Vísir - 27.01.1931, Blaðsíða 3

Vísir - 27.01.1931, Blaðsíða 3
VÍSÍR svo komið hér i Reykjavík að :jninsta kosti, að meiri hiuti skattþegna kann að fylla út framtalseyðublöð sin, enda hafa lögin nú verið framkvæmd i 9 ár. Veldur því vankunnátta manna í þessum efnum eigi .mjög tilfinnanlegum örðugleik- um. En liér má þó mikið úr bæta enn, og mun verða að þvi unn- ið Undanfarið hefir itokkuð Ixirið á því, að þurft hafi að ieita viðtals við menn til frek- ari skýringa á ýmsum atriðum i framtölum þeirra. Nú hefir skattstofan gert eyðublöð með leiðbeinandi spurningum . um þau atriði, sem reynslan hefir sýnt, að helst er ábótavant, og væntir þcss, að í mörgum til- fellum verði nú nægilegt, að senda mönnum eyðublöð þessi i stað þess að boða þá til við- tals, og sparast þá báðum að- íljum tími og fvrirhöfn. Er þetta einn liður í þeim aðgerð- um, sem áformaðar eru til þess að leiðbeina mönnum i þessum málum, og ná sem réttustum níðurstöðum. Ummæli „Skattþegns“ i þá átt, að af starfsmönnum skatt- stofunnar sé lagður mismun- andi skilningur í ýms atriði við- víkjandi skattalögunum og fyr- irspyrjendum gefnar ósam- hljóða upplýsingar um sömu atriði, eru eigi á neinum rökum bygð og mótmæli eg því ein- | dregið, að slikt eigi sér stað. Starísmenn Skattstofunnar skýra lögin og framkvæmd þeirra fyrir mönnum, sam kvæmt fyrirmælum skattstjóra, Og getur því alls eigi verið um slíkt að ræða. Komi eitthvert það atriði fyrir, sem starfs- Biönnunum er eigi að fullu Ijóst hversu liaga skuli er það borið undir skattstjóra áður en svarað er. Það er einnig með öllu rangt að halda því fram, að leynd hvíli vfir skattalögunum. Það er gert meira til þess að útskýra þau en flest önnur lög, enda þótt eg viðurkenni að meira mætti að gera. Lögin sjálf og reglugerðir geta meiin fengið i Stjórnarráðinu og leiðheiningar á Skattstófunni, ennfremur gefa eyðublöðin sjálf mjög góðar leiðbeiningar ef þau eru lesin með athygli. Út al' þeim beinu fyrirspurn- um, sem „Skattþegn“ óskar upplýsinga um, vil eg taka fram: 1. Hverjum skattþégni ber að greiða skatt af eignum sínum og konu sinnar, el’ þau eru sam- vistum, og ber honum að telja eignir þeirra beggja og tekjur jfram á sínu framtali, svo sem eyðublöðin undir þau bera með sér. Af séreign barna sinna ber honum eigi að greiða skatt, en 'sé hann fjárhaldsmaður barn- anna ber honum að sjá um, að ielja fram tekjur þeirra og eignir sérstaklega. Ofjárráðir eru því sjálfstæðir skatlgreið- endur. Skatlur kemur þó eigi til greina nema skiddlausar eignir nemi kr. 6000. eða ineira og tekjur kr. 600 eða þar yfir. f þcssu sambandi vil eg nefna nokkur dæmi um upp- Iiæð eignarslcattsins: Af 6 þús. ki’. skuldlausri eign eiga að greiðast kr. 1,00. 10 þús. kr. 5.00. — 15. þús. kr. 10,00. — 20 þús. kr. 16,00. — 30 þús. kr. 31.. Til dæmis um uppliæð tekju- akattsins er rétt að nefna: (Er þá miðað við tekjur, að frá- dregnum lögákveðnum frá- drætti, þ. e. beinum kostnaði við að afla teknanna og skött- um, og 500 kr. frádrætti fyrir skattþegn sjálfan, konu hans og hvern skylduómaga). Af 100 kr. greiðast kr. 500 '4- — 1000— — — 1500 — 2000 3000 — 5000 - — — V- 6000 — — 7000 — — — 8000— — . — 9000 — —10000 — — — 0,60 3,00 7,00 14,50 27,00 42,00 112,00 162,00 222,00 292,00 372,00 462,00 „Skattþegn“ talar um, að fyrirspui’num um skattgreiðslu barna muni svarað á tvo vegu á Skattstofunni. Hér lilýtur að vera um misskilning lians að ræða, og gelur orsökina verið að finna i því, að þegar skatta- lögin gengu fyrst í gildi 1921 var ákveðið, að foreldrar greiddu skatt af eignum og tekjum ófjárráða barna sinna. En þar sem þetta ákvæði mun hafa mælst fremur illa fyrir, var þvi breytt með lögum nr. 2 frá 1923, og þar með ákveðið, að ófjárráðir skyldu sjálfir gjalda skatt af séreignum sín- um. Mun „Skattþegn“ eigi liafa áttað sig til fulls á Jæssu, og kennir Skattstofunni um, að eigi hefir þessu atriði verið hagað á saina hátt öll þau ár, sem tekju- og eignarskattslög- in liafa verið í gildi. 2. Fyrirspurn „SkattJ>egns“ um skattgreiðslu af 5 þús. kr. hlutabréfi cr alls ómögulegt að svara eins og hún er fram bor- in. Er það af þeirri ástæðu, að skattur af 5 þús. kr. eign er af- ar mismunandi eftir því hve mikið skattgreiðandi á af öðr- um eignum eins og best sést á eignaskattsstiganum, sem birt- ur er liér að framan að nokkru. Eg þykist þó vita, að það vaki fyrir „Skattþegni“ með þessari fyrirspurn, að fá upplýsingar um hversu hátt honum beri að meta þetta hlutabréf til skatts. En þar sem hann eigi gefur tæmandi upplýsingar um hag fyrirtækis þess, sem liann á lilut þennan í, er lieldur eigi liægt að úrskurða um það efni. Ef eigi er vitað söluverð hluta- bréfa er verð þeirra metið af Skattstofunni og' þá vitanlega farið eftir reikningum lilutafé- laganna, og bréfin metiii eftir því live miklar skuldlausar eignir félögin eiga í hlutfalli við lilutaféð. Eysteinn Jónsson. Utan af iandL Siglufirði _>4. jan. Ftí. Dimniveðurs stórhríð meö mik- illi fannkomu þrjá undanfarna daga. Hefir sett hér niður mikla fönn. Brim var talsvert í fyrradag, svo gekk yfir varnargarðinn o>; flæddi langt suður eftir eyrinni. Flýði íólk úr nokkrum húsum. Síðar: Hriðinni létti upp i nótt. Gríðarmikið snjóflóð hafði farið á laugardagsnótt úr Illveðurshnjúk og niður Skarðdalsdal austan Siglu- fjarðarskarösins. Tqk það af sím- ann á löngum kafla og er giskað á, að einir fjörutiu staurar séu brotnir og burtu sópaðir á svæð- inu, seni snjóflóðið íór yfir. Veg- urinn liggur barna meðfram stm- anurn og hefði hverjum verið bani búinn, sem þar var á ferð, er flóð- ið fór. Aldrei hef.ir heyrst, að þarna hafi farið snjóflóð fyrr. — Símastjórinn telur ógerlegt að gera viö símann í vetur, en Itráðahirgð- Gflmmístípel VAC og GOODRICH, fullhá, hálfhá, hnehá og ofanálímd, svört og hvít. Ð Hvergi lægra verö. § V elti arfær a verslunln j „GEYSir. Xiíi; ÍtlOOOOOCOOtXiOOOÍiOOOOOOt arsamband er þegar fengið með því að strengja ofan á snjónum og mun það bætt eftir föngum, og notast við það til vorsins. Ulf, fisktökuskip Kveldúlfs, lagðj af stað héðan á þriðjudags- morgun í hríðarbyrjun vestur til Súgandafjarðar. Ófrétt um það. m FB. 26. jan. Sambandslaust hefir verið und- anfarna 2—3 daga við ýmsa staði norðanlands og vestan. Seinni hluta dags í dag náöist samband við ýms- ar stöðvar, sem sambandslaust hef- ir verið við, t. d. Siglufjörð. Guð- mundur Hlíðdal, settur landssíma- stjóri, hefir tjáð Fréttastofunni, að snjóflóð hafi orðið á nokkrum stöðum og miklar símabilanir. Úr Illviðrahnúk, sem er norðanvert við Siglufjarðarskarð, féll snjó- flóö og brotnuðu fjörutíu síma- staurar á tveggja kílómetra svæði. Eigi vita menn til, að snjóflóð hafi fallið áður þarna. Á Lágheiði, milli Ólafsfjarðar og Fljóta, brotnuðu fjórir staurar, en ófrétt af Grímu- brekkum, milli Ólafsfjarðar og Dalvíkur, þar sambandslaust, og vafalaust um bilanir að ræða. Milli Súðavíkur og Arnardals, í Sauða- dal, tók átta staura þ. 22. eða 23. jan. og sex staura í Fremri Hnífs- dal þ. 23. jan. Sjö staura tók og í snjóflóði á Snæfjallaströnd, en sjö brotnuðu. Dánarfregn. Guðmundur Daníelsson frá Nýjabæ í Ölfusi andaðist þ. 25. þ. m. að Kirkjuvegi 17 í Hafn- arfirði. Trúlofun sína hafa opinberað Sigríður Jóhannsdóttir og I. Strauch kök u gerðarmaður. Hefir UIv hlekst á? Eins og getið var uin í skcyti til Fréttastofunnar frá Siglu- firði, lagði fisktökuskipið „UIv“ af slað frá Siglufirði s.l. þriðju- dagskveld áleiðis til ísafjarðar. Norski aðalkonsúllinn hefir gerl ráðstafanir til þess að þau skip, sem til liefir náðst, fengi vitneskju um, að menn óttast um „Ulv“. Þrir íslenskir far- þegar voru á skipinu, en eigi er Visi enn kunnugt um nöfn þeirra. Kastoria, enski botnvörpungurinn, sem menn héldu að liefði rænt tveimur skipsmönnum af Ægi, var sektaður um 1200 kr. fyrir ólöglegan umbúnað veiðai'færa og mótþróa við varðskipið. 40 ára afmæli Verslunarfélags Reykjávikur er í dag' og verður þess minst með samsæti í Hótel RÖrg í Steinhús með öllum nýtísku þægindum, á Sólvöllum eða þar i kring, óskast til kaups. Verður að vera laust til íbúðar 14. maí n.k. Otborgun 8—10 þúsund krónur. — Tilboð, merkt: „19 31“, sendist afgr. blaðsins fvrir 1. iebrúar. íbúd. 3 herbergi og eldhús, helst á Sólvölíum, óskast frá 14. mai. Hjörtup Nielsen bryti, EININGIN nr. 14, heiðrar minningu br. Páls H. Gíslason- ar með sérstakri samkomu i fundarhúsi Templara við Bratta götu miðvikudagskveld 28. þ. m. kl. 9. Aðstandendum hans er boðið. Stúkan væntir þess og óskar, að félagar Reglunnar fjöl- menni. Óskað er eftir, að menn hafi með sér sálmabók. NEFNDIN. Stórfenglega útsalan í KL0PP selur: Reiðjakka, sem kostuðu 29.50, nú 18.50, Reiðbuxur, áður 16.90, nú 9.50. Regnkápur á konur, kostuðu kr 65.00, nú að eins 19.50. Regnkápur á karlmenn, áður 28.59, nú 13.90. lvarl- mannaföt seljast með sérstöku gæðaverði, sem menn ættu að athuga. Nokkur hundruð prjónaðar legghlífar ábörn, gjafverð. Góðar kvenbuxur, frá 1.20. Samfestingar á konur, alull, liálf- virði. Golftreyjur frá 4.90. — Afsláttur af öllu. Notið tækifærið. — Komið í KL0PP. 300 pör kvenbomsur fyrir aðeins 6,45 parið, og 200 pör Verkamannastígvél fyrir aðeins 7,50 og 9,50 parið. Þetta getur tæpast kalt- ast sólaverð. Eiríknr Leifsson, skóverslnn. kveld. — Stjóm félagsins lagði í dag blómsveiga á leiði Björns Jónssonar ritstjóra og ráöherra og Th. Thorsteinsson kaupm. — B. J. var aðalhvatamaður þess, að félag'ið var stofnað, en Th. Tli. var fyrsti formaður þess. Aflasala. Þórólfur seldi ísfisk í Eng- landi í gær fyrir £ 1177 og Hannes ráðherra fyrir £ 1566. Skattstjóri hefir beðið Vísi að geta þess, að Skattstofan verði opin til af- greiðslu kl. 10—12 árd., auk liins venjulega afgreiðslutíma (kl. 1—4), það sem eftir er mánaðarins. Er þetta gert til þess, að greiða sem best fyrir þeim skattjiegnum, sem þurfa á aðstoð að halda við samning skattskýrslnanna. Framtals- frestur er útrunninn i lok mánaðarins. Mótmæli. Eftirfarandi orÖsendingiu hefir Fréttastofan fengið símleiðis frá fréttaritara sínum á Siglufirði: „Mótmælið fvrir mína hönd V eröl ækkun. Glæný ýsa á 9 aura V2 kg, kemur á miðvikudagsmorgun. Hvergi betra fiskfars eða kjöt- fars. Dilkakjötið frá okkur er nú orðið frægt í bænum. Reykt hrossakjöt, frosin dilkasvið, glænýtt ísl. smjör. Versl. Kjfit & Grænmeti, Rergstaðastræti 61. Sími 1042. fréttaskeyti frá verkakvennaíélag- inu Ósk, en skeyti þessu var út- varpað, sem vísvitandi röngu og villandi, að j)ví er við keinur skeyti mínu á dögunum um klofning fé- lagsins. Býð fram sannanir fyrir því, að í skeyti mínu var skýrt rétt og óhlutdrægt frá.“ 25 ára afmæli Hringsins var hátíðlegt haldið í gær- kveldi í Hótel Borg. SamsætiS liófst kl. 7 með borðhaldi og var mjög fjölsótt. Frú Kristín V. Jacohson, formaður Hrings- ins, bauð gesti vclkomna og

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.