Vísir - 04.02.1931, Blaðsíða 1

Vísir - 04.02.1931, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. V Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 400. Prentsmiðjusimi: 1578. 21. ár. Reykjavik, miðvikudaginn 4. febrúar 1931. 31 tbl Utsala á tauMtum og fLeira hófst stendup næstu u daga. °? Afgr. Álafoss, Hvert sem farid er þá fáiö þér Iivergi jafnódýrar og endingargóöar vörur sem á Laugaveg 44. Sími 404. Gamla Bíó Dóttir skrælipgjans. Áhrifamikil talmynd með inngangskvæði eftir orlogs- kaptein Otto Lagóni, borið fram af leikhússtjóra við kon- unglega leikhúsið í Kaupmannahöfn hr. Adam Poulsen, tekin af A.S. Skandinavisk Talefilm í Kaupmannahöfn samkvæmt skáldsögu Einar Mikkelsen „John Dale“, útbú- in til leiks af Helge Bangsted og Laurids Skands. Aðalhlutverk leika: Mona Mártensen — Ada Egede Nissen. Paul Richter — Haakon Hjælde. Myndin er tekin í Grænlandi. — Alt samtal i myndinni á norsku. — Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. Jarðarför Þorsteins Gíslasonar frá Meiðastöðum fer fram frá dómkirkjunni föstudaginn 6. þ. m. og liefst með kveðjuat- höfn kl. 1 e. h. á heimili hans, Framnesveg 1 C. — Þeir sem hefðu í hyggju að gefa kransa, eru vinsamlega beðnir, eftir ósk hins látna, að láta andvirði þeirra renna til Elliheimilisins. Aðstandendur. Best að aoglýsa í Vísi. M.s. Dronning Alexandrine fer annað kveld kl. 8 beint til Kaupmannahafnar (Um Vest- mannaeyjar og Thorshavn). Farþegar sæki farseðla fyrir hádegi á morgun. Fylgibréf yfir vörur komi fyrir hádegi á morgun. C. Zimsen. Bpúnn hestup ungur, járnaður, mark: Biti fr. h., er i óskilum að Mosfelli í Mosfellssveit. (Sími um Lax- nes) Nýreykt ýsa, soðin dilkasvið. VERSLUNIN Kjðt og Grænmeti, Bergstaðastræti 61. Sirni: 1042. Pylsur, kæfa, súr hvalur og svið. „K J Ö T B Ú ÐI N“ Týsgötu 1. Sími: 1(585 Dtsala hjá Lárnsi Á morgun, 5. febr. hefst útsala hjá okkur á alls- konar skófatnaði, t. d. kvenskóm, karlmannaskóm og stígvélum, snjóhlífum, skóhlífum, drengjaskóm og telpuskóm o. fl.J Lárus G. Lúðvigsson. Nýja Bíó Augnablikstilfinnmgar. Tal- og hljómkvikmynd í 8 þáttum, er byggist á Iiinni heimsfrægu skáldsögu „The Man and the Moment“ eftir Elinor Glyn, sem í dönsku þýðingunni heitir „Hendes Hemmelighed“. Kvikmyndin gerist á auðmannabaðstað i Ameriku. Aðalhlutverkin leika liinir glæsilegu leikarar: BILLIE DOVE og ROD LA ROQCUE. Aukamynd: Sýning úr úpernnni Carmen. Aðalhlutverkin syngja óperusöngvararnir Lina Basquette og Sam Ash. Aðaldansleiknr Knattspyrnnfélagsins „FRAM“ verður haldinn að Hótel Borg laugardaginn 7. þ. m. kl. 9 síðd. Aðgöngumiðar afhentir félagsmönnum i versl. Bristol, Banka- stræti. Versl. Foss, Laugavegi 12 og búð Mjólkurfélags Reykja- vikur í Hafnarstræti. Menn éru ámintir um að vitja aðgöngumiða sinna sem allra fyrst, því mikil aðsókn er að dansleiknum nú eins og undan- farin ár. STJÓRNIN. Stór útsala. Mörg hunruð plötnr seldar fyrir hálfvirði i dag og næstu daga, þ. á. m. íslenskar plötur, klassiskar plötur og nýjar dansplötur. Dansnótur seldar á 0,25 og 0,50. Katrín Viðar, HLJÓÐFÆRAVERSLUN. Lækjargötu 2.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.