur og geri við
gamlar. Hefi ávalt fyrirliggj-
andi skinn og alt tillieyrandi.
Mjög sanngjarnt verð.
Sig Guðmondsson,
Þingholtsstræti 1.
Sími 1278.
Nýkomið:
Súr hvalur, danskar kartöflur
á 9 krónur pokinn.
Egg á 16 aura og 22 aura
stykkið.
Matardeiid
Siáturfélagsins.
Hafnarstræti 5.
Sími 211.
Hjartcmlegar þakkir til allra vina minna, nær og fjær,
sem sendu mér kveðjur og gjafir á fimtugsafmæli mínu.
%
Sigv. Kaldalóns.
Atvinna.
Ung stúlka getur fengið atvinnu í tóbaksbúð. Umsókn
með launakröfu og upplýsingum, sendist Yísi fyrir föstudags-
kveld 16. þ. m., inerkt: „Tóhak“.
Nýja Bíó
JazzsOngrarinn.
Tón- og talmynd, eftir leikriti
Samsons Raphaelsons.
Aðalhlutverkið leikur Iiinn al-
kunni AL. JOLSON,
sem lék í þeirri fyrstu tal- og
tónmynd, sein hér sást, Sonny'
Boy. — Efni myndar þessarar-
er ágrip af æfisögu sjálfs hans, þó nöfnum og öðru þvi
um líku sé breytt. A1 Jolson .hefii* alstaðar hlotið aðdáun
áhorfenda, bæði hér og annarstaðar.
ficmísk fatahtctttstm íitutt
á-augaweg 34 ^ími! 1300 egitjaotk
MjélkuFbú Ölfusinga.
Heilsumjólkina
(Búlgarisk)
má ekki vanta, hvorki kvelds eða morgna. — Sími: 2236. Grett-
isgötu 28.
Saltkjöt
í heilum tunnum fyrirliggjandi.
Magnús Th. S. Blöndalil h.f.
Sími: 2358.
Svstir min, Guðrún Eiríksdóttir, Austurhlíð í Biskupstung-
um, andaðist 6. þ. m. Jarðarförin fer fram að Haukadal
laugardaginn 17. þ. m,
Reykjavik, 13. janúar 1931.
Steinunn Eiríksdótlir.
Hér með tilkynnist, að tengdamóðir mín og móðir,
Kristin Indriðadóttir, andaðist 1 1. janúar. Jarðarförin
auglýst síðar.
Ölafur Auðunsson. Valdemar Jónsson.
Hattabúðin. Haitabúðin.
AUSTURSTRÆTI 14.
-- Sími 880. -
Hálfvirði.
Ennþá nokkrum flauelshöttum bætt við.
Íl! ■ Munið 8.50 hattana. ——»SS
100 stykki af barnahöttum fyrir gjafverð.
Anna Ásmnndsddttir.
HpP**/' H.r
ifEIMSKIPAFjELAG
ÍSLANDS
% REYKJAVÍK
„©ettifoss66
fer í kveld ki. 8 vestur og norð-
ur um land til Hamborgar.
fer liéðan á sunnudagskveldið
(18. jan.) kl. 10 til Austfjarða,
Leith og Kaupmannahafnar. —
Norðfjörður aukahöfn.
„Selfoss*6
fer frá Hamborg 25. janúar,
um Hull til Reykjavíkur.
Mjólknrbú Flómanna
Týsgötu 1.---Sími 1287.
Vesturgötu 17. — Sími 864.
Daglegar mjólkurafurðir
--- sendar heim. ----
Breyting á áætlun.
Sú breyting verður á fyrstu
ferð m.s. Dr. Alexandrine, að
hún fer frá Kaupmannahöfn
23. jan. (ekki 20. jan.j, frá
Lcith 26. jan. Kemur til Reykja-
víkur 30. jan. — Fer til vestur-
og norðurlandsins 31. jan. —
Búist er við að liún fari héðan
á áætlunardegi 5. febr. beinl til
Kaupmannahafnar (um Vest-
mannaeyjar og Tliorshavn).
C. Zimseu.
Ung stúlka
14—15 ára, getur komist að sem
lærlingur á fyrsta flokks hár-
greiðslustofu. — A. v. á.
Stdr auglýsinga-
sala í IRMA.
Frá föstudagsmorgni 16. janúar og eins lengi og á með-
an birgðir endast, fær hver gefins, er kaupir V2 kg. (1 pund)
danskt Irma A smjörlíki eða l/t kg. (y2 pund) af Mokka eða
Java-kaffi voru,
fallega lakkeraöa geymsludds.
1931
Munið okkar liáa peninga afslátt.
Frá föstudagsmorgni 16. til laugardagskvelds 24. jamiar
afsláttur.
Hafnapstræti 22. Reybjavík.
Best að auglýsa í Yísi.