Vísir - 04.02.1931, Blaðsíða 4

Vísir - 04.02.1931, Blaðsíða 4
VlSIR Fersól er styrkj- andi, blóðauk- andi og lystauk- andi lyf, sem hefir hlotið ein- róma lof allra þeirra, er notað liafa. Reynið hvort þér ekki einmitt með þessu lyfi fáið bót á heilsu yð- ar. Fersol fæst um land alt lijá lyfsölum læknum og í er nú komið í flestar verslanir. Þetta þvottaduft er sem óðast að ryðja sér til rúms hér á landi sem annarsstaðar. Húsmæður. Reynið það, og ]iér munuð sannfærast um að það er best. Saltað trippakjöt. „K J ö T B Ú ÐI N“ Týsgötu 1. Sími: 1685. p VINNA | Tek að mér að mála á ösku- poka eftir pöntunum. Sigríður Sigurðardóttir, Lokastíg 14. Sími 2176. (75 Unglingstelpur óskast til að „krullast“ af lærling í Ondula. (80 Góð stúlka óskast i árdegis- vist. Bjargarstíg 2, 1. hæð. (79 Víðtækjavinnustofan, Hafn- arstræti 5 (Mjólkurfélagshús- inu) herbergi nr. 45, þriðju hæð, annast uppsetningu og við- gerð á loftnetum og víðtækjum. Sími 999. (92 Stúlka óskast suður með sjó. Gott kaup. Uppl. verða gefnar á Nönnugötu 7, kl. 6—8 í kvöld og á morgun kl. 10—12 f. li. (70 Stúlka óskast í létta árdegis- vist. Laugaveg 19, uppi. (83 Stúlka óskast á gott heimili í Vestmannaeyjum. Hátt kaup. Uppl. í síma 2397. (81 Góð ibúð, 2—3 herbergi og eldhús, óskast 14. mai. Tilboð, merkt: „31“, sendist afgr. Vís- •is. (82 Þrjú mjög góð herbergi, öll með sérinngangi, til leigu nú þegar. Mjög ódýr leiga lil 14. maí. Uppl. í síma 571, milli 7Yz—8 í kveld. (93 Góð stofa með húsgögnum til leigu nú þegar. Öldugötu 27. " (90 íbúð óskast frá 14. maí. óli Elöndal, Vesturgötu 19. Sími 718. ________________________(506 Snotur stofa er til leigu á Framnesveg 15. Uppl. á Fram- nesveg 56. (39 Upphituð herbergi fást fyrir ferðamenn ódýrast á Hverfis- götu 32. (385 I KAUPSKAPUR | Fyrir 20-25-30-35 kr. Ef þið hafið not fyrir Eftirmiðdagskjóla og gjarnan viljið fá þá smekk- lega fyrir litið verð, farið þá upp í „NINON“ og skoðið kjól- ana sem þessa daga seljast fyrir 20 — 25 — 30 — 35 kr. Það eru kjólar sem hafa kostað 45 — 55 — 65 — kr. Nr. 38 til nr. 48. — Ljósir og dökkir — úr ullarcrepe — flauel —- silki- Marocaine — Cr. de Chine. — Þetta verð er aðeins á meðan noklcuð er eftir af þessum kjólum. — NINON — Austurstræti 12. -— Opið 2—7. Dugleg stúlka vill fá formið- dagsvist i góðu húsi, með sér- herbergi. Uppl. i síma 1096. (95 Stúlka óskast í vist fyrri hluta dags. Skólavörðustíg 22. (88 Mig- vantar stúlku. j Soffía Árnason, Túngötu 18 (uppi). (99 Barnlaus hjón óska eftir einu lierbergi og eldliúsi. Tilboð merkt „1. mars“ sendist Vísi. (68 Herhergi til leigu á Týsgötu 5, niðri. (76 Af sérstökum ástæðum er nú þegar til leigu ágæt 3ja her- bergja íbúð. Tilboð merkt „tbúð 7“ leggist imt á afgr. blaðsins. (72 KENSLA 1 Kenni þýsku. Desiderius Ta- kács^ kl. IOV2—12M: og 5- -7%. Skjaldbreið, lierbergi 4. (69 Kenni vélritun og tek að mér vélritun og fjölritun. Martha Kalman, Grundarstíg 4. Sími 888. (161 Gott herbergi til leigu strax. Uppl. í síma 2148. (67 Lítið lierbergi með forslofu- inngangi óskast strax, helst með miðstöðvarhita. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Hringið í síma 2101, eftir kl. 6. (66 Til leigu fyrir fámenna og skilvísa fjölskyldu 2 stofur og eldliús. — Tilboð merkt: „Ibúð“ sendist afgr. Vísis fyrir næstkomandi sunnudag. (65 Herbergi til leigu nú þegar. Sími 1411. (61 Forstofustofa með húsgögn- um til leigu Vesturgötu 51 B. (77 T APAÐ - FUNDIÐ Tapast hefir silfurbrjóstnál, áletruð „Sissí“. Skilist í Von- arstræti 2. (74 Gullarmband fundið í Hafn- arfirði. Sig. Jónsson, Ingólfs- stræti 21 C. (73 Kvenmannsbelgvetlingur úr skinni fundinn. Vitjist í Lands- bankann, fjórðu hæð. (84 Pakki fundinn. — Vitjist á Laugavegl9B. (91 | LEIGA Verkstæði óskast. Uppl. i síma 2138. (94 Hinir þektu kjólar úr Charmeu- se — fallegir og klæðilegir, seljast nú með lækkuðu verði fyrir aðeins kr. 19,90. Fást i mörgum fallegum litum, einnig svartir. Nr. 38 til Nr. 48. ,La Franee‘ úr munstruðu Charmeuse, að eins fáein stykki eftir aðeins 24 kr. (áður 35 kr.). - NINON - Austurstræti 12. Opid 2-7. Með ~ tækifærisverði fæst skrifborð, bókaskápur og borð- stofuborð, alt úr eik. Ennfrem- ur 6 borðstofustólar og reyk- borð, á Ljósvallagötu 16, efri hæð. (63 ATHUGIÐ! Húsgögn smíðuð úr þurkuðu efni, bæði i heil- um settum og einstökum stykkjum. Hagkvæmir borgun- arskilmálar. Sanngjarnt verð. Sendið nöfn og heimilisfang á afgr. Vísis, merkt: „Húsgögn“. "(62 Nýlegt 3-mannafar óskast keypt. Uppl. í síma 1528. (71 Hrímnis fiskvörur, reyktar og óreyktar, eru þegar orðnar bæjarfrægar. Ný ýsa ætíð á boðstólum. Laufásveg 13. Simí 2400. " (64 T AÐ A fyrirliggjandi. Samband isL samvinnufélaga. Sími 496. (9& Byggingarlóð ca. 3—500 fer- metra óskast keypt. Peninga- útborgun. A. v. á. (86 Munið eftir liannyrðaútsöl- unni i Baldursbrá, Skólavörðu- stíg 4. Þar er margt með mjög lágu verði. (97 Tækifæriskaup. Nýi Forcí vörubill í góðu standi til sölu. 400 kr. vinna getur fylgt með kaupunum. Uppl. i síma 1307. (89 Divanar til sölu með tæki- færisverði, Tjarnargötu 8. (87 Hár við islenskan eða erlendan búning. — Hvergi ódýrara. Unnið úr rothári. Verslunire Goðafoss, Laugavegi 5. Símt 436. (270 St. FRÓN nr. 227. Fundur í kveld. Innsetning embættis- inanna o. fl. (85 A hárgreiðslustofunni í Iíirkjustræti lOfæst límt skegg, langar hárkollur (parruk) og alt, sem lýtur að útbúnaði á grimudansleika. — Sími 1037. (96 Saumastofan á Skólavörðu- stíg 23 er flutt á Grettisgötu 2r uppi. Allir kjólar saumaðir eftir nýjustu tisku. (78 VIÐGERÐA sé vitjað tafar- laust annars seldar fyrir kostn- aði. Körfugerðin, Skólavörðu-- stíg 3. (12' Vátryggiö áSur en eldsvoÍSanr,' her aS. „Eagle Star“. Sími 281. ________________________(914- ggr SKILTAVINNUSTOFAN Túngötu 5. (481 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN Hvert stefnir? Hvert er viðhorfið nú, að því er snertir framleiðslu og bjargræðisvegu Islendinga? Eftir síra Magnús Bl. Jónsson. 5. — LaunagreiÖsla útgerðanna, og alt fvrirkomulag hennar, þarfnast rækiltgrar íhugunar, og skal þá byrjað á toppinum. Er það fljótsagt, að laun yfirmanna eru þar of há. Þetta er máske eitt af því, sem vér á síðari tímum höfum tekið upp, með hliösjón af og samanburði við erlendar venjur. í stað þess að sníða eftir vorum eigin högum. Eg hefi að minsta kosti heyrt þá afsökun fyrir háu laununum, að „þetta væri ekki meira en Englendingar horguðu sínum skipstjórum.“ Hve langt mun líða, þangað til starfsmenn íslenska þjóðfélagsins geta afsakað launakjör sín með því, áð þau séu þó ekki betri en hjá Englendingum. Hér hefir þetta verið svo, síðasta árátug, að þessi yfirmannalaun á togurum hafa verið lægst tvöföld og það upp í fimmföld, mót við hæstu laun, sem rikið veitir starfsmönnum sín- uni, í þýðingarmestu ábyrgðarstöðum þess.. — Hlutfallið mun vera nokkuð á annan veg í Englandi. En hér er nú um miklu meira að ræða, en of há laun tíl 2—3 manna á skip. Þau munu vera fyrsta rótin að óá- nægju annara skipverja með sitt lága kaup og aðal-undir- staðan undir síhækkandi kaupkröfum þaðan. Og það er í rauninni vart hægt að hnekkja þeirri ályktun háseta, að útgerðir, sem standi sig við að hálauna þessa menn svo freklega, ættu ekki að vera að prútta um fárra króna mis- mun af eða á, í mánaðarkaupi þeirra. Það er alls ekki óeðlilegt, að slíkur samanburður á launakjörum komi fram og grafi um sig á mörgum árum. Það er og að öðru leyti mjög svo athugavert, að fáir einstaklingar beri úr býtum laun, sem ekki eru í nokkru samrœmi við neitt, sem þekst hefir eöa þekkist, meðal annara borgara þjóðfélagsins, á líku reki, og þaÖ í svo litlu bæjar- og þjóðfélagi, setn voru, þar sem hver þekk- ir annan, og satnanburðurinn er sívakandi. Það getur og ávalt verið hætta á því, að fólk, sem er alið upp við þröng- an hag, en dettur svo alt í einu ofan í gullnámu, kunni •sér ekki læti. Skaðsemin er m. a. fólgin í því, að aðrir fara að tolla í tískunni, sem ekki hafa efni á því; og ávöxturinn af öllu saman verður hégóma-tildur og eyðsla um efni fram, hjá fjöldanum, sem verður aö sætta sig við lágu, íslensku launin. En svo óheppileg sem jtessi háu laun eru, þá er þó launastofninn, sem þau eru bygð á, enn óheppilegri, sem sé brúttóafli skipanna. Allir, sein nokkra verulega reynslu hafa á þessu sviði, vita, að brúttóafli er alls ekki ábyggi- legur mælikvarði fyrir afkomu rekstursins. Þó aflinn sé sæmilegur, getur útkoman orðið skaði, þegar frá er dreg- inn kostnaðurinn. Og að slíkt muni oft hafa átt sér stað hjá útgerðutn vorum, á það bendir hagur þeirra, bæði fyr og nú. Vart mun því unt að finna öllu fráleitari stofn eða mælikvarða fyrir launagreiöslu, en þenna. Almenningsálitið hefir mjög ákveðið fordæmt þessa launagreiðslu-aðferð, og það sem verra er, sett hana í samband við það ofurkapp í sjósókn í hálf- eða alófær- um veðrum, sem fyr er á minnst. Oftast aflast eitthvað, segir það, og gefur því einhvern ágóðahlut, þótt aflinn hins vegar borgi ekki nerna einhvem- sáralítinn hluta kola og veiöarfæra, sem í súginn ganga. Og í samlxmdi við þetta hefi .eg svo heyrt bent á, að einhverstaðar hljóti að liggja rótin að því, að samtímis því, að útgerðirnar eigt aðeins aldrei gefa arð af stofnfé sínu, heldur glata þvt1 að fullu og öllu, verða yfirmennimir stór-efnaðir mennr á tiltölulega fáum árum, þeir, sem á annað borð kunna með fé að fara. Eg hefi sagt hreint og beint frá þessu almenningsáliti,- eins og eg hefi orðið þess var, af því að það hlaut að takast með, í utnræðum um þetta afdrifaríkasta atvinnu- mál voft, en ekki af því, að eg sé því samþykkur, eins og það liggur fyrir. Eg geri ráð fyrir, að það sé rétt á litið, að ofurkapp í sjósókn hafi oft valdið útgerðununr sköðum. En að það sé gert með ráðnum hug yfirmanna, sjálfum þeirn til hagsmuna, og skera ]tar alla niöur við sama trog, tel eg jafnranglátt eins og það er fjarstætb Til þess þekki eg nógu marga góða drengi og samvisku- sama i þeim hópi, sem vilja útgerðum sínum alt hið besta Auðvitað er misjafn sauður í mörgu fé, og ekki er ósenni- legt, að þetta kunni að hafa ýtt undir einhverja i byrj- un. En ekki þurfti til nema 1—2—3 menn, til að byrja með. Aðrir urðu að fylgja, ef þeir vildu ekki teljast eftir- bátar félaga sinna. Og svo verður þetta að vana, og hver keppist við annan, blátt áfram af meöfæddum dugnaðí og afsakanlegum metnaði. En það er og fleira, sem orðið hefir til ]>ess að ýta undir kappið, t. d. sá óheppilegi ósiður, að auglýsa í hverju blaði lifrartunnur skipa úr hverri veiðiför, án þess að geta þess, hvort lifrin er úr verðmætum eða óverðmætum fiski, í staö þess að gera upp hvern túr fyrir sig, og aug- lýsa svo hreinan hag eða skaða af honum. Það er eins og þær útgerðir, sent á sínum tíma unnu að því, að skapa rekstursfyrirkomulagið, aðeins hafi haft auga fyrir magní fiskjar etc., síður fyrir verðmæti hans og tilkostnaði við öflunina,, Framh.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.