Vísir - 30.01.1931, Side 1
Ritst jóri:
PALL STEINGRÍMSSON.
Simi: 1600.
Prentsmiðjusimi: 1578.
V
Afgreiðsla:
AUSTURSTRÆTI 12.
Sínxi: 400.
Prentsmiðjusími: 1578.
21. ár.
Reykjavík, föstudaginn 30. janúar 1931.
29 tbl,
Gamla Bíó
Æfintýri dansmeyjarinnar.
Afar skrautleg og skemtileg tal- og söngvakvikmynd í 8
þáttum, samkv. skáldsögu Gene Markevs:
„Stepping High“.
Aðalhlutverk leika:
BARBAItA BENNET. — BOBBY WASTON.
Hið lieimsfræga Warings Pensyhranian-Jazzband leikur á
hljóðfæri sin undir allri myndinni.
I
Næst leikið
sunnudag
T. febr.
Leikhúsið
Dómar
Sala aðgm. á
morgun kl. 1—7 og
sunnud. eftir kl. 11.
Jarðarför Hannesar Hafliðasonar skipstjóra fer fram frá
fríkirkjunni laugardaginn 31. janúar og hefst með húskveðju
á Laufásveg 7, kl. 1 e, h.
Systkini hins látna.
Húsgagnaklæöi.
Velonr-efoi margir litir.
Divan
Borð
Vegg
Gólf
TEPPI
M kið úrvai. Gott verð.
- VÖRUHÚSIB. -
er viðurkend að vera hesta
reikningsvélin. Hún er traust,
viss og einföld í notkun, svo að
hvert barn, sem þekkir tölustaf-
ina, getur farið með hana, auk
þess sem henni fylgir nálcvæm-
ur leiðarvísir á íslensku. Þá er
ekki níikið að reikna á skrif-
stofunni yðar ef það borgar sig
ekki fljótlega fyrir yður að fá
Dalton. Nú liöfum við hana í
fjölbreyttara iirvali en nokkru
sinni fyr.
Helgi Magnússon
& Co.
Best að aoglýsa í Vísi.
NÝKOMIN
ALLSKONAR LÖG
UNDRAPLATAN ^25
HLJÓÐFÆRAHÚSIÐ,
Austurstræti 1. Laugavegi 38.
SÖNGSKÓLI SIG. BIRKIS:
Söngskemtun
h e 1 d u r
Daníel Þorkelsson
í Nýja Bíó sunnudaginn 1. febrúar kl. 3 e. h.
Emil Thoroddsen aðstoðar.
Aðgöngumiðar seldir i Bókaverslun Sigf. Eymundssonar og i
Hljóðfæraverslun Katrinar Viðar og i Nýja Bíó
á sunnudag frá kl. 1.
Skpifstofu
Áfengisverslunar ríkisins og vöruskemmunni i Nýborg verður
lokað mánudaginn 2. febrúar n.k. frá kl. 2 c. h., vegna jarð-
arfarar.-
AFENGISVERSLUN RÍKISINS.
Nýja Bíó
Æflntýrið
á Þanghafinu.
Amerísk 100% tal- og
kljómkvkmynd i 9 þátt-
um, er byggist á sam-
nefndri skáldsögu eftir
G. Marnoll, sem komið
befir út i íslenskri þýðingu
í Sögusafninu.
— Síðasta sinn í kveld. —
M.s. Dronning
Alexandrine
fer annað kveld kl. 6 til ísa-
fjarðar, Siglufjarðar og Akur-
eyrar. — Þaðan sömu leið til
baka.
Farþegar sæki farseðla i dag
eða fyrir hádegi á morgim.
Fylgibréf yfir vörur komi í
dag.
C. Zimsen.
Fataefni.
góð og ódýr, nýkoniin. — Rykfrakkarnir góðu, allar stærðir.
Frakkaefni og allí, sem menn þarfnast, til að vera vel búnir.
6. Bjarnason & Fjeldsted. all®
Pað eru hinir dásamlegu brúnu
plástrar, sem færa yður hlýju og fró-
un. Kraftur þeirra er svo mikill, að
þeir minka undir eins þjáningarnar,
hversu djúpt sem þær kunna a'ð
liggja, og lækna þær að fullu á
skönnnum tima. — ALCOCKS plástr-
ar eru bestir allra meðala slíkrar
tegundar, af þvi að þeir hjálpa yður
allan timann, sem þér notið þá. —
ímrsabit (Lumbágo), Ischias, gigt,
bakverkur, hósti og kvef géta blátt
áfram ekki staðist álirif plástranna.
ftasvið
ódýr. — Nýslátrað kálfakjöt.
Frosið kjöt af 16—18 ldlóa
dilkum.
VERSLUNIN
Kjðt & Grænmeti.
Bergslaðastræti 61.
Sími 1012.
4-5 fmsíind
króna skuldabréf — óskasí lil
kaups, gegn greíðslu í vörum
og peningum. — Tilboð merkt:
„Affallalaust“, sendist Vísi.
KstFÍÖffiHl*. -
Við höfum sérstaklega vand-
aðar og góðar kartöflur i stærri
og smærri kaupum og saltkjöt
á.eina litla 50 au. pr. % kg.
Von.
líi-iil giíir slii liil.
POROUS PLASTERi
fást lijá öllum lyfsölimi.
Aðalumboðsmaður okkar fyrir
ísland er:
Stefán Thorarénsen, Rey.kjavík.
Aleock Manufacturing Company.
Rirkenhead. England.
BfisoæðL
5 herbergi, eldhús og
baðlierbergi, allt á sönm
hæð, auk þess stúlknaher-
bergi, er til leigu nú þeg-
ar í nýju steinliúsi í vest-
urbænum. Sér miðstöð.
Tilboð, merkt: „Hús-
næði“, sendist afgr. Vísis
fvrir 2. febrúar.