Vísir - 11.02.1931, Blaðsíða 2

Vísir - 11.02.1931, Blaðsíða 2
V I S 1K FYRIRLIGGJANDI: . UMBÚÐAPAPPÍR 20 cm, 40 cm. & 57 cm. rl. UMBÚÐAPOKAR frá 1/16 til 10 kg. Verðið er lægra en nokkuru sinni áður. Nýtt I liiiiiiniiiiiiininiimiiiimiiimiiiiiiiiiiHiisiiiiiniiiiiimniiiiiimiiiiii ‘Efe aihm lnvAV1!8! AM Ánf VVftl1 § pegar nveiti er onyrt 3 Q » E ss er sjálfsagt að kaupa það besta. i i BIÐJIÐ UM — i MILLENNIUM. ss Fæst í smápokum, hvarvetna. 3 !HIIIEIIieillllIllll!E!i!I!ilIllliSIIIIIlllll!l!llll!ll!liilll!!IillEHIii!$lÍ!!Silii Hveiti, Alexandra í 50 kg. léreftssekkjum, verð 15 kr. sekkurinn, einnig í litlum pok- um á 2,25 pokinn. Alexandra- hveiti er tvímælalaust læsta hveiti sem til landsins flvst. — Lægsta verð á íslandi. Sfmskeyt! Ottawa 10. febr. United Press. - FB. Frá Canada. Bennett forsætisráðherra hef- ir tilkynt, að þingið komi sam- an þ. 12. mars. Ekki er kunn- ugt, livort hinn nýskipaði land- stjóri Bessborougli jarl verður kominn þangað, til þess að taka þátt í þingsetningunni. Berlín 10. febr. United Press. - FB. Hitlers-sinnar og ríkisþingið. Allir Hitleritar eða National- soeialistar gengu af þingfundi i dag, cr leiðtogi þeirra hafði lesið upp yfirlýsingu þess efn- is, að þeir myndu ekki koma aftur á þing, nema nauðsyn krefði til þess að verja þjóð- ina gegn sviksamlegum árás- um þingsins. Þingmenn þjóð- ernissinna gengu margir af fundi með Hitleritum. Franz Stöher, varaforseti, sein er Hit- leriti, sagði af sér forsetastörf- um. Stokkhólmi 10. i'ebr. United Press. - FB. Svend Hedin kominn heim. Sven lledin landkönnuður er kominn heiln úr Asíuferða- lagi sínu, sem stóð yí'ir tveggja ára tima. Er hann heim kom- inn til þess að búa sig undir nýjan, tveggja ára rannsókna- leiðangur austur i lönd. í viðtali við blaðamenn gat He- din þess, að í leiðangrinum hefði verið gerðar margar þýð- ingarmikar landfræðilegar og veðurfræðilegar atliuganir, en einnig margar fornfræðilegar uppgötvanir. Washington, 11. febr. United Préss. - FB. Bandaríkjamenn banna inn- flutning á rússnesku timbri. F jármálaráðuneytið hefir banhað innflutning á timbri frá ýmsum landshlutum i Rúss- landi, þ. á. m. frá Kola-skagan- um, úr Karelian-lýðveldinu og norðurhluta Rússlands. Inn- flutningsbann þetta gengur í gildi þegar. Rannsóknir hafa leitt í ljós, að fangar hafa unnið að timburframleiðslunni í ]>ess- um landshlutum. Línnbátarnir. Hagield lausn kaupdeilunnar. Eins og kunnugt er, hefir að undanförnu staðið yfir deila um kaupgjald á línuveiðiskip- um. Eigendur línubátanna liafa ekki talið sér fært að greiða kaup það, sem heimtað hefir verið, en básetar eða þeir, sem að samningum hafa staðið af þeirra hálfu, hafa ekki viljað slaka til á kröfunum. Reyndi sáttasemjari að miðla málum* en tilraunir lians urðu árang- urslausar. Það er vitanlegt, að línubáta- útgerðin hefir ekki borið sig að undanförnu. Síðastliðið ár mun hafa orðið mikið tap á útgerð- inni, og munu eigendur línu- skipanna með engu móti liafa treyst sér til að balda útgerðinni áfram með svipuðum kostnaði og verið hafði siðastliðið ár. Fiskur er nú mjög fallinn í verði og litlar eða engar likur til, að liann muni hækka í bráð. En „forráðamenn“ sjómanna líta aldrei á þessháttar smá- muni eða ástæður úlgerðar- mánna yfirleitt. Þeir láta sér nægja að krefjast þeirra launa, er þeim sýnist, án þess að reyna að skygnast eftir, hvort eigénd- ur skipanna muni í raun og veru færir um að ganga að kröfunum. iÞess verður aldrei vart, að neitt tillit sé tekið til getu eða gjaldþols þeirra, sém vinnuna eiga að borga, heldur er si og æ liamrað á hinum fylstu kröfum, og jafnan látið i veðri vaka, að blóðug ágirnd og níðingsháttur valdi, er menn veigra sér við að ganga að kröfum þessara hortugu og ósanngjörnu „forráðamanna“. Eigendur og útgcrðarmenn linuskipanna inunu nú orðnir vonlausir um, að samningar geti tekist. Hinsvegar sjá þeir fram á, að sjómönnunum muni óhægt að ganga atvinnulausir í vetur og því er það, að þeir hafa boðist li! að Ieigja sjó- mannafélógunum skipin til þorskveiða í vetur. Hlýtur slíkt að mælast vel fyrir, énda munu siómenn taka boðinu fegins hendi, ef þeir trúa ]n i í raun og veru, að útgerð þessara skipa geti borið sig íneð þvi kaupi, sem nú er heimtað og með nú- verandi fiskverði. En jafnvel hó að sjómenn tn'ði því ekki í raun og veru, að hægl væri að greiða kauu það, sem „forráðamenn1 þeirra hafa nú heimtað þeim til liandá, þá ætti þeir |xj að taka boðinu tegins bendi.Með bví trvggja beir sér atvinnu og tekjur fyrst um sinn — þó að kaupið yrði kann- ske ekki mjög bátt en að öðrum kosti mega þeir búast við atvinnuleysi mánuðum sam- an. En batni þeir Ixiði útgerðar- manna, þá er þar með sýnt, að þeir trúa því ekki, að útgerð bessara skipa geti borið sig eins og nú standa sakir. w Anglýslð I VISI. Tintila Bratiann. —o--- Laust fyrir jólin (þ. 22. des.) andaðist rúmenski stjórnmála- maðurinn heimskunni, Vintila Bratiano. Banamein Iians var hjartaslag. Var Iiann staddur á sveitasetri sínu, Lihawsti, sem er 150 mílur vegar frá Bukarest, og var úti við, er hann kendi meinsins. Sat hann á stól og mátti sig ekki hræra, en þjónn lians kom að honum og lét flytja hann þeg'ár á sjúkrahús. Bratiano var leiðtogi frjáls- lynda flokksins og hefir komið mjög við sögu í Rúmeníu und- anfarin ár. Einmitt um þær mundir, er hann Iést, voru menn farnir að búast við, að aftur yrði að fela honum stjórn- artaumana. Þegar, er andlát hans varð kunnugt, var kallað- ur satnan flokksleiðtogafundur, innan frjálslynda flokksins. Bratiano var fæddur 1807 í Bukarést, sonur Iono Bratiano, ]iess manns sem Rúmenía á hvað mest að þakka sjálfstæði sitt og velgengni. Bratiano stundaði verkfræðinám i París og lauk þar prófi. Þegar heim kom hafði hann með höndum vfirstjórn ýmissa verldegra framkvæmda, til dæmis um- sjón með smíði stórbrúa yfir Danube. Þegar bróðir lians, Jonel, hafði gerst stjórnmála- maður að dæmi föður síns, þá gekk Vintila í frjálslynda flokk- inn og átti þátt i endurskipu- lagningu þess flokks. Lagði híann mikla stund á að kynna sér þjóðhagsmál öll, sérstaklega fjármálin, var og vel undir það búinn að afla sér sérbekk- ingar um slík mál. — Nokkuru áður en heimsstyrjöldin skall á var hann borgarstjóri í Buka- rest. Árið 1910 varð hann her- málaráðherra og síðar skol- færaráðherra. Siðar var liann fjármálaráðherra allra frjáls- lyndu stjórnanna, sem myndað- ar voru. Kom hann á miklum endurbótum i landinu i þeirri stöðu. Hann átti mftnna meátan •þátt í því, að peningamáiin komust í lag, kom þvi til leiðar, að f járlög voru afgreidd tekju- hallalaus og endurskipulagði alt fjármálakcrfi ríkisins. Þegar bróðir lrnns lést 1927 várð Bratiano forsætisráðlíerra, en var fjármálaráðherra áfram. Kvaðst hann mundu fylgja sömu stefnu og bróðir hans hafði gert. Hann vildi fá andstæðingaiia til þess að fall- ast á þjóðernislega flokkasam- steypu, en tókst það ekki. Ma- niu, leiðtogi þjóðernissinnaðra bagida, lióf baráttu gegn stjórn- inni. í janúar 1928 sagði Brati- ano af sér fjármálaráðherra- störfum, þvi hann gat ekki leng- ur liaft tvenn ráðlierrastörf með bönduni, lieilsu sinnar vegna. Bratiano var mjög mótfallinn því, að ('arol væri Ieyfð heim- koma, en það var bróðir Brati- ano, sem nevtt hafði Carol til þess að slcppa tilkalli til kon- ungstignar og hverfa úr landi. Þegar svo skipaðist, að Carol kom aftur til Rúmeníu og var gerður að konungi, var því úti um áhrif og völd Bratiano í bili. En hefði honum enst heilsa og aídur, hefði liann vafalaust átt ettir að koma aftur við sögu lands síns. Skýping. —o— Arngr. Kristjánsson kenn- ari segir í grein sinni „Börnin og atvinnuleysið“ í „Alþbl.“ í dag: „ekki var byrjað á mat- gjöfum við Miðbæjarskólann fyrr en eftir nýár.“ Aðstandendum barna, sem notið liafa matgjafa liér i skólanum síðan i öndverðum desember, mun virðast þetta nokkuð kynleg staðliæfing. Þeir munu spyrja, hvort A. Kr. sé svo ókunnugur i skólanum, að hann viti ekki hið rétta í þessu efni. Ókunnugleika get- ur ekki verið til að dreifa, þar sem A. Kr. kemur í skólann svo að segja daglega. Er þá A. Kr. svo hirðulaus um að kynna sér framkvæmdir þessa máls? Vafalaust ekki. A. Kr. vill vera framkvæmdaniaður, og ekki glamrari eða tillagna- verksmiðja. Er þá A. Kr. svo óvandaður, að liann segi vís- vitandi ósatt? Fráleitt. Auk þess að vera kennari og for- maður barnavinafélagsins, er liann alment viðurkendur vandaður og góður drengur. Hver er þá skýringin á þessu fyrirbrigði ? Skýringin virðist að eins geta verið ein: Þar sem A. Kr. nefnir „nýár“, á liann ekki við liið borgaralega ár, sem liefst 1. janúar, lieldur við kirkju- árið, sem byrjaði i ár 30. nóv- embermánaðar. En með því að ekki er víst, að almenningur átti sig á þessu, þykir mér rétt að benda á það sem liina einu hugsanlegu skýringu. Frámvég- is ætti þó A. Ivr. að láta þess getið, er liann nefnir nýár, hvort „nýárið“ hann meinar. Annars gæti svo farið, að rnenn héldu liann „ruglaðan i ríminu‘“. 10. febrúar 1931. Sig. Jónsson, skólastjóri. Christian BjOrnæs. símaverkstjóri 70 ára. í dag fyllir liann, einn af merkustu landnemunum hér á siðari árum, sjötíu árin, og er nú skamt til þess að hann hafi átt hér lieima og starfað í 25 ár (seint í maí næstkomandi). Öll áriu liefir liann verið verkstjóri hjá landssímanum og getið sér virðingu og traust bæði yfirboðara og verka- manna. Verkamenn hefir liann auðvitað haft öll þessi ár mjög misjafna. Þeir ódyggu, lélegu og heimtufreku hafa auðvitað ekki verið með honum mörg sumurin, en hinir hafa altaf getað átt hjá honum vísa vinnu, þvi að þeir voru hon- um að geði, sem sjálfur er sí- vinnandi, trúr og samvísku- samur i orði og verki, og hef- ir ætíð metið það meira en að hafa sem mest upp úr sér. Á þessum Islendings-árum sínum hefir liann gengið land- ið fram og aftur nær alt sam- an. Og alstaðar liefir síma- samband legið eftir slóð hans. Er það alveg vist, að þó að ög- mundur skólastjóri í Hafnar- firði hafi farið uiðar um land- ið að óbygðum meðtöldum, þá « rnginn maður jafnmörg gönguspor um bygðir lands- ins eins og Björnæs. Nú hefir liann fyrir nokkur- um árum fengið íslenskan rík- isborgararétt. Hann á islenska konu og með henni tvær dæt- ur. Er hann ágætur íslendiug- ur í anda, þótt varla geti bann sagt nokkurt íslenskt orð alveg rétí, því að hann er ekki mála- maður. Er nærri ótrúlegt hvað hann liefir getað skilið alla hér og gert sig skiljanlegan, og eiga ekki málagáfu til þess að geta lært málið betur. Björnæs er trygðatröll þar sem hann tekur þvi, eins og margir hæglátir og' góðir menn. sem véÍja sér fáa Vini en góða. Og þó lield eg, að stminn sé honum hjartfólgnastur. Það er líkast því sem eitthvað sé bil- að í Björnæs ef síminn er bil- aður, einkum þó, ef þa'ð er á því svæði, sem hann getur náð til og hjálpað til að gera við. Ættum við nógu marga svo góða og trúa verkamenn við þjóðarbúið, þá mundi ætíð vel farnast. Blessist þér, Björnæs, öll ó- komin æfiár! Fyrv. verkamaður. Kvikmyndir. " ! —o— Margir kvikmyndavinir hlökk- ii'ðu mjög til. er það fréttist síð- astliSið sumar. aiS von væri um, aö hér yrSi farið a:ð sýua tal- myndir og hljómmyndir. Hafði tal- myndum þessum veriö vel tekiís erlendis, aö því er fregnir hermdu, og aösókn aö kvikmyndahúsunum vaxiö stórurn viö breytinguna Vit- anlega þurfti þaö ekki aö sanna neitt um agæti talmyndanna, því a<S allir vita, hversu fólkiö er ný- ungagjarnt og sólgiö i allar breyt- ingar. Þaö var því augljóst fyrir- fram, að aðsókn að talmyndum og söngvamynduni hér mundi verða miög mikil fyrst í stað, jafnvel þó aö þær myndir væri í sjálfu sér Öllu lakari eða aö minsta kosti ekki betri, en hinar gömlu, þöglu myndir. — Reynslan mun og hafa orðið sú hér í bæ, eins og víðast hvar annars staðar, að kvikmynda- sýningar hafi oröið öllu fjölsótt- ari fyrst í stað en áður haf'öi ver- iö. Hvort svo muni enn, skal eg láta liggja á milli hluta. Eg fer ckki ýkja-oft í kvikmyndahús og get því ekki um það Irorið af eigin reynd. Samt heyrist mér á kvik- myndavinum, að aðsóknin muni

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.