Vísir - 04.02.1931, Blaðsíða 3

Vísir - 04.02.1931, Blaðsíða 3
VISIR iliBIIIKIIISBIRIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIHVin Earlmanna- fatasaum. Tek fátaefni í vinnu, fata- pressanir og viðgerðir á fötum, vanda vinnuna og allan frágang sem mögulegt er. Fyrst um sinn á Bergstaðastíg 8. Sími: 658 Gnðm. B Vikar, IIIHIHIIÍillllllHIIHIIHiillimiHIH Saltkjöt, afbragðsgott. Viktoriubaiinir. WiaUZMi Kjöt- og fisk-fars. „KJÖTBÚÐI N“ Týsgötu 1. Sími: 1685. "þ. 21. jan. frá verkakvennafé- íaginu Ósk, Siglufirði, og talið var leiðrétting á skeyti mínu til FB. um stofnun nýs verka- itvennafélags skal þetta tekið fram: 1) Á aðalfuudi verka- kvennaíelagsins Ósk sögðu sig 38 konur úr félaginu og stofn- «ðu þær flestallar eða allar strax á eftir hið nýja Verka- kvennafélag Siglufjarðar og voru stofnendur 55. 2) Stjórn Verkakvennafélags Siglufjarðar skipa: Frú Jónína Jónsdóttir, frú Jenny Sæby og' frk. Alfa Pálsdóttir, og voru upplýsingar mínar i öllum atriðum staðfest- ar af hinni fyrsttöldu, sem hefir formenskuna á hendi, og af anörgum öðrum nákunnugum konum. 3) Skeyti mitt er rétt i ollum atriðum og er auðvelt að sánna þetta með vitnum, enda •gat mér ekkert til gengið að skýra lilutdrægt frá viðskiftum þessara félaga, sem eru mér ittieð öllu óviðkomandi.“ (FB). Tveir enskir botnvörpungar komu hingaö í gærkveldi og nótt, T»1 þess að leita sér aðgerðar. ;3úÖin var á Rauíarhöfn í dag. ;Sjómannakveðja. FB. 4. febr. Liggjum á Arnarfirði. Slæmt veður. Vrelliðan allra um borð. Skipverjar á Snorra goða. Sláturfélag Suðurlands hefir keypt kjötbúðina, Týs- götu 1. llíansskóii Ástu Norðmann og Sig. Guð- .mundssonar heldur grímudansleik a.k. laugardag- í Iðnó. Munið að sækja pantaða aðgöngumiða i tíma. jassband frá Hótel fsland aðstoðar. fer frá Kaupmannahöfn þ. 8. þ. ■íW. til Vopnafjarðar, þaðan suður im til Reýkjavíkur, með viðkomu á íftokkurum höfnum. ■tSjöí' í samskolasjóðinn, afhent Vísi: 5 kr. frá S. S. ÁMeíi á Strandarkirkju, afhent Vísi: 2 kr. frá G., 5 kr. srá K. N. VERÐLAUN TIL ALLRA ÞEIRRA SEM REYKJA STATESMAN 20 stk. pakkinn kostar kr. 1,25 STATESMAN. ?StTTW TRADE MARK Londott. í hverjum pakka er gullfalleg ísl. landslagsmynd LlJestminster Qigarettur. Þeim sem reykja þessar ágætu tyrknesku cigarettur verður fyrst um sinn gefinn kostur á að eignast gnllfallegt sígarettnveskl. gegn því að skila til vor að eins 25 af framhliðum STATESMAN cigarettupökkum Tóbaksvepslun tslands, Sambandshúsinu. Hlutafélag. Reykjavík. Látið sjálfvirka þvottaáhaldið ATLAS þvo fyrir yður þvotinn. Vér sendum yður áhald til reynslu, án skuldbindingar um kaup. — Atlas má nota i alla þvotta- potta. Verð aðeins kr. 25,00. Einkasalar J. Þorláksson & Norðmann. Bankastræti 11. Símar: 103, 1903 & 2303. <4 Nýtt smjöp daglega. Mikil verðlækkun. J lieildsölu hjá Sláturfélagi Suðurlands. í smásölu í útsölum vorum á Týsgötu 1 og Vesturgötu 17. Mjólkurbú Flóamanna. Údýrast I bænnm: Rfigmjð!, Hálfsigtimjðl, Hrfsgrjðn. . H. Benediktsson & Co. Sími 8 (fjórar linur). ;. F. U. M. Skógarmenn. Fundur í kveld kl. 8V2. A.-D.-fundur annað kveld 'kl. 8%. Allir karlmenn velkonmir. Nýja bókin komin. Reykt tryppakjöt. REYKT BJÚGU. „KJÖTBÚÐIN“ 'lysgötu 1. Simi: 1685. Hjálpræðisherinn. Stór vetrarhátíð í samkomu- sal vorum, Kirkjustr. 2. fimtu- daginn og föstudaginn 5. og 6 febrúar, kl. 8 síðd.: Mikill hljóðfærasláttur. Stórt númeraborð. Margir góðir munir, engin núll. — Fiskipollur. — Happdrætti Komið og styðjið starfiS.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.