Vísir - 27.01.1931, Blaðsíða 1

Vísir - 27.01.1931, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusimi: 1578. V Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 21. ár. Reykjavík, þriðjudaginn 27. janúar 1931. 26 tbi. Gamla Bíó Kvennagullid. Gamanleikur í 8 þáttum, 100% talmynd, samkvæmt leik- riti Hermanns Bahr. Aðalhlutverk leika ADOLPHE MENJOU-----FAY COMPTON. MIRIAM SEEGAR----JOIIN MILJAN. Aukamyndir: Talmyndaféttip — Ný teiknimynd. ÍOCOOCOOCÍÍOOOOGOOOOOOOOOOÍXXÍOOOOCOOOÍXJOOOOOOOOOOOOOCXX Öllum þeim mörgu, er með gjöfum eða á annau í hátt aiiðsýndu mér samuð og vinsemd á sjötugsafmæli mínu, vötta eg mitt innilegasta þakklæti. Sveinn Ólafsson. XXiOOOQGOCOOOOOCÍXXÍOOCCOCOÍXXXXXJOGOOGOGCGOCCOCGGOOOCÖÍ XXXXXXJIXJÍXXXXXXXIOOOOOOOOÍXXXXXJOOOOOOOCOOOOOOOOOÍXXXXX Innilegt þakklæti mitt til allra þeirra, er heiðruðu mig og glöddu á 70 ára afmæli mínu. Anna M. Símonardóttir, S Hverfisgötu 61. X XXXXXXXXXXXXXXXX5000COÖOOC< X X XXXiOCOOCCOOOOCCOOOOOOOOO; E$.Soðnrland fer til Breiðafjarðar mánudaginn 2. febr. — Viðkomustaðir: Sandur, Ólafsvík, Stykkishólmur, Búðardalur, Salthóhnavik, Króksfjarðarnes. — Flutningur afliendist á laugardaginn 31. þ. m. fyrir kl. 6 síðdegis. H.f, Eiraskipafélag Suðuriands. Ódýra vikan. Öll okkar þekta góða metravara á að seljast í livelli afar ódýrt. Nærföt, vinnuföt og sterku peysurnar, drengja frá 2.70, karl- manna frá 5.85. Dívanteppi, öll við innkaupsverði. Kven-regn- frakkar frá 22 kr. — Nú verður verulega ódýrt hjá GEORG. VÖRUBÚÐIN, Laugavegi 53. Sími 870. Skipstjörafélagið „A!dan“. Fundur í kveld (þriðjud.) kl. 8y2 í K. R.-húsinu. Mætið stundvíslega. S t j ó r n i n. Matpeiðslunámskeið ætia ég að halda í febrúar næstk. í Reykjavik, ef næg þátt- taka fæst. Upplýsingar í síma 955, frá kl. 10 12 f. h. Soffía SloiladLóttii*. Austurferðip daglega. Höfum bifreiðar báðum megin heiðar. Snjóbifreið yfir heiðina. Bifreiðastöö Steindórs. Blúnduefni i kjóla nýkomin í mörgum litum. V e r s 1 u n Rarólínu Benedikts. Njálsgötu 1. Sími 408. Nýja Bíó § Kvengötuskor og § § kveninni&kúr § £8 fallegt örval nýkomið. Stefán Gnnnarsson skóv. Austurstrætl 12. Þorskanet besta tegund, 16—18 og 22 möskva. NETAKÚLUR 5”, NETAKtJLUPOKAR, MANILLA, allar stærðir, l'yrirliggjandi i heildsölu. Veiðarfæraversl. „GEYSIR“. Aöalfundur Kvennadeildap Slysavapnafélags Íslands verður Jialdinn föstudaginn 30. þ. m. kl. 8 '/á í K. R. húsinu. Venjuleg aðalfundarstörf og ýms áríðandi félagsmál á dag- skrá. S t j ó r n i n. XXXXXXXXXXXXXXXX5GGGOGOOOÍ Fermdur drengur, duglegur og ábyggilegur, ósk- ast til sendiferða. Lyfjaðnðin Iðuun. OOOOÍXXíOOOÍXXÍOOOOOOOOOOOOÍ Kartöfiur. Við höfum sérslaklega vand- aðar og góðar kartöflur í stærri og smærri kaupum og saltkjöt á eina litla 50 au. pr. V2 kg. Von. Æfintýriö á Þanghafinu. Amerísk 100% tal- og hljómkvikmynd i 9 þáttum er bygg- ist á samnefndri skáldsögu eftir G. Marnol, cr komið hefir út í islenskri þýðingu í Sögusafninu. Aðallilutverkin leika: Virginia Valli, Jason Robards og Noah Beery. I Næst leikið fimtudag 29. þ. m. Leikliúsið Dómar Sala aðgm. á morgun kl. 4—7 og fimtud. eflir kl. 11. I mm Maðurinn minn, Jón Finnbogason, andáðist í gær. Friðrika .Tóhannesdöttir. Auðnum við Reykjavík. Stóp útsala bypjap á morgun, 28. jau. 10-60°|o afsláttup. Kvenkápur, t. d. áður kr. 52.00, nú kr. 30.00, áður kr. 58.00, nú 25.00, — áður 70.00, nú 45.00, — áður 135.00, nú 65.00, — áður 250.00, nú 175.00, — áður 285.00, nú 125.00, áður 425.00, nú 300.00. Dömuregnkápur frá kr. 9.95 — eða áður 29.50, nú 23.00. Leðurkápur, imit., áður 39.50, nú 34.00. Silkikjólar, áður kr. 25.00, nú 12.50, — úður 58.00, nú 25.00, —- áður 18.50, nú 12.50, — áður (dálítið gallaðar) 52.00. nú 15.00, — áður 115.00, nú 65.00. Uliarkjólar frá kr. 8.90, do. áður 68.00, íni 39.50, áður 50.00, nú 29.50. Barnakjólar, með 10—20% afslætti. Matrósaföt, með 15% afslætti. Drengja- og telpukápur, 15% afsláttur. Silki-golftreyjur frá kr. 7.50. Ullar-golftreyjur, áður kr. 34.00, nú 23.00, áður 27.50. nú 19.50. Káputau, áður 13.75, nú 7.50, áður 9.50, nú 6.90, áður 5.50, nú 4.50. Silkiefni, áður kr. 6.50, nú 3.25. l)o. (ull + silki) áður 8.50, nú 5.75. Silkiefni, áður 2.80, nú 1.90. Taftsilki, áður 4.50, nú 3.80. Silki-georgette níeð plyssrósum, áður kr. 50.00, nú 27.50. Silki, áður 12.50, nú 9.25. Silkisvuntuefni, áður kr. 23.50, nú 19.85. Gardínutau, áður kr. 3.45, nú 1.90, áður 1.45, nú 1.15. Hvítt léreft frá 0.60. — Flónel 0.95. Tvisttau 0.80. Undirlakaléreft, þribreitt, 2.95 í lakið. Kvensokkar frá 0.50. Borðteppi, áður 17.95, nú 12.50. Léreftsnærfatnaður kvenna og barna, liálfvirði. Fiðurhelt léreft, hvitt, blátt og rautt. Dúnléreft, allir íitir. Undirsængurdúkar með 15% afslætti. Fiður og dúnn, afar ódýrt. Silkislæður, mikið úrval, t. d. áður 1.25, nú 0.85, áð- ur 2.75, nú 1.80. Manicure-kassar með 15— 25% og mjög margt fleira, hentugt til gjafa. Stundaklukkur, áður 5.75, nú 3.50, áður 8.95, nú 6.50, — áður 19.50, nú 14.50. Hv. Bródergarn, kassinn með 24 dk., áður 4.80, nú 1.00. Ve v s 1 u 11 Kristínar Siguröardóttui*, Sími 571. — Laugaveg 20 A.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.