Vísir - 27.01.1931, Blaðsíða 2

Vísir - 27.01.1931, Blaðsíða 2
VISIR BENSDORP Suðusúkkulaði, „Hollandia". ---- Átsúkkulaði. ---- Konfektkássar fást í flestuni verslunum bæjarins. Reynið það í dag, og' ()ér munuð aldrei kaupa aðra tegund. Jðn Finnbogason skrifstofumaður, hróðir þeirra bræðra dr. phil. Guðm. Finn- hogasonar landsbókavarðar og Karls Finnbogasonar skóla- stjóra, Seyðisfirði, varð bráð- kvaddur í gærkveldi að lieimili sinu, Auðnum við Reykjavík. Æfiatriða hans verður nán- ara minst síðar. Símskeyti verði náðaðir, og þeim, sem í útlegð eru. vei-ði, yeitt lieim- fararleyfi. Paris 27. jan. tJnited Press — FB. Ný stjórn í Frakklandi. Pierre Lavál hefir myndað stjórn. Luovre er innanríkis- málaráððherra, lierand dóms- málaráðherra, Briand utan- ríkismálaráðherra,Miginot her- málaráðh., Dumont flotamála- ráðh., Dumesnil flugmálaráðh., Flandin fjármálaráðli., Landry vinnumálaráðh, Rollon sparn- aðarráðh., Tardieu landbúnað- arráðh., Reynand nýlendu- málaráðh og Deligne ráðh. op- inberra verka. Berlín, 26. jan. United Press. FB. Vinnudeila í stáliðnaðinum þýska. Deilurnar í stáliðnaðinum fara harðnandi. „Vereinigte Stahhverke“ hefir liótað vinnu- stöðvun, sem snertir 700 verka- menn, ef þeir fallist ekki á 20% launalækkun. Stéttarfélög stál- iðnaðarmanna liafa neitað að fallast á lækkunarkröfurnar. Bombay 2(i. jan. United Press. FB. Gandhi látinn laus. (iandhi var látinn laus í dag. Madrid 26. jan. United Press. FB. Frá Spáni. Ríkisstjórnin og embætlis- menn í þýðingarmestu trúnað- arstöðum ríkisins gera sér miklar vonir um það, að af kosningunum muni leiða, að öflug þingræðisstjórn taki við völdunum í landinu. Menn, sem hafa náin kynni af cm- bættismönnum innanríkisráðu- neytisins, telja liklcgt, að kon- ungssinnar verði í öflugum meiri hluta á þingi. Eftirfar- andi ágiskun um flokkaskift- inguna eftir kosningarnar hef- ir verið gerð: Flokkur Bugall- ' ars greifa 80, óháðir Beren- guer-fylgjendur 60, Mauristar 30, Ciervas 20, Camboites 10, frjálslyndir konungssinnar 15, frjálslyndir fylgjendur Alhu- cenias markgreifa 25, Santi- i age 15, stjóriiskipunarlaga- * flokkurinn, sem krefsl cndur- j skoðunar stjórnarskrárinnar, \ 20, söcialistiskir lýðveldissipn- ar 60 o. s. frv. Búist er við, að allir leiðíogar lýðveldis- sinna, sem nú eru i fangelsi, Endalaus s k pí paleikur. 1. þáttur. Gúllfoss lcemur til Vestmanna- eyja meö vörur frá útlöndum. Samningar standa þar um kaup í landi milli útvegsmanna og verka- manna. Ekkert ósamkomulag er um kaupgjald við uppskipun og útskipim skipa er sigla eftir fastri áætlun me'S viðkomu i Vest- mannaeyjum. Samt ryðjast 20— 30 kommúnistar með leynd um l>orð í Gullfoss og' ætla meS valdi að hindra uppskipun á þéssum vöruslatta sem Gullfoss hafði með- ferðis. Skipstjórinn á Gullfossi neitar að taka tillit til vinnustöðv- unarkröfu þessara kommúnista, hótar að fara með ]>á til Rcykja- vikur og afhenda j)á lögreglunni þar. Hópurinn snáfar i land og skipið er afgreitt. Kommúnistar haía orðið að láta í minni pokann vegna þess að skipstjórinn var stöðu sinni vaxinn. Gullfoss siglir til Reykjavíkur. — Tjaldið fellur. 2. þáttur. Stórveldið Ólafur Friðrikssou &- Co. tilkynnir stjóm Eimskipafélags íslatids í Reykjavík, að Gullfoss verði því að cins afgrekldur hér i Reykjavík, að féiagið undirgangist að flytja ekki vörur með skiputn sínum til eða frá Vestinannaeyjum, meðan ekld hafi náÖst satnkomulag utn kau])gjaldið utn vinnu í landi. Þó þóknast þessum herrutn allra- mildilegast að leyfa, að ski]> félags- ins f-lytji fólk og.póst óátalið. Ja, tnikil er náðin. Ekkert unnið við Gttllfoss á laugardaginn. . Tjakl- ið fellttr. 3. þáttur. Fuhdi er skotið á i stjórn F.ini- sldpafélagsins, til að ræða þennan stórvanda, sem framkoma skip stjórans á Gullfossi hefir komið félaginu í með þessu fáheyrða framferði stnu, að hafa aÖ englt- fyrirskipanir nokkttrra kommúii- ista í Vestmannáeyjum. Sanit mun stjórn Eimskípafél. ekki ltafa vax- ið þessi hótun Ólafs Friðrikssonar & Co. meira i augum en svo, að þessum herrutn er tilkynt, aö fé- lagið geti ekkert tillit tekið til þessa valdboðs þeirra félaga, og afferm- ing skipsins verði.hyrjuð á mánu- daginn á venjulegtim títna. — TjaldiÖ fellttr. 4. þáttur. Eftir miðjan dag á sunnudag hringir atvinnuinálaráðherra til framkvæmdastjóra Eimski])afélags- ins og biður hann að konta á sinn fund. Það setn ráðherrann þarf að tala við framkvæmdastjórann utn er, hvort hann vilji ekki íyrir sin orð, ekki láta byrja affermingtt Gullfoss á mántidágsmorguninn eins og samþykt hafði verið á fttndi félagsins, biðttr utn 24 tíma frest, til þess að reyna að leysa þessa sjálfheldu, setn samþykt þessa eins atkvæðis tneiri hluta á kommún- istafundinum i Vestmannaeyjum. kom sér saman utn að fratnkvæmd yrði, sent sé stöðvunin á uj)])skip- tm á Gullfoss hér í höfuðstaðnum, nema boð þeirra og bann.yrði tek- ið til greina af félaginu. Fram- kvæmdastjórinn lofar að láta við svo bttið standa til þriðjudags, úr ])ví að ráðherranutn sé þetta álutga- tnál, en getur þess hinsvegar, að eklci geti komið til tnálaneinir samn- ingar ttm þetta atriði við Eimskipa- félagið, ákvörðun sú er stjórn fé- lagsins tók þegar á laugardaginn, standi óhöggnð og henni muni verða íramfylgt hiklaust; þetta sé „prin- cip‘‘-spursmál hjá félaginu, sem það verði að halda fast við. Fram- kvæmdastjórinn gegnur af fundi at- vinnutnálaráðherrans. — Tjaldið fellttr. Nú spvrja menn hér: Hvað er að? Hvað er að gerast hér? Hvað verður næst? Örlítið brot af verka- mönnum í Vestmannaeyjum, 18 menn af 35 alls, að unglingum með- töldum, svokallaðir kommúnistár, merja i gegn á fundi, með EINS atkvæðis tneirihluta, að ltalda til streitu vinnubanni á Eimskipafé- lagsskipunum, sjálfsagt á öllum höfnutn landsins, en þó fyrst og fremst hér i Reykjavík. í Vestm,- eyjum tekur cnginn maður mark á ])essari vitlevsu þeirra og aðrir verkamenn ertt þeim sárgramir ])ar, en hér í Reykjavík samjtykkir „Dagsbrún" að styðja þessa ])jóð- ])rifastefnu þeirra, og jafnvel at- vinnumálaráðherra landsins, sýnist að ætla að hallast á ])á sveífina. Getur þetta verið mögulegt ? Um kaupgjald við uppskipun og útskipun á vörum, er enginn ágrein- ingur i Vestmauuaeyjum, — Eim- ski]) greiðir ]>vi sarná kauptaxta og „Bergenska" og ,‘,Sameinaða“. Hvers á þá Eitnskip að gjalda? — Vart trúi eg ])vi, að verkaniönnum þeim, sem hafa haft fasta atvinnu árttm saman við affermingu og fermingtt Eitnskipafélagsskipanna hér í Rvík, sé nokkttr ]tægð í að vera nú skipað að hætta vinntt. Hér i Rvík er ekki talað ttm ann- að tneira eu atvinnuleysi manna. Al]>ýðuforkólfar bæjarins eru hvað háværastir um neyðina, og heimta bæ.ði af stjórnimii og bæjarfélag- intt að fram séu lagðar stórupphæð- ir til atvinnubóta, nú þegar. Þessir söniu alþýðvileiðtogar hér banna svo reykvikskttm verkamönnum heiðar- lega vinnu, ]>egar hún hýðst. Vegna þessa /i/AÚS'-atkvæðis meirihluta þeirra, sem vitlausastir og óbilgjarn- astir eru i Vestmannaeyjum, eiga Reykvikskir verkamenn að sitja auðum höndtttn. ])ó vinna hjóðist. 8B æ æ Sunrise Ávaxtasulta. Fyrirliggjandi. ^ Þópöup Sveinsson & Co. §§ æ æ j Er hægt að ganga lengra í ttmhugs- ttninni fyrir velferð verkalýðsins hér? Kaupdeila er hér engin. Ef trúa má stóryrðum verkalýðsfor- ingjanna hér uin atvinnuleysi reyk- víkskra verkamanna, væri ])á ekki hollara að lofa Isleifi Högnasyni og Co. i Vestmannaeyjum að jafna misklíðina þar ? KorniÖ gæti til mála að lána honum Ólaf Friðriksson þangað, til aðstoðar. Væri þetta ekki betra ráð, heldur en að vera að hafa j atvinnu af mönnum hér, sent eru hennar sárþurfandi? Hvar á svona tiltæki að enda? Hvað er hægt að teyma reykvíkska verkatnenn langt á þessari braut? Næst gætu þeir t búist við aö tveir, þrír kommúnist- ar, t. d. i Strandasýslu, sími hingað og banni alla vinnu i höfuðstaðnum. Ef endilega er þörf á að styðja öfgarnar og vitleysuna, þá væri jafn sjálfsagt að taka til greina þeirra kröfur, eins og þessa EINS-atkvæð- is meirihluta bolsa í Vestinannaeyj- um, sem leika aðalhlutverkin í þess- um siðasta skrípaleik. ir bolsar? Ólafur Friðriksson hefir á Dagsbrúnarfundi kallað kommún- ista „fífl“ og öðrum ónöfnum, en samt, þegar öfgafylstu fiflin, ein- hversstaðar utan af landi, síma hon- ] uin að þeir hafi ekki komið áform- • um sínum fram, ])rátt fyrir hand- ] aflið, þá rýkur hann til og gerir þeirra málstað að sínum og vald- býður verkamönnum í Reykjavík, [ að dansa með. Hvað getur vitleysan komist lengst ? Er þetta eklci hámarkið ? Er þetta ástand ekki að verða óþol- ; andi í siðuðu þjóðfélagi ? Hvað ætla reykvikskir borgarar að líða það lengi, að fáeinum ábj-rgðarlausum angurgöpum, einhversstaðar á land- inu, haldist það uppi að hafa at- vinnulíf höfuðstaðarins að leik- soppi, án þess að hefjast handa? Fara menn ekki senn að átta sig á þeint sannleika, að ]ietta er alt sam- an endalaus skrípaleikur, sem ekki á að lýðast. Reykjavik 27 jan. 1931. Ó. V. Daviðsson. Hvenær er reykvikskum borgur- um nóg boðið? Hvað lengi ætlar höfuðstaður landsins að ganga á undan með góðu eftirdæmi í þvi, að ala upp i sárafámennum hóp manna, að þeir hafi nokkurskonar sérréttindi i þessu þjóðfélagi, með því að leyfa þeim oflreldisverk og uppþot, vinnustöðvun, verkbönn og hverskonar óspektir, óátalið af öll- um, jafnvel barsmíð og mót])róa við lögregluna, svo ekki sé nefndar á- lygar á hana i Alþýðublaðinu, af því að þessir réttlausustu menn, aumingja lögreglan, ber hönd fyrir liöfuð sér, þegar á þá er ráðist, ])ar sem þeir eru að gegna skyldu sinni. Hvernig á að skilja atvinnumála- ráðherrann? Til hvers ætlaði hann að nota þennan umbeðna frest? Hvoru megin stendur hann í Jæssu máli ? Ætlast hann virkilega til þess að reykvíkskir verkamenn hafni vinnu hér, sem þeir eru sárþurfandi fyrir, vegna þessa /i/AkS'-atkvæði s meirihluta ofstopafylstu og ábyrgð- arminstu ofstopanna i Vestmanna- eyjum? Þetta virðist óhugsandi, — ekki sist þegar þess er minst, að dómsmálaráðherra landsins, sem í flestum efnum hefir orð fyrir stjórninni, hefir verið harðorðast- ur flestra i garð kommúnista þessa lands nú upp á síðkastið, jafnvel kallað ])á „sorann úr þjóðfélaginu". ekki getur hann vcrið sammála að- förum þeirra í Vestmannaeyjum um borð i ,,Gullfossi“ á dögunum, eftir ,þeim orðum að dæma. Jafnaðarmenn hér i Reykjavík hafa, á safnbandsþingi Al])ýðusam- bandsins i haust, útilokað kommún- ista úr öllum trúnaðarstöðum sinna málefna og afneitaö þeim sem til- heyrandi sínúm flokki, og þá eink- um og ekki hvað sist, cinmitt þcss- um mönnuni, sem komið hafa allri þessari vitleysu á stað. þeim ísleifi Högnasyni og Co. í Vestmannaeyj- um. Hvernig geta þeir nú átt sam- leið með honum og þeim, í þt- u])i)])ots-tiltektum hans og ]>eirra? Málsmetandi níenn jafnaðarmanna hafa Iýst vanþóknun sinni á öllum ofbeldisverkum og réttilega talið þau stórskemma fyrir þeirra mál- stað. Hafa þessir menn verið að draga dár að sjálfum sér, eða hafa þeir vevið og eru enn grimuklædd- Svar til „Skattfiegns". —0— Einhver „Skattþegn41 ritar í Vísi þ. 25. þ. m. um skattamál. Þjrkir mér rétt að skrifa nokk- urar línur i tilefni af grein þess- ari. Skattþegn byrjar á því að tala um hótanir, sem Skattstofan liafi Iiaft um illa meðferð á þeim, sem eigi teldu fram inn- eignir í bönkum og sparisjóð- um. Þessi ummæli eru með öllu tilhæfulaus. Hitt er rétt, að Fjármálaráðuneytið hefir gefið • út reglugerð, sem gerir aðstöðu skattstjóra og skattanefnda betri en áður var, til þess að afla upjilýsinga ura inneignir manna í bönkum og sparisjóðum. Um þörfina á þessari bættu að- stöðu mun eg eigi deila við „Skattþegn“ þennan, en hitt er mér fullljóst, að liann dæmir um það atriði, scm blindur um lit.— Veit ég og, að velflestir skattþegnar Reykjavíkur skilja og vita um þá kröfu, sem þeir eiga á yfirvöldin um, að þau gæti þess, að gjaldendur beri sinn rétta hlut af sameiginleg- um byrðum borgaranna, og munu þeir ]>ví kunna að meta rétt þær ráðstafanir, sem gerð- ar eru, til þcss að svo megi verða. Með auglýsingu sinni hefir Fjármáíaráðuneytið sýnt, að það er skoðað aðalatriði þessa máls, að koma framtölum í rétt liorf, en eigi hitt að sekta fyrir þann undandrátt, sem liefir átt sér stað. Þá kemur skattþegn að þvi i grein sinni, að eigi hafi skatta- lögin verið skýrð nægilega fyr- ir mönnum. Er eg „Skattþegni44 sammála um þetta atriði. Þegar skattalögín geugu i gildi, liefði átt að gcfa út lcið- beiningar um framtöl, en þetta hefir eigi verið gert nægilega, og befir það bakað skáttanefnd- um og skattþegnum óþarfa fyr- irhöfn og umstang. Nú er þó

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.