Vísir - 27.01.1931, Blaðsíða 4

Vísir - 27.01.1931, Blaðsíða 4
VlSIR N œrfatnaður. Fyrir dömur: • Buxur, allar teg., úr baðmull, ull, ísgami og silki. Bolir, Sk\Ttur, Undirkjólár, afar mikið úrval. Fyrir börn: iVllsk. Buxur, Bolir, Kot, Lif- stykki. Karlm. nærfatnaður: Ullar, Baðmullar, Silki, ís- gams, Maco og Kambgarn. liest, ódýrast og mest úrval hjá okkur. Vömliiisið. flutti siðar ræðu uxn starfsemi félagsins, en siðan tóku til máls frú Anna Ásmundsdóttir, Dr. Guðmundur Finnbogason, frú Bentína Hallgrímsson, Jón Þor- láksson, Sigurður Eggerz og Hjalti Jónsson. Heillaskeyti bár- ust félaginu frá starfsfólki og sjúklinguxn Hressingarhælisins, og var þeirra minst sérstaklega. Þegar borðhaldi var lokið, söng óskar Norðmann nokkur Iög með aðsoð Emils Thoroddsen pg síðan var leikinn enskur gainanleikur, og vom leikendur frú Martlia Kahnan og Harald- ur Sigurðsson. Loks var dansað, én stimir settust að spilum. — Áður en gestimir skildust, kvöddu þeir formann félagsins, frú Jacobson, með árnaðarósk- um og húrrahrópum, og sleit þessu skemtilega samkvæmi um kl. 2. Útvarpið í dag. Kl. 19,25 : Hljómleikar (grammó- fón). Kl. 19,30: Veðurfregnir. K!. 19.40: Upplestur: Þýdd kvæði (Magnús Ásgeifsson, skáld). Kl. Kl. 19.55: Hljómleikar (grammó- fón): O, Paradiso, eftir Meyerbeer, sungið af Fleta. Kl. 20: Þýska 1. flokkur (Jón Ófeigsson, yfirkenn- ari). Kl. 20,20: Hljómsveit Reykjavikur: (Carl Heller, fi'Öla, Dr. Mixa, slagharpa) : W. A. Mo- zart: Tvær sónötur fyrir fiðlu og píanó, (Heller, fiðla, Fleischmann, cello, Dr. Mixa, slagharpa) : Niels Gade: Novelletten. Kl. 21: Frétt- ir. Kl. 21,20—25: Erindi: U1.1 viðtöku útvarps (Gunnl. Briem, verkfr.). Sjóniannakvéðja. Erum á leið til Englands. Vel- líðan. Kærar kveðjur. Skipverjar á Venus. Stúkan íbaka hefir framvegis fundi á mið- viktidagskveldum í gamla Goodtemþjarahúsinu, uppi St. Verðandi. Fundur í kveld. Kosning em- bæftismanna. • Kristileg samkoma kl. 8 i kveld á Njálsgötu 1. Allir velkomnir. Áheit, á Strandarkirkju, arhent Visi: 5 kr. frá ónefnd- um (gamalt áheit). Aðalkolin. Kolasöngur. Lagið er í „Æfintýri á göngu- för“, þar sem Skrifta-Hans syngur: Heyrðu, sko snáða Kalt er í heimi, kol þurfa til að koma sem fjTst í stofuna yl. ni funa og bríma farðu í síma 15 31. Tobogi. Kolaverslun H.f. Sleipnii*. Sími 1531. •H H A<tO Smnrt branO g nesti etc. vh /B1 III eent beim. 00 LU IU Ye itingar iaTSTOFAR. Aðalstrætl 9 ISTýtt T ;. r. u. m. Almenn samkoma annað kveld kl. 8VÍ>. — Allir velkomnir. Súðin fer héðan i hringferð, suður og austur uni land (í stað Esju), föstudaginn 30. þ. m. — Tekið verður á móti vöruni í dag og á morgun. Eloehrom fiiman, ljósnæmi: 600 H&D. er fyrsta filman sem liægt er að taka með vetrar- og skammdegis- myndir eins og um sumardag væri. — G'erið eina tilraun. Sportvöruhús Reykjavíkur. Vinnnföt, gód og ódýr, fást hjá Vaid. Fouisen, Klapparstíg 29. Sími 24. Eggert Claessen bmst&’éttar máltflutelngsmceit Skriístofa: Hafnarstræti 5. Simi 871. ViÖtalstími kl. 10 —12 Færeyskur fundur verður í kveld kl. 0 í sam- komusal Hjálpræðishersuís. — AJlir Færeyingar éru vinsam- lega beðnir að mæta. H. Andrésen, Lautn. Áheijt á Fríkirkjuna, afh. Visi: 10 kr. frá G. E. VINNA Unglingur, 16—18 ára, lag- hentur og atliugull, getur skap- að sér framtíðarstöðu með þvi, að læra létt og fíngert handa- vinpustarf. Umsókn með upp- lýsingum um aldur og störf, áð- ur, sendist í umslagi, merktu: „Laghcntur“, á afgr. Vísis. (596 Vönduð stúlka óskast um stutt- an tíma, hálfan eða allan dag- inn. Hrefna Bachmann, Lauga- veg 19, 3. hæð. (599 Stúlku vantar mig nú þegar. Hrefna Sigurgeirsdóttir, Berg- staðastræti 65. Sími 2175. (592 Vanur bílstjóri með meira prófi, óskar eftir atvinnu. Vil ráða mig til 1 árs. Kaup eftir samkomulagi. — Uppl. i sima 970. (591 Stúlka óskar eftir vist hálfan daginn. Uppl. í síma 990, kl. 5—7 i kveld. ((588 Stúlka óskast í létta árdegis- vist um mánaðartíma eða ieng- ur. Uppl. á Ásvallagótu 18, uppi. (586 Stúlka óskar eftir að sauma í húsum. A. v. á. (576 Tek prjón. Ingveldur Einars- dóttir, Frakkastíg 14. (560 Myndir stækkatSar fljótt, vel og cdýrt. — FatabúBin. (418 Tek að mér uppsetningu og viðgerð á viðtækjum og loft- netjum. Til viðtals Skólastíæti 4, frá kl. 10—12 árd. Sími 999. (1260 Stúlka óskast til vetrarvistar suður i Grindavík. Uppl. Fram- nesveg 48, uppi, kl. 7V2—10. (564 n HÚSNÆÐI I r KENSLA Enska, franska eða spænska kend. Sanngjarnt verð, í stað ís- lensku kenslu. Tilboð, auðkent: „Sprog“, sendist Vísi. (595 r KAUFSKAPUR 1 Elliheimilið þarf að selja nokkur veðdeildarbréf. (598 Vöruflutningabifreið til sölu i góðu standi. Selst með tækÞ færisverði, ef samið er strax, Uppl. á Bifreiðasöðinni Billinn. (590 Hefi til sölu ýms vönduð íbúðarhús. Tek ávalt húseignir i umboðssölu. Magnús Stefáns- son, Spítalastig 1. Sími 1817. — Viðtalstimi kl. 5—7. (584 Geymsluskúr 2,75x1 »45 er til sölu. Uppl. á Frainnesveg 63, (581 Notað steyputimbur óskast Uppl. Frakkastig 13. (577 Hósgagnaversl. vld Dómkirkjuna. Fallegt úrval, Rétt verð. tm Til Icigu 1. febr. 1—2 hcr- bergi við miðbæinn. — Uppl. i sima 544. (600 Ixjftsalur til leigu á Elliheim- ilinu. Sími 1080. (597 Gott herbergi til leigu á Grett- isgötu 79. — Uppl. í síma 2148. ________________________ (594 íbúð, stór og góð, i eða við miðbæinn, óskast, helst sem fvrst eða 14. maí. Tilboð, merlct: „Miðbærinn“, sendist afgreiðslu Visis. (593 Stór, sólrík stofa, til leigu nú eða síðar, í nýju steinhúsi. Til- boð, merkt: „75“, sendist afgr. Visis. _________________ (587 Herbergi með húsgögnum til leigu fyrir einhleypa frá 1. fehr. Uppl. i síma 2036 og eftir kl. 7 i sima 674. (582 1 stofa eða 2 samliggjandi herbergi, með eða án húsgagna, til leigu frá 1. febrúar í Kirkju- torgi 4. Uppl. í sima 1293. (580 íbúð óskast til leigu 14. maí 2—3 lierbergi og eldhús. Fvrir- framgreiðsla. — Tilboð, merkt: „21“, sendist afgr. Visis fyrir 1. febrúar. (579 Herbergi með húsgögnum óskast nú þegar. Uppl. á skrif- stofu Hótel ísland. (578 Stór stofa lil leigu Bergstaða- stræti 51. ((575 Vantar herbergi, sem na:st nwðh'ænuni, lielst í vesturbæn- um. Til viðtals í Hafnarstræti 5 (Miólkurfélagshúsinu) milli 10—12 f. h. — Sími 865. — Kristján Karlsson. (573 Unþhituð herbergi fást fyrir ferðamenn ódýrast á Hverfis- götu 32. (385 íbúS óskast frá 14. maí. Óli Blöndal, Vesturgötu 19. Sími 718. (506 \ Vöggur kosta nú kr. 26.00 og tágastólar kr. 12.00. Körfur fyrir óhreinan þvott, margaV tegundir. Þvottakörfur, hand- körfur. Bamastólar o. fl, er tilf sölu í Körfugerðinni, Skólavst, 3. Sími 2165. (555 Rlindra iðn: Bréfakörfur, brúðuvagnar, burslar, margar tegundir, er til sölti á Skóla- vörðustig 3. Styðjið innlendan iðnað. (550 Hár við islenskan eða erlendan búning. — Hvergi ódýrara, Unnið úr rothári. Verslunin Goðafoss, Laugavegi 5. Sínii 436. (270 Notuð íslensk frímerki ero áralt keypt hæsta verði í Bóká- búðinni, Laugaveg 55. (605 Tapast hefir blár, stalpaður kettlingur, með hvita bringu, Skilist í Þingholtsstræti 3, uppi. (585 Týnst hefir á pósthúsinu (i pósthólfaherberginu) litill póstpakki, merktur: „Tóbaks- verslun Islands h.f.“ Nafn senr- anda, Pliilips Norris & Co. stóð einnig á pakkanum. — Inni- liald pakkans var reyktóbaks- pipa. Skilist til Tóbaksverslun- ar íslands h.f., gegn fundar- launum. (583 IÍRWT1Í ÍÞAKA liefir fund annað kveld (miðvilcudag) kl. 8V2 i gamla Templarahúsinu (uppi). —- Kosning embættismanna o. fl. sem nauðsynlegt er að sem flestir félagar táki þátt í. (589 fap* SKILTAVINNUSTOFAN fúngötu 5. (481 LEIGA t Mjög fallegur grímubúningur til leigu á Laugaveg 19 B. (574 Grimubúningar til leigu á saumastofu Sigriðar Nielsen, Grettisgötu 16. (549 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.