Vísir - 11.02.1931, Side 4

Vísir - 11.02.1931, Side 4
HÚSNÆÐI Húsnæði óskast sem fyrst. — Uppl. í síma 970, kl. 4—7. (240 Norsk hjón óska eftir 1-—2 herbergjum og eldhúsi. Uppl. í síma 2000 eða 310. (238 Gott herbergi, með ræstingu, Ijósi, hita og aðgangi að baði, er til leigu strax. Yerð kr. 45.00 Grettisgötu 79. Sími 2148. (237 Ung hjón, með 1 barn, óska eftr 2—3 herbergjum og eld- húsi, með nýtískuþægindum, 14. mai. Fyrirframgreiðsla mánaðarlega, ef óskað er. Til- boð leggist inn á afgr. Vísis fyrir 15. þ. m., merkt: „Vél- stjóri“. (236 Til leigu: Stofa með sérinn- gangi og öllum þægindum. Uppl. á Vesturgötu 33. Sími 47. (231 Til leigu frá 14. maí: 2—3 einstök berbergi i nýju húsi, fT,T*ir einhleypa karlmenn. Uppl. í síma 682. (210 Ibúð óskast frá 14. maí. Ole P. Blöndal, Vesturgötu 19. Simi: 718. (506 Gott forstofuherbergi með ljósi og hita til leigu. Berg- staðastræti 53, uppi. (262 Lítið herbergi, með Ijósi og hita, vantar handa þingskrif- ara. Til mála kæmi að leisia með öðrum. A. v. á. (260 Gott herbergi hentugt þing- manni, til leigu á Hrannarstig 3. Simi 1432. (257 Tvö til þrjú herbergi og-eld- bús óskast til leigu frá 14. maí n.k. Fyrirframgreiðsla ef ósk- að er. Tilboð óskast sent til af- greiðslu blaðsins merkt: „Hús- næði“, fyrir 20. þ. m. (254 Gleraugu og prjónar töpuð- ust frá Elliheimilinu Grund um Skothúsyeg að Laufásveg 46. Skilist á Laufásveg 46 (Galta- fell), gegn fundarlaunum. (233 Steinhringur fundinn. Vitjist á Bergstaðstræti 71 niðri, gegn greiðslu þessarar auglýsingar. (232 Karlmannsúr með festi tap- aðist nýlega. Skilist á Bjarnar- stíg 7, niðri. (259 Skiðasleði fundinn. Berg- staðastíg 34 B. (258 TILKYNNING Munið Nýju Bifröst í Varð- arhúsinu, síma 2199. Fljót og góð afgreiðsla. (159 Viðtækjaviiinustofa Reykja- víkur er flutt frá Skólastræti 4 í Hafnarstræti 5 (Mjólkurfé- lagshúsið, 3. hæð, herbergi 5). Sími 999, kl. 5—7. (107 Atbugið áhættuna, sem er samfara þvi, að liafa innan- stokksmuni sína óvátrygða. — „Eagle Star“. Sími 281. (1175 VÍSIR Stúlka óskast í vist. Uppl. í sima 227. (235 [g^^Duglegan dreng vantar til að bera út Vísi um vesturbæinn. Komi á afgreiðsluna nú strax. _________________________(136 ; Slúlka, sem er dugleg og | myndarleg í verkum sínum, ; | óskast í v'ist 1. mars. Öll þæg- j j indi i húsinu. Sérherbergi og j j gott kaup. Uppl. á Ásvaflagötu ; 5 og í síma 838. (221 1 Stúlka óskast til aðstoðar við lieimilisstörf fyrri hluta j dags, kl. 9—2. Jakob Gíslason, Laugaveg 76. (263 | j Reikningar óskast til inn- j lieimtu. Uppl. í síma 858. (261 j Kona með bam óskar að j komast á gott sveitaheimili. A. ! v. á. (256 ' j Annast uppsetning og við- gerð á loftnetjum og viðtækj- , um. Hittist Mjólkurfélagshús- inu, herbergi nr. 45, kl. 5—7. Sími 999. (255 Stúlka óskast um tíma. Ás- vallagötu 18, niðri. (250 Stúlka eða unglingur óskast um óákveðinn tíma sökum veikinda annarar í Þingholts- stræti 28, uppi. (243 r KENSLA I Útlendingur kennir þýsku. Ilótel Skjaldbreið nr. 4 11—1 og 5—7. (242 I LEIGA Grímubúningar til leigu. — ! Grettisgötu 16. (253 2 grímubúningar, kven- og karlmanns, til leigu á Ix)ka- stíg 9. " (252 » i i BRAOÐIÐ QMHR/I Smokingföt, lítið notuð, til sölu. Verð kr. 50.00. A. v. á. (241 ATHUGIÐ. Nýkomnir hatt- ar og aðrar karlmannafatnað- arvörur, ódýrastar Hafnarstr. 18. Karlmannahattabúðin. — Einnig gamlir hattar gerðir sem nýir. (239 Sem nýr standgrammófónn er til sölu á Þórsgötu 21. Uppl- frá 7—9 í kvöld og næstu kv. (234 Noiuð isiensk frímerki ern ávalt keypt hæsta verði í Bóka- búðinni, Laugaveg 55. (605 Góðár bækur um andleg mál. Heimar sálarinnar eftir Guð- laugu Benediktsdótur. Árangur reynslu minnar i dulrænum efn- urn II. eftir Theódóru Þórðar- dóttur, nýkomið í Afgr. Álafoss. Laugavegi 44. (246 Hið nýja rit SAGA ÍSLANDS, línurit af mannfjölda þjóðar- innar, helstu viðburðum og sögukortum yfir ísland, fæst lijá höfundinum, Samúel Egg- ertssjmi, Bragagötu 26 A, og versl. „Málaranum“ i Banlca- stræti 7. (264 Kolaofn óskast. Taða til sölu á sama stað. A. v. á. (251 dPJ?- Hefi hús til sölu, ýmsar * stærðir. Eignasldfti oft mögu- leg. Sigurður Þorsteinsson, Rauðará. (249 VLSÖQOÍSÍXSOOOtXXXíOOOOOOOÍSOÍX o ;í " w y Trawl-buxur. Trawl-dopp- ur. Vanalegar buxur. « « íþróttamannabuxur. Allar B £5 stærðir. Hvergi ódýrari. 8 « Afgr. Álafoss. Laugavegi ó M . . _ í/ » 44. (245. g » Ú K>OOÖÍXÍOOÍSOÍXKSÍÍOÍSÍKSOOOQCXM Á g æ 11 nýtískuhús til sölu. Skemtilegur staður. Auk ann- ars íbúð fyrir stóra fjölskyldu. Lysthafendur sendi nöfn og heimili til Visis strax, merkt: „25“. (248 Nokkrir nýir kaupendur geta fengið Famihe Journal og Hjemmet frá nýári í bókaversl- un Sigf. Eymundssonar. (247 Ágætur dömu ferðapels ti! sölu á Hverfisgötu 35. — Verð 235 kr. ' (265 Sendið ull yðar til vinnu í Álafoss. — Þar fáið þið hana unna fljótast og best i lvpnur, band og dúka. Afgr. Álafoss. Laugavegi 44. (244 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN Hvert stefnir ? Hvert er viðhorfið nú, að því er snertir framleiðslu og bjargræðisvegu íslendinga? Eftir síra Magnús Bl. Jónsson. Niðurl. Bráðabirgðarekstur. í fraitlgnrituðu máli mínu hefi eg eigi aðeins bent á nauösyn breytinga á rekstrarhætti sjávarútvegs vors, held- ur jafnframt bent á, hinar helstu þeirra, og hvemig þeim mætti koma í framkvæmd. Og eg hefi haldið því fram, að það fyrst og beinast væri hlutverk útgerðarfélaga, að beita sér fyrir framkvæmdum í þessu skyni. En til varn- aðar því, að afskifta- eða aðgerðaleysi frá þeirri hlið, yrði til að svæfa málið, var því einnig beint að' bönkun- um, að taka það á sína arma, og fyrirhyggja þaö, að fé þeirra, sem raunverulega er alþjóðar fé, yrði á glæ kast- að í svo óheilbrigðan atvinnurekstur, sem enga von getur átt framljúðar-tilveru, á sama grundvelli, sem hann nú stendur á. Loks var bent á, hverja þýðingu það hefði fyrir rikið sjálft og alþjóð manna, að útvegsmálunum yrði kipt í lag, og liver afleiðing þess, ef ekkert yrði hér að gert. Öllu þessu mætti koma í lcring á þann hátt, setn nú greinir: Hafi útgeröarfélög og hin ýmsu félög skipverja út- vegsins á línu- og botnvörpuskipum, og ef til vill fleiri útgerðum, eigi hafið umbótastarf það, sem þeim er ætl- aÖ, innan einhvers hæfilegas tíma, t .d. áður en þing keniur saman í vetur, í síÖasta lagi, þá verða bankarnir hiklaust að taka af skarið, með þeim stuðningi frá ríkis- ins hlið, sem þeir kynnu að óska eða þurfa. Kæmi til bankanna kasta, má búast við, að þeir, sakir annríkis, annaðhvort sjálfir tækju sér til aðstoðar og ráðuneytis kunnuga menn ,eða óskuðu þing- eða stjórnskipaðrar nefndar í því skyni. Má vænta, að ríkið teldi sér skylt að verða við slíkri ósk, ef fram kæmi, enda gæti nefndin þá einnig orðið þinginu sjálfu, eða stjórninni, til ráðu- neytis í útgerðarmálum, ef til kæmi. Fyrsta starf slíkrar nefndar, í samvinnu við bankana, yrði væntanlega: að taka það til íhugunar. Wort svo róttækum breytingum á rekstri og launagreiðslum, sem um ræðir i grein þessari, yrði komið í kring fyrir byrj- un næstu saltvertíðar. Og væru ekki horfur á því, þá að afráða, hvað upp skykli tekið. Eg tel það nú mjög hæpið, að menn alment átti sig, í svo skjótri svipan, á þessu nýmæli ,sem eg veit ekki til, að komið hafi fram fyr, og yrði því máske ekki „álitið tímabært“; þetta gamla, handhæga ráS, til að smeygja fram af sér og þegja í hel nýjar umbótatillögur. Og færi svo, J>á yrði til einskis barist, og alt sæti í sama fari. Af því að næsta saltfisksvertíð ekki má missast, og helst ekki styttast til muna frá því, sem verið hefir, bæði vegna atvinnu fólks, framleiðsluþurftar o. fI., þá skal hér, til vara, komið fram með tillögu um bráðabirgða-reksturs- fyrirkomulag á íhöndfarandi vertið, sem nú segir: i. Engum greiðist premía af ■ brúttóafla, heldur að nokkru leyti af nettó, þannig: 2. Frá skal dregið óskiftu, og ekki greiðast premía af eftirtöldu: Koium, salti, veiðarfærum öllum og beitu á línuveiðum. 3. Af lýsi greiðist ekki premía þeim, sem lifrarhlut taka. 4. Matarfélag skal vera á hverju skipi, stóru og smáu, sem taki yfir alla skipshöfnina. — Skyldi ekki nást samkomulag um þetta, skal allur fæðiskostnaður skips- hafnar tekinn af óskiftu, eins og kol o. s. frv. 5. Fyrir lifur fá skipverjar sannvirði hennar, hvorki meira né minna. Bræði skip lifrina, greiðir útgerð skipverjum gangverð hennar í landi, þar sem hún ætti að skipast í land. 6. Vélstjórar fái sama kaup, sem þeir höfðu 1928. Vilji þeir halda við premíugreiðslu, sem þá komst á, skal fastakaup þeirra fært niður samsvarandi. Skal nú farið nokkrum orðum um varatillögu þessa. Af því að þetta fyrirkomulag er að mestu eða öllu hið sama, sem tíðkast hefir á enskum togurum, þá þarf minst áræði til þess að taka það upp, enda mætti senni- lega minstri mótstöðu af sömu ástæðu. Hundraðshlutinn (premían) af nettó yrði að sjálfsögðu annar en af brúttó. En gjalda þarf varhuga við, að hann yrði hóflegur og ekki miðaður við ensk launakjör. Laun islenskra fiskiskipstjóra (togara-) hafa, eins og áð- ur er drepið á, verið tvöföld til sexföld við lauri for- manna þjóðarskútunnar sjálfrar, útgerðirnar verið þetta rífari á stykkjunum en })jóðfélagsheildin, eða þetta mátt- ugri? Samtímis hafa laun hæstlaunuðu starfsmanna ís- lensku þjóðarinnar verið 4—10—-40 sinnum lægri, en sams- konar starfsmanna enskra. Þetta sýnir, hve fráleitt það er, að launa nokkurn flokk manna eftir erlendum mæli- kvarða. Það er hreint og beint hættulegt, svo litlu og fá- tæku þjóðfélagi sem voru, vegna þess samanburðar og óánægju, sem það hlýtur*að valda, samfara eðlilegum hækkunarkröfum þeirra, sem eru svo langt fyrir neðan í launastiganum, að engan samanburð þolir, þrátt fyrir eins erfið og oft ábyrgðarmeiri störf. Eg álit, að rétt sé, að menn þessir hafi yerulega góð og sómasamleg laun, einkum ef þeir búa svo fyrir útgerð- irnar, að þær hafi einhverri hag af, en ekki tap á tap ofan. En eg verð að efa, að nokkurt vit sé í því, að for- menn fiskibáta, séu ekki fullsæmdir af, að vera í sömti tröppu launastigans íslenska sem formenn þjóðarinnar. Og vist tel eg það, að margir íslendingar, sem margfalt meira hafa kostað /til undirbúnings stöðu sinnar, mundu sætta sig við ráðherralaun. Við þau mætti þá máske að ein- hverju leyti miða, er ákveða skyldi Iaunin! Meðan útgerðir geta staðið á eigin fótum, mun tæp- lega hægt við þvi að sporna, aö þær varpi fé sinu á glær í óhófleg laun eða annað stjórnlaust sukk. Öðru máli er að gegna, }>egar þær þurfa að nota opinbert fé til rekst- ursins, fyrir milligöngu banka þjóðarinnar, því þá koma afleiðingarnar niður á hcnni, sem* sé töp bankanna. Þeg- ar svo er ,hafa bankar og ríki eigi aðeins sjálfsagðan rétt, heldur beina skyldu til að skerast i leikinn, ekki til að stöðva eða rýra framleiðsluna, og ekki til að setja skil- yrði, sem ekki er unt að fullnægja, heldur til þess að heimta heilbrigðan rekstur. Sé ekki að þeirri sjálfsögðu og sanngjörnu kröfu látið, er ekki unt við að ráða, enda bera þá aðrir ábyrgðina. Urn aðra liði varatillögunnar er ekki ástæða til að fjöl- yrða; þeir virðast ekki ósanngjarnir, eins og nú stendur á. Annars er það sannfæring mín, að allir flokkar skip- verja á íslenskum fiskiskipum séu svo skynsamir menn og svo góðir borgarar þjóðar sinar, að þeir viðurkenni, að nauðsjm ber til breytinga, og að ntjög er hér stilt í hóf og lítið þröngvað kosti þeirra, með þessari tillögu, og að atvinna þeirra er enn mjög sæmileg, ef hún næði fram að ganga. En þótt eg komi fratn með þessa varatillögu, ætlast' eg til að utnrædd neftul og bankarnir missi ekki sjónar á aðaltillögunum, um hlutaskifta- og almenna premíu-fyrir- komulagið, sem vafalaust er framtíðarlausn þessara málar hvort sem betri byr fengi. Og eg get alls ekki talið von- laust, að það annaðhvort gæti hlotið hylli hlutaðeigenda, ef rækilega væri athugað og undirbúið, og síðan skýrt nægilega í ræSu og riti. Breyta v er ð ur til, i líka átt því, sem eg hefi nú bent á, eða á einhvem betra hátt, sem fundinn yrði. Og hver þeirra, sem hér standa að málum, mun vilja taka á sig hina siðferðilegu ábyrgð á afleiðingum þess, að láta alt liggja kyrt, alt ráðast, alt synda áfram, uns sekkur. — — Hver vill bera ábyrgð afleiðinganna ? Hver vill, þegar örbirgð og skortur er dunið yfir, standa frammi fyrir almenningsálitinu ? Ilver vill — lífs eða liðinn — mæta fyrir dómi sögunnar ?

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.