Vísir - 21.01.1931, Blaðsíða 1

Vísir - 21.01.1931, Blaðsíða 1
Ritstjól’i: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. . Prentsmiðjusimi: 1578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTl 12. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 21. ár. Reykjavik, miðvikudaginn 21. janúar 1931. 20. tbi. Gamla Bíó Flotinn kemur I Amerisk sjóliðsóperetta í 12 þáttum, tekin af liidio Pictures Corp. (sama fé- lagið, er bjó til Rio Rita). Aðalhlutverk leika: JACK OAKIE, POLLY WALKER. Afar skemtileg mynd. Söngur, dans, hljómleik- ar, litmyndir. — Mörg ný, þekt lög sungin. Aðgöngumiðar fást frá klukkan 1. íbúð, 5 til 6 herbergja, vantar mig 14. mai. — Stefán Thorarensen lyf sali. Sími 755. Á kveldbopöid. Blessaður söðni og súri hval- urinn, harðfiskur, riklingur, smjör, pylsur, ostar, kryddsíld. Sent um allan bæinn. Kjötbúðin Von. Simar: 448 og 1448. Fallegir túlfpanar og hyasintur, margir litir, fást daglega hjá Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. — Simi: 24. Nýttí Elochrom filman, Ijósnæmi: 600 H&D. er fyrsta filman sem hægt er að taka með vetrar- og skammdegis- myndir eins og um sumardag væri. — Gerið eina tilraun. Sportvöruhús Reykjavíkur. Eldskörunpr, kolaskóflur, gjalltcngur, sót- kústar og önnur kyndingartæki við allar gerðir og stærðir af miðstöðvarkötlum. Helgi Magnússon & Co. >OOOOOOOOOOtStítÍíXSOOOOOOOOOí Hijáðfærahðsið og Jarðarför tengdamóður og móður okkar, Kristínar Ind- riðadóttur, fer fram föstudaginn 23. janúar og hefst kl. 1 e. h frá Kárastíg 14. Ólafur Auðunsson. Valdemar Jónsson. Hér með tilkynnist að maðurinn minn elskulegur, Haraldur Sigfússon, Óðinsgötu 11, andaðist á Vífilsstaðahæli þann 19. þ. m. Þórunn Úlfarsdóttir. Austurstræti 1 Similistafip Hæstmóðins. - Hljöðfærahúsið. Laugavegi 38 ADDO reiknivélin sem er við allra hæfi. Að reikna með höfðinu er mjög þreytandi og seinlegt. Maður getur hæglega misreiknað sig og oft er erfítt að finna x-eikni- skekkjuna. Það er illa farið að nota mannsheilann við þá vinnu, sem vél getur framkvæmt fljótara, öruggara og betur, því ekki að spara og gera auðveldari vinnu á skrifstofum. 1. ADDO er hin fullkomna reiknivél, þar eð liún skrif- ar upp alla þá vinnu, sen) liún framkvæmir. 2. ADDO getur jafnauðveldlega dregið frá eins og hún leggur saman. Hún hefir svó kallað- an beinan skrifandi frádrátt. 3. ADDO tekur lítið pláss, vélin getur staðið á skrifborð- inu innan um það verkefni, sfem hún á að vinna úr. 4. ADDO kostar minna en aðr- ar reiknivélar, sem geta framkvæmt sömu vinnu. Addo borgar sig á skömmum tíma. Hljóðlausa vélin ADDO vinnur svo liljóðlaust, að hún truflar ekki neinn í herberginu. Fyrirliggjandi hjá Einari 0. Malmberg. Vesturgötu 2. — Símar: 1820 & 2186. Nýja Bíó Æfintýrifi á Þanghafinn. 1814 Amerisk 100% tal- og hljómkvikmynd í 9 þáttum er bygg- ist á samnefndri skáldsögu eftir G. Marnol, er komið hefir út í islenskri þýðingu i Sögusafninu. Aðalhlutverkin leika: Virginia Valli, Jason Robards og Noah Beery. Leikhúsið Leikfélag Sími 191. Reykjavikur. Sími 191. Dómap. Sjónleikur í 4 þáttum, eftir Andrés Þormar. Verður sýndur í Iðnó á rtiorgun kl. 8 síðd. Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 4—7 og á morgun eftir kl. 11. Venjulegt verð. Ekki hækkað. komin aftur. RÍKARÐAR KVÆSALÖ6 H1 jóöfærahúsið, Austurstp. 1, Laugav. 38. — V. Long, Hafnarfirði. Skiftafundur í þrotabúi Gísla J. Johnsen, Túngötu 18, verður haldinn í bæjar- þingstofunni í hegningarhúsinu laugardaginn 24. þ. m., kl. 4 síðdegis. Verða þar teknar ákvarðanir viðvíkjandi eignum bús- ins o. fl. Reykjavík, 20. jan. 1931. Þórðiip Eyj ólfsson, skipaður skiftaráðandi. Takið eftir: Ný fiskbúð (útbú frá li.f. Sandgerði) verður opnuð á inorg- un (fimtudag) 22. þ. m. á Grettisgötu 57 í búð Hannesar kaup- manns Jönssonar. Þar kemur til að fást ný ýsa fyrir aðeins 10 aura pundið og smáfiskur á 8 aura. — Æskilegt væri að þér vilduð hringja upp og pahta i síma 875 það sem yður þóknast af fiski, kveldið áður. Það gerir afgreiðsluna léttari og þar með tr\'ggara fyrir yður að fá fiskinn nægjanlega snemma að morgninum. Mj ólkurbú Ölfixsinga. Heilsiimjólkiiia (Búlgarisk) má ekki vanta, hvorki kvelds eða morgna. — Sími: 2236. Grett- isgötu 28.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.