Vísir - 11.02.1931, Blaðsíða 1

Vísir - 11.02.1931, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: ‘100. Prentsmiðjusími: 1578. 21. ár. Reykjavík, miðvikudaginn 11. febrúar 1931. 4! tbl Gamla Bíó Dáttir skrælingjans. Grænlandsmyndin mikla verður vegná liinnar feikna aðsóknar sýnd enn þá í kveld. Aðgm. seldir frá kl. 1. Jarðarför konu minnar, Kristínar Sigurðardóttur, fer fram frá heimili mínu, Óðinsgötu 2, föstudag 13. þ. m. kl. Helgi Helgason. Jarðarför Valgerðar G. Halldórsdóttur frá Æsustöðum fei fram frá fríkirkjunni fimtudaginn 12. þ. m. og hefst með hús- kveðju frá heimili liinnar látnu, Grettisgötu 57, kl. 1 e. h. Aðstandendur. eo sTER'Lizeo / Þegar þér kaupið dósamjólk. þá munið að biðja um því þá fáið þér það besta. Nokkurir inenn geta komist að að læra bókfærslu. — Uppl. í síma 1292. Cráskjðttur hestur, með hvítum bletti á nösinni, ný- jámaður, hefir tapast, stærð ca. 53 tommur, 5 vetra. Þeir sem kynnu að liafa orðið varir við hann, hringi i símá 1515, Reykjavík. Fljótustu afgreiðsluna og bestu bílana færðu hjá Aðalstöíinni. Símar: — 929 & 1754. — Fundur í kvennadeildinni á morgun fimtudag 12. þ. m. á Hótel Borg, uppi, kl. 9 e. h. stundvíslega. Stúlkur úr brauða- og mjólkur- sölubúðum eru vinsamlegast beðnar að mæta á fundinum. þar sem mál þeirra verður sér- staklega tekið fyrir. — Allar verslunarstúlkur boðnar á fundinn. STJÓRNIN. Verslonin ÆGIR gefur 5% afslátt af 5 kr. kaup- um í-einu. — Sent heim um all- an bæ. Öldugötu 29. Simi: 2342. á laugardaginn kemur iTwriiiiiMiniiiiTriiwiiwi—w!■■■ frl 5 Qff 91/, í K.R -hásinp. VerBlaun verða veltt. Tvær hljomsveitlr. AðnfiDapwi tahmarkaðír. Fást 1 Hapsonshúö kl 5-7 oq eftlr kl 7 á Lanqavea 421. Verslnnina E Svartar biúndur í kjóla, svart og mislitt Georgette. Njjar tegundir af Siifsborkm. og Hnappdælinga í Iðnð n k. fðstoðag kl. 87» síðdegls. — Aðgðngumiðar afhentir á morgnn í Skóbað Reykjaviknr. k iiiiiimimiiminmmmiimimiimimmmiiii' Hattaverslnn Margrétar Leví hefir fengið fynstu sendingu af nýtísku voFhöttum. Nvi erU hinir margeftir- spurðu 2 tonna bílar kornnir (brúttó burðar- magn 3102 kg.). Verð- ið og gæðin óviðjafnan- legt. Komið og sjáið sjálfir. Enginn 2 tonna vöru- bdl á markaðnum er eins sterkur miðað við verð. Aðalumboðsmaður Studebakers Effill Vilhj álmsson. Sími: 1717. Kolaskip komið með bestu tegund af enskum kolum. Upp- skipun stendur yfir 10 daga. Kaupið kolin meðan þau eru þur. Kolasalan s.f. Sími: 1514. Nýja Bíó Hvíti Sheikinn. (Tlie Deserl song). Söngleikur í 8 þáttum. Aðalhlutverkin leika og syngja: John Boles (sein talinn er vera einn af fremstu ten- orsöngvurum Ameriku) og Charlotta King. Öllum söng og kvik- myndavinum mun veitast mikil ánægja við að sjá og heyra þessa margum- töluðu mynd. Ankamyad Hinn víðfrægi Jazzquartett „Four Aristocrates“ spilar og syngur nokkur lög. NÝKOMIÐ: Píanö & Orgel með enn þá betri BORGUNAR- SKILMÁLUM. Grammöfönar LÆKKAÐER í VERÐI. TALMYNDANÝUNGAR á plötnm ð 2.25 NÓTUR ALLSKONAR. Hijdðfærahúsið og Ótbúið V. Long, Hafnarfirði !IIlðllSEI18llll9EIIg!IIIg!l8188IIIIIIIIII fpmni OLLUR E8TAR JðRNSBAKARÍ Í8I1!1BB!BBII88881ÍEI88IÍB8E81IB1IB11IIIII Muoið kolasíma swr* 1531 drýgstu, hitamestu, bestu kot- in í borginni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.