Vísir - 21.01.1931, Blaðsíða 4

Vísir - 21.01.1931, Blaðsíða 4
VlSIR Nótur! ÚTSALAN heldur áfram í dag. Alnæs. Brahms. Chopin. Beetlioven. Grieg. Gounod. Godard. Heller. Czerny. Bach. Melartin. Palmgren. Nótur! Hálfvirði. Sibelius. Sinding. Parlow. Gerið kaup! Hljóífærahúsií, Austurstræti 1. LINGUAPHONE, ódýrasta, besta og skemtilegasta aðferðin til að læra erlend mál. — Námskeið í: Ensku, Þýsku, Frakknesku, Spönsku, Rússnesku, Itölsku, Hol- lensku og Persnesku. Biðjið um upplýsingar í Hljóðfæraliúsi Reykjavíltup, Austurstræti 1. — Sími: 656. Laugavegi 38. — Sími: 15. Aftnælis og tækifærisgjaflr í mestu úrvali og ódýpastar lijá K. Einarsson & Björnsson. að hann vissi ekki hvað gerist, þegar sálin og hinn andlegi lik- ami skilur við þenna jarðneska bústað sinn, við umskiftin, og hve langan tíma það tekur fvr- ír hinn andlega likama að losna alveg. Ef þér sæjuð það eða vissuð nokkuð verulega um það, þá létuð þér ekki frá yður fara óskir um það í opinberu blaði, að komið væri upp likbrenslu- stöð. Eg segi ekkert við því, þó að þér viljið láta brenna yður, en versta bölið er, ef þér fáið ; aðra til þess. Sannleikurinn er þessi. Eng- inn maður ætti að láta brenna líkama sinn. Við hverja þá at- höfn skemmist eitthvað af hin- um andlega líkama, það dreg- ur alla þá mikið niður, sem verða fyrir þvi, því það sem skemmist við eldinn, verður að vinnast upp og endurbætast, og i það er oft mjög erfitt og tekur . lengri tíma í flestum tilfellum y" en nokkur lætur sér detta í hug. Starfsþrek einstaldingsins má , maður ekki skerða, þér viljið ekki bæta erfiðleikum á vini yð- ar af leik, það verðið þér að endurbæta margfaldlega og get- ið, að yður finst, aldrei gert það nógu vel. Gerum hvérium öðrum ekk- ert tjón með vilja. Nú er þekk- ingin á lífi sálarinnar og hins andlega líkama svo mikil, að við hindrum, ef mögulegt er, framgang mála sem þessara. er gera skaða. Líkbrenslu mót- mæla allir, sem vilja lifa ó- skemdir í hinum andlega lík- ama, í hinum andlega heimi. En jarðarfarar kostnaður, sá er þér nefnið, á að vera minni en nú á sér stað. Hann er orð- inn svo mikill, að það beinlin- is særir hinn framliðna, sem fylgist með og sér i gegnum alt. Það hugsa allir um mold- ina, en ekkert um þann, sem lifir og þarf að fá lijálp og samiið. Þér gerðuð því mest gagn, ef þér gætuð breytt þessum hé- gómlegu jarðarförum i ein- falda sálutilbeiðslu fyrir hin- um látna, þá gerið þér mikið golt verk. Karl í koti. K. P. U. M. A.—D. fundur annað kveld kl. 8Y2. Allir karlmenn eru vel- komnir. Stofa til leigu með ljósi, hita og ræstingu. Njálsgötu 52 A. (453 Sólrík ibúð í nýju húsi til leigu nú þegar. Uppl. á Sjafnar- götu 2. (455 1—2 herbergi og eldliús ósk- ast 1. febrúar. Tvent í heimili. Uppl. Vesturgötu 17 B. (460 2 herbergi til leigu á Vestur- götu 19. (457 íbúð óskast frá 14. maí. Óli Blöndal, Vesturgötu 19. Sími 718.____________________ (456 Herbergi með ljósi og liita til leigu fyrir einlileypa stúlku. — Bergstaðastræti 30, efstu hæð. (420 Til leigu tvö herbergi sam- liggjandi 1. febrúar, Ingólfs- stræti 21. (470 1 stórt herbergi og lítið svefn- herbergi til leigu með öllum þægindum. Ágætt fyrir þing- menn. Morgunkaffi getur fylgt. A. v. á. (468 I I KENSLA Kenni þýsku og þýskar bréfa- skriftir. Tek einnig að mér þýsk bréfaviðskifti fyrir kaup- menn. Desiderius Takács, Hótel Skjaldbreið, kl. 11—1 og 5—7. (379 Kenni vélritun og tek að mér vélritun og fjölritun. Martha Kalman, Grundarstíg 4. Sími 888. (161 ST. ÆSKAN nr. 1. Jólafagnað- ur stúkunnar verður næst- komandi föstudag kl. 7 í G. T.-húsinu. Þeir félagar, sem ekki hafa fengið aðgm. vitji þeirra annað kveld (fimtu- dag) kl. 5—7 í G. T.-liúsið. (465 Sá, sem tryggir eigur sinar, tryggir um leið efnalegt sjálf- stæði sitt. „Eagle Star“. Sími: 281. (1312 | VINNA | Ábyggilegur drengur um ferm- iiigu óskast til sendiferöa. Þarf helst aö vera kunnugur í austur- bænum og hafa hjól. Uþpl. á Grettisgötu 45 (uppi). (445 Stúlka óskast i vist. Uppl. i Iðunn. (451 Vélamaður óskast við 22ja hesta Alfa-vél, ennfremur 2 há- setar. Uppl. á Laugaveg 46 A, eftir kl. 7. (457 Góð stúlka óskast á Þórs- götu 20 B. (464 Teknir i þjónustu menn, einn- ig saumar og viðgerð á fatnaði. Uppl. á Grettisgötu 62, uppi, éftir kl. 3. (463 Telpa, 15 ára, óskast til snún- inga eftir hádegi. Matsalan, Hverfisgötu 57. (458 Ráðskona óskast um óákveð- inn tíma á barnlaust heimili í prnnxi við Reykjavík. — Uppl. Öldugötu 17, uppi. (455 Myndir innrammaðar fljótt og vel. Katla. Laugavegi 27. (84 Tek að mér uppsetningu- og viðgerð á viðtækjum og loft- netium. Til viðtals Skólastræti 4, frá kl. 10—12 árd. Sími 999. (1260 TAPAÐ - FUNDIÐ | Bilkeðja fundin. Uppl. Berg- staðastræti 54. (452 Svartur silkiskór hefir verið skilinn eftir á Hárgheiðslustof- unni, Laugaveg 12. (456 Tapast hefir skinnhanski frá Garðastræti 23 og niður á Upp- sali. Skilist, Garðastræti 23. (459 | KAUPSKAPUR NÝ ÝSA . á 10 aura ]>r. Vs kg. í Hrimn- isporti við Laufásveg 13, mið- að við daggreiðslu. Ekkert sent heim. Simi: 2400. (471 2 notuð ])íanó i ágætu standi til sölu. Hljóðfærasalan, Lauea- vegi 19. (469 Föt og frakki til sölu með tækifærisverði. Einar & Hannes, Laugavegi 21. (467 s BRAQÐIÐ mm Smí0rLíkI AlÞkonar vörur teknar i um- boðssölu. Vörurnar sóttar heim. Vörusalinn, Klapparstig 27. Simi 2070. (461 íbúðarhús úr timbri rétt utan við bæinn (20 mínútna gangur frá mið- bænum) er til sölu nú þegar, Húsið er ágætlega vandað og vel frá öllu gengið. Á stofuliæð: 3; herbergi, eldhús, búr og breiður forstofuinngangur. Á lofti: 2' herbergi og bað, W. C., þurk- loft, einnig er góð geymsla, Þetta er reglulegá góð eign, sem vert er að hver og cinn sem hefir getu atliugi. Verðinu er í hóf stilt. Útborgun eftir sam- komulagi. Tilboð óskast send afgreiðslu Visis, merkt: „Trygg eign.“ (462 Athugið! Nýkomnar vörur í Karlmannahattabúðina, ódýr- astar og bestar. Hafnarstræti 18, Einnig gamlir hattar gerðir sem njdr. (454 Húsgagnaversl. viö Dómkirkjuna. Fallegt úrval. Rétt verð. Hár við íslenskan eða erleiidan búning. — Hvergi ódýrara. Unnið úr rothári. Verslunin Goðafoss, Laugavegi 5. Sími 436. * (270; Notuð íslensk frímerki eru. ávalt keypt hæsta verði í Bóká-* búðinni, Laugaveg 55. (605' Glæný egg fást nú daglega frá alifpglabúi V. O. Bernhöfts í Bernhöfts-bakaríi. (422 Minnisblað IV (framh.). Hús og aðrar fasteignir teknar i umhoðssölu. Fasteignir jafnan til sölu t. d. 38. Vandað stórt nýtiskuhús, þriár íbúðir góðar. Sérstaklega sólríkt. 39. Lítið timburhús í Skildinganeslandi. 40. Járnvarið timburhús í aust- urbænum — þrjár ihúðir. 41. Erfðafestuland með húsum. 42. Verslunar og íbúðarhús á ágæt- um stað. 43. Stórt timburhús á góðum stað. 44. Nýtísku stein- steypuhús, tvær ibúðir. 45. Hálft steinhús, ein íbúð o. m. fl. Kom- ið, skoðið og kaupið. Viðals- timi 11—12 og'5—7. ASaistr. 9B (steinhúsið). Símar 1180, 518. Helgi Sveinsson. (466 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN Gull á hafsbotni. „Peningarnir voru greiddir af Lundúnabankanuin. Alan, Alan !“ hrópaði hún og rödd hennar var þrung- in sársauka. Eg hrökk við, er hún nefndi mig með skirnarnafni. „Það er eins og eg hafi staoið á ldetta- snös með bundið fyrir augun. — Ég trúði öllu sem senor Ricardo sagði mér —. Hann færði mér líka bréf frá föður híínum og nafnspjaldaveskið hans. — Það var ]iað eina, sem ég eignaðist eftir föður minn, að undanteknum þessum spænska hring.“ Hún sýndi mér gamlan silfurhring er í var greypt svört perla. „Það má falsa rithendur,“ sagði eg þrákelknis- lega, eftir nokkura þögn. „Eg þekki frænda minn og þér þekkið Gonzales. Eg mundi trúa frænda inín- um betur, hvað sem Gonzales hefði fram áð bera. — En auðvitað :—“ . , „Hvað á eg að gera — ? Hvað á eg að taka til bragðs? Ráðið mér heilt, AIan!“ mælti hún í bænar- rómi. Eg hugsaði málið, órór og' ákafur í skapi. „Minnist ekki á þetta við Gonzales. Það er best fyrst i sfað. Látið líla svo út, sem alt sé óbreytt.“ „Hvað haldið þér að bann ætlist fvrir?“ Eg hugsaði, að hann mundi hafá ilt eitt í huga. Að hann væri ákveðinn i því, að stinga hennar liluta ágóðans í sinn eigin vasa — og jafnvel annað verra. En eg forðaðist, að láta hugsanir mínar í ljós. „Eg býst ekki við, að hann vilji gera öðrum ilt en okkur,“ sagði eg í flýti. „En eg ætla að biðja yður að lofa mér einu.“‘ „Hverju — hverju á eg að lofa? „Viliið þér ekki fallast á, að hitla frænda minn og tala við liann. Hann muh þá segja yður hvað satt er i þessu máli.“ Hún hikaði og andvarpaði því næst. „Það verður örðugt. — En eg skal tala við liann, ef eg hitti hann.“ „Eg ætla þá að reyna að sjá um, að þið getið fund- ist eihhvern næstu daga. Og nú skuluð þér vera hug- hraustar. og gæta þcss, að Gonzales komisl ekki á snoðir um neitt. Eg skal gera alt fyrir yður, sem í minu valdi stendur. Ef þér þyrftuð á aðstoð minni að halda, gæluð þér þá ckki gert mér orð til Rath- alvin? Það er best að fara lækjargötuna. — Ætlið þér að leita til mín?“ „Já,“ sagði hún og stóð upp og sá eg þá, að hún skalf. „Mér er orðið svo kalt. — Eg vildi pska, að liann nabbi minn væri á lífi. — Verið hér nú vænn og farið frá méi’, hr. Maclean.“' „Eg óska ekki, að heyra’ þetta nafn af vörum yð- ar oftar,“ sagði eg. „Jæja þá — Alan!“ sagði hún hóglega. Eg flýtti mér lieim léttur i spori. Eg vissí að 'eg hafði nógar fréttir að færa frænda mínum. En þá mundi ég alt í einu eftir því, að hann var farinh-'að lieiman. Eg hægði þá á mér. Hvern skollann átti það að þýða, að vera ‘að stökkva í burtu, þegar hans var mest þörfin heima? Var það luigsanlegt, að liann hefði rekist á rtýjar upplýsingar um fjársjóðinn? “ XXIV. kapítuli. Eg settist-að miðdegisverði aleinn í hínúfn mikla borðsal. Á borðinu stóðu fjögur lcerlaljós, en ekki gáu.þau yfirgnæft mvrkrið. Birllcs tritlaði i kring um mig jafnt og þétt og þiónaði inér til borðs. Að lokum stóðst eg ekki mátið Tengur. „í öllum bænum, Birtles,“ sagði eg. „Sleppum allri viðhöfn — og takið yður sæti sem gestur minn. Sæk- ið borðsilfur og fleiri diska og borðið með mér.“ „— Eg held að Birtles hefði ekki brugðið meira við, bó að eg hefði varpað á hann liandsprengju. „Mikil ósköp og skelfing! Nei, nei — hr. Alan, það á ekki við — á alls ekki við, sagði hánn í mót- mælaskyni. „Verið þér ekki að andmæla mér, Birtles. Eg er'

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.